Dagur - 17.09.1998, Blaðsíða 7

Dagur - 17.09.1998, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 - 23 T>Mpir_ Aristocrat 1 AUBSMBI AURS^il Hafnarstræti 93 - 95 Akureyri Inngangur frá Stjörnuapóteki símar 462 1790 og 462 1690 Varahlutir í flesta bíla og vinnuvélar. Rafgeymar, perur, viftureimar, tímareimar, bremsuhlutir. VELAR& ÞJIINUSTAhf Betra verð Betri þjónusta Opið 8.00-18.00 virka daga. ÓSEYRHÁ, 603 AKUREYRI, SÍMI 461 4040, FÁX 461 4044 Dokkardagur 1998 Hinn árlegi Dokkardagur verður haldinn laugardaginn 19. september. Að venju verður fjölbreytt dagskrá, dorgkeppni, súpukeppni, útimarkaðsstemning, flugeldasýning og varðeldar. JJh 'TtAueteld&f Dokkafdagurinn 1998 er tileínkaður minningu Guömundar Sigurbjðmssonar, fyrrverandi hafnarstjóra an hann var upphafsmaður Dokkardagsins á Akureyri Þökkum Haiveitu Akureyrar fyrir veittan stuöning Dagskrá 08:00 Innvígsla dagsins - Hafnarvigtin (eitthvað bragðgott og hressandi) 09:00 Dorgkeppní á bryggjum bæjarins með harmónikuspili og skemmtiiegri stemningu. 10:00 Varðskip öslar inn á Pollinn Götuleikhús á hafnarsvæðinu viö Strandgötu Afrekssund yfir Eyjafiörö Sigling á Pollinum - A Pollinum verða smábátar og önnur fiey og gefst bæjarbúum kostur á að fara í stuttar siglíngar um Pollinn. 13:30 Verðlaunaafhending til dorgveiðikónga og -drottninga. 14:00 Útimarkaður viö flotbryggjuna; boðið verður upp á sjávarfang og framleiðslu matvælafyrirtækja við Eyjafjörð, handverk að ógleymdri sérstakri súpukeppni, sem háð verður. Þar gefst þeim sem luma á gómsætri súpuuppskrift kostur á að reyna með sér og eru giæsileg verðlaun í boði. Útimarkaðurinn veröur líka föstudaginn 11. september og er það m.a. gert í tilefni af komu skemmtiferðaskipsins „Vision of the Seas" sem er stærsta og um leið síðasta skemmtiferöaskipið sem heimsækir Akureyri í sumar. Markaðurinn opnar kl. 14:00 en honum lýkur um kl. 18:00. Meðal gesta á útimarkaði er fulltrúar „Arktisk Kjokken" frá Noregi sem kynna norska heimskautamatargerð. Fulltrúar íslands eru Snæbjöm Kristjánsson og félagar á Fiðlaranum en einnig er von á grænlenskum og jafnvel færeyskum matgæðingum í heimsókn. Fjarstýrðir bátar veröa á brúarlóni og sigiingaklúbburinn á Pollinum. Götuleikhús leikur listir sínar auk þess sem fjölbreytt tónlist verður í boði til að auka á útimarkaðsstemninguna. 14:30 Slökkvuliðið sýnir listir sínar 17:00 Útimarkaði iýkur 20:30 Veitingahúsið „Við höfnina" opnar á svæðinu við flotbryggju. Par verður boöið upp á heitt kaffi og kakó, kleinur og upprúllaðar pönnukökur, öl og annað góögæti. Stiginn verður dans viö undirleik PKK og fleiri valinkunnra tónlistarmanna. 21:30 Strætisvagnar Akureyrar leggja til 2 vagna yfir í Vaðlaheiöi til að njóta Eldsýningar sem sérstaklega verður helguð minningu Guðmundar Sigurbjörnssonar. 22:00 Fljótandi bál og flugeldar. Einnig verða tendraðir hausteldar í Vaðlaheiði og á svæöinu viö Leirubrú. Tónlist skipar ríkan sess á Dokkardeginum. Fjórir fjörugir ásamt Rósu Kristínu og Aðalsteini Bergdal leika létt lög m.a. eftir 12. september, en auk þess mun skemmtilegur sjómannajass hljóma víða á hafnarsvæðinu allan daginn. •

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.