Dagur - 01.09.1998, Síða 9
PKIUJUDAGUK 1. SEPTEMBER 1998- 2S
SMAAUGLYSINGAR
Húsnæði í boði_____________________
Til leigu fyrir skólafólk!
Stórt kjallaraherbergi með sér baði og
eldhúsi nálægt MA og VMA til leigu.
Húsgögn fylgja. Hentar ágætlega fyrir par.
Húsaleiga 25.000.
Upplýsingar i síma 462 4153 eftir kl. 19.
Til sölu
Til sölu leðursófasett 3-1-1 á kr. 65.000.
Með fylgir gefins hillusamstæða og
lappir fyrir glerborð. Einnig til sölu 4 ára
AEG 400 lítra frystikista á kr. 25.000.
Stór mynd í stofu kr. 10.000.
Upplýsinqar gefur Anna í síma 462 4219
milli 17 og 20.
11 vetra svört/brún meri, frekar lítil,
mjög viljug fyrir vana. Auðvelt að ná i
haga. Faðir: Foli f. Tungu. Móðir: Jörp f.
Tungu. Verð 80-100 þúsund.
Upplýsingar í síma 462 5925, Sólveig.
Til sölu rafmagnshitadunkur fyrir íbúðar-
hús, 700 lítra vatnsmagn. Eirspirall fyrir
neysluvatn, 50 metra langur. 2 st. hita-
túbur 18 kw. Einnig fylgir rafmagnstöflu-
kassi með spólurofum og tilheyrandi.
Upplýsingar í síma 462 3452 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Miðlar
\
FRlHYRNINGURINN
ANDLEG MIÐSTÖÐ
Miðlarnir Skúli Viðar Lórenz-
son, starfar 5. september,
Guðfinna Sverrisdóttir, star-
far 10.-13. september og Þór-
unn Maggý, starfar 1 .-6. októ-
ber.
Tímapantanir á einkafundi fara fram milli kl.
10 og 12 á daginn í síma 461 1264.
Ath. Heilun er laugardaginn 5. september
frá kl. 13.30 til 16.00 án gjalds.
Þríhyrningurinn andleg miðstöð.
Furuvöllum 13, 2. hæð, sími 461 1264.
Kirkjustarf________________________
Grensáskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritning-
arlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaðarheimilinu eftir stund-
ina.
Áskirkja.
Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14.
Léttur hádegisverður. Samverustund for-
eldra ungra barna kl. 14-16.
Hallgrímskirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúk-
um.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl. 10-12.
Ökukennsla________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Takið eftir____________________________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi
og prestur rhætir á staðinn til skrafs og
ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
Útlit bíls - þinn innri maður
UMFERÐAR
RÁÐ
www.umferd.is
Ikikenislb
Kenni á Subaru legacy.
Tímar eftir samkomulagi. Útvega náms-
GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sfmi 899 9800 Heimasími 462 5692
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Minningarspjöld félags aðstandenda
Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná-
grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu-
dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyng-
dal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð
og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar
fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri,
Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf-
greiðslu.
Minningarkort Heimahlynningar krabba-
meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og
síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar,
Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur,
Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni.
Fíkniefna
upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd
Verum óbyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
SegÖu frá því
sem þú veist
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
HVAD ER k c....
SUMARTÓNLEIKAR í
LISTASAFNI SIGURJONS
Síðustu tónleikar í sumartón-
leikaröð Listasafns Sigurjóns
Olafssonar verða haldnir í
kvöld kl. 20.30. Þar koma fram
hljóðfæraleikararnir Hlíf Sig-
urjónsdóttir sem leikur á fiðlu,
Junah Chung sem leikur á lág-
fiðlu og Sigurður Halldórsson
sem Ieikur á selló. A efnisskrá
eru verk eftir Haydn, Martinu
og Beethoven.
HOFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Síðasta kvöldgangan í Viðey
Síðasta kvöldganga sumarsins
verður í kvöld. Farið verður
með Viðeyjarferjunni úr sunda-
höfn ld. 19.30. Gengið verður
af Viðeyjarhlaði, austur fyrir
gamla túngarðinn og meðfram
honum yfir á norðurströnd eyj-
arinnar. Henni er svo fylgt vest-
ur á Eiði, en þaðan verður
gengið að Nautahúsunum, sem
eru á norðausturhorni Vestur-
eyjarinnar. Þar eru einu
stríðsminjarnar í eynni og
einnig steinn með áletrun frá
1821. A bak við það sem í hann
er höggvið gæti verið saga um
óhamingjusama ást frá þessum
tíma. Frá þessu verður sagt í
kvöld og fjölmörgu öðru. Gang-
an tekur um tvo tíma. Miðað
við veðurspá mun ekki þýða
annað en vera í vatnsþéttum
búnaði, bæði fatnaði og skóm.
Gjald er ekki annað en feiju-
tollurinn, kr. 400 fyrir fullorðna
og kr. 200 fyrir börn. Búið er að
loka ljósmyndasýningunni í
Viðeyjarskóla, en önnur starf-
semi verður óbreytt þessa viku.
Sumardagskránni lýkur um
næstu helgi.
Sagnffæðifyrirlestur
Ellen Gunnarsdóttir sagnfræð-
ingur flytur fyrirlestur á vegum
Sagnfræðingafélags Islands á 2.
hæð í Þjóðarbókhlöðu kl. 12-13
í dag. Hún nefnir fyrirlestur
sinn: „Staða kvenna sem mál-
tæki guðs í hinni katólsku
barrokmenningu átjándu aldar í
Mexíkó."
Ferðafélag íslands
Óvissuferð helgina 4.-6. sept-
ember. Ein af mest spennandi
helgarferðunum því ekki verður
gefið upp fyrirfram hvert haldið
verður. Brottför frá BSI, aust-
anmegin kl. 20.00. Gist í hús-
um.
Hallgrímskirkja
Fimmtudaginn 3. september
hefjast að nýju kyrrðarstundir í
hádegi í Hallgrímskirkju en í
sumar hafa verið orgeltónleikar
á þessum tíma.
Ritlistarhópur Kópavogs
Vetrarstarf Ritlistarhóps Kópa-
vogs hefst í Gerðarsafni
fimmtudaginn 3. september
með dagskrá um Jón í Vör.
Aðgangur er ókeypis og stendur
dagskráin kl. 17-18.
Námskeið í skyndihjálp
Reykjavíkurdeild RKI gengst
fyrir tveimur námskeiðum í al-
mennri skyndihjálp á næstunni.
Fyrra námskeiðið hefst fimmtu-
daginn 3. september kl. 19.
Einnig verður kennt 10. og 11.
september.
ORÐ DAGSINS
462 1840
__________r
HEILRÆÐI
SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
ÞEGAR FARIÐ ER YFIR GÖTU
ER ÖRUGGASTAÐ DRAGA BARNA-
VAGN EÐA KERRU EFTIR SÉR.
rsimmn er
8oo 7080
IPgpiiir
JT