Dagur - 01.04.1998, Qupperneq 8
24r - MIDVIKUDAGUR l.APRÍL 199 8
LÍFIÐ í LANDINU
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík í Háaleitis apóteki.
Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga
vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar
í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
helgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Miðvikudagur 1. apríl. 91. dagur
ársins — 274 dagar eftir. 14. vika.
Sólris kl. 06.46. Sólarlag kl. 20.19.
Dagurinn lengist um 7 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 vísa 5 líki 7 enduðu 9 fen 10
buga 12 orku 14 liðug 16 tími 17 köld
18 afturhluti 19 risa
Lóðrétt: 1 dans 2 veldi 3 glufa 4 sál 6
skepnan 8 hárið 11 enn 13 mynt 15
samskipti
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 volg 5 úrill 7 seta 9 mý 10
skaup 12 totu 14 mun 16 lár 17 níski
18 tað 19 inn
Lóðrétt: 1 viss 2 lúta 3 graut 4 ólm 6
lýkur 8 ekluna 11 polki 13 táin 15 níð
G E N G I Ð
Gengisskráning Seðlabanka íslands
31. mars 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 72,86000 72,66000 73,06000
Sterlp. 122,39000 122,06000 122,72000
Kan.doll. 51,21000 51,05000 51,37000
Dönsk kr. 10,34400 10,31500 10,37300
Norsk kr. 9,56500 9,53700 9,59300
Sænsk kr. 9,14100 9,11400 9,16800
Finn.mark 12,98900 12,95000 13,02800
Fr. franki 11,76600 11,73100 11,80100
|Belq.frank. 1,91130 1,90520 1,91740
Sv.franki 47,86000 47,73000 47,99000
Holl.gyll. 34,98000 34,88000 35,08000
Þý. mark 39,42000 39,31000 39,53000
Ít.líra ,04000 ,03987 ,04013
Aust.sch. 5,60400 5,58600 5,62200
Port.esc. ,38490 ,38360 ,38620
Sp.peseti ,46450 ,46300 ,46600
Jap.ien ,54780 ,54600 ,54960
lírsktpund 99,05000 98,74000 99.36000
XDR 97,30000 97,00000 97,60000
IXEU 78,38000 78,14000 78,62000
|grd ,22820 ,22740 ,22900
HERSIR
Segðu mér
frá sjálfum
þér, strákur!
Ég er bara
hugmyndasnauður
sonur, 5. barónsins
af Skógarætt!
Ekki vera svona vonsvikin,
það er von fyrir alla!
SKUGGI
S ALVOR
BREKKUÞORP
ANDRÉS ÖND
Stjðmuspá
Vatnsberinn
Það er vor í lofti
og engin ástæða
til annars en að
Iyfta hjörtum
hátt til himins. Úpp, úpp all-
ar sálir.
Fiskarnir
Þú klárar skipu-
Iagningu páska-
frísins í dag og
munu menn
sáttir una. Hvar væri maður
staddur ef Kristur hefði ekki
heiðrað oss með nærveru
sinni hér í denn?
Hrúturinn
Þú verður flottur
í dag. En ástæð-
an er ókunn.
Nautið
Konan þín hefur
setið á hakanum
nokkuð lengi og
í dag kemur í
Ijós slæmt rasssæri við lækn-
isskoðun. Þetta er náttúrlega
engin framkoma hjá þér.
Tvíburarnir
Att þú frænda
sem er kallaður
Haffi?
Krabbinn
Þú verður inn-
undir hjá nátt-
úruöflunum í
dag. Stuð.
Ljónið
Þú færð þér
samloku í hádeg-
inu en eitthvað
verður hún öðruvísi en vana-
Iega. Annars er fátt títt.
Meyjan
Þú fílar þig í
botn í dag og
nærð hámarksaf-
köstum. Góður
tími til að biðja
um stöðuhækk-
un.
Vogin
Peidei, peidei.
Meidei?
Sporðdrekinn
Þú fékkst meira
útborgað en vog-
in og svona til að
Iáta gott af sér
leiða væri athugandi að bjóða
henni út í léttan hádegisverð.
Attu þessi Iaun skilið?
Bogmaðurinn
Þú verður á góðu
róli í dag. En
það verður
hundleiðinlegt f
vegasaltinu.
Steingeitin
Þú hittir gamlan
vin í dag en ferð
vitlaust með
nafnið hans.
Flokkast hann
undir fyrrverandi
vini eftirleiðis.