Dagur - 28.03.1998, Page 16

Dagur - 28.03.1998, Page 16
AD VERA FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - til að njóta lífsins Nú eru 20 ár síðan elsti og stærsti séreignarsjóöur landsins, Frjálsi lífeyris- sjóöurinn, var stofnaöur. Tuttugu ár eru langur tími og þaö voru ekki allir farnir að hugsa til framtíöarinnar á þeim tíma, heldur nutu lífsins. Þeir sem voru svo forsjálir aö vilja ekki síöur njóta lífsins á efri árum og hófu aö greiða í Frjálsa lífeyrissjóðinn viö stofnun hans eiga nú góöan sjóð sem gefur góöa ávöxtun. Þessir forsjálu njóta lífsins enn í dag. ÍTTT^ FJÁRVANGUR Líttlli VÍRDBREfAFVHiniAKI FJÁRVANGUR, Laugavegi 170, 105 Reykjavík, s(mi 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.is AÐ VERA EKKI Þaö er ekki of seint aö byrja núna. Ef þú hefur val um í hvaða lífeyrissjóö þú greiöir þá er Frjálsi lífeyrissjóöurinn góöur kostur. Þann 1. júlí taka ný lög gildi sem m.a. heröa eftirlit meö aö allir greiöi í lífeyrissjóö. Frjálsi lífeyris- sjóðurinn mun kynna breytingarnar á næstunni og mun nú sem fyrr uppfylla þarfir sjóöfélaga á sem hagkvæmastan hátt með góöa ávöxtun aö leiðarljósi. Flaföu samband og kynntu þér kostina. Því fyrr því betra vegna þess aö tíminn vinnur meö þér. ELSTI OG ST/ERSTI SÉREIGNARSJÓÐUR LANDSINS DÆMI UM INNEIGN: Sá sem hefur greitt 15.CDO kr, á mánuöi sl. 20 ár, m.v. 9,1% raunávöxtun, á nú rúmar 10 milljónir í Frjálsa lífeyrissjóönum. Eign (krónurj: 30.000.000 35.000.000 S0.000.000 15.000.000 10.000.000 5.000.000 9,1% RAUNÁVÖXTUiM SÍÐUSTU 15 ÁRIIVI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.