Dagur - 11.06.1998, Blaðsíða 15
ÍfIMMTUDAGÚR Íl.jifrií 1 998 - 1S
I
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
12.10 HM-skjáleikurinn.
15.10 HM f knattspyrnu.
(talía - Chile Bein útsending frá Bor-
deaux.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringian.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Krói [6:21) [Cro).
Bandarískur teiknimyndaflokkur um
ævintýri ísaldarstráks.
18.30 HM í knattspyrnu.
Kamerún - Austurríki. Bein útsending
frá fyrri hálfleik í Toulouse.
20.00 Fréttir og veður.
20.20 HM íknattspymu.
Kamerún - Austurríki. Seinni hálfleikur.
21.20 Frasier [12:24).
Bandarískur gamanmyndaflokkur um
útvarpsmanninn Frasier og fjölskyldu-
hagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey
Grammer.
21.50 Heimsókn Danadrottningar.
Stuttur þáttur um heimsókn Margrétar
Danadrottningar til Islands fyrir
skemmstu. Umsjón: Hrannar Pétursson.
22.05 Saksóknarinn [16:22)
(Michael Hayes). Bandariskur saka-
málaflokkur um ungan saksóknara og
baráttu hans við glæpahyski. Aðalhlut-
verk leika David Caruso, Tom Amand-
es, Jimmy Galeota og Mary Ward.
23.00 Ellefufréttir og HM-yfirliL
23.20 HM-skjáleikurinn.
13.00 Júlíveislan (e)
(Feast of July). Aðalhlutverk: Gemma
Jones, Tom Bell, Ben Chaplin og
Embeth Davitz. Leikstjóri: Christopher
Menaul. 1995. Bönnuð börnum.
14.50 Ein á báti (1:22) (e)
15.35 DAEWOO Mótorsport.
16.00 Eruð þið myrkfælin?
16.25 Snar og Snöggur.
16.45 Simmi og Sammi.
17.10 Eðlukrílin.
17.20 Bangsi litli.
17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.45 Lfnumarflag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
19.00 1920.
19.30 Fréttir.
20.05 Gæludýr í Hollywood (1:10)
(Gæludýr í Hollywood). Sagt er að
Bandaríkjamenn séu engum líkir og
þar í landi sé ekki öll vitleysan eins.
Uppátæki þeirra geta líka verið með
endemum eins og sannast i mynda-
flokknum Gæludýr í Hollywood sem
Stöð 2 sýnir.
20.40 Systurnar (27:28) (Sisters).
21.35 Ráðgátur (13:22) (X-Files).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 New York löggur (6:22).
(N.Y. P.D. Blue).
23.35 Júlíveislan (e)
(Feast of July) 1995. Bönnuð bömum.
01.30 í innsta hring (e)
(Enemy Within). Myndin gerist seint á
tíunda áratugnum. íran og (rak hafa
myndað með sér bandalag. Norður-
Kórea hefur notað kjamorkusprengju í
baráttunni við óvini sína. Bandariki
Norður-Ameríku eru á heljarþröm og
valdarán hersins vofir yfir. Aðalhlutverk:
Jason Robards, Sam VWterston og
Forrest Whittaker. Leikstjóri: Jonathan
Darby. 1994.
02.55 Dagskrárlok.
FJÖLMIBLA R
Stefán Jón Hafstein
Upplýsiitgalögin
Þór Jónsson fréttamaður á Stöð 2 stóð sig vel
þegar honum hugkvæmdist að krefjast bréfs Dav-
íðs Oddssonar forsætisráðherra til Sverris Her-
mannssonar þáverandi Landsbankastjóra. For-
sætisráðherra til hróss skal á það bent að hann
stóð sig jafn vel þegar honum stóð til boða að
túlka lögin gegn birtingu bréfsins, en kaus að
gera það ekki. Fordæmið er mikilvægt þegar
framkvæmd nýrra upplýsingalaga er í mótun.
Þegar litið er yfir „Landsbankamálin" f heild
sést að fjölmiðlar standa mjög höllum fæti gagn-
vart kerfinu. Upplýsingaleynd hefur verið regla
en ekki undantekning. Að Landsbankamálið skuli
koma upp er því að þakka að nokkrir Alþingis-
menn sóttu fast að fá tilteknar upplýsingar. Hvað
eftir annað var reynt að koma í veg fyrir að raun-
veruleg staða mála yrði lýðum ljós. Dæmi: 1)
Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um Lind hf.
heitir nú eftirá „milliplagg" en hefði undir eðli-
legum kringumstæðum verið birt Alþingi og
Iandslýð. 2) Svar viðskiptaráðherra á Alþingi um
málið var viðleitni til að þagga það niður, ekki
upplýsa. 3) Landsbankinn gaf ráðherra, og Al-
þingi, rangt svar þegar gengið var eftir upplýsing-
um. I þessum og öðrum tilvikum áttu fjölmiðlar
mjög takmarkaða möguleika á innkomu í málið.
Þór Jónsson fréttamaður og Davíð Oddsson for-
sætisráðherra hafa nú sýnt að við erum á réttri
Ieið, þó hægt fari.
1700 Þjálfarinn (e) (Coach).
17.30 Taumlaus tónlist.
18.15 Ofurtiugar.
Kjarkmikllr iþróttakappar sem bregóa
sér á skíðabretti, sjóskfði, sjóbretti og
margt fleira.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Walker (e).
19.45 í sjöunda himni (17:22)
(Seventh Heaven). Fjörlegur mynda- ■
flokkur um sjö manna fjölskyldu, for-
eldra og fimm böm. Eins og við er að
búast gengur á ýmsu í heimilishaldinu
enda eru krakkarnir að vaxa úr grasi.
20.30 Hálandaleikarnir.
Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var
(Reykjavlk um síðustu helgi.
21.00 Launvíg (Kiliing Me Softly).
Spennumynd um einkaspæjarann Jack
Ramsey. Starf einkaspæjarans getur
verið hættulegt en Jack er maður sem
virðist hafa ánægju af áhættunni. í
einkalífinu teflir hann lika á tæpasta
vað því ástkona hans, Kim, er gift
kunnum og áhrifamiklum stjómmála-
manni. Þegar hún finnst myrt beinist
gmnurinn fljótt að Jack sem nú verður
að hreinsa mannorð sitt og finna morð-
ingjann. Leikstjóri: Eli Cohen. Aðalhlut-
verk: Corbin Bemsen, Brion James,
Michael Harris, Carrie-Anne Moss og
Matt McCoy. 1994. Stranglega bönnuð
börnum.
22.30 f dulargervi (e)
23.15 Apaplánetan 7
00.45 Þjálfarinn (e) (Coach).
01.10 Dagskráríok og skjáleikur
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Endist ekki heilan
fótboltaleik
„Fastir liðir hjá mér í bæði sjón-
vaqri og útvarpi eru fréttir og
fréttatengt efni, en ég er alæta á
þessa hluti. I sjónvarpi og þá
RÚV horfi ég síðan gjarnan á
þætti sem tengjast landslagi og
náttúru íslands. A annað efni
sem á boðstólum er horfi ég
bara ef ég dett inn á það sem
verið er að sýna þá stundina,"
segir Höskuldur Jónsson, for-
stjóri ATVR, um ljósvakanotk-
un sína.
Höskuldur segist ekki vera
áskrifandi að framhaldsþáttum
og er ekki með Stöð 2 eða Sýn í
sjónvarpinu sínu. „Það er ein-
faldlega vegna þess hversu lítill
sjónvarpsáhugi minn er. Eg hef
ekki talið nauðsynlegt að tengj-
ast þessum stöðvum, þótt ég
útiloki ekki að það komi að því.
Núna er ég bara ekki kominn
lengra á þroskabrautinni en
þetta.“
Höskuldur horfir ekki á fótbolta
í sjónvarjúnu. „Það gerist svo lít-
ið í fótboltanum. Eg hef getað
horft á handbolta, en held ekki
út að horfa á heilan fótboltaleik."
Útvarpshlustun Höskuldar er
tilviljanakennd. „Eg hlusta
helst á útvarp í bílnum, á leið-
inni í og úr vinnu, það sem er í
gangi hverju sinni. Mest er ég
gefinn fyrir að hlusta á rólega
og klassíska tónlist og mælt mál
er ágætt, nema um sé að ræða
viðtalsþætti þar sem fréttamenn
eru mest að tala við sjálfa sig.
Það er annars ekki margt í út-
varpi sem ég þoli ekki, nema
hávaðatónlist. I það heila tekið
verð ég þó að segja að sjónvarp
og útvarp á Islandi fær ágætis-
Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR.
einkunn hjá mér, því miðað við
það sem ég þekki af erlendum
stöðvum þá standa íslensku
stöðvarnar sig vel.“
RÍKISÚTVARPIÐ
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Hrói höttur.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Norðurlönd á tímum breytinga.
10.35 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill.
13.35 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Undirleikarinn eftir Nínu Ber-
berovu.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum
línu.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir. Fimmtudagsfundur. Sjálfstætt fólk eftir
Halldór Laxness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Ofullgerð verk eft-
ir Edward Elgar.
21.30 Hafiði heyrt annað eins? Fyrsti þáttur af sex
um gömul hneykslismál.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Ein hræðileg Guðs heimsókn. Um Tyrkjaránið.
23.10 Gunnar Ormslev - Meistari Islandsdjassins.
Fyrri þáttur um líf og starf Gunnars Ormslevs er
hefði orðið sjötugur á þessu ári.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn. Tónlist eftir kóngafólk.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálaútvarpið heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Ferðapakkinn. Dægurmálaútvarpið fjallar um
ferðamál innanlands og utan.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Hringsól.
22.00 Fréttir.
22.10 Ástin og lífið.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auðlind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Grín er dauðans alvara.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út-
varp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24.
ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíð Þór
Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældarlisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR
6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax-
el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00
Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson
19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl.
7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri
Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSlK
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier.
09.30 Morguntónar. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónskáld mánaðar-
ins (BBC). 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leik-
rit vikunnar (BBC). 23.00 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT
06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs
á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00
Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín
Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk
dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 í
hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 -
17.00 Innsýn í Notalegur og skemmtilegur tónlista-
þáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garð-
ar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leik-
ur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl.
18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög
leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með
Ólafi Eltassyni
FM 957
Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10—13
Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns
(Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22
Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt
og rómantískt. www.fm957.com/rr
AÐALSTÖÐIN
07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum.
10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend-
um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi
Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Jónas
Jónasson.
X-ið
07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöfði. 12.00 Ragnar Blön-
dal. 15.00 Gyrus dægurlagaþáttur Sigmars. 18.00
Milli þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Cyberf-
unkþáttur Þossa (big beat). 01.00 Vönduð nætur-
dagskrá.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
07:00-10:00 Haukur Grettisson 10:00-13:00 Dabbi
Rún og Siggi Rún 13:00-16:00 Atli Hergeirs 16:00-
18:00 Þráinn Brjánsson 18:00-19:00 Ókynnt 19:00-
21:00 Óháði Holu listinn 21:00-23:00 Út um hvippin
og hvapinn
AKSJÓN
21:00 Sumarlandið
Þáttur ætlaður ferðafólki á Akureyri og
Akureyringum í ferðahug
Eurosport
5.00 Football: World Cup Premiere 5.30 Footbatl:
World Cup Preníiere 6.00 Football: World Cup
Premiere 6.30 Football: Wortd Cup - Le Mix 8.00
Football: World Cup - Le Mix 10.00 Football:
Rendez-vous France ‘98 11.00 Tennis: ATP
Tournament in Halle, Germany 13.00 Tennis: ATP
Queen’s Tournament in London. Great Britain 15.00
Football: World Cup 15.20 Football: Wortd Cup
17.30 Football: World Cup - Le Match 18.30
Football: World Cup 18.50 Football: World Cup
21.00 Football; World Cup 23.00 Football: World
Cup Journal 23.30 Close
NBC Super Channel
4.00 Luiope Today 7.00 European Money Wheel
10.00 Intemight 11.00 Time and Again 12.00
Travel Xpress 12.30 VIP 13.00 The Today Show
14.00 Company of Animals 14.30 Dream Builders
15.00 Timé and Again 16.00 Wines of Italy 16.30
VIP 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC
18.00 Dateline NBC 19.00 NHL Power Week 20.00
The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night
With Conan O'Brien 22.00 The Ticket NBC 22.30
NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The
Tonight Show With Jay Leno 0.00 Internight 1.00
VIP 1.30 Executive Litestyles 2.00 The Ticket NBC
2.30 Helio Austria, Hello Vienna 3.00 The News
With Brian Williams
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties
5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45
The Magic Roundabout 6.00 Daffy Duck 6.15
Sylvester and Tweety 6.30 Tom and Jerry 6.45
Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15
Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The
Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine
9.00 Blinky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat
10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs and
Daffy Show 11.30 Poneye 12.00 Droopy 12.30 Tom
and Jerry 13.00 Vogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00
Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz-Mania 15.00
Beetlejuice' 15.30 Dexter's Laboratory 16.00
Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom
and Jerry 17.15 Sylvester and Tweetv 17.30 The
Fiintstones 18.00 Batman 18.30 The IVIask 19.00
Scooby Doo 19.30 Wacky Races
BBC Prime
4.00 RCN Nursing Update 4.30 RCN Nursing
Update 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather
5.30 Jackanory Gold 5.45 The Really Wild Show
6.10 Out of Tune 6.45 Style Challenge 7.15 Can't
Cook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30 Animal Hospital
9.00 Hetty Wainthropp Investigates 9.50 Prime
Weather 9.55 Change That 10.20 Style Challenge
10.45 Can't Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12Æ0
One Man and His Dog 12.30 Animal Hospital
13.00 Hetty Wainthropp Investigates 13.50 Prime
Weather 14.00 Chanae That 14.25 Jackanory Gold
14.40 The Really Wild Show 15.05 Óut of Tune
15.30 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC World
News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: Tiger of
the Highlands 17.00 Animal Hospital 17.30
Antiques Roadshow 18.00 Open All Hours 18.30 To
the Manor Bom 19.00 Into the Fire 20.00 BBC
Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 Atl Oúr
Children 21.30 Makíng Masterpieces 22.00
Spender 22.55 Prime Weather 23.00 Forest Futures
0.00 Living With Drought 1.00 French Week 3.00
Exploding the Blockbuster 3.30 Saving Private
Ryan - Sources of History
Discovery
15.00 Rex Hunt's Rshing World 15.30 Zoo Story
16.00 First Flights 16.30 Terra X 17.00 Aniinal
Doctor 17.30 Alaska’s Grizzlies 18.30 Disaster
19.00 Science Frontiers 20.00 Flightline 20.30
Ultra Science 21.00 Forensic Detectives 22.00 The
Professionals 23.00 First Fliqhts 23.30 Disaster
0.00 Crocodile Hunter 0.30 Crocodile Hunters
l .00 Close
MTV
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Híts 14.00 Select
MTV 16.00 European Top 20 17.00 So 90's 18.00
Top Selection 19.00 MTV Oata 19.30 MTV Live!
20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 MTV Base
23.00 The Grind 23.30 Night Videos
Sky Newa
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC
Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY
World News 11.00 SKY News Today 13.30
Parliament 14.00 News on the Hour 14.30
Parliament 15.00 News on the Hour 15.30 SKY
Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the
Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour
19.30 SKY Business Report 20.00 News on the
Hour 20.30 SIO/ World News 21.00 Prime Time
23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News
0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News
Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY
Business Report 2.00 News on the Hour 2.30
Global Village 3.00 News on the Hour 3.30 CBS
Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC
Worid News Toníght
CNN
4.00 CNN This Mommg 4.30 Insight 5.00 CNN
This Morning 5.30 Moneylme 6.00 CNN This
Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Morning
7.30 Showbiz Today 8.00 Larry Kíng 9.00 World
News 9.30 World Sport 10.00 Worla News 10.30
American Editíon 10.45 Worid Report - 'AsTheySee
It’ 11.00 World News 11.30 Science and
Technology 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition
12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30
CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World
Sport 15.00 World News 15.30 Travel Guide 16.00
Larry King 17.00 World News 17.45 American
Edition 18.00 World News 18.30 Worid Business
Today 19.00 World News 19.30 Q & A 20.00 World
News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update /
World Busmess Today 21.30 World Sport 22.00
CNN World View 23.00 World News 23.30
Moneyline 0.00 Worid News 0.15 Asian Edítion
0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News
Antericas 2.30 Showbiz Today 3.00 World News
.... - - ~ WQÍ1d -
3.15 American Edition 3.30 V
J Report
Cartoon Network
04.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties
05.00 Blinky Bill 05.30 Thomas the Tank Engine
05.45 The Magic Roundabout 06.00 Daffy Duck
06.15 Sylvester & Tweety 06.30 Tom & Jerry 06.45
Dexteús Laboratory 07.00 Cow and Chicken 07.15
Scooby-Doo 07.30 Tom & Jerry Kids 08.00 The
Maf:“
09.
uuuy-uuu u/míu juiii w ucuy imud uo.wv tiic
agic Roundabout 08.30 TTiomas The Tank Engine
i.OO Blinky Bill 09.30 Cave Kids 10.00 Top Cat
and Jeny 13.00 Yogi___________ _____ .. . ..
Scooby and Scrappy 14.30 Taz-Mania 15.00
Beetlejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00
Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom &
Jerry 17.15 Sytvester & Tweety 17.30 The Rintstones
18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby-Doo
19.30 Wacky Races
TMT
0500 Fury 06.35 San Francisco 08.30 Gallant Bess
10.15 A Man for All Seasons 12.45 The Mattese
Falcon 14.30 North By Northwest 17.00 The
Scapeaoat 19.00 Kim 21.00 Cold Sassy Tree 23.00
Buttertield 8 01.00 The Amerícanization ot Ennly
03.00 Coid Sassy Tree
lingar. 18.00 Þetta er þinn dagur
Omei
07.00 Í . ......___________________r„„.
með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hirins
víða um heim. viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Lff í Orð-
inu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700-
klúbburínn - blandað efni frá CBN-fréttastofunni.
19.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The
Central Message) með Ron Phinips. 20.00
Frelsiskallið - Freddie Filmore prédikar. 20.30 Lff f
Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00
Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. frá sam-
komum Bennys Hinns víða um heim. viðtöl oa vítn-
isburðjr. 21.30 Kvöldliós - bein útsending fra Bol-
holtí. Ymsir gestir 23.00 Líf í Orðinu - Biblíufræðsla
með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praíse the
Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðínni. 01.30
Skjákynningar.
l