Dagur - 20.05.1998, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1998 - 23
LÍFIÐ í LANDINU
Eins og að vinna
íhappdrætti
segir Helga Kristjánsdóttir ein úr hópnum sem tók þátt í námskeiði hjá Gangskör.
Konurá aldrínum 40-
59 ára hafa veríð á
námskeiði á vegum
Reykjavíkurborgar til
ið efla sjálfarsig og
styrkja í atvinnuleit.
Eg sótti um að fá að taka þátt í
3angskör af því að ég var á at-
innuleysisskrá. Við kynntum
>kkur listir, fórum í leikhús og
eyndum að vfkka sjóndeildar-
íringinn fyrstu vikurnar. Síðan
orum við í starfsþjálfun. Mér
annst þetta vera eins og happ-
Irættisvinningur. Eg tel þetta
átt besta framtak sem Reykja-
íkurborg hefur staðið fyrir í at-
innumálum. Eg er miklu sterk-
iri eftir að ég tók þátt í því,“
egir Helga Kristjánsdóttir versl-
inarmaður.
fonur í svipuðum sporum
ielga tók í vor þátt í Gangskör,
erkefni fyrir konur á aldrinum
0-59 ára sem hafa verið lengi
tvinnulausar. Þetta var fyrsta
erkefnið af þessu tagi, sex mán-
ða námskeið sem byggist fyrst
g fremst á sjálfsefli og starfs-
jálfun, sex vikur á mánuði og
vo starfsþjálfun á vinnustað í
æpa fimm mánuði. Reykjavík-
rborg útvegar starfsþjálfunar-
taðinn. Helga segir að nám-
keiðið hafi verið mjög lærdóms-
íkt og gefandi, mun betri en
/rri námskeið fyrir atvinnu-
iusa.
„Konur á þessum aldri eiga oft
rfitt með að fá vinnu og fólk
em hefur lengi verið atvinnu-
mst getur verið brotið,“ segir
hún og bætir við að konurnar
séu oft fullar af vanmáttarkennd
eftir langt atvinnuleysi og haldi
að þeim takist ekki að brjóta sig
út úr vítahringnum og hasla sér
völl á nýju sviði. I Gangskarar-
námskeiðinu hafi þær kynnst
konum sem svipað er ástatt um,
heyrt viðhorf þeirra og saman
hafi þær tekist á við atvinnuleys-
ið og víkkað sjóndeildarhring-
inn.
Vill hasla sér völl á nýju sviði
„Sjálfsefli er viss byrjun á sál-
fræði. Við lærðum mannleg
samskipti og Iærðum að gera
okkur grein fyrir hvernig okkur
líður. Það var greinilegt að þetta
höfðaði til okkar allra og ég er
viss um að þetta hefur hjálpað
mikið þeim sem lengst hafa ver-
ið atvinnulausir. Myndlistin
opnar til dæmis hugann, maður
lærir að finna sér verkefni þegar
maður hefur lausa stund og fá
þannig útrás fyrir tilfinningar
sínar,“ segir hún.
Helga hefur lengst af starfað
sem verslunarmaður en lengi
haft hug á að hasla sér völl á
nýju sviði, helst innan heilbrigð-
iskerfisins. Hún fékk starfsþjálf-
un á vinnustofu fyrir einhverfa
og er nú komin í vinnuklúbbinn,
sem starfræktur er á vegum
Reykjavíkurborgar í gömlu
Morgunblaðshöllinni. í klúbbn-
um verður hún aðstoðuð við að
sækja um starf „á réttan hátt“ og
fylgst með hvernig henni geng-
ur.
Reykjavíkurborg hefur undan-
farin misseri verið með nám-
skeið fyrir langtímaatvinnulausa.
Mörg námskeið hafa verið hald-
in fyrir ungt fólk og nú er annað
Gangskararnámskeiðið farið af
stað. Þá eru í gangi átaksverk-
efni fyrir konur og karla, skrif-
stofuþjálfun, saumaþjálfun og
prentþjálfun í samvinnu við
Endurmenntunardeild KHI og
bókagerðardeild Iðnskólans í
Reykjavík, svo að eitthvað sé
nefnt. -GHS.
Lioyd Webber ásamt eiginkonu sinni Madeleine og sonum þeirra.
Lloyd Webber fLmmtugur
Andrew Lloyd Webber varð fimmtugur fyrir skömmu og það dugði
ekkert minna en konsert í Albert Hall til að fagna afmælinu. Þar voru
flutt lög úr verkum Webbers með texta eftir Tim Rice. Meðal verka
félaganna eru Jesus Christ Superstar og Evita sem bæði hafa verið
kvikmynduð.
Meðal flytjenda voru Kiri Te Kanawa, Donny Osmond, Glenn
Close og Antonio Banderas. Sá síðastnefndi vakti feikna fögnuð þeg-
ar hann söng lag úr Evítu og annað úr Phantom of the Opera en bú-
ist er við að Banderas hreppi aðalhlutverkið í kvikmyndagerð söng-
leiksins.
Aðalfundur
Félags starfsfólks í veitingahúsum verður haldinn í Ingólfsbæ,
Ingólfsstræti 5, fimmtudaginn 28. maí 1998 kl. 15.00.
Aðalfundarstörf samkvæmt dagskrá í lögum.
Tillaga um að sameina og stofna nýtt stéttarfélag með
Dagsbrún, Framsókn og Sókn.
Lagabreytingar vegna stofnunar nýs stéttarfélags.
Breytingar á reglugerðum.
Fundarstjóri verður Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður.
Stjórn F.S.V.
Leikfélag
Akureyrar
Söngvaseiður
The Sound of Music
eftii Richard Rodgers og Oscar
Hammerstein II,
sýn. mið. 20. maí kl. 20.30
UPPSELT
sýn. fimm. 21. maí kl. 20.30
Örfá sæti laus
sýn. laug. 23. maí kl. 20.30
Örfá sæti laus
sýn. suun. 24. maí W. 20.30
Örfá sæti laus
Allra síðustu
sýuingax
una, meö hverju viljið þér þá krydda
það? Hajlð salt í sjálfum yður, og hald-
ið frið yðar á milli. “ 9. 50.
Markúsar-
guðspjall
Einleikur Aðalsteins Bergdal.
á Remdverkstæðinu.
Lýsing: Ingvar Bjömsson.
Leikmjmd: Manfred Lemke.
Leikstjóm: Trausti Ólafsson.
í Bústaðakirkju í Reykjavík
31. malW. 20.00
og 1. júní W. 20.00
Vortúnleikar
LeÍkfiú&kár&in&'
mi'ðafa&tudaginn
S.júnlkl. 20.30
í Samkanmiiú&inu.
‘Kárimi &yngw lag< úr
&angleikjunt, áperettum
ag áperum.
Stjárnandi:
'Raai' 'Kuan v
'Undirleikaii:
Kjcfiard Simnv
'Miðaverð %r. 1.000
LandsbanW íslands veitir
haudhöfum gull-debetkorta
25%afslátt.
Miðasalan er opin þriðjud.-flnuntud.
kl. 13-17, föstud.-sunnud.
fram að sýningu.
Símsvari allan súlarhringiilij,
Simi 462 1400
er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar