Dagur - 28.02.1998, Síða 6
' VI ~ L AU GARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998
Sigurður Snorrason
AndláTSFREGN HANS kom okkur
tengdafólki hans nokkuð á óvart
þótt hann hefði ekki gengið heill
til skógar um all langt skeið. Hann
andaðist 20. þ.m. og verður til
moldar borinn frá Sauðárkróks-
kirkju hinn 28. þ.m. Söknum við
nú vinar í stað og kærs tengda-
bróður.
Hann var fæddur 6. apríl 1919 í
Stóru-Gröf á Langholti, Skag.
sonur hjónanna Snorra Stefáns-
sonar bónda þar og Jórunnar Sig-
urðardóttur frá Litlu-Gröf. Stóðu
að Sigurði á báða bóga traustar
bændaættir.
Hann ólst upp með foreldrum
sínum og tveim systrum, Sigrúnu
og Guðrúnu í Stóru-Gröf og átti
hann þar heima þangað til hann
fluttist til Sauðárkróks með konu
sinni fyrir nokkrum árum.
Strax í æsku kom í Ijós að
drengurinn hafði mjög gaman af
því að teikna og mála og einnig
hreifst hann mjög af söng og tón-
list.
Sigurður lauk prófi frá Gagn-
fræðaskóla í Reykjavík 1936 og
hóf þá störf við málaraiðn sem að-
alstarf bjó jafnframt að hluta til
heima í Stóru-Gröf. Þá lauk hann
sveinsprófi á Siglufirði með leyfi
I ðnaðarráðuneytisins.
Eins og áður segir var Sigurður
snemma listrænn og var hann tvo
vetur í námi hjá Freymóði Jó-
hannssyni listmálara á árunum
1935-37 í teiknun og í meðferð
lita. Hafði Sigurður ótvíræða
hæfileika sem listmálari og gerði
hann talsvert að því framan af ævi
að mála fallegar landslagsmyndir
sem víða er að finna í heimilum
Skagfirðinga. Einnig eru
veggskreytingar hans á nokkriim
stöðum í Skagafirði, þar sem þær
eru hafðar í heiðri.
Það kom fljótt í ljós að erfitt var
að sameina í sömu persónu list-
málara og bónda sem þurfti að
hafa góðan arð af búi því að nú
skyldi ráðist í að byggja steinhús í
Stóru-Gröf. Það gekk eftir því að
þegar hann tók á móti sinni ungu
einginkonu, Þorbjörgu Þorbjarn-
ardóttur frá Geitaskarði 1949 var
húsið risið eftir teikningum sem
Vmningaskrá
40. útdráttur 26. feb. 1998.
íbúðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
72759
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
4479 28740 52438 53886 1
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
5911 14115! 22329 36716 43769 60765
13311 20144! 34153 41753 51939 72347
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
1952 9698 20702 30645 43148 55963 62540 74229
2043 10714 20710 30649 45121 56206 63579 75596
2158 11395 22618 32352 45483 56380 64934 75986
3255 12058 23022 33337 45646 56410 65400 76211
4829 13135 23079 33427 47154 56587 65976 76540
5170 14870 23493 34478 47446 56804 66367 77545
5454 15022 25669 34916 50020 56871 66739 79252
5938 15128 27468 35449 50503 57762 67482 79519
6352 15896 27500 36151 53368 58828 67744 79953
7102 16248 28067 37265 54274 58863 70229
7271 16379 28303 38661 54583 60671 70285
8574 17662 29173 40797 54798 60873 71536
8936 18596 29727 41744 55348 61815 72545
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 / Kr. 10.000 (tvöfaldur)
173 11383 22037 31753 41566 49140 60989 72026
255 11448 22068 31823 42150 49382 61169 72294
259 11457 22286 32774 42293 49437 61202 72351
467 11867 22383 32916 42377 49740 61933 72364
599 11913 22578 33010 42499 50280 62041 72549
722 12067 22693 33194 43221 51517 62269 72951
1386 12280 22790 33235 43340 51845 62379 73306
1588 12344 24115 33267 43602 52513 63231 74183
1825 13481 24133 33422 44019 53083 63848 74428
2368 13956 24354 33507 44069 53235 64116 74803
2761 14184 24578 33698 44184 53345 64283 75228
3433 14374 25115 33722 44460 53532 65038 75306
3993 14585 25186 35213 44506 54137 65274 75522
4798 14643 25523 35537 44923 54237 65526 75588
4847 14962 25898 35573 45292 54241 65644 76074
4899 15102 26542 36180 45917 55034 65954 76097
5617 15663 26647 37034 46279 55444 66086 76961
5906 15841 26746 37137 46315 55633 66521 77465
6302 15893 27022 37259 46611 55678 67136 78101
7760 15984 27199 37284 47136 56308 67259 78386
8083 17351 27274 37552 47200 56577 67547 78937
8198 17567 28417 37794 47212 56662 68059 79358
8312 17781 29469 38029 47680 56937 68102 79560
8326 17829 29763 38071 47761 57135 68259 79590
8754 18226 29831 38625 47789 57511 69595 79767
9158 18260 30011 38639 48426 57682 69613 79983
9814 18416 30301 38820 48528 58120 69750
10031 19327 30532 39121 48553 59325 70324
10427 19435 30595 39862 48739 59561 70980
10599 19701 30732 40106 49024 60098 71331
10867 19899 31150 40245 49026 60527 71939
10995 20501 31648 40491 49071 60701 72004
Næsti útdráttur fer fram 5. mars 1998
Heimasíða á Interneti: Http://www.itn.is/das/
Sigurður hafði sjálfur unnið.
Er óhætt að segja að þar hafi vel
til tekist, því að þetta fallega hús
var útfært af smekkvísi lista-
mannsins og var verðugur rammi
um heimilið sem þau hjón bjuggu
sér og 5 börnum sínum í Stóru-
Gröf og varð með tímanum þekkt
fyrir r /ndarskap og hlýleika.
Síðar óx upp fallegur trjágarður
í krmgum húsið og hefir ekki ver-
ið sársaukalaust íyrir þau hjón að
yfirgefa þennan indæla stað er
þau seldu og fluttu til Sauðár-
króks.
Einhverju sinni sagði gestur hjá
þeim hjónum: „Hvar er að finna
fegurra útsýn en úr gluggunum í
Stóru-Gröf, þar sem sér til allra
átta um Skagafjörð?" Eftir að Sig-
urður fékk iðnaðarmannsréttindi
1961 var hann húsamálari með
aðsetri í Stóru-Gröf en konan
annaðist búskapinn og tók börn til
dvalar í nokkur sumur. Var sonur
okkar meðal þeirra barna sem
naut áhyggjulausra æskudaga
sumar eftir sumar í skjóli móður-
systur sinnar á þessum yndislega
stað.
Sigurður var eftirsóttur í starfi
og tók verkefni víðar en í Skaga-
firði. Heima tók hann að sér
málningu á Hóladómskirkju eftir
breytingar og viðgerð á henni.
Einnig var hann fenginn til að
mála aðra fagra kirkju, Þingeyrar-
kirkju í Húnaþingi, svo eitthvað sé
nefnt.
Eins og allir sannir Skagfirðing-
ar liafði Sigurður unun af góðri
tónlist og hafði sjálfur fallega
söngrödd með þýðum hljómi og
minnumst við hjónin ótal ljúfra
stunda í söng og gleði.
I sjóði minninganna er að finna
stórskemmtilega ferð sem við fjög-
ur fórum saman um Evrópu. Þá
kom í Ijós hve Sigurður var víðles-
í þakklátri minningu síðustu ábú-
endanna á Hálsi í Saurbæjar-
hreppi, heiðurshjónanna Indíönu
Benediktsdóttur, 6.8. 1882-
19.6.1971, og Ingimars Trausta-
sonar, 24.10. 1876-27.10. 1947,
og sona þeirra Benedikts, 4.2.
1906-8.10.1992, og Ármanns
Hólm, 1.1. 1912-11.11. 1957.
I móanum
Eg drekk í mig ilminn frá angandi móa
um yndislegt sumarkvöld.
íslenska mold, þegar grösin þín gróa
mín gleði er þúsundföld.
Við andlitið gælir aftanblærinn,
á ánni er perluglit.
Um bláloftið hendist hrossagaukur
með hneggjandi vængjaþyt
I norðri sjást Kerlingar krappir hryggir.
Hvassafell vestar ber.
Fallegt er alltaf Gcrðagilið,
gustmikill Brandinn er.
En úti í blámanum, austnorðaustur,
eygi ég Kaldbakinn.
Gnæfir upp þar, með hvítan kollinn
konungur vindbarinn.
Mcð hestinn í taumi að hallandi degi
ég hægfara slóðina þræði.
Eg finn og ég veit, það er satt sem ég segi,
hér syngur mér náttúran kvæði.
Hér Iæknast stí þraut, sem er lcyndust í
sinni,
hér lofar allt skaparans verk.
Hér lila þau nöfn sent í minningu minni
mótast svo hreinlynd og sterk.
Eg heilsa þér bjarthærða biðukolla
þér blessaða þrenningarfjóla,
þér lúpína fjölkrýnda frekjudolla
og finnungi, dúnurt og njóla.
inn og vel heima í sögu þjóðanna.
Hafði hann greinilega sótt fróðleik
í sitt góða og mikla bókasafn
heima í Stóru-Gröf. Hann átti trú-
lega óvenju marga titla íslenskra
bóka sem komið hafa út síðustu
áratugina og naut þess á ferðalag-
inu hve hann vissi margt um það
sem fyrir augu bar.
Þótt honum fyndist afar athygli-
vert allt sem hann sá í Þýskalandi,
Frakklandi og víðar þá var hann í
engum vafa um hvar honum
fannst veldi listarinnar rísa hæst,
en það var í borgum Ítalíu, en ekki
t.d. söfnum né kastölum Frakk-
lands og um Louvre eða Versali
vildi hann lítið segja.
Bóndinn frá Stóru-Gröf bar
eldd með sér að þar færi maöur frá
nyrstu mörkum hins byggða heims
- hann bar mikið fremur - ómeð-
vitað - fas heimsmannsins sem lít-
ur yfir sviðið með stóískri ró - met-
ur og vegur og myndar sér skoðan-
ir sem fylgja honum allt á leiðar-
enda.
Sigurður gat ef svo bar undir
haft sterkar skoðanir í umræðu
dagsins og átti þá til að nota sterk
orð en alltaf gat þessi eiginleild
frekar vakið kátínu en sárindi
vegna þess að það lá eiginlega í
loftinu að þetta var hans máti að
lyfta umræðu upp úr lágkúru
hversdagsins og eitt er víst að þeg-
ar um var að ræða mál mannúðar
þá var hann réttu megin og þeir
sem gerst þekktu hann vissu, að
hann vildi engan særa.
Gegn um veikindi af ýmsu tagi
síðustu árin var Sigurður í umsjá
konu sinnar, alltaf heima. Hann
vildi ekki annarsstaðar vera. Þó
mun hann hafa þegið mánaðar-
tíma á síðasta sumri í hvíldarinn-
lögn á Sjúkrahúsi Skagfirðinga
sem þau höfðu bæði mjög gott af.
Tæpri viku fyrir andlát Sigurðar
fór fram síðasta símtal okkar
tengdasystkinanna. Fóru orð á þá
leið að mikið væri að þakka, þegar
hallaði undan fæti - ef makinn
væri traustur og brygðist ekki, er
mest á reyndi. Var slegið á létta
strengi og minnt á að hann væri
nú einn af þeim sem ætti því láni
að fagna að hafa bæði góða og
skemmtilega „hjúkrunarkonu"
sem hugsaði vel um hann í öllum
aðstæðum og brygðist aldrei. Svar
Sigurðar sem um leið voru hans
síðustu orð við okkur voru: „Já og
það er ekki hægt að gera það bet-
ur.“
Aðeins fjórum dögum síðar kom
óvænt áfall sem batt endi á líf
hans eftir aðeins sólarhrings
sjúkrahúsvist.
Nú kveðjum við kæran vin og
góðan félaga og biðjum þann sem
útdeilir öllum gæðum að blessa
eiginkonuna sem eftir lifir og
börnin þeirra öll.
Gleymum að syrgja - en munum
gleðistundirnar. I nafni Ijölskyldu
okkar þökkum viö allt, elsku systir
og mágkona. Blessuð sé minning
Sigurðar Snorrasonar.
Iiildur og Agnar Tryggvason
I IHÍHHÍHgll vina
Blárauða komblómið bendir og segir,
„bjáninn þinn stígðu ekki á mig.“
Lóan á þúfunni höfuðið hneigír,
„heillin mín gakktu á svig“.
Við þennan túnfót ég trú mína játa,
tilbeiðslan flæðir um allt.
Sköpunarverkið er glitrandi gáta.
Guð notar mig fyrir salt.
Þið vallarins grös, ykkar voldugi þáttur
og viðkvæma blómgun er grundvallarmál.
Grasrótarbörn, ykkar glit, ykkar máttur
er Goðorðsins heilagi andi og sál.
Eftir lát Benedikts sem síðastur
hvarf bakvið tjaldið, fékk Skógrækt-
arfélag Eyfirðinga jörðina Háls, sem
er ríkiseign, til umráða. Undir stjórn
Hallgríms lndriðasonar hefir verið
lagað og snyrt til. Gamla baðstofan
sem var fallin fyrir allmörgum árum,
svo og útihús öll en þau voru orðin
nánast ónýt. Eg vil koma hér á fram-
færi þakklæti til Hallgríms fyrir
hversu vel og varfærnislega var að
þessu staðið, þarna fá að standa
áfram veggir sem voru sérlega fal-
lega og vel hlaðnir og bera vitni um
verkkunnáttu og listfengi forvera
okkar.
Mér finnst svo dýrmætur þessi
skilningur. Það er ekki í öllum tilvik-
um svo bráðnauðsynlegt að flýta sér
að má út spor genginna kynslóða og
alltaf er til eitthvað af fólki sem vill
fá að sjá inn í fortíðina.
Eftir stendur nú framhúsið, sem
byggt var 1929 og eldhúsið sem
byggt var 1948.
Ég sem þetta skrifa var þá kaupa-
kona á Hálsi, þá svaf fjölskyldan enn
í baðstofunni og eldhúsið var þar í
suðurendanum. Þar var borðað og
þar voru skilvindan og strokkurinn.
Ég svaf uppi á „kvistinum“. Brunnur
með nægu góðu vatni var suður og
fram á hlaðinu og fjós með 6 básum
sunnanundir bænum.
Túnið á Hálsi hefir nú um skeið
verið leigt duglegum bónda í ná-
grenninu og er það vel, því fátt gleð-
ur augað meira en fallegt vel hirt
tún, enda hefir mjólkurframleiðsla
Iengi verið lífæð þessarar sveitar.
Skógræktarfélagið hefir nú út-
hlutað öllu landi sem friðað var í
íyrsta áfanga. Var því skipt niður í
svonefndar Landnemaspildur sem
eru 1-2 ha að stærð og fengið fjöl-
mörgum einstaklingum og fyrirtækj-
um til umönnunar.
Gróðursetning trjáplantna og
annarra gleðigjafa er komin vel á
skrið og einkar ánægjulegt er, að
fylgjast tneð þessum landnemabú-
skap í goðorðinu.
Friðun áfanga tvö má heita lokið
og getur úthlutun á því landi vænt-
anlega hafist nú með vordögunum.
Á því svæði var friðun orðin mjög að-
kallandi, því beitarálag var til skaða
of mikið, sést sumstaðar vanta sting-
andi strá þarsem var góð beit fyrir
kýrnar 1948, en þá var réttin líka út
við Stóru-Borg.
Um leið og ég óska ykkur öllum til
hamingju, landverðir, sem sækið
ykkur afslöppun og lífsfyllingu á
þennan indæla stað, vil ég beina til
ykkar þessum varnaðarorðum.
Þarna er oft afskaplega þurrt. I öll-
um bænum farið gætilega með eld.
Sinueldur er fljótur að breiðast út og
eyðileggja, komist hann á skrið.
Gnúpufelli í janúar 1998,
Ingibjörg Bjarnadóttir