Dagur - 17.09.1998, Síða 10

Dagur - 17.09.1998, Síða 10
26- FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 LÍFIÐ í LANDINU DflGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 17. SEPT. 260. dagur ársins -105 dagar eftir - 38. vika. Sólris kl. 06.55. Sólarlag kl. 19.47. Dagurinn styttist um 6 mín. ■APDTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Maiy IngaUs í dag Margir minnast enn með nokkurri eftirsjá þáttanna um Húsið á sléttunni þar sem rakin var saga hinnar mjög svo geðugu Ingalls fjölskyldu. Melissa Ander- son lék Mary Ingalls, elstu dóttur Ingalls hjónanna, og í þáttunum dundu hörm- ungamar á henni. Hún varð blind, missti fóstur og loks bam í eldi. Síðan eru Iiðin allnokkur ár og Melissa Anderson er órðin 35 ára. Hún lifír rólegu lífí í Califomíu ásamt eigin- manni sínum, kvikmynda- framleiðandanum Michael Sloane, og tveimur ungum börnum þeirra. Hún tekur ekki að sér hlutverk nema þau sem tengjast fyrirtæki eiginmanns hennar. „Eg tel mig ekki vera að missa af neinu. Það er næg vinna að sinna bömunum,“ segir hún. Melissa saknar ekki liðins tíma þegar hún var heimilisgestur hjá milljónum manna á sjónvarpsskjám. „Það var gaman hjá okkur sem unnum að þáttunum en það var líka gott að komast heim á kvöldin,“ segir hún. Hún viðurkennir að hún hafi stundum verið afbrýðisöm í garð Melissu Gilbert sem lék Lauru Ingalls og fékk mesta athygli allra leikara í þáttunum. En Melissa Anderson hefur fyrir löngu glatað áhuganum á því að vera í sviðsljósinu og segist aldrei hafa verið ánægðari en nú. Melissa Anderson í dag ásamt eiginmanni og börnum. Fremst í mynd með „ fjölskyldu “ sinni I þáttunum Húsið á sléttunni. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: Lárétt: 1 slæm 5 miklir 7 stjórni 9 oddi 10 klór 12 auði 14 kvæðis 16 kveinstafi 17 veiðarfærið 18 eyri 19 lærði Lóðrétt: 1 starf 2 blása 3 snjófjúk 4 greind 6 rispum 8 kjarkur 11 hnötturinn 13 fljótt 15 blunda LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kvöl 5 safns 7 lásu 9 át 10 drunu 12 argi 14 dal 16 mág 17 lokuð 18 bik 19 lim Lóðrétt: 1 köld 2 össu 3 launa 4 kná 6 steig 8 árgali 11 urmul 13 gáði 15 lok ■ GEN6IB Gengisskráning Seðiabanka íslands 16. september 1998 Fundarg. Dollari 69,81000 Sterlp. 117,46000 Kan.doll. 46,49000 Dönskkr. 10,85400 Norsk kr. 9,29200 Sænsk kr. 8,95700 Finn.mark 13,59800 Fr. franki 12,34700 Belg.frank. 2,00600 Sv.franki 50,20000 Holl.gyll. 36,69000 Þý. mark 41,38000 (t.líra ,04190 Aust.sch. 5,88200 Port.esc. ,40380 Sp.peseti ,48750 Jap.jen ,52560 írskt pund 103,58000 XDR 95,75000 XEU 81,31000 GRD,24080 Kaupg. Sölug. 69,62000 70,00000 117,15000 117,77000 46,34000 46,64000 10,82300 10,88500 9,26500 9,31900 8,93000 8,98400 13,55800 13,63800 12,31100 12,38300 1,99960 2,01240 50,06000 50,34000 36,58000 36,80000 41,27000 41,49000 ,04176 ,04204 5,86400 5,90000 ,40250 ,40510 ,48590 ,48910 ,52390 ,52730 103,26000 103,90000 95,46000 96,04000 81,06000 81,56000 ,24000 ,24160 KUBBUR MYNDASOGUR Það er eiíthvað i skónum sem meíðír mig Kubbur KAU ! HERSIR Eg veit það ... ég gleymdi að leita fyrr! ANDRÉS ÖND SJáið, éq á pcninfl, |> hver vill drekka DYRAGARÐURINN C FMð W»MÍ - rAVMAkHi STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður glaður í dag. Langsótt? Miðað við morg- unþunglyndið já, en það á eftir að breytast. Ann- ars er þetta þölvaður ósiður hjá þér að leyfa þér að komast upp með þessa morgunfýlu. Og hafðu það. Fiskarnir Það drýpur smjör af hverju strái hjá fiskunum. Nei, Jens, þetta er ekki kynferðisleg sþá. Þú ættir að flytja til Washington, væni. Hrúturinn Þú verður upp- tekinn af boltan- um í dag. Drott- ins blessun. Nautið Fátt að sjá í dag en góð helgi framundan. Naut verða markviss og einörð, allt að því beinhörð. Tvíburarnir Það verður smá- blús í dag hjá tvíbbum eins og oft á haustin. Til- valið að bæta svolitlu rauðu við bláa litinn. Tækifærin eru mý- mörg. Krabbinn Tölvan hjá þér frýs eftir hádegi og þú átt á hættu að missa út mikilvæga vinnu. Nóg er að slökkva á henni frá kl. 13.15- 13.25 og þá ertu í góðum mál- um. Ljónið Býsna fór mán- aðarkaupið hratt í þetta sinn. Þér verður gert við- skiptatilþoð á næstunni sem þú ættir að skoða vel. Hvernig er þetta líka með bílinn? Meyjan Þú verður latur í dag og hugleiðir veikindi. Veistu að Svíar líta á veikindadaga sem hluta af vinnusamningi? En hver vill líkjast þeim? Vogin Þú verður með allt niður um þig í kvöld sem er stuð. Fyrstir koma, fyrstir fá. Sporðdrekinn Lömþin þagna. Ætlar þú að taka slátur? Bogmaðurinn Þú gerir þér grein fyrir því í dag að þú ert öðrum fremri á flestum sviðum og það er tímabært að láta vita af því. Öld bogmannsins er runnin upp. Steingeitin Þú verður semíklikk í dag. Gæti orðið góður dagur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.