Dagur - 11.06.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 11.06.1998, Blaðsíða 10
10 - FltíNíTVDAGVR' 1 1. ItiNÍ ÍJ?1? Ö —--—■ ••-- Einar Njálsson á forum frá Húsavík Einar Njálsson. FRÉTTIR --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------! Nýja frjógildran sem tekin var í notkun á Akureyri á dögunum. BirMð tilnyr Fyrstn grasfrjóin mældust síðustu dag- ana í mai bæði á Ak- ureyri og Reykjavík, 10 dögum fyrr en í fyrravor. Ný frjógildra var sett upp á Akur- eyri þann 11. maí, sem keypt var fyrir styrk úr Bygginga- og tækja- sjóði Rannsóknaráðs Islands. Samkvæmt fijómælingum á veg- um Náttúrufræðistofnunar fór frjó að mælast að ráði upp úr miðjum maí fyrir norðan en rign- ing og súld gaf frjónæmum borg- arbúum nokkurra daga frest. En næstu vikurnar verða þeir sem viðkvæmir eru fyrri grasfrjói hvergi óhultir utan dyra í þurr- viðri og vindi. Frjódreifing rigndi niður Fyrsta asparfrjóið mældist í Reykjavík 10. maí en vætutíð kom í veg fyrir nokkra dreifingu að ráði. A Akureyri bytjaði öspin 15. maí og náði hámarki (63) viku sfðar. Birkið varð fyrr til nyrðra, þar sem birkifrjó hafa verið í loftinu síðan 20. maí. I Haukur Grettisson, einn nokk- urra einstaklinga sem keyptu Nýja bíó á Akureyri, segir að því stefnt að framkvæmdir hefjist við bíóið í næstu viku, að fengnu samþykki bygginganefndar. Haukur segir að áætlanir miðist við að Nýja bíó muni hefja starf- semi sína sem kvikmyndahús í Reykjavík sáust þau fyrst upp úr kosningum (komust í 64 þann 30. maí) og búast er við að þau geti angrað frjónæma fram undir þjóðhátíð. Grasið nú 10 dögum fyrr... Fyrstu grasfrjóin mældust á báð- um stöðum síðustu dagana í maí - 10 dögum fyrr en í lyrravor. Súrufræ, sem venulega koma á undan grasinu, sáust ekki f mán- uðinum. Báðar plönturnar eru þekktar fyrir að valda frjónæmi, og þótt aðalfrjótíminn sé ekki fyrr en í júlí fá ofurviðkvæmir einstaklingar einkennin miklu fyrr. Bent er á að á svæðum þar sem gras er úr sér vaxið getur magn frjókorna í loftinu orðið mun meira en tölur við mæli- stöðvar segja til um. Frjótölur (meðalfjöldi frjó- korna í m3 lofts á sólarhring) fyrir birki, súru og gras, birtst í Textavarpi RUV vikulega á bls. 169. Aslóð http://www.cat.at./pollen á vefnum finnast nýjar upplýs- ingar um ástandið á nokkrum stöðum í Evrópu, sem gagnast geta frjónæmu fólki við skipulag sumarleyfisferða. -HEI september. Heyrst hefur að fjár- sterkir aðilar s.s. Jón Ólafsson hafi lýst áhuga sínum á fjár- mögnun Nýja bíós og eignaraðild en Haukur vísaði því á bug í gær. „Það ganga fjölmargar sögur en fæstar eru sannar,“ sagði Hauk- ur. bþ Einax Njálsson fráfar- andi bæjarstjóri á Húsavík ætlar að ílytja á brott þegar bann lætur nú af bæj- ar stj órastarfinu. Hann segist vera til í að leita á vit ævintýr- anna og reyna eitt- bvað nýtt. „Það má ef til vill segja að bæjar- stjórastarfið geti verið álíka ótryggt og starf framkvæmda- stjóra hjá stórliði í knattspyrnu. Aftur á móti er það vel skiljanlegt að þegar nýr meirihluti tekur við stjórnartaumunum í bæjarfélagi vilji hann ráða bæjarstjóra sem hefur lík viðhorf og stefnumál og meirihlutinn," sagði Einar Njáls- son, bæjarstjóri á Húsavík, sem er að Iáta af störfum eftir 8 ár í bæjarstjórastólnum. Einar sagðist vera framsóknar- maður og hafa komið inn sem bæjarstjóri þegar framsóknar- menn voru í meirihlutasamstarfi. Nú fékk Húsavíkurlistinn hrein- an meirihluta og hefur auglýst stöðu bæjarstjóra lausa til um- sóknar. Ffytur frá Húsavík Einar Njálsson er 53 ára gamall og var bankaútibússtjóri í Sam- vinnubankanum á Húsavík áður en hann tók við bæjarstjórastarf- inu. Hann segir að sér hafi líkað bæjarstjórastarfið mjög vel. „Þetta er einstaklega lærdóms- ríkt, getur verið mjög erfitt, aldrei Ieiðinlegt og stundum stórbrotið," sagði Einar. Hann var spurður hvort hann væri bú- inn að fá nýtt starf. Hann sagðí AðsóMi að evrópskum bíómyndum meira en tvöfaldaðist í fyrra, en minnkaði um meira en helming að íslenskum myndum. Stóraukin aðsókn að kvikmynd- um frá Evrópulöndum, fyrst og fremst breskum og hrap í aðsókn íslenskra mynda er það sem mesta athygli vekur í tölum Hag- stofunnar um starfsemi kvik- myndahúsa 1997. Um 160 þúsund manns sóttu þá sýningar 26 mynda frá Evrópulöndum utan Norðurlanda, meira en tvö- falt fleiri en árið áður. Þessi geysilega íjölgun er skýrð með góðu gengi nokkurra breskra mynda, en þeim fjölgaði úr 7 upp í 15 milli ára. Aftur á móti fækk- aði frönskum myndum úr níu í eina. Gengi norrænna mynda dalaði mjög milli ára. Og aðsókn það ekki vera. „Eg er ekkert búinn að festa mig neitt. Ég geri ráð fyrir því að hreyfa mig til og flytja frá Húsa- vík. Enda þótt ég sé borinn hér og barnfæddur og eigi marga góða vini og kunningja á Húsavík finn ég ekkert fyrir því að það sé neitt erfitt að flytja burt“. - Ertu kannski að sigta á bæjar- stjórastarf annars staðar? „Það er nú ekkert sem hefur verið sérstaklega inn í myndinni. Það eru fá bæjarfélög þar sem verða bæjarstjóraskipti. Að því er ég best veit er það hér á Húsavík, á Seyðisfirði, á Egilsstöðum, í Vesturbyggð, á Isafirði og á Akur- eyri, þar sem þegar er ákveðið að íslenskum myndum minnkaði um meira en helming, niður fyr- ir 40 þúsund, þrátt fyrir 4 frum- sýningar í stað 2ja árið áður. Um 30 miUjóna tekjur af ís- lenskum myndum Hlutur íslenskra kvikmynda í andvirði greiddra miða var 3,5%, eða tæplega 30 milljónir á árinu. Arið áður var 8% innkomunnar vegna íslenskra mynda (60 millj- ónir). Alls var andvirði seldra að- göngumiða rúmar 800 milljónir á síðasta ári (um 540 kr. að með- altali á miða), og hafði hækkað 8%, eða um 60 milljónir frá ár- inu áður. Bandarískar myndir með 80% Aðsókn að bandarískum mynd- um minnkaði heldur í fyrra. Hlutur þeirra er samt vel yfir 80% bæði í aðsókn og verðmæti seldra miða, enda bandarískar myndir nær 80% allra mynda sem hér eru frumsýndar, eða 147 hver tekur við. Þá hefur kaup- stöðum fækkað um einn þar sem sanan runnu Neskaupstaður og Eskifjörður. (Ireyfingin er því í sjálfu sér ekki mjög mikil hjá bæjarstjórum á landinu. - Það kvarta margir sem komn- ir eru á miðjan aldur yfir því að erfitt sé fyrir þá að fá atvinnu. Þú óttast það ekki? „Ég veit auðvitað ekkert hvern- ig það verður fyrir mig að fá vinnu en það er engin ástæða til þess að vera hræddur við lífið. Mér finnst ég vera hress og í góðu formi og alveg til í að ganga á vit ævintýranna og takast á við ný verkefni," sagði Einar Njáls- son. -s.DÓR af alls 188 frumsýndum mynd- um í fyrra. Rúmlega 1,1 milljón miðar seldust inn á þessar mynd- ir í Reykjavík, þ.e. rúmlega 7.500 gestir að meðaltali á hverja mynd. Aðsókn var miklum mun Iakari á þær 7 dönsku og sænsku myndir sem sýndar voru, innan við 12 þúsund alls, eða aðeins 1.700 á mynd. Um 10.500 sætiíboði Kvikmyndahúsagestir voru rúm- lega 1.480.000 á landinu öllu í fyrra, nær 40 þúsund fleiri en árið áður. Þetta samsvarar 5,4 bíóferðum á hvern landsmann. Um 90% þessa hóps fór í bfó í alls 26 sýningarsölum í Reykja- vík, þar sem sýningar voru hátt í 700 að meðaltali á viku, borið saman við rúmlega 50 sýningar á viku í 24 sýningarsölum utan höfuðborgarinnar. Alls 30 kvikmyndahús með 50 sölum og samtals 10.500 sætum, voru starfrækt á 23 stöðum á landinu um síðustu áramót. -HEI Nýja bíó á Akureyri gæti blandað sér í bíóslaginn í september. Nýja bíó opnað í haust Aösókn tvofaldaðist á evrópskar myndir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.