Dagur - 30.06.1998, Side 6

Dagur - 30.06.1998, Side 6
22 - l’RIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 LÍFIÐ í LANDINU rD^r auðvitað er Iíka gaman að koma við í kauptúnum; tala við fólk og spyrja almæltra tíðinda. Fara niður á bryggju og ræða við sjó- menn um aflabrögð og fá þá til að æsa sig yfir kvótakerfinu. Eins getur verið gaman að hitta bændur - og ræða við þá um heyskaparhorfur eða þvíumlíkt. Síðan getur ferðafólk fengið góðan beina vestra. Agætir greiðasölustaðir eru í þéttbýlis- stöðum sýslunnar - og myndar- legt sumarhótel er starfrækt í Flókalundi í Vatnsfirði. Þá eru ótalin önnur þjónusta; svo sem sundlaugar, tjaldstæði og versl- anir; og gistingu má fá á gisti- heimilum og á ferðaþjónustu- bæjum. -SBS. Kleifabúinn á Hálfdáni. Há- kon Kristófersson, þingmað- ur á Haga á Barðaströnd, er sagður vera fyrirmyndin að andliti karlsins sem í styttu þessari býr. myndir: -sbs. Hrikaleg náttúra er einkennadi í Vestur- Barðastrandarsýslu. Enenguað síðurer hún heillandi við- komustaðurferða- fólks. Merkir sögustað- irgeraferð vesturenn meira spennandi. Vestur-Barðastrandarsýsla er landsvæði sem fremur fáir leggja leið sína um, en hefur þó uppá margt að bjóða. Þar er náttúran hrikaleg en þó undurfögur. Einmitt það gerir það spennandi að heimsækja þetta landssvæði sem nær yfir suðvesturhluta Vestfjarða og markast af Kjálka- firði á Barðaströnd í suðri og Langanesi við Arnarfjörð í norðri. Forsetmn ofsagði ekkert En það eru bögglar sem fylgja skammrifi því vegirnir í Vestur- Barðastrandarsýslu eru leiðin- legir. Að vísu er sagt að þeir séu með besta móti núna. En það er / Selárdal. Listaverk alþýðulistamannsins Samúels Jónssonar setja svip sinn á dalinn og eru mikið aðdráttarafl ferða- manna. greinilegt að forsetinn okkar, Ólafur Ragnar Grímsson, ofsagði ekkert þegar hann gerði vonda vegi að umtalsefni í ferð sinni um sýsluna fyrir tveimur árum. Og sveitarstjórnarmenn vestra tala um að bættar sam- göngur séu mikilvægar til þess að mannlíf og byggð á þessu (UA/ safninu. Nokkru innar í Patreks- firði er Sauðlauksdalur, en þess staðar er helst minnst fyrir hinn framfarasinnaða prest, sr. Björn Halldórsson, sem fyrstur manna á Islandi ræktaði kartöflur og stóð að landgræðsluframkvæmd- um. Selárdalur við Arnarfjörð, sem er ystur Ketildalanna sex, er áhugaverður viðkomustaður. Hæst ber þar safn þess sérstæða alþýðulistamanns Samúels Jóns- sonar, sem er frammi á Ijöru- kambinum. Steinsteypt húsin þar og sérstæð Iistaverk liggja að vísu undir miklum skemmdum, en nú er komin af stað hreyfing fólks sem ætlar að vinna að varðveislu þeirra. Af almæltiun tiðindiun Hér hafa einasta verið nefndir helstu sögustaðir sýslunnar og frægustu nátt- úrvætti. En RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA Kraftmikil, létt og gangviss rafmagns- og bensín- SLÁTTUORF \ miklu úrvali. Þýsk gæbavara meb umhverfisþáttinn og öryggib í öndvegi. Gób varahluta- og vibgerbaþjónusta. wIgróðurvörur Vpr VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANN^ Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 Bjargtangar við Látrabjarg. Vestasti oddi Evrópu. Falleg stúlka flaggar í Flókalundi. Ásdís Kjartansdóttir, ung Reykjavíkurstúlka, sem starfar á sumarhótelinu í Flókalundi dregur íslenska fánann að húni. j ---------------------------------------------- / svæði geti eflst og dafnað í framtíðinni. Á ferð fjölmiðlafólks um Vest- ur-BarðastrandarsýsIu í sl. viku var áð á ýmsum stöðum. Meðal annars á vestasta hluta Evrópu, Látrabjargi, þar sem sagt er að ekki færri en ein milljón fugla eigi sér búsetu. Skammt frá eru Hvallátrar og Látravík, þar sem báran kyssir hvíta sandfjöruna. Skortir ekkert á fullkomna feg- urðar þar nema að pálmatrén í fjöruna vantar. Sérstæð list í Selárdal Á Hnjóti í Örlygshöfn við Pat- reksfjörð er hið merka minja- safns Egils Ólafssonar, þar sem er brugðið ljósi á líf og baráttu fólks sem byggt hefur þetta svæði. En jafnframt hefur Egill komið upp safni með sínu litlu af hverju úr íslenskri flugsögu - og skipar flugið verðugan sess í Bœjarhrauni 24 - 220 Hafnarfirði - sími 555 3466

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.