Dagur - 01.09.1998, Side 8

Dagur - 01.09.1998, Side 8
24 - ÞRIDJUDAGUR 1. SEPTEMBER 19 9 8 Dí^ur LIFIÐ I LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER. 244. dagur ársins - 121 dagar eftir - 36. vika. Sólris kl. 06.09. Sólarlag kl. 20.45. Dagurinn styttist um 7 mín. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags ísiands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma I senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt I báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KRQSSGÁTAN Lárétt: 1 viðbrennd 5 megnar 7 espi 9 stór- grip 10 þekkja 12 kurf 14 svip 16 fugl 17 starfsgrein 18 fljótið 19 fljótræði Lóðrétt 1 léleg 2 skessa 3 rist 4 ró 6 eyði- leggja 8 gyllt 11 kjánar 13 kross 15 þjóta LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skek 5 logar 7 ötul 9 ló 10 lerki 12 alda 14 odd 16 mar 17 ræfil 18 sal 19 rak Lóðrétt: 1 svöl 2 elur 3 Kolka 4 tal 6 rómar 8 tendra 11 ilmir 13 dala 15 dæl ■ GENEIfl Gengisskráning Seölabanka Islands 31. ágúst 1998 Fundarg. Dollari 71,69000 Sterlp. 119,38000 Kan.doll. 46,12000 Dönskkr. 10,65100 Norsk kr. 9,05700 Sænskkr. 8,81100 Finn.mark 13,28200 Fr. franki 12,05300 Belg.frank. 1,96300 Sv.franki Holl.gyll. 49,13000 35,82000 Þý. márk 40,43000 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04090 5,74500 ,39410 ,47600 ,50410 írskt pund 101^33000 XDR 95,80000 XEU 79,74000 GRD ,23470 Kaupg. 71.49000 119,06000 45,97000 10,62100 9,03100 8,78500 13,24300 12,01800 1,95680 49,00000 35,71000 40,32000 ,04077 5,72700 ,39280 ,47450 ,50250 101,01000 95,51000 79.49000 ,23390 Sölug. 71,89000 119,70000 46,27000 10,68100 9,08300 8,83700 13,32100 12,08800 1,96920 49,26000 35,93000 40,54000 ,04104 5,76300 ,39540 ,47750 ,50570 101,65000 96,09000 79,99000 ,23550 KUBBUR MYNDASÖGUR HERSIR Eitt astla ég að segja ... hér heima hefur ekki sést mús síðan Helga fór að syngja! SKUGGI SALVÖR BREKKUÞORP ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN STJORNUSPA Vatnsberinn í dag ganga flest- ir sinn vanagang en ekki þú. Á skala afbrigðileg- heita nærðu ágætiseinkunn. Sérstaklega öðru hvoru megin við miðnættið. Fiskarnir Peydey, peydey. Meydey. Hrúturinn Þú veltir því fyrir þér í dag hvers vegna þú sért að strita úr þér vit- glóruna fyrir þessi skítalaun. Himintunglin telja þig eiga betra skilið. Nautið Flugfarþegi frá Húsavík fríkar næstum út í dag þegar hann reynir að gera upp við sig með hvaða flugfélagi hann á að ferðast. Húsvíkingar hafa aldrei fílað sig jafn important og þessa dag- ana sem er gleðilegt og ekki sjálfgerfið. Tvíburarnir Þú situr á honum stóra þínum í dag. Skemmti- legra hefði þó verið að leyfa þessari Ijós- hærðu á veitingahúsinu að sitja á honum. Krabbinn Femínisti í merk- inu fær upp í kok í dag eftir lestur tvíbbaspárinnar. Spámaður á von á bréfum og kannski einni uppsögn. Aldrei má maður ekki neitt. Ljónið Þú kemur sterkur inn í september. Haustið er tími Ijónsins. Meyjan Stóra stundin er að renna upp. Litlir fætur hálf- sligaðir undan stórum skólatöskum taka erfið skref í dag. Knús og kyss þess- ar smágerðu hetjur sem hefja nú hin grimmu spor í takti við klukkur skólans. Umhyggju er þörf næstu daga. Vogin Þú skiptir á sléttu á maka þínum í dag og utan- landsferð. Góð bítti það. Sporðdrekinn Eins og oft um mánaðamót er smáblús í drek- anum. Aðeins fjórir mánuðir til stefnu til að gera eitthvað af viti á þessu ári. En þú byrjar ekki í dag. Bogmaðurinn Árstíðaskipti hjá bogmönnum, en ekkert haust í hjarta. Næstu mánuðir verða gefandi. Ekki síst hvað varðar fjölda hitaeininga. Steingeitin Snorri! Greyið, farðu. m

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.