Dagur - 17.09.1998, Qupperneq 9

Dagur - 17.09.1998, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 - 25 LÍFIÐ t LANDINU R A P P I R FÓLKSINS MEINHORNID • Meinhyrning- ur getur ekki orða bundist yfír hræðslu Is- landsfíugs við bandaríska her- inn. Fréttir bár- ust af því að fé- lagið ætlaði að krefjast skaða- bóta vegna tekjutaps sem það varð fyrir vegna þess að C-17 vélin frá bandaríska hernum lokaði vellinum lýrir allri umferð í nokkra daga. Af fréttum að dæma leist mönnum ekkert á að fara í mál við herinn vegna þess að það þótti of erfítt. Mein- hyrnginur þolir ekki þegar menn geta ekki staðið á rétti sínum, jafhvel þótt útlitið sé ekki með besta móti. • Meinhyrning- ur þolir ekki hvernig orðið „ávirðing“ er notað nú til dags. Avirðing er ekki ásökun. Ávirðing er mis- tök, þ.e. manni verður á. Mein- hymingur notar ekki alltaf rétt mál sjálfur en svona tískunotk- un ákveðinna orða er óþol- andi. „Ég álít að þessu eigi að skjóta til ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU sem fyrst þar sem þið gerið þjóðinni grein fyrir þeirri áhættu sem fyigir þessu máli, “ segir bréfritari meðal annars. Opið bréf til Davíðs BALDUR ELÍS BJARNASON SKRIFAR Hr. forsætisráðherra Davíð Oddson. Komdu sæll Davíð. Ástæðan til að ég skrifa þér er óró mín vegna svokallaðra DNA prófa sem virðist eiga að gera á öllum Islendingum, þeirrar umræðu sem þetta mál hefur fengið bæði á Alþingi sem og í fjölmiðlum, einnig hvaða áhrif þessi sýni koma til með að hafa fyrir einkalíf einstaklings- ins í náinni framtíð. Eg hef skrifað grein bæði í DV og Mbl. sem ég veit ekki hvort komið hefur til birtingar en fyrirsögnin á henni var AÐ- VÖRUN TIL ALLRA ÍSLEND- INGA þar sem ég tek upp þau áhrif sem þetta kemur til með að hafa á líf okkar. Þar hafði ég þá bjargföstu trú að þetta væri verkfæri markað- arins, tryggingafélaga og ann- arra hagsmunaðila til að sortera skemmdu eplin frá þeim frísku. I fréttaþætti sjónvarpsins fékk ég staðfestingu á því að ég hafði rétt varðandi þetta, þar sem forstjóri eins stærsta trygg- ingafélags Svíþjóðar vill fá full- an aðgang að þessum DNA upplýsingum, maður veit í hvaða tilgangi hann \all þetta, en að sjálfsögðu koma atvinnu- rekendur í kjölfarið. Ég stend í þeirri staðföstu trú að þessi gagnabanki sé ekki ætl- aður vísindamönnum til að bæta heilsu heimsbyggðarinar, heldur verða þær upplýsingar verslunarvara áðurnefndra og mannkyninu til hinnar mestu bölvunar. Þá er spurningin, hverjar verða hinar beinu afleiðingar fyrir mig sem einstakling? Við getum tekið mig sem eitt gott dæmi. Ég er reykingamaður og í dag hefur orðið erfiðara fyrir mig að fá vinnu vegna þess. Er að verða fimmtugur og ekki bætir það stöðuna. Flestir úr móðurætt minni hafa látist úr hjarta- og æða- sjúkdómum. Flestir úr föðurætt minni hafa látist úr krabbameini utan einn frændi sem hafði Alzeimer. Ég álít að ég sé í svo stórum áhættuhóp að ég efast um að ég myndi selja sjálfum mér trygg- ingu, eða ráða sjálfan mig í vinnu ef ég gæti keypt þessar upplýsingar um mig. Hvað þjóðfélag kemur til með að ráða við afleiðingarnar af þessu brjálæði? Ég álít Davíð að þetta sé ein- um of stórt mál til að Alþingi geti tekið ákvörðun um þetta, ég álít að þessu eigi að skjóta til ÞJ ÓÐARATKVÆÐ A- GREIÐSLU sem fyrst þar sem þið gerið þjóðinni grein fyrir þeirri áhættu sem fylgir þessu máli. Með vinsemd og virðingu. PeimaiiniLr Þessi ungi maður skrifaði okkur mjög háfleygt bréf þar sem hann lýsti kost- um sínum og áhuga á að kynnast Islend- ingum betur og eignast pennavini hérlendis. Hann segist gjarnan vilja læra íslensku ef því er að skipta. Helstu áhugamáí hans eru blaðamennska, ferðalög, almenn þekking, póstkort, tónlist, kvikmyndir, bækur, krikket og upplýsinga- öflun. Hann er fæddur 1.9.1979 og er 514 fet á hæð. Er ________________ Strandgötu 31, 600, Akureyri Þverholti 14,105 Reykjavík Sími umsjónarmanns lesendasíðu: 460 6111 Netfang: ritstjori@dagur.is Símbréf: 460 6171/551 6270 Óskað er eftir að bréf til blaðsins séu að jafnaði hálf til ein vélrituð blaðsíða, 1000-1200 tölvuslög. Dagur áskilur sér rétt til að stytta lengri bréf. í skóla sem hann kallar B.B.A. og Pakistani að þjóðerni. Hann heitir: Muhammad Umer Somro Khair Puy Sadset Tehsil - Ali Puy Muzaffar Grarh. 34470 Punjabi (Pakistan) Peimavinkona 36 ára karlmaður óskar eftir pennavinkonu á svipuðum aldri. Áhugamál eru íþróttir, bíó, ferðalög og fleira. Valdimar Sigurðsson Tjarnarlundi lOc, 600 Akureyri NISSAN Nissan pallbílarnir hafa fengið sama svipmót og Patrol bíllinn sem kom nýr fyrir nokkru. Nýirbílar Nissan Patrol kom með nýju út- liti fyrir nokkru og nú voru pall- bílar frá Nissan að koma með nýju útliti sem ber sterkan svip af Patrol bílnum, a.m.k. að framan. Opel Astra var einnig að koma með nýju útliti og er tölu- verð breyting á þeim bíl. Sér- staklega hefur verið Iögð rík á- hersla á hönnun Ijósa bílsins, bæði að aftan og framan. En hann er jafnframt orð- BILAR Olgeip Helgi Ragnarsson skrifar er nokkuð breyttur í útliti frá fyrri árgerð, fullkomnari að gerð og ríkulegar búinn aukahlutum en eldri gerðir Musso, eins og segir í frétt frá seljanda. Meðal þess sem nú er staðal- búnaður í Musso má nefna ABS hemlalæsivöm og ABD 5 spól- vörn, hvorutveggja frá Bosch. í Musso er boðið upp á þann möguleika að aftengja ABS hemlalæsivörnina, en það getur komið sér vel við inn rýmri og huggu- Bílareru ístöðugri þróun ákveðnar aðstæður, legri en hann var m.a. á malarvegum. áður. Jafnframt verður ffg tdkd SÍfellt breytÍUg- ABD 5 spólvörnin er Astran boðin með tölvustýrð og skynjar 1200 rúmsentímetra UUl. NÚ eUL nýjaT ÚtgájÚr þegar hJó1 m*ssir griP- "Aí — u„N .—*•-- X sér búnaðurinn um að flytja átakið á þau hjól sem grípa og dreifa átakinu á þau. Slíkur búnaður kemur sér vel í hálku og snjó. Annað sem nefna má af staðalbúnaði Musso eru þokuljós í svuntu og rafstýrð topplúga. vél, en það verður á- hugavert að sjá hvern- ig sú vél kemur út í vinnslu. Bílabúð Benna kynnti nýjustu árgerð- ina af Musso jeppum, en þessi útgáfa kallast Musso Grand afbílum sem eru vel þekktirá markaðinum hérlendis komnartil landsins. Musso er kominn í nýrri og endurbættri útgáfu, ríkulegar búinn staðalbúnaði. Það er ekki annað að sjá en Hannes Strange sölustjóri Bílheima sé ánægður með nýja Opel Astra bílinn sem kom til landsins á dögunum. - mynd: ohr Netfang umsjónarmanns bílasíðu er: olgeirhelgi@islandia.is

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.