Dagur - 28.02.1998, Side 4

Dagur - 28.02.1998, Side 4
AUK/SÍA LAUGARDAGUR 28. FF.BRUAR 1998 .V&ptr SR-Miöl hf. Seyðisfirði Þann 15. febrúar síðastliðinn afhenti Héðinn-Smiðja nýtt mjölkerfi SR-Mjöls á Seyðisfirði. Mjölkerfið er það stærsta sem Héðinn hefur smíðað og rúmar 6000 tonn. Kerfið samanstetidur af sex 1.000 tonna mjölgeymum ásamt útmötunar- og flutningsbúnaði. Á réttum tíma Umsaminn afhendingartími var 15. febrúar, og miðaðist sá tími við að kerfið skilaði arði á yfirstandandi loðnuvertíð. Það tókst með samstilltu átaki starfsmanna og undirverktaka Héðins - og kraftmiklum og dugandi starfsmönnum SR-Mjöls. Til hamingjui Við óskum stjórnendum og starfsfólki SR-Mjöls og öðrum Seyðfirðingum til hamingju og vonum að hin auknu tækifæri, sem skapast með nýja mjölkerfinu, nýtist þeim sem best á komandi árum. = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.