Dagur - 20.05.1998, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 2 O.MAÍ 1998 - 25
SIUA AUGLÝSINGAR
Húsnæði óskast
Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu á Akur-
eyri, ekki síðar en frá 1. júni. 35 ára, bý
einn og er helgarpabbi aðra hvora helgi,
tvær stúlkur, 8 og 2ja ára.
Góð umgengni, reglusemi, skilvísar greiðsl-
ur og áreiðanleiki. HJÁLP!
Vinsaml. hringið í s. 852 9709. Haraldur.
Gisting í Danmörku
Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergj-
um á gömlum bóndabæ aðeins 6 km. frá
Billund flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunverður.
Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og
Bjarni i síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33
57 18. Fax 75 88 57 19. Pantið tímanlega.
Sveitastörf
Vantar starfskraft til landbúnaðarstarfa
strax.
Helst vanan og ekki yngri en 16 ára.
Uppl. í s. 463 1127 eftir kl. 20.
Sala / skipti
Vantar tölvu.
Vii skipta á 486 tölvu og sumardekkjum á
LÖDUfelgum + 2 felgulausum, 75 amper-
stunda rafgeymi, nýjum, + 5.000 i pening-
um um mán.mót.
Uppl. í s. 552 4526.
Heilsuhornið
Próf? Sauðburður? Eða vorþreyta?
Hraðvirk og kröftug vitamín í fljótandi formi
og töflum.
Fæðubótarefni eins og Ostrin, Ginseng,
Lecithin og fljótandi og hraðvirkt Ginsana.
Allt til að gera þér vorverkin auðveldari!
Góðir tilbúnir jurtaréttir og súpur. Einnig
það nýjasta, Tofuborgarar, tveir Ijúffengir
og matarmiklir Tofuborgarar í hverjum
pakka, 3 bragðtegundir.
Nýir, frískandi drykkir með engifer og hind-
berjum, tilbúnir til drykkjar.
Súrdeigs-tekex og súrdeigs-pizzabotnar.
Lífrænt ræktað kaffi og te.
Líttu inn og kynntu þér það sem í boði er,
við tökum vel á móti þér.
Heilsuhornið,
Skipagata 6, Akureyri.
Sími / fax 462 1889 - sendum í póstkröfu.
Þar sem úrval, gæði og góð þjónusta
fara saman.
Garðaúðun
Roðamaur-maðkur-lús.
Erum byrjuð að úða, 15 ára starfsreynsla.
Verkval sími 461 1172, heimasími 461
1162.
Varahlutir
Varahlutir í Range Rover og Landrover.
Japanskir varahlutir í japanska og kóreska
bíla, þar á meðal eldsneytis-, smurolíu- og
loftsíur.
Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnu-
véla og flutningatækja.
B.S.A. sf.,
Skemmuvegi 12, Kópavogi,
Sími 587 1280, bréfsími 587 1285.
Bjargvesti
Eigum bjargvesti fyrir börn og fullorðna.
Verðlækkun á barnavestum.
Áður kr. 5.990,-
nú kr. 4.990,-.
Fullorðinsvesti kr. 5.990,-
15% fjölskylduafsláttur á tveimur eða fleiri
vestum.
Sjóbúðin Sandfell hf.
Laufásgötu, Akureyri,
s. 462 6120.
Opið 08.00-12.00 og 13.00-17.00 virka
daga.
Ferðadiskótek
Ferðadiskótekið D.J. Skugga Baldur leit-
ar að verkefnum.
Fjölbreytt tónlist í boði, allt frá Prodigy til
gömlu dansanna.
Pantanir og nánari upplýsingar í síma 588
0434 - 562 5432 - 895 8266.
Er á skrá hjá Gulu línunni.
Símatorq
Einmana húsmæður segja þér hvað þær
þrá að gera.
Sími 00569004349.
Hringdu í síma 00569004331 og hlustaðu á
spennandi sögur frá ungu stúlkunum okkar.
Spjallið og kynnist á bestu spjall- og
stefnumótalínunni sími 00569004356.
Hringdu í Katia sem er 25 ára ef þú vilt
heyra spennandi sögur sími 00569004340.
Þú getur lika hringt og talað við mig per-
sónulega í síma 00569004348.
Engar upptökur, raunveruleg atlot simi
00569004346.
Karlmenn tala við karlmenn. Pú eignast
nýja og spennandi vini. Sími 00569004360.
ABURA 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín.
(dag).
Bændur - verktakar
Til sölu traktorsgrafa, CASE G580 4x4,
árg. '85. Nýupptekinn mótor.
Uppl. í s. 456 2261 og 438 6701.
Fundir
Samhygð, samtök um sorg og
sorgarviðbrögð á Akureyri og
nágrenni verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 21. maí kl. 20.00. Gestur
fundarins verður sr. Birgir Snæbjörnsson.
Stjórnarfundur samtakanna verður sama
dag kl. 19.00 í Safnaðarheimilinu.
Allir velkomnir.
Venjulegar
honur flytja
sannar
reynslusögur
og œsandi
1 eihatríðí
Árnað heilla
Björk Þórsdóttir, Bakka, Öxnadal, verður
65 ára 22. maí nk. Hún mun taka á móti
gestum á heimili sínu frá kl. 16.00.
Helgihald
Húsavíkurkirkja
Uppstigningardagur 21. maí:
Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá kórs aldraðra.
Stjórnandi Benedikt Helgason, organisti
Björg Friðriksdóttir. Að lokinni guðsþjón-
ustu er eldri borgurum boðið að þiggja
veitingar á Hótel Húsavík. Eldri borgarar
hvattir til að mæta. Sóknarprestur.
Kaþólska kirkjan Akureyri
Uppstigningardagur 21. maí: Messa kl.
11.00.
Laugardagur 23. maí: Messa kl. 18.00.
Sunnudagur 24. maí: Messa kl. 11.00.
Herra Jóhannes Gijsen biskup syngur
messu lau. og sun.
Hvítasunnukirkjan Akureyri
í dag kl. 17.15: Skrefið félagsmiðstöð,
allir krakkar 9 til 12 ára velkomnir.
Akureyrarkirkja
Uppstigningardagur 21. maí: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 17.15. Bænarefnum má
koma til prestanna.
Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14.00.
Sr. Birgir Snæbjörnsson predikar og þjónar
fyrir altari. Kór aldraðra syngur undir stjórn
frú Sigríðar Schiöth. Kaffisamsæti fyrir eldri
borgara I Safnaðarheimili eftir guðsþjón-
ustu i boði sóknarnefndar Akureyrarkirkju.
Sunnudagur 24. maí: Guðsþjónusta kl.
11.00. Sr. Guðmundur Guðmundsson hér-
aðsprestur messar.
Dómkirkjan í Reykjavík
Uppstigningardagur 21. maí: Guðsþjón-
usta kl. 14.00 sem hinum rosknari í hópi
sóknarbarna og vina Dómkirkjunnar er sér-
staklega boðið til. Sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson predikar og þjónar fyrir altari. Dóm-
kórinn og Marteinn h. Friðriksson, dómor-
ganisti, sjá um messusöng. Á eftir er boðið
til kirkjukaffis á Hótel Borg. Loftur Erlings-
son einsöngvari mun syngja þar og við
guðsþjónustuna.
Takið eftir
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frákl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi
og prestur mætir á staðinn til skrafs og
ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúð-
inni Akri og Bókvali.
Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé-
lags krabbameinssjúkra barna fást hjá
félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá
Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um
land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma
553 2288 og hjá Body Shop, sími 588
7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51).
íþróttafélagið Akur vill minna á minningar-
kort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð-
um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl-
uninni Bókýal við Skipagötu Akureyri.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega
minntir á minningakort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.
■ HVAD ER Á SEYBI?
SUMARHEIMILIÐ ÁSTJÖRN
í skógivöxnum þjóðgarði við
Jökulsárgljúfur í Kelduhverfi,
skammt frá Asbyrgi, er Sumar-
heimilið Ástjörn.
Starfið við Ástjörn byggir á
kristilegum grundvelli. Á kv'öld-
stundum er sungið, börnin
heyra sögur úr Biblíunni og er
kennt Guðs orð og góðir siðir.
Skógurinn, sem umlykur tjörn-
ina og svæðið, veitir fjölmarga
möguleika til útiveru og leikja.
Vatnið er sívinsælt enda eru
meira en 25 bátar af ýmsum
gerðum á staðnum og homsíla-
veiðar eru löngu sígild íþrótt.
Þegar hlýtt er í veðri og sólin
skín þá er synt í tjörninni. Við
Ástjörn er körfubolta-, knatt-
spyrnu- og blakvöllur og stutt
frá er hestaleiga.
Allar nánari upplýsingar eru
veittar hjá forstöðumanni,
Boga Péturssyni, Víðimýri 16,
Akureyri, og á skrifstofu
Ástjarnar á Akureyri.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Hafnargönguhópurinn
I kvöldgöngu Hafnargöngu-
hópsins verður farið frá anker-
inu við Hafnarhúsið kl. 20.00.
Gengið upp Grófina og suður í
Skerjafjörð. Komið við á Um-
ferðarmiðstöðinni og innan-
Iandsafgreiðslum Flugleiða og
íslandsflugs. Gönguferðinni
lýkur við Hafnarhúsið.
Félag eldri borgara Kópavogi
Spiluð verður félagsvist að
Fannborg 8 (Gjábakka) í dag
kl. 13.00. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara Rvík
Bókmenntakynning í Risinu kl.
15-17 í dag. Kynnt verða rit-
verk Halldórs Stefánssonar rit-
höfundar.
Námskeið í Iíföndun
Guðrún Arnalds heldur lcvöld-
námskeið í líföndun í Bolholti 4,
4. hæð, dagana 20., 21., 27. og
28. maí kl. 19-23. Líföndun er
leið til að tengjast tilíinningum
og finna fyrir andartakinu sem
er að líða. Bókanir og nánari
upplýsingar veitir Hildur Jóns-
dótir, s. 551 9447 og 895 9447.
Ferðafélag Islands
Miðvikudagur 20. maí kl.
20.00: Söguganga á Álftanesi.
Skemmtileg og fróðleg sögu-
ganga á Álftanesi í fylgd Önnu
Ólafsdóttur Björnsson, sem
skrifað hefur sögu Álftaness.
Brottför frá BSI kl. 20.00.
Fimmtudagur 21. maí kl.
09.00: Sólheimaheiði í Mýrdal.
Ný gönguferð um mjög til-
komumikið land upp frá Sól-
heimahjáleigu og austan Sól-
heimajökuls.
Grænmetisleikur
I dag kl. 17 verður opnuð sýn-
ingin „Grænmetisleikur" eftir
listamennina Ingu Svölu Þórs-
dóttur og Wu Shan Zhuan í
Ingólfsstræti 8.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum
samtökin:
- Hitt aöra sem glíma viö
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir i Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
Allt fyrir
gluggann
Trérimlar
Álrimlar
Plastrimlar
Sniðið eftir máli og
staðlaðar stærðir
KAUPLAND
Hjalteyrargötu 4
Sfmi 462 3565 • Fax 461 1829
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma
INGIBJÖRG INDRIÐADÓTTIR
Höfðabrekku,
Kelduhverfi
lést aðfaranótt föstudagsins 15. maí sl. á Sjúkrahúsinu á
Húsavík.
Jarðarförin auglýst síðar.
Jón G. Stefánsson
börn, tengdabörn og barnabörn.
66.50 mín.