Dagur - 30.06.1998, Síða 7

Dagur - 30.06.1998, Síða 7
ÞRIÐJUDAGU H 30. J Ú N í 199 8 - 23 LÍFIÐ í LANDINU ^ólkið Vanda landsliðsþjálfari og maður hennar, Jakob Frímann, létu loksins verða afþvi að ganga í hjónaband. urgeir að hafi verið sérstaklega samið fyrir brúðhjónin enda eigi textinn afar vel við, Sigurður hafi gert hann til konu sinnar. Textinn sé gríðarlega fallegur eins og alltaf hjá Sigurði. „Svo spilaði ég einnig um kvöldið. Eg var mest að gera þetta að gamni mínu. Vanda er dóttir mín og mig langaði að gera eitthvað skemmtilegt við þetta tækifæri," segir hann og var mjög ánægður með athöfn- ina og veisluna á eftir enda svo sem ekki í hverri brúðkaups- veislu sem faðir brúðarinnar heldur uppi Ijörinu. Sigurgeir og fjölskylda hans komu suður til að vera viðstödd athöfnina um helgina en í gær óku þau svo norður Kjöl ásamt Vöndu og manni hennar. Faðir Vöndu, Sigurgeir Angantýsson, og hálfsystir hennar, Hanna, fluttu lag í kirkjunni. Hanna söng og Sigur- geir lék undir á hljómborðið. í veisl- unni um kvöldið frumflutti svo Sigur- geir eigið lag við texta eftir Sigurð Hansen, Júlínætur. Vanda Sigurgeirsdóttir landsliðsþjálfari gekk íþað heilaga um helgina með manni sínum, Jakobi Frímanni Þorsteinssyni. Athöfnin átti sér stað í Bústaða- kirkju. myndir: teitur jónasson. Pabbinn hélt uppi fj örinu SigurgeirAngantýsson á Sauðárkróki ergam- all popparifrá Bítlaár- unum. Sigurgeirtók upp þráðinn í brúð- kaupi dóttur sinnar, Vöndu, landsliðsþjálf- ara í knattspymu, í Bústaðakirkju um helgina. „Ég var að glenna mig svolítið í brúðkaupinu. Ég hef aldrei hætt almennilega. Ég hef verið að glamra þetta einn á hljómborð og syngja með í rólegheitum heima,“ segir Sigurgeir Angan- týsson, sem spilaði með mörgum þekktum hljómsveitum á sjö- unda áratugnum og bytjun þess áttunda. Hann spilaði til dæmis lengi með Geirmundi Valtýssyni í Flamingó. FaUegur texti Sigurgeir flutti lag ásamt Hönnu dóttur sinni í kirkjunni og svo frumflutti hann verk eftir sjálfan sig við texta eftir Sigurð Han- sen, Júlínótt. Það Iag segir Sig- Bœjarhrauni 24 - 220 Hafnarfirði - sími 555 3466 111 i klníilb Taktu flugið. Þegar þú flýgur með (slandsflugi tryggir þú áfram lág fargjöld í innanlandsflugi. Nýttu þér ódýru fargjöldin áfram í sumar! Sumaráætlun 29.6.-30.8. REK AEY Brottför Komutími AEY Brottför REK Komutími Mánudagur-laugardagur 07:40 08:25 13:20 14:05 18:00 18:45 08:45 14:25 19:05 09:30 15:10 19:50 Föstudagur (aukaflug) 20:20 21:05 21:25 22:10 Sunnudagur 13:20 14:05 18:00 18:45 20:20 21:05 14:25 19:05 21:25 15:10 19:50 22:10 REK Brottför 07:30 11:40 16:40 Laugard; 07:30 11:40 18:30 Sunnudagur 11:40 18:30 VEY VEY REK Komutími Brottför Komutími föstudagur 07:55 08:15 08:40 12:05 12:25 12:50 17:05 17:25 17:50 ir 07:55 08:15 08:40 12:05 12:25 12:50 18:55 19:15 19:40 12:05 12:25 12:50 18:55 19:15 19:40 REK Brottför EGS Komutími EGS Brottför Mánudagur-föstudagur 18:20 19:20 19:40 Laugardagur og sunnudagur REK Komutími 20:40 15:40 16:40 17:00 18:00 REK SAK SAK REK Brottför Komutími Brottför Komutími Mánudagur-föstudagur 07:50 08:30 09:55 10:35 17:15 17:55 18:15 18:55 Föstudagur (aukaflug) 13:40 14:20 14:40 15:20 Laugardagur 08:50 09:30 09:50 10:30 Sunnudagur 20:10 20:50 21:10 21:50 REK BIU BIU REK Brottför Komutími Brottför Komutími Mánudagur-laugardagur 11:00 11:40 12:00 12:40 Föstudagur (aukaflug) 19:30 20:10 20:30 21:10 Sunnudagur 15:50 16:30 16:50 17:30 REK SIJ SIJ REK Brottför Komutími Brottför Komuttmi Mánudagur-föstudagur 07:50 09:05 09:25 10:35 Sunnudagur 19:45 20:35 20:55 21:45 REK HHMMIIRR RHRMHHI ■rbmírrhrri Brottför Komutími Brottför Komutími Mánudagur og fimmtudagur 14:55 15:40 16:00 16:45 Ath. Mæting 30 mín. fyrir auglýstan brottfarartíma. BL&MBSFtM Upplýsingar og bókanir í síma 570 8090

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.