Dagur - 12.05.1998, Blaðsíða 8

Dagur - 12.05.1998, Blaðsíða 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1998 LIFIÐ I LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ. 131. dagurársins - 234 dagar eftir - 20. vika. Sólfis kl. 04.23. Sólarlag kl. 22.27. Dagurinn lengist um 7 mínútur. APÚTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Sím- svari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í sím- svara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin i Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. AÞÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og al- menna fridaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 mas 5 hland 7 ári 9 varðandi 10 stafs 12 vondu 14 skinn 16 stök 17 ber 18 fis 19fálm Lóðrétt: 1 lán 2 hrúgi 3 ólærði 4 fæðu 6 laun 8 rusl 11 hál 13 mjúka 15 þræll LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 voga 5 atvik 7 raul 9 læ 10 strok 12 tæru 14 tau 16 tár 17 greið 18 mat 19 nam Lóðrétt 1 vers 2 gaur 3 atlot 4 þil 6 kænur 8 atlaga 11 kætin 13 ráða 15 urt GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 11. maí 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,39000 71,19000 71,59000 Sterlp. 116,94000 116,63000 117,25000 Kan.doll. 49,73000 49,57000 49,89000 Dönsk kr. 10,56900 10,53900 10,59900 Norsk kr. 9,62700 9,59900 9,65500 Sænsk kr. 9,38400 9,35600 9,41200 Finn.mark 13,25100 13,21200 13,29000 Fr. franki 12,00600 11,97100 12,04100 Belq.frank. 1,95230 1,94610 1,95850 Sv.franki 48,22000 48,09000 48,35000 Holl.gyll. 35,73000 35,62000 35,84000 Þý. mark 40,27000 40,16000 40,38000 Ít.líra ,04083 ,04070 ,04097 Aust.sch. 5,72300 5,70500 5,74100 Port.esc. ,39290 ,39160 ,39420 Sp.peseti ,47390 ,47240 ,47540 Jap.ien ,53910 ,53740 ,54080 Irskt pund 101,25000 100,93000 101,57000 XDR 96,21000 95,92000 96,50000 XEU 79,24000 78,99000 79,49000 GRD ,23140 ,23060 ,23220 KUBBUR MYNDASðGUR HERSIR SALVOR BREKKUÞORP Sögukennarinn minn segir mig ábyrgðar- lausan og taki aldrei afleiðingum gerða minna! Hann hefur sennilega rétt fyrir sér... En ég er alltaf með þér og þú tekur ábyrgð á öllu! Abyrgðarleysi er ekkert vandamál ef þú átt taugaveiklaða vini! ANDRÉS ÖND DÝRAGARÐURINN m STJORNUSPA Vatnsberinn Þú kemst að því að Árni Sigfússon greiddi ekki VISA reikning á gjald- daga. Þú opnar heimasíðu um málið og krefst opinberrar rannsóknar. Fiskarnir Þú uppgötvar að Guðlaugur Þór skuldar þér pylsu sem þú keyptir handa honum fyrir tíu árum. Þú opnar heimasíðu um málið og krefst opinberrar rannsóknar. Hrúturinn Þú manst ekkert hvernig laugar- dagskvöldið end- aði. Þú opnar heimasíðu um málið og krefst opinberrar rannsóknar. Nautið Agnes Bragadótt- ir finnur bréf frá þér sem er fullt af mál- og stafsetn- ingarvillum. Bréfið verður birt í heild sinni í Mogganum á sunnudag. Tvíburarnir Annar ykkar heldur með Sverri. Við hinn verður talað í tómi. Krabbinn Það er ekkert gaman að vera tíkarsonur lengur. Fer ekki að koma ónnur grein. Ljónið Þú gengur í bænahring og biður guð að geyma fortíðina fyrir sig. Meyjan Þú skemmtir þér vel um helgina enda blindfull og leiðinleg. Vogin Um næstu helgi skaltu sofa heima. Það fer illa með húðina að sofna svona ofan í súpu- diskinn. Sporðdrekinn Þú kemst yfir gögn um það að Jóhanna, frímúr- arar, framsóknar- menn, gyðingar, tíkarsynirnir og KFUM séu að leggja drög að því að koma þér úr starfi. Náðu þér í ættfræðibækur; þær hjálpa. Bogamaðurinn Þú hringir í Geir- mund og stingur því að honum að hann breyti sér í skagfirska val- kyrju fyrir næstu júróvision. Steingeitin Þú ert rekinn úr fjölskylduboði vegna gruns um að þú skuldir vörsluskatta. Sonur þinn opnar heimasíðu um málið og krefst opinberrar rannsóknar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.