Dagur - 28.03.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 28.03.1998, Blaðsíða 12
12- LAUGARDAGUR 28. MARS 199 8 &&*¦ # Hádegisverðarfundur Nýsköpunarsjóður býöur til fundar þar sem Páll Kr. Pálsson og Snorri Pétursson munu kynna starfsemi sjóðsins. Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Fiðlaranum, Skipagötu 14, 4. hæð, miðvikudaginn 1. apríl kl. 12.15 - 13.30. Fundurinn er öllum opinn og skráning fer fram á staðnum. Að fundinum standa Atvinnumálaskrifstofa Akureyrar, Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar, Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, Dagur, Svæðisútvarp Norðurlands og Skrifstofa Atvinnulífsins. Upplýsingar á Atvinnumálaskrifstofu í síma 462-1701. Miðhálendið eignarréttur, stjórnsýsla, skipulag og umferðarréttur almennings. Opinn fundur á Hótel Borg mánudagskvöldið 30. mars kl. 20.30 Frummælendur: Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra Páll Pétursson, félagsmálaráðherra Sigmar B. Hauksson, formaður SKOTVÍS og Haukur Jóhannsson, forseti Ferðafélags íslands Fundarboðandi: Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður DorGArbic DIGITAL SOUND SYSTEM IÞRÓTTIR Á skjáimm í vikuiuii Laugardagur 28. mars RÚV kl. 14.20 Þýska knattspyrnan KAISERSLAUTERN -BAYERN LEVERKUSEN STÖÐ2 kl. 14.45 Enski boltinn CRYSTAL PALACE -TOTTENHAM HOTSPUR SÝN kl. 16.00 Landsleikur í íshokkí FINNLAND-KANADA (U-18) - þetta er vígsluleikur nýrrar Skautahallar í Laugardal. kl. 02.00 Hnefaleikar LENNOX LEWIS -SHANNON BRIGGS Sunnudagur 29. mars RÚV Bein útsending frá úrslitakeppn- inni f handbolta eða körfubolta. STÖÐ 2 kl. 14.00 ítalski boltinn ROMA-PARMA kl. 16.00 Úrslitakeppnin í körfu- bolta KR-ÍA SÝN kl. 13.55 Enskiboltinn (Coca-Cola bikarinn úrslit) CHELSEA -MIDDLESBROUGH kl. 20.45 19. holan (golfþáttur) Við sögu koma m.a. Jim Furyk, Tony Jacklin og lögfrasðingurinn Sidney Matthew en hann veit allt um Bobby Jones. Mánudagur 30. mars SÝN kl. 18.55 Enskiboltinn WEST HAM UNITED -LEEDS UNITED Miðvikudagur 1. apríl SÝN kl. 18.00 Meistarakeppni Evrópu REAL MADRID -BORUSSIA DORTMUND kl. 20.30 Meistarakeppni Evrópu JUVENTUS-MÓNAKÓ Fimmtudagur 2. apríl SÝN kl. 18.45 Evrópukeppni bikarhafa VICENZA-CHELSEA Ó víst hvort Yala leíkur gegn Val Óvfst er hvort vinstri handar- skyttan Karim Yala geti leikið með KA-mönnum þegar liðið hefur leik í undanúrslitum Is- landsmótsins í handknattleik á fimmtudagskvöld, en þá eiga KA-menn að mæta Val í fyrsta Ieik liðana í KA-heimilinu. Yala meiddist í fyrri hálfleiknum í leiknum gegn Stjörnunni í fyrra- kvöld, en ekki var ljóst í gærdag hve alvarleg meiðsl Yala eru og hvort aðeins sé um slæma togn- un að ræða. Þá er Vladimir Goldin meiddur á hendi frá því í sama leik, en öruggt er talið að „járnkarlinn" frá Hvíta-Rúss- landi verði til taks fyrir KA-menn á fimmtudaginn. FASTElCWASALAií BREKKVG0TD4 Til sölu Húseignin Strandgata 4, Nýja Bíó er til sölu. Eignin sem er skemmd eftir eldsvoða er staðsett í miðbæ Akureyrar. Brunabætur fylgja við sölu að upphæð um kr. 11.200.000. eigninni er frábær hljómburður. Ásett söluverð er kr. 18.000.000. Allar frekari upplýsingar eru veittar á Fasteignasölunni Byggö, Brekkugötu 4, Akureyri. Símar: 462 1744 og 462 1820. Fax: 462 7746. Sölumenn: Ágústa Ólafsdóttir Björn Guðnasson AKUREYRARBÆR Atvinnumálanefnd Akureyrar Styrkveitingar Ativnnumálanefnd Akureyrar veitir tvisvar á ári styrki til einstaklinga og fyrirtækja á Akureyri sem vinna að atvinnuskapandi verkefnum. Styrkir til einstakra verkefna geta numið allt að 50% af áætluðum kostnaði við framkvæmd hvers verkefnis. Hámarks styrkupphæð er kr. 400.000,-. Styrkirnir eru fyrst og fremst ætlaðir smærri rekstaraðilum. Um- sækjendur verða að fullnægja skilyrðum atvinnumálanefndar um ný- sköpunargildi verkefnisins, auk þess að leggja fram skýrar upplýs- ingar um viðskiptahugmynd, vöruþróun, markaðssetningu, rekstrar- áætlun og fjármögnun. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á Atvinnumálaskrifstofu, Strandgötu 29, sími 462 1701. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. apríl nk. UM HELGINA KARFA Laugardagur Úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik - 4. Ieikur KR-Keflavík kl. 15:00 Sunnudagur 4-liða úrslit í úrvalsdeild KR-ÍA kl. 16:00 Njarðvík-Keflavík kl. 20:00 Þetta eru fyrstu leikirnir í undan- úrslitum, en liðin þurfa að sigra í þremur leikjum til að tryggja sér sæti í úrslitum. HANDBOLTI Sunnudagur Úrslitakeppni karla: Oddaleikir - ef með þarf: FH-Haukar kl. 20:00 Fram-ÍBV kl. 20:00 BLAK Laugardagur Kvennalandsleikur Austurbergi: Ísland-Færeyjar kl. 13:30 Karlalandsleikur Austurbergi: Island Færeyjar kl. 15:00 Piltalandsleikur Austurbergi: ísland U-19-Færeyjar kl. 16:30 Sunnudagur Karlalandsleikur Digranesi: Island-Færeyjar kl. 14:00 Kvennalandsleikur Austurbergi: Island-Færeyjar kl. 16:00 Piltlandsleikur Austurbergi: íslandU19-ísIandA-liðkl. 17:30 KNATTSPYRNA Deildarbikarinn Laugardagur Ásvellir í Hafnarfirði: E Þróttur-Breiðablik kl. 11:00 D KR-Afturelding kl. E ÍA-Reynir S. kl. Leiknisvöllur í Breiðholti: 13:00 15:00 D Stjarnan-Leiknir kl. 11:00 F Ægir-Fram kl. 13:00 Víkingur-Skallagrímur Sunnudagur Ásvellir í Hafnarfirði A FH-Grindavík kl. kl. 15:00 13:00 A Keflavík-Selfoss kl. 15:00 Leiknisvöllur í Breiðholti C ÍR-Njarðvík C HK-Fjölnir kl. kl. 13:00 15:00 ISHOKKI Vígsluleikur skautahallarinnar í Laugardal fer fram í dag kl. 16 en þá mætast U-l 8 ára lið Kanada og Finna. FIMLEIKAR íslandsmótið í trompfimleikum verður haldið í íþróttahúsinu Ás- garði í Garðabæ í dag. Trompfim- Ieíkar eru hópakeppní og tíl þess að hafa þátttökurétt á mótinu þurfa lið að ná ákveðnum stiga- fjölda. Mótið hefst kl. 14. Þrjú fé- lög senda keppendur til leiks, en það eru Björk, Gerpla og Stjarn-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.