Dagur - 20.10.1998, Page 10

Dagur - 20.10.1998, Page 10
10- ÞHIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 SMflflUGLYSINGAR Húsnæði í boði________________ Herbergi til leigu á Akureyri, aðgangur að eldhúsi og baði o.fl. Reglusemi áskilin. Sími 461 2248. Til sölu_____________________________ Til sölu húsgögn i barna- og/eða ungiinga- herbergi, rúm, skrifborð, bókahilla og skrif- borðsstóll. Upplýsingar f sima 462-5114 e.kl. 20.00. Við erum miðsvæðis K3C fi ► > BUVELASALAN Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Rjúpnaveiðibann Oviðkomandi er bönnuð rjúpnaveiði í heimalöndum og afréttarlöndum Reykja- hlíðar og Voga við Mývatn. Landeigendur. Bílar til sölu Daihatsu árg ‘88, verð 150.000. Uppl. í síma 462 3282. Bílar___________________________________ Sýnishorn af söluskrá: Toyota Hais. '95, 4x4, dísel, ekinn 90. Skania 142 '83, kojuhús, stóll, stellbill mjög góður. Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo diesel, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km. Chevrolet pickup árg. 1991, extra cab 6,2 disel, 4x4. Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús. Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir bílar af ýmsum gerðum. Notaðar dráttarvélar: Valmet 80 ha., árg. 1995, með Tryma tækj- um. MF 390T árg. 1992, með Tryma tækjum. Styr 970, árg. 1996, með Hydra tækjum. Ford 4600, árg. 1978. Zetor allar gerðir. Case allar gerðir. Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt heyvinnuvélum á hausttilboði. Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir bændur og búnaðarfélög. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga. Kynlíf er gott! 905-5000 Takið eftir____________________________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar i boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Felgur____________________________ Eigum mikið úrval af stálfelgum undir flestar gerðir japanskra og evrópskra bíla. Tilvalið undir vetrardekkin. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga. Sími 462 6512, fax 461 2040. ÖKUKENIMSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Aða If u nd u r smábátafélagsins Kletts verður haldinn Sunnudaginn 25. okt. kl. 10.00 á Fiðlaranum Skipagötu 14, Akureyri. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ,lft| AUGLÝSING JLifrá forsætisráðuneytinu Stjórnarráð íslands verður lokað fyrir hádegi og til kl. 13.00 miðvikudaginn 21. október 1998 vegna útfarar forsetafrúarinnar, frú Guðrúnar Katrínar Porbergsdóttur. í forsætisráðuneytinu, 19. október 1998. •< Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar 80% staða deildar- stjóra við dvalarheimilið Höfða á Akranesi. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Kristinsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 431-2500. Ástkær eiginmaður minn, GYLFI HEIÐAR ÞORSTEINSSON, Hvannavöllum 8, Akureyri, lést á hjúkrunarheimilinu Seli, Akureyri, laugardaginn 17. október. Fyrir hönd aðstandenda, Hulda Karls. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞÓRDÍSAR BENEDIKTSDÓTTUR, frá Smáhömrum. Björn H. Karlsson, Matthildur Guðbrandsdóttir, Elínborg Karlsdóttir, Helgi Eiríksson, Guðbrandur Björnsson, Karl Þór Björnsson, Helga Halldórsdóttir, Eirfkur Helgason, Unnur María Rafnsdóttir, Þórdís Helgadóttir, Friðrik S. Kristinsson, Karl Matthías Helgason, íris Björg Eggertsdóttir, Steinunn Helgadóttir, Sæþór H. Þorbergsson og barnabarnabörn. HÚSNÆÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR ÓSKAR EFTIR ÍBÚÐUM TIL KAUPS Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar auglýsir eftir notuðum eða nýjum íbúðum til kaups vegna fjögurra framkvæmdalána árs- ins 1998. Óskað er eftir tveimur fjögurra herbergja íbúðum og tveimur fimm herbergja íbúðum í fjölbýlishúsum. Notaðar íbúðir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 10 ára. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða notaðar íbúðir til sölu vinsamlegast skilið til- boðum í gegnum fasteignasölur. Við val á eignum verður tekið mið af staðsetningu eignanna sem boðnar verða til sölu. Brúttóstærð íbúðanna og hámarks- verð skulu uppfylla reglur húsnæðismálastjórnar. Réttur er áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Öll gögn og nánari upplýsingar liggja frammi hjá Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, Skipagötu 9, 3. hæð. Tilboðum skal skila inn á Húsnæðisskrifstofuna, á sérstökum eyðublöðum sem þar liggja frammi, fyrir kl. 11.00 þann 27. október 1998. HÚSNÆÐISSKRIFSTOFAN Á AKUREYRI Skipagötu 9, 3-hæð, sími 462-5311. Sýslumaðurinn á Akureyri, Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Ak- ureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Frostagata 3b, B og C-hl„ Akureyri, þingl. eig. Bílaréttingar og málun ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaup- staður, föstudaginn 23. október 1998 kl. 10:00. Hafnarstræti 29, efsta hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Alma Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf - Visa ísland, föstudaginn 23. októ- ber 1998 kl. 10:00. Hafnarstræti 86A, neðsta hæð, Ak- ureyri, þingl. eig. Gylfi Garðarsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður, íslandsbanki hf, Landsbanki (slands og Olíuverslun íslands hf, föstudaginn 23. október 1998 kl. 10:00. Hafnarstræti 97, hluti 2D, Akureyri, þingl. eig. Hönnunar-/verkfræðistof- an ehf, gerðarbeiðendur Akureyr- arkaupstaður og Fjárfestingarbanki atvinnul hf, föstudaginn 23. októ- ber 1998 kl. 10:00. Hamarstígur 30, Akureyri, þingl. eig. Friðný Friðriksdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf, íslands- banki hf, Landsbanki íslands hf og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 23. október 1998 kl. 10:00. Tjarnarlundur 14j, eignarhl., Akur- eyri, þingl. eig. Magnús Már Þor- valdsson, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, föstu- daginn 23. október 1998 kl. 10:00. Víðilundur 6f, Akureyri, þingl. eig. Jón Erlendsson og Sóley Sturlu- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, föstudaginn 23. október 1998 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 19. október 1998. Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. Leikfélag Akureyrar Verkefni leikársins 1998-1999 Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfríed Preussler. Næstu sýningar 8. sýning laugard. 24. okt. kl. 14.00 9. sýning sunnud. 25. okt. kl. 14.00 10. sýning fimmtud. 29. okt. kl. 15.00 11. sýning laugard. 31. okt. kl. 14.00 12. sýning sunnud. 1. nóv. kl. 14.00 13. sýning fimmtud. 5. nóv. kl. 15.00 14. sýning laugard. 7. nóv. kl. 14.00 15. sýning sunnud. 8. nóv. kl. 14.00 síðasta sýning Önnur verkefni leikársins Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk allra tíma. Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Tónlist: Guðni Fransson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning 28. desember. Systurí syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðalflytjendur tónlistar: Tjarnarkvartettinn. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð 12. mars. Sala áskriftarkorta er hafin. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir í fallegu leikhúsi á landsbyggðinni. Miðasalan er opin frá kl. 13 -17 vírka daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardaga. Listin er löng er lífið stutt. Sími 462-1400.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.