Dagur - 20.05.1998, Qupperneq 8
24 - MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1998
.X^MT
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ. 140. dagur ársins
- 225 dagar ettir - 21. vika. Sólris kl.
03.58. Sólarlag kl. 22.53. Dagurinn lengist
um 7 mínútur.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
I Reykjavík I Háaleitis apóteki. Lyfja,
Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl.
09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Sím-
svari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-
19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við
Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í sím-
svara nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt
eina viku í senn. (vaktapóteki er opið frá
kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið
frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu
apóteki og opið verður þar um næstu
helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í
senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum
hefur verið hætt í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og al-
menna frídaga kl. 10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt: 1 form 5 vanhirða 7 kjána 9 bogi 10
virki 12 mætur 14 hlóðir 16 róti 17 furða
18 fugl 19 starfrækti
Lóðrétt: 1 merkjamál 2 félaga 3 klett 4
þykkni 6 nef 8 keyrsla 11 brotlegur 13 ýfi
15 hitunartæki
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 skýr 5 totta 7 reit 9 él 10 ginna 12
afli 14 kös 16 rán 17 róleg 18 æði 19 kar
Lóðrétt: 1 sorg 2 ýtin 3 rotna 4 sté 6 aldin 8
einörð 11 afrek 13 lága 15 sói
GENGIfl
Gengisskráning Seðiabanka Islands
19. maí 1998
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 71,38000 71,18000 71,58000
Sterlp. 116,00000 115,69000 116,31000
Kan.doll. 49,30000 49,14000 49,46000
Dönsk kr. 10,50500 10,47500 10,53500
Norsk kr. 9,51700 9,49000 9,54400
Sænsk kr. ‘9,19000 9,16300 9,21700
Finn.mark 13,16500 13,12600 13,20400
Fr. franki 11,93400 11,89900 11,96900
Belq.frank. 1,93980 1,93360 1,94600
Sv.franki 48,09000 47,96000 48,22000
Holl.gyll. 35,51000 35,40000 35,62000
Þý. mark 40,02000 39,91000 40,13000
Ít.líra ,04058 ,04045 ,04071
Aust.sch. 5,68700 5,66900 5,70500
Port.esc. ,39060 ,38930 ,39190
Sp.peseti ,47110 ,46960 ,47260
Jap.jen ,52540 ,52370 ,52710
írskt pund 100,750 100,440 101,060
XDR 95,570 95,280 95,860
XEU 78,840 78,600 79,080
GRD ,23140 ,23060 ,23220
KUBBUR
MYNDASOGUR
HERSIR
Hersir, þú hefur verið skotinn,
laminn og settur á eld ...
Af hverju ertu ekki
venjulegur víkingur?
SKUGGI
SALVOR
Segðu mérfyrst hvernig
þér finnst hún?
Hvernig á ég að segja
hvort mér líki hún eða
ekki þegar ég veit ekki
Jwort þú keyptir hana
Ég man ekki hvað ég
var gömul begar ég
BREKKUÞORP
Ég held að pabbi hafi beðið
mig að koma með til að setja
kúluna í holuna þegar hann
þykist ekki sjá til!
ANDRES OND
ið ég afhýði J) x—v (7)
DYRAGARÐURINN
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þú verður hálfur í
hné í dag.
Fiskarnir
[ dag er miðviku-
dagur sem er
ekki frétt. Hitt er
skuggalegra að
aðeins séu þrír dagar í kosning-
ar og öll þessi atkvæði gangi
laus þarna úti. Þú fangar fiðrildi
í dag.
Hrúturinn
Hrússar út um
allt land geta nú
gert sér ferðir í
fjárhúsin og séð
afkvæmin fæðast. Með þessu
er ekki verið að segja að þú
sért dýrapervert.
Nautið
Glæstur halur og
gómsætur mun
þefa uppi félags-
skap snjallan
þegar kvöldar og verður stór-
menni þetta hrókur alls fagnað-
ar. Naut eru alflottust.
Tvíburarnir
Þú segir góðan
daginn í dag
þegar betur hefði
átt við að segja:
„Viltu rétta mér
rabarbarasultuna." Leið mistök,
en geta komið fyrir alla.
Krabbinn
Þú verður horsk-
ur maður í dag.
Nei, Jens, það á
ekkert skylt við
nefið á þér.
Ljónið
í eðli sínu er
þessi dagur
föstudagur. Á
honum skal tekið
sem slíkum.
Meyjan
Trúleysingi í
merkinu tekur
kristni í dag,
enda þakklátur
fyrir alla frídagana sem fylgja
þeim feðgum. Úpp, úpp allir frí-
dagar.
Vogin
Þú verður semi-
hallærislegur í
dag sem er yfir
væntingum.
Sporðdrekinn
Þú nýtur lífsins í
dag og kvöld og
horfir hvergi um
öxl.
Bogmaðurinn
Hár er höfuð-
prýði.
Steingeitin
Þú verður frjáls-
lyndur í dag.
Gyrðir niður um
þig fyrir framan
fólk og segir ulla.