Dagur - 20.10.1998, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 - S
i
D^ur
FRÉTTIR
Deilt iim tíma hjá
framsóknarfólM
Á kjördæmisþmgi
framsóknarmaima í
Reykjanesi urðu
snarpar deilur um
hvenær tvöfalt kjör-
dæmisráð kemur sam-
an til að ganga frá
uppstillingu.
Á kjördæmisþingi Framsóknar-
flokksins í Reykjaneskjördæmi var
ákveðið að viðhafa ekki prófkjör
vegna uppstillingar á lista flokks-
ins í þingkosningunum næsta vor.
Þess í stað verður kallað saman
tvöfalt kjördæmisþing sem velur
fólk á listann.
Siv Friðleifsdóttir vildi að þessi
fundur yrði haldinn 5. nóvember
næstkomandi í Mosfellsbæ. Skúli
Skúlason, forseti bæjarstjórnar
Reykjanesbæjar, lagðist gegn til-
lögunni. Um væri að ræða kvöld-
fund og þeir sem ættu lengst að
Sigurður Geirdal bæjarstjóri í
Kópavogi lagði fram málamiðlun-
artillögu á kjördæmisþinginu.
fara yrðu ekki komnir heim til sín
fyrr en um miðja nótt. Hann sagði
að nú, þegar búið væri að ákveða
aðferðafræðina við að setja saman
lista, þá væri eftir að sjá hverjir
vildu gefa kost á sér og þeir þyrftu
sinn tíma. Hann viðraði það að
fundurinn yrði ekki haldinn fyrr
en í byijun næsta árs.
Halldór Ásgrímsson segir að það, að
vera efstur á lista I kjördæmi sé ekki
sjálfkrafa ávísun á ráðherrasæti.
Málamiðlim reynd
Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í
Kópavogi, kom þá með málamiðl-
un um að fundurinn verði hald-
inn 28. nóvember, sem er laugar-
dagur. Á þetta gat Siv Friðleifs-
dóttir ekki fallist og varð að gera
hlé á þingstörfunum. Stjórn kjör-
dæmissambandsins skaut á fundi
og kallaði fyrir sig þingmennina
Siv og Hjálmar Árnason. Niður-
staðan var síðan sú að vísa því til
stjórnar kjördæmisráðsins að
ákveða hvenær fundurinn verður
haldinn.
Margir skildu ekki af hverju Siv
lagði svo mikla áherslu á að halda
fundinn 5. nóvember. Aðrir bentu
á að flokksþing Framsóknar-
flokksins hefst 20. nóvember og
Siv vill að Iistinn í Reykjanesi
verði tilbúinn fyrir þann tíma.
Yfírlýsing Halldórs
Halldór Ásgrímsson, formaður
Framsóknarflokksins, var gestur á
fundinum. Hann var þar spurður
hvort það væri ekki í Framsóknar-
flokknum eins og Sjálfstæðis-
flokknum að efsti maður á Iista
væri ráðherraefni. Halldór sagði
enga hefð fyrir því í Framsóknar-
flokknum og þess vegna gæti
maður í 2. sæti aiveg eins orðið
ráðherra. — S.DÓR
Boðaðri skerðingu gagnvart íslenska járnblendifélaginu hefur nú verið frestað um 10 daga og kemur skerðingin
til framkvæmda þann 1. nóvember, en áður hafði verið ákveðið að loka ofnum verksmiðjunnar í dag.
Endurskoðar skerðingu
Bruni í Skagafirði
Stórtjón varð á bænum Fagra-
nesi í Skagafirði í fyrrakvöld
þegar eldur kviknaði í steinhúsi.
Slökkviliðið í Skagafirði fékk til-
kynningu um eldinn klukkan
19.00 í fyrrakvöld en þegar það
kom á staðinn höfðu íbúar allir
komist út úr húsinu, Qórir full-
orðnir og eitt ungabarn. Slökkvi-
starf gekk greiðlega en eldsupp-
tök eru rakin til óvarkárni með
eld.
Bann við mútuþægni
Komið er fram stjórnarfrumvarp
um refsiábyrgð lögaðila vegna
mútugreiðslu til opinberra
starfsmanna. Þessi lagasetning
er til þess að Island geti fullgilt
samning um baráttu gegn mútu-
greiðslum til erlendra opinberra
starfsmanna.
Upplýst nm hverjir
gistn
Stöð 2 fær að-
gang að upplýs-
ingum um hveij-
ir gistu í íbúð
Búnaðarbanka
Islands í Lund-
únum. Héraðs-
dómur Reykja-
víkur felldi úrskurð um þetta í
gær en fréttastofa Stöðvar 2
hafði áður farið fram á gögnin,
en fengið synjun af hálfu bank-
ans.
Kannast við eina álft
Mennirnir sem grunaðir eru um
að hafa drepið allt að 50 álftir í
Þykkvabænum nýlega hafa sagt
við yfirheyrslur að þeir kannist
aðeins við að hafa skotið eina
álft skv. fréttum RÚV. Viðamikil
rannsókn hefur farið fram vegna
málsins þar sem veitingahús
hafa m.a. verið til skoðunar.
Landsvirkjun hefur endurskoðað
áður ákveðna skerðingu á af-
gangsorku til stóriðju með hlið-
sjón af nokkrum bata sem átt
hefur sér stað í vatnabúskapnum
að undanförnu. Mestu ræður
hér meiri úrkoma að undanförnu
en gert hafði verið ráð fyrir, sem
og sú staðreynd að álag hefur
verið minna frá almenningsraf-
Tíu íslensk fyrirtæki
sýna á sjávarútvegs-
sýningu í Kína. Aukin
eftirspum eftir sjáv-
arafurðum í fram-
haldi af vaxandi kaup-
mætti.
„Fyrir utan sjávarútvegssýningu
erum við líka að skipuleggja ráð-
stefnu í Ivína, þar sem við mun-
um kynna hátækni og hugbúnað
í sjávarútvegi,“ segir Vilhjálmur
veitum og Norðuráli en fyrri
áætlanir gerðu ráð fyrir.
Þessar breytingar valda því að
boðaðri skerðingu gagnvart Is-
Ienska járnblendifélaginu hefur
verið frestað frá 20. þ.m. til 1.
nóvember nk. en Járnblendið
hafði áður ákveðið að slökkva á
ofnunum í dag. Jafnframt hefur
verið ákveðið að draga á svipað-
Guðmundsson hjá Útflutnings-
ráði Islands.
Á annan tug Islendinga heldur
innan skamms til Dalian í Norð-
ur-Kína, þar sem tíu íslensk fýrir-
tæki munu kynna framleiðslu
sína fyrir heimamönnum í lok
mánaðarins. Þetta er í þriðja sinn
á jafnmörgum árum sem Islend-
ingar leggja land undir fót til að
sýna og kynna fyrir Kínveijum
það markverðasta sem er að ger-
ast í íslenskum sjávarútvegi.
Sóknarfæri í Kína
Vilhjálmur Guðmundsson segir
að kaupgeta almennings í Kína
an hátt úr skerðingu á af-
gangsorku til ISAL og Áburðar-
verksmiðjunnar á þessu ári. Enn
hefur ekki reynst nauðsynlegt að
skerða ótryggt rafmagn til al-
menningsrafveitna, enda hefur
verð á slíku rafmagni verið
hækkað í samræmi við gildandi
gjaldskrá og það dregur úr eftir-
spurn. — BÞ
hafi vaxið mjög mikið í framhaldi
af markaðsvæðingu efnahagslífs-
ins í stað áætlunarbúskapar á
undanförnum árum. Það hefur
m.a. haft í för með sér aukna eft-
irspurn eftir sjávarafurðum. Sem
dæmi þá hefur útflutningsverð-
mæti íslenskra sjávarafurða til
Kína aukist úr nokkrum tugum
milljóna króna á ári í tæpar 700
milljónir króna í fyrra. Þarna er
aðallega um að ræða rækju og
loðnu. Auk þess eru Kínveijar að
smíða nýtt skip fyrir íslenskan út-
gerðarmann. Þá hefur t.d. Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna opn-
að skrifstofu í Shanghæ. - GRH
Islensk hátækni tíl Kína
600 létust í sprengingu
NÍGERÍA - Um 600 manns lét-
ust í gær þegar sprenging varð í
bensínleiðslu í Nígeríu. Þar á
meðal voru mörg börn. Undan-
farna daga höfðu hundruð
manna notfært sér leka á bens-
ínleiðslunni, sem lá í gegnum
þorp í Nígeríu, og náðu sér í
ókeypis bensín á flöskur og
kúta. Fjölmargir voru því stadd-
ir við leiðsluna þegar neisti barst
að henni og gífurleg sprenging
varð.
Clinton hafnar kröfu
Jones
BANDA-
RÍKIN - Bill
Clinton
Bandaríkja-
forseti hafn-
aði tilboði
frá lögfræð-
ingum
Paulu Jo-
nes, um að
greiða 2
milljónir
dollara gegn
því að hún
falli frá ákæru sinni á hendur
forsetanum um kynferðislega
áreitni. Clinton hafði áður boð-
ið henni hálfa milljón dollara.
Akærunni var vísað frá rétti í
Arkansas, heimaríki Clintons,
en í dag eiga að hefjast vitna-
leiðslur í málinu fyrir áfrýjunar-
rétti.
Microsoft fyrir rétti
BANDARÍKIN - í gær hófust í
Bandaríkjunum réttarhöld yfir
hugbúnaðaríyrirtækinu
Microsoft. Fyrirtækið sætir þar
ákæru bandarískra stjórnvalda
um að hafa misnotað sér yfir-
burðastöðu sína á tölvumark-
aðnum til þess að bola burt
keppinautum.
Samkomulag í höfn?
BANDARÍKIN - Samninga-
fundir Bills Clintons Banda-
ríkjaforseta með Jasser Arafat,
leiðtoga Palestínumanna, og
Benjamin Netanjahu, forsætis-
ráðherra Israels, héldu áfram í
gær. Mikil óvissa ríkti um hvort
samkomulag næðist. Deilt var
um nokkur lykilatriði, eins og
hvort 3000 Palestínumönnum í
ísraelskum fangelsum yrði
sleppt lausum og kröfu Israels-
manna um að framlengja frest,
sem settur var í Oslóarsam-
komulaginu um endanlega nið-
urstöðu í friðarferlinu, sem átti
að verða 4. maí 1999.
Pmochet ákærður fyrir
þjóðarmorð
BRETLAND - Augusto Pin-
ochet, fyrrverandi einræðisherra
í Chile, situr nú í varðhaldi í
Bretlandi og bíður þess hvort
hann verði framseldur til Spán-
ar. Baltasar Garzon, dómari á
Spáni, fjölgaði í gær ákæruefn-
um á hendur Pinochet, og er
hann nú ákærður fyrir þjóðar-
morð, pyntingar og hryðjuverk
gegn 94 einstaklingum af ýms-
um þjóðernum. Samkvæmt
breskum framsalslögum hafa
dómstólar á Spáni 40 daga frest
til að leggja fram lagalegan rök-
stuðning fyrir framsali Pin-
ochets.
Bill Clinton.