Dagur - 28.03.1998, Qupperneq 14
14-LAUGARDAGUR 28. MARS 199 8
Tfgpir
DAGSKRÁIN
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.35 Viðskiptahomið.
10.50 Þingsjá.
11.15 Skjáleikur.
14.10 Auglýsingatími
- Sjánvarpskrínglan.
14.25 Þýska knattspyman.
Bein útsending frá leik (fyrstu deild.
16.20 Formúla 1.
Bein útsending frá tímatöku í Brasilíu-
kappakstrinum.
17.20 fslandsmótið f handknattieik.
Bein útsending frá leik í úrslitakeppni
Nissan-deildarinnar.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Hafgúan (15:26} (Ocean Girl IV}.
18.55 Grímur og Gæsamamma (4:13}
19.20 Króm.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Enn ein stöðin.
21.15 Fiiaveiðimaðurinn
(White Hunter, Black Heart}.
23.10 Hulin foitíð Om Innern des
Bernsteins}. Þýsk spennumynd frá
1994 um minnislausa konu sem reynir
að grafast fyrir um fortfö sína. Aðal-
hlutverk leika Antje Schmidt, Rufus
Beck og Ulrich Pleitgen.
00.35 Útvarpsfréttir.
00.45 Skjáleikur.
9.00 Með afa.
9.50 Ævintýri Mumma.
10.05 Bíbí og félagar.
11.00 Ævintýri á eyðieyju.
11.30 Dýraríkið.
12.00 Beint í mark með VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.15 HHh Giida Radner á Broad-
way (e) (Gilda Live). Gilda er kona
sem lætur allt flakka. Stranglega bönn-
uð börnum.
14.45 Enski boltinn.
16.50 Oprah Winfrey.
17.40 Glæstar vonir.
18.05 60 mínútur (e).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Simpson-fjölskyldan (7:24).
20.30 Cosby (23:25) (Cosby Show}.
21.00 Rockford - Ef allt gengur upp
(Rockford Files - If the Frame Fits). Jim
Rockford er sjónvarpsáhorfendum að
góðu kunnur. Nú er hann í vanda
staddur því hann er sakaður um morð.
Aóalhlutverk: James Garner og Stuart
Margolin. Leikstjóri Jeannot Szwarc.
1996.
22.35 Sfðasta tækifærið
(Last Dance). Sjá kynningu. 1996.
Strangiega bönnuð börnum.
0.20 Flóttamaðurinn (e)
(The Fugitive). Háspennumynd um
lækninn Richard Kimble sem er'rang-
lega sakaður um að hafa myrt eigin-
konu sína. Aðalhlutverk: Harrison Ford
og Tommy Lee Jones. Leikstjóri Andrew
Davis. Stranglega bönnuð börnum.
2.30 Atburðurinn á Svikahæð (e)
Qncident at Deception Ridge). Hörku-
spennandi mynd um mannrán sem fer
út um þúfur. 1994. Stranglega bönnuð
bömum.
4.00 Dagskráríok.
FJOLMIÐLARYNI
Léttir á Rás 1
Fjölmiðlarýnir er haldinn þeirr ónáttúru að
vilja fylgjast með fréttum og dægurmálum,
þegar hann er að nudda stírurnar úr augun-
um á morgnana. Eins og gengur eru morgn-
arnir stundum mikill streitutími, þegar ver-
ið er að reyna að koma íjölskyldunni út úr
húsi á réttum tíma. Allur þessi hasar er við
undirspil dægurfrétta, dægurlaga og auglýs-
inga.
Einn morguninn nú fyrir skömmu, þegar
allir fjölskyldumeðlimir voru komnir á sinn
stað og fjölmiðlarýnir sat einn í bíl sínum
stillti hann útvarpið á Rás 1. Þvílíkur léttir!
I útvarpinu hljómaði falleg tónlist og hugur
og hjarta rýnisins kyrrðist og hann fór ajlt í
einu að taka eftir því hve sólarupprásin var
falleg og birtan dásamleg. Milli þessara fal-
legu tónverka talaði rólyndisleg rödd og
kynnti tónlistina.
Fjölmiðlarýnir uppgötvaði hvað síbyljan er
stressandi að morgni dags og hve mikil
hvíld getur verið í því að annaðhvort slökk-
va á útvarpinu, eða nýta sér þá sálrænu
hvíld sem morgunútvarp Rásar 1 getur
veitt. Það er ástæða til að hvetja fólk til að
reyna þennan kost og fróðlegt væri að vita
hvort þetta útvarpsefni dregur ekki úr um-
ferðaróhöppum og streitusjúkdómum.
17.00 fshokkí.
18.00 StarTrek (1:22) (e)
(StarTrek: The Next Generation 2).
19.00 Kung Fu (12:21) (e).
20.00 Valkyrjan (23:24)
(Xena: Warrior Princess).
21.00 Uppvakningur
(The Awakening). Fornleifafræðingurinn
Matthew Corbeck gerir merka uppgötv-
un og snýr aftur heim til London. Mörg-
um árum síðar kemur hins vegar i Ijós
að Corbeck gekk of langt í störfum sín-
um. Fjölskyldan hans er nú í bráðri
hættu og engan tfma má missa. Leik-
stjóri: Mike Newell. Aðalhlutverk: Charl-
ton Heston og Susannah York. 1980.
Stranglega bönnuð börnum.
22.40 Beint í mark
(Scoring). Ljósblá mynd úr Playboy-
Eros safninu. Stranglega bönnuð börn-
00.30 Hnefaleikar - Herbie Hide.
Útsending frá hnefaleikakeppni í Read-
ing á Englandi. Á meðal þeirra sem
mætast eru Herbie Hide, heimsmeistari
WBO-sambandsins í þungavigt, og
Bandaríkjamaðurinn Orlin Norris.
02.00 Hnefaleikar - Lennox Lewis.
Bein útsending frá hnefaleikakeppni í
Atlantic City i Bandaríkjunum. Á meðal
þeirra sem mætast eru Lennox Lewis,
heimsmeistari WBC-sambandsins í
þungavigt, og Bandaríkjamaðurinn
Shannon Briggs.
04.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM UTVARP OG SJONVARP“
Aksj ón stendur sig vel
„Það má eiginlega segja að þeg-
ar ég er heima, þá er ég fyrir
framan sjónvarpið, hvort sem
ég er að horfa á það eða ekki,“
segir Oddur Helgi Halldórsson,
bæjarfulltrúi Framsóknar-
flokksins á Akureyri, sem vinn-
ur að undirbúningi sérframboðs
fyrir næstu bæjarstjórnarkosn-
ingar. „Það sem ég horfi mest á
í sjónvarpi eru náttúrlega frétt-
ir, að ógleymdum íþróttunum.
Af afþreyingarefni horfi ég
mest á gamanþætti, eins og Fri-
ends og Cosby og þess háttar.
Ég reyni að horfa á góðar bíó-
myndir, en framhaldsþættir eru
eitur í mínum beinum, þ\T ég
hef sjaldnast tíma til að fylgjast
með þeim og er svo gjarn á að
festast í þeim ef ég byrja að
horfa.
Fyrir utan þetta horfi ég tölu-
vert á bæjarsjónvarpið Aksjón
sem sýnir efni úr bæjarlífinu.
Mér finnst þeir hafa staðið vel
og vera vaxandi í því sem þeir
eru að gera.
Ég hlusta alltaf á útvarp í vinn-
unni og þá yfirleitt á Rás 2. Ég
reyni að missa ekki af þætti
Gests Einars Jónassonar, því
mér finnst hann mjög góður;
eiginlega bestur. Ég hef mjög
gaman af íslenskri tónlist eins
og er í þætti hans og kóratón-
list, en annars er ég alæta á tón-
list. Ég hlusta ekki á þjóðarsál-
ina og ég legg mig ekkert sér-
staklega eftir dægurmálaútvarp-
inu og þjóðbrautinni síðdegis.
Ég reyni hins vegar að missa
ekki af svæðisútvarpi Norður-
lands.“
Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi.
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Þingmál.
7.10 Músík að morgni dags.
8.00 Fróttir. - Músík að morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Úr fórum fortíðar. Þáttur um evrópska tónlist
með íslensku ívafi.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur-
flutt. Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árna-
son.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Tríó Nordica. Hljóðritun frá tónleikum tríósins á
norrænni menningarhátíð, sem haldin var sl.
sumar í Toronto í Kanada.
17.10 Saltfiskur með sultu.
18.00Te fyrir alla.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Rómeó og Júlía eftir
Charles Gounod Bein útsending frá Metrópólit-
an-óperunni í New York.
22.55 Lestur Passíusálma.
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá
RÁS 2
7.00 Fréttir.
7.03 Laugardagslíf.
8.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram.
10.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni.
15.00 Hellingur.
16.00 Fréttir. - Hellingur heldur áfram.
17.05 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfréttir.
22.15 Næturgölturinn. ólafur Páll Gunnarsson
stendur vaktina til kl. 2.00.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturgölturinn heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ:
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður-
spá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 16.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN
09.00 Vetrarbrautin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins
og jarðar. Umsjón með þættinum hefur hinn
geðþekki Steinn Ármann Magnússon og hon-
um til aðstoðar er Hjörtur Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR
9.00-12.00 Matthildur með sínu lagi 12.00-16.00 í
helgarskapi. Umsjón Sigurður Hlöðversson
16.00-20.00 Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel
Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85 24.00-9.00 Nætur-
vakt Matthildar
FM 957
8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16
Pétur Árna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Kristins.
19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V.
og Jóel Kristins.
ÁÐALSTOÐIN
10-13 Brot af því besta úr morgunútvarpi - Gylfi
Þór. 13-16 Kaffi Gurrí - það besta í bænum. 16-19
Hjalti Þorsteins - talar og hlustar.
19-21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og kertaljósið.
X-ið
10.00 Addi B 13.00 Tvíhöfði 16.00 Doddi litli 19.00
Cronic(rap) 21.00 Party zone (house) 00.00 Sam-
kvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdag-
skrá
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
KLASSÍK
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
SlGILT
7.00-9.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúfar
ballöður 9.00-1.00 Laugardagur með góðu lag.
iLétt íslensk dægurlög og spjall. 11.00-11.30 Hvað
er að gerast um helgina? Farið verður yfir það
sem er að gerast. 11.30-12.00 Laugardagur með
góðu lagi. 12.00-13.00 Sígilt hádegi á FM 94, kvik-
myndatónlist leikin. 13.00-16.00 í Dægurlandi
með Garðari. Garðar leikur létta tónlist og spallar
viö hlustendur. 16.00-18.00 Ferðaperlur með
Kristjáni Jóhannessyni. Fróðleiksmolar tengdir
útiveru og ferðalögum. Tónlist úr öllum áttum.
18.00-19.00 Rockperlur á laugardegi. 19.00-21.00
Við kvöldverðarboröið með Sígilt FM 94,3.
21.00-3.00 Gullmolar á laugardagskvöldi. Umsjón
Hans Konrad. Létt sveitatónlist 3.00-8.00 Rólegir
og Ijúfir næturtónar+C223+C248. Ljúf tónlist leik-
in af fingrum fram.
FROSTRÁSIN (Sunnudagur)
10.00-13.00 Bros í bland (barnaþáttur) 13.00-
15.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 15.00-17.00
Bióboltar 17.00-19.00 Viking Topp 20 19.00-
22.00 Made in Tævan með Inga Þór 22.00-01.00
Gunna Dís
20:00 Sjónvarpskringlan á Akureyrí
21:00 Úr Gilinu
Bæjarsjónvarpió heimsækir Listagiliö
21:10 Níubíó Nakinn (Naked)
Sérvitringurinn Jonny er í hnotskum
andhetja níunda áratugarins. Hann
hefur orðið undir í lífsbaráttunni og
plagar alla nærstadda með útúr-
snúningum og skætingi. David Thewlis
fékk Cannes verðlaunin fyrir leik í
aðalhlutverki en auk hans fara með
aðalhlutverk þau: Katrin Cartridge og
LesleySharp. 1993
Bönnuð börnum.
22:45 Dagskrálok
ÝMSAR STOÐVAR
Eurosport
06.00 Motorcyciing: World Championship - Mala-
ysian Grand Prix 07.00 Motorcycling: World Champ-
ionship - Malaysian Grand Prix 08.15 Motorcycling:
World Championship - Malaysian Grand Prix 09.30
Motocross: World Championship's Preview 10.00
Speed Skating: World Single Distance Champions-
hips 12.00 Motorcycling: World Championship -
Malaysian Grand Prix 14.00 Tennis: ATP Tour -
Mercedes Super 9 Tournament 16.00 Swimming:
Worid Cup 17.00 Fishing: The 1996 Marlin World
Cup 18.00 Rally: FIA World Rally Championship
18.30 Strongest Man: 1997 World Strongest Wom-
an Contest 19.30 Stock Car: Super Indoor Stock-C-
ar 21.00 Motorcycling: Malaysian Grand Prix 22.00
Speed Skatíng: World Single Distance Champions-
hips 00.00 Darts: American Darts - European
Grand Prix 01.00 Close
NBC Super Clianncl
05.00 Helio Austria. Hello Vienna 05.30 NBC
Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC
News With Brian Williams 07.00 The McLaughlin
Group 07.30 Europa Journal 08.00 Cyberschool
10.00 Super Shop 11.00 Inside the PGA Tour
11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 European
PGA Tour 13.00 NHL Power Week 14.00
Intemational Gymnastics Championship 15.00 Five
Star Adventure 15.30 Europe ý la carte 16.00 The
Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 Classic Cousteau: The
Cousteau Odyssey 18.00 National Geographic Tel-
evision 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square
20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show With Jay
Leno 22.00 The Ticket NBC 22.30 NCAA Basket-
ball
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchiid 05.30 The Fruitties
06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank
Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Bugs Bunny 07.45
Road Runner 08.00 Scooby Doo 08.30 Dastardiy
and Muttley Flying Machines 08.45 Wacky Races
09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo
10.00 Cow and Chicken 10.30 Beetlejuice 11.00
The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintsto-
nes 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny
Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Batman
14.30 The Jetsons 15.00 Scooby Doo
BBC Prime
05.30 The Learning Zone 06.00 BBC World News
06.25 Prime Weather 06.30 William's Wish Well-
ingtons 06.35 The Artbox Bunch 06.50 Simon and
the Witch 07.05 Activ8 07.30 Running Scared
08.00 Blue Peter 08.25 Little Sir Nicholas 09.00 Dr
Who 09.25 Style Challenge 09.55 Ready, Steady.
Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders
Omnibus 11.50 Style Challenge 12.20 Ready, Stea-
dy. Cook 12.50 Kilroy 13.30 Vets in Practíce 14.00
The Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Morti-
mer and Arabel 15.10 Get Your Own Back 15.35
Blue Peter 16.00 Jossy’s Giants 16.30 Top of the
Pops 17.00 Dr Who 17.30 Wild Harvest 18.00 Open
All Hours 18.30 Oh Doctor Beeching! 19.00 Tba
20.00 Between the Lines 20.50 Prime Weather
21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 The Full Wax
22.00 Shooting Stars 22.30 Top of the Pops 2
23.15 Later With Jools Holland 00420 Prime We-
ather 00.30 The Learning Zone 01.00 The Learning
Zone 02.30 The Learning Zone 03.00 The Learning
Zone 03.30 The Learning Zone 04.00 The Learning
Zone 04.30 The Learning Zone
Discovery
16.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Supertrainsl
17.00 Runaway Trains 18.00 Extreme Machines
19.00 Super Structures 20.00 Disaster 20.30
Wonders of Weather 21.00 Extreme Machines
22.00 Weapons of War - Scorched Earth 23.00
Battleship 01.00 Chariots of the Gods - the My-
steries Continue 02.00 Close
MTV
06.00 Kickstart 11.00 Boy^one at Wembley 12.00 All
About the Spice Girls 1230 Oasis - Live on Stage 13.00
Bon Jovi - In Their Own Words 14.00 Madonna - Raw
14.30 All About Michael Jackson 15.00 European Top 20
17.00 News Weekend Edition 17.30 Tlie Big Picture 18.00
MTV Hitlist 19.00 So 90's 20.00 Top Selection 21.00 The
Grind 21.30 Singled Out 22.00 MTV Live! 2230 Beavis
and Butt-Head 23.00 Amour 00.00 George Michael Un-
plugged 01.00 Saturday Night Music Mix 03.00 Chill Out
Zone 05.00 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona
Lawrenson 06.55 Sunrise Continues 08.45 Gar-
dening With Fiona Lawrenson 08.55 Sunrise Cont-
inues 09.30 The Entertainment Show 10.00 News
on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the
Hour 11.30 Walker's World 12.00 News on the Ho-
ur 12.30 ABC Nightlme 13.00 News on the Hour
13.30 Westminster Week 14.00 News on the Hour
14.30 Newsmaker 15.00 News on the Hour 15.30
Target 16.00 News on the Hour 16.30 Week in
Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour
19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30
The Entertainment Show 21.00 News on the Hour
21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News
on the Hour 23.30 Sportsline Extra 00.00 News on
the Hour 00.30 Walker's World 02.00 News on the
Hour 02.30 Century 03.00 News on the Hour
03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour
04.30 Newsmaker 05.00 News on the Hour 05.30
The Entertainment Show
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties
06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank
Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Bugs Bunny 07.45
Road Runner 08.00 Scooby-Doo 08,30 Dastardly &
Muttley Flying 08.45 Wncky Races 09.00 Dexteris
Laboratoiy 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and
Chicken 10.30 Beetlejuice 11.00 The Mask 11.30
Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The
Bugs and Daffy Show 13.00 Bugs & Daffy Marat-
hon 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy Master
Dectective 14.30 The Jetsons 15.00 Scooby Doo
Marathon 21.00 S.W.A.T. Kats 21.30 The Addams
Family 22.00 Help, it's the Hair Bear Bunch 22.30
Perils of Penelope Pitstop 23.00 Top Cat 23.30
Dastardly & Muttley Flying Machines 00.00 Scoo-
by-Doo 00.30 Yogi’s Treasure Hunt 01.00
Jabberjaw 01.30 Galtar & the Golden Lance 02.00
The Jetsons 02.30 Wacky Races 03.00 Hong Kong
Phooey 03.30 Pirates of Darkwater 04.00 The Real
Story oL. 04.30 Blinky Bill
TNT
05.00 Damon And Pyfhias 06.45 Green Dolphin
Street 10.15 Conspirator 10.45 Johnny Belinda
12.30 The Mask Of Dimitrios 14.30 Dr. Jekyll And
Mr. Hyde 16.15 Green Dolphin Street 16.00