Dagur - 12.05.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 12.05.1998, Blaðsíða 9
 ÞRIDJUDAGUR 12.MAÍ 1998- 2S UGLÝSING Húsnæði óskast Óska eftir 2ja herb. ibúð á Akureyri til leigu. Er 35 ára, bý einn, er helgarpabbi aðra hvora helgi, tvær stúlkur, 8 og 2ja ára. Góð umgengni og áreiðanleiki. Vinsaml. hringið í s. 852 9709 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb. íbúð á Akureyri, helst á Brekkunni. Reglusemi og skilvísum gfeiðslum heitið. Áhugasamir leggi nafn og simanúmer inn á afgreiðslu Dags, merkt „ibúð 853''. íbúð óskast. Tveir strákar óska eftir íbúð til leigu næsta vetur. Uppl. í sima 464 3147 eftir kl. 17.00. Til sölu Fenwick Yale rafmagnslyftari til sölu. Einnig hey (litlir baggar) og hornstaurar og spírur. Uppl. í s. 463 3220 eða 899 9906. Sveinn. Heilsuhornið Tilkynning frá Heilsuhorninu! Þótt halda mætti af auglýsingum undanfar- ið þá erum við ekki aldeitis að hætta! Við ætlum aðeins að færa okkur um set í rúmbetra húsnæði svo hægt verði að auka þjónustuna við okkar góðu viðskiptavini. Þangað til verðum við á fullu á gamla staðnum. Verið velkomin, Hermann, Þóra og Árný. íslenski fáninn Eigum til á lager flestar stærðir af ís- lenska fánanum og fánaveifum. Vönduð íslensk framleiðsla. Dæmi: Fáni á 6 m stöng kr. 4.990,-. Leið- beiningar fylgja. Einnig til stakir húnar í ýmsum stærðum. Fánastengur úr fiber, 6 og 8 metra. Línur og lásar í stengur. Útvegum erlenda þjóðfána. Sjóbúðin Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri, s. 462 6120. Opið 08.00-12.00 og 13.00-17.00 virka daga. Símatorg Viltu heyra hvað tvitugar stúlkur gera á nóttunni? Hringdu i sima 00569004339. Sonia og Angela eru tilbúnar að degi sem nóttu með raunveruleg atriði í síma 00569004346. Erótískar upptökur í síma 00569004330. Hringdu í síma 00569004345 og hlustaðu á nætursögur, Karimenn tala við karlmenn. Eitt símtal og allt að 10 karlmenn tala saman í einu. Sími 00569004360. Spjallið og kynnist á bestu spjall- og stefnumótalinunni. Sími00569004356. ABURA 135 kr./mfn. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Rauða Torgið hugarórar kventia 905-2000 kr. 66,50 mín Vélar og tæki Til sölu Kemper Ros 790 heyhleðsluvagn m/mötunarbúnaði. Árg. '86 (tekinn í notkun '89) með nýrri sópvindu. Uppl. hjá Vélum og þjónustu, Dalsbraut 1 a, Akureyri. S. 461 4040. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Landrover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnu- véla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Ökukennsla Kenni á Mazda 323. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Nýr bíll á leiðinni. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462 3837, farsimi 893 3440. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Fundir /fó A (rlnw Aglow. Húsavík, kristileg samtök kvenna. Síðasti Aglow fundur vetr- arins verður haldinn í Kirkjubæ miðviku- daginn 13. mai kl. 20.00. Þetta verður op- inn fundur (karlmenn velkomnirl). Gestur kvöldsins verður Rúnar Guðnason frá Akur- eyri. Kaffiveitingar 300,- kr. Stjórn Aglow Húsavik. læk, húsi F.B.S.A. Venjuleg aðalfundarstörf. Fræðsluerindi um trjárækt. Kaffiveitingar. Stjórnin. ORÐ DAGSINS 462 1840 Amatör Venjulegar konur flytja sannar reynsíusögur og œsandí leíkatriðí Takið eftir Miðstöð fyrir fólk I atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar I boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást I bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyng- dal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru I bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlifar fást I Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudyrinu Sunnuhlíð og I símaafgreiðslu . Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. ÖKUKEIMIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. ÖKUKENNSLA Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsspn ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b. Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniöið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 ■ HVAB ER Á SEYfll? Kvennakór Reykjavíkur Kvennakór Reykjavíkur heldur laugardaginn 16. maí kl. 17.00 árlega vortónleika sína í kvöld í Langholtskirkju. og annað kvöld kl. 20.00 og EINNIG SUÐURLAND Tónlistarskóli Rangæinga Senn líður að lokum fertugasta og fyrsta starfsárs Tónlistar- skóla Rangæinga. Skólaslit verða þann 17. maí nk. Til að sem flestir geti notið þess að heyra og sjá hvernig nemendum miðar í náminu verða haldnir tónleikar á Heimalandi í kvöld kl. 20.30 og í Hellubíói miðvikudagskvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru öll- um opnir. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Háskólafyrirlestur I dag kl. 16.15 flytur prófessor Wayne O'Neil frá MIT í Bandaríkjunum opinberan fyr- irlestur á vegum heimspeki- deildar Háskóla Islands í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „The Bilingual Mind/Brain“ og fjallar um sálmálfræðilegar rannsóknir á heilasíarfsemi þeirra sem eru tvítyngdir. Fyrirlesturinn verð- ur fluttur á ensku. Sinawik í Reykjavík Fundur í kvöld kl. 20.00 í Sunnusal Hótel Sögu. Spilað verður bingó. Aðalfundur FOK Breiðholts- skóla Aðalfundur foreldra- og kenn- arafélags Breiðholtsskóla verð- ur haldinn þriðjudaginn 12. maí kl. 20.00 í skólanum. Ingi- björg Sólrún og Arni Sigfússon munu mæta á fundinn. Félag eldri borgara Margrét H. Sigurðardóttir verður með ráðgjöf miðviku- daginn 13. maí um réttindi fólks til eftirlauna. Panta þarf viðtal í síma 552 8812. ITC deildin IRPA ITC deildin IRPA heldur fund í kvöld, 12. maí í Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna, 2. hæð, kl. 20.30. Fundarefni eru kosn- ingar. Allir velkomnir. Fræðslufundir fyrir foreldra Fræðslumiðstöð og Dagvist barna gangast fyrir upplýsinga- fundum fyrir foreldra 6 ára bama í Reykjavík nú í maí. Næstu fundir verða í Engja- skóla 13. maí kl. 20.00 og í Alftamýraskóia 18. maí kl. 20.00. Alliance Francaise Aðalfundur Alliance Francaise verður haldinn í húsakynnum félagsins í kvöld kl. 20.30. Háteigskirkja í dag verður haldin ráðstefna um kristniboð og hjálparstarf í Háteigskirkju á milli kl. 17 og 21.30. Ástkær eiglnkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma KARÍTAS RÓSA JÓHANNSDÓTTIR lést 9. maí. Örn Sigurðsson, Ómar E. Friðriksson, Björg Jakobsdóttir, Örn V. Arnarsson, Áshildur Sísý Malmquist og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma ANNA BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. maí. Jarðarförin fer fram frá Stærri-Árskógskirkju mánudaginn 18. maí kl. 14.00. Trausti Adólf Ólason, Þorvaldur Traustason, Arnleif Gunnarsdóttir, Víkingur Traustason, Hermann Anton Traustason, Gerður Þorvaldsdóttir, Örn Traustason, Berglind Sigurðardóttir, Anna Þuríður Traustadóttir, Sigríður Þóra Traustadóttir og barnabörn. 66.50 mín.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.