Alþýðublaðið - 28.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid O-efid út »f .AJþýdwíioSílínum* 1921 Laugardagisn 2$. mz.it 119. tölnbl. Norska verkfalliðe 120 þúsund manas bdsjast biift viö biið fysir róitindum verkalýösina. í þessuöi mánuði voru utrunnir isamningar miiii útgerðaraa&naa pg sjómanna í Noregi. Vélstjórar á lutningasldpum voru lausir 5. þ. m. ®g íögðu þá þegar niður vinnu. Þann 8. gengu hásetar og kindar- ar í land og 15. voru samningar vélstjóra á áætlunarskipum útrann- •ir og lögðu þeir þá niður vinnu. 'JLraun og veru var sjómannaverk- failið komið á 8 maí, því þó vél- stjórarair væru enn á skipsíjöi, neituðu þeir vitaniega að vinna kyndarastörf og snertu ekki á verki með verkfalísbrjótum. Eins og annarsstaðar £ heimin- md, hafa útgerðarmena grætt stór fé á skipuna sfnum á stríðsárunum. En gróðanum eyddu þeir í alls- konar óhóf og vaíasaaiar speku- lationír. Þegar svo hermanna og faergagnaflutníragur hætti, miakaði luteÍBgsþörfitt og eftirspurnin eftir skipum. Farmgjöld iækkuðu, en raeðan bezt lét í ári hugsuðu út- gerðarmenn ekkert um hvað skip- in kostuðu, bara ef þau fengtut, ¦og afleiðiag íarmgjaldalækkuu&x- iaaar varð su, að gróðirm yarð miani, svo þeira fanst ekki ómaks- ists vert aö Iáta -skipin sigla og logöu þeim í lagi. Þegar svo samniaga? milli sjómanna og út- gerðarmanna voru að verða út- runnir, gerSti hinir síðarneradu sjóDiönnum tilboð og fóru fram á osjög mikla íæfcfcoa á kaupgjald- iau, en þetta tilboð var svo óað- geegilegt, að engi«n vildi við því líta. Ná var leitað til sáttasemjara rikisins, $em skipaður er af stjóra ríkssins, og vitanlega er meira og miana hliðhollur. Hann lagði fram þan sátíaííiboð, að mánaðarkaup- 13 lækkaði jafnskjótt niður í 240 ¦ króaiur og frá .1. okt. niður í 180 Mtéanr.-.Auk þess átti eftirvinna að iækka ur kr. 1,75 niður f eina kronu á tímann og ýœs hlunn- indi voru tekin af sjómönnunum Mísaðakaupið var áður 316 til 360 krónur. Þetta tiiboð er svd ósanngjarnt sem frekast má vesra,' þegar þess er gætt, að mikill hluti sjómann- anna eru fjöbkyldufeður, og þetta katsp mundi aðeins sægja tii að greiða húsáleigu, hita og Ijós í Krístjaníu fyrir eíssa fjölskyldu. Eoda mundi þetta kaup samsvara 50—60 króna kaupi á mánuði 1914. Úrslitin úrða Ilfca sús að tilboði þessu var hafnað því nær samstundis og greiddu aðeins 9 þvf atkvæði, en 2000 á móti. Aðíerð útgerðarmanna mælfcist strax illa fyrir og Gunnar Knud. sen forsætisráðherra léí í ljósi'við blaðið „Verdens Gang", að hann væri motfallhx þessu háttalagi. Meðal annars.segír hann: „Persdtutlega feefi eg eaga sam úð með þvf, að <mm® vilja nú fara að þrýsta niðtsr sjómanna kauptmi. Siglingaraar og verka launin eru komiE tittdir aiþjóða ástandinie, og við gátum beðið þess að lækka lattnin, unz for< göesgumenn siglinganaa og keppi nautar okkar, Bretar og Amerfku menn höfðu læfekaS kaup hjá sér, Eg hefi ekki viijað iækka Eaunin á skipum mfnum og. ætta heldur ekki að gera það fyrst um sinn. — Ttlboð .sáttasemjaraos íagði til alt of mikia kaupiækkun". KI. 12 á miðnætti 8. maí var síómannaverkfallið hafið fyrir a! vöru. Lögðu þá 3000 sjóaianaa. sambandsfélagar (hásetar,. vétstjór ar, kyndarar, brytar og matsveia ar) ntður vianu og 6000 hafnar verkamenn sömuieiðis. Vitaniega gerðu útgerðarmenn þegar í stað tiiratisir Éð. að éfvega ¦ ¦ f% í Foredrag holdes paa ÐanskNorsk f Gooet- teœplara Söaadag 29 Mai ki 6>/»> Emne: BescglJBgea., og hvem esr den t?© TJeser? Mat. 24, 45. Aab. «og ;, ~ F.vlt'T, sér verkfailsbrjóta, alskonar vesrf- menni og s3æpin|>ja, £ Hkingu við þá, sem forðum ætluðu að mynða, „Þjóðhjálpiaa" frægu hér í bæ. En þær tíiraunir mishepnuðusf: þvf nær undantekningarlaust. Her- vörður v&t settur hingað og þang- að og lögreglan var óvenjumikið á íerðinni. í Þrándheimi var her- liði t. d. skift niður í fjórar deildir í bænnm, þvá þar var buist við sögulegum atbnrðum. En enn þá hefir alt farið fram með ró og spekt víðast hvar. Þó hefir lög- reglunnl á eínstaka stsð lent sam- Rti við verkamenn, t. d. í Bergec, þar sem hún ætlaði að hjálpa skipi, er hafði verkfallsbrjóta inc anborðs, til þess að korraast í burtu, en mégnrinn réðist til upp göngu á skipið þegar skipsstjór- inn skaaUi, «af hræðslu, þremur skammbysstiskotum til að kalla á hjaip; náði hann í aílar þær fesfc- ar er til mm og batt skipið við bryggjúna og varpaði báðum at- kerum þess. í þann mund kom til einn farþega og fór f handa- iögmal við verkfallsmenn, en þeir tóku á móti og endaði þetta æfiatýri með því,' að 4 meon vorc teknir fastir. Vfðar hafa orðið smá skærurc sem vanalega hafa þó eadað œeð þvf að iögreglan beíir orðið að láta naám. g, mai hélt sambandsstjórn aí- þýðusambandsins fund og ákvað á hoan-m, að sllsherjarverkfatt skyldi feafið 26, raaí, svo fremi að ekki Væii gengið samaa með sjómönnum og útgerðarmönnum. Og í gær kora skeyti íim að verkfallið værl hafið. VerkfalUð oxr yfir sMi> jút sem í ssssbaacf-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.