Dagur - 20.10.1998, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 - 11
MERLONI kaffikanna
SjóÖandi heit kaffikanna. Hún er stórglæsileg, hún sýður
vatnfö áSur en hún býr til kaffiö. Þú hefur ekki séS svona
lágt verð áöur á svona glæsilegri vél.
r«s I ■ r J ■ 266 MHz tölva
AMD K6 örgjörvi. 32 MB SDRAM vinnsluminni.
Abit TX5 móðurborð. 4,3 GB Quantum harður diskur.
32 hraóa geisladrif. S3 Virge GX2 4MB AGP skjákort.
Sound Blaster 16 hljóSkort. Mús og lyklaborS.
25 W hátalarar. 15" skjár. Windows 98.
Aukahlutir á mynd: 200 W hátalarar.
SIEMENS
S-ó GSM sími og símakort.
Símakort frá Landssímanum fylgir. 4 línu skjár. Rafhlaðan
endist í 4 klst. í tali og 60 klst. í biS. Þyngd 180 gr.
5 mismunandi hringimöguleikar. 200 númera símaskrá.
Númerabirting.
THOMSON WP 2701 myndbandstæki
Traust myndbandstæki á frábæru verSi. Show View, PDC/VPS
og sjálfvirk innstilling stöðva. Fjarstýring og tvö Scart tengi.
Canoti
BJC-4300 prentari + IS 22 skannahylki
Einstakur prentari á óviSjafnanlegu pakkatilboði. Nú
fylgir prentaranum 360 dpi „True Color" skanni. Með
einu handtaki má skipta út blek-hylkinu og setja
skannahylki í staðinn. Þú færð því prentara og skanna
í einu tæki án þess að ey6a dýrmætu plássi á
skrifborðinu.
Panasonic
TX28-XD3 28" sjónvarp
Vandað sjónvarpstæki með Quintrix myndlampa, Super
Digital Scan, allar aSgerSir á skjá, 2 Scart tengi, RCA
tengi, S-VHS inngangur, breiótjaldsstilling. Einstaklega
falleg hönnun.
OUJN Y KV-28WF1 28"
Breiðtjalds sjónvarpstæki meS Super Trinitron
myndlampa. 2x30W magnari, Bass Reflex hátalarar,
textavarp, allar aÖgerðir á skjá, barnalæsing, Timer,
mjög flott og einföld fjarstýring o.fl., o.fl.
FS2850N 28" Stereo sjónvarp
28" Black Matrix skjár, aógerðir á skjá,
Nicam stereo, textavarp, fjarstýring og Scart tengi.
TiTrust
ÞJÓNUSTA VIÐ LANDSBYGGÐINA
Þeir sem búsettir eru utan höfuSborgarsvæ&isins geta keypt vörur frá
ELKO í gegnum síma. Þú hringir í okkur í síma 544 4007 og gengur
frá kaupunum með sölumanni okkar. Við sendum síðan vöruna til þin.
Ath. Vörur eru ekki $eldar í póstkröfu.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
ELKO býSur örugga og
sérhæfóa viðgerSarþjónustu
á öllum tækjum sem keypt
eru í versluninni.
AFGREIÐSLUTÍMI
Virkir dagar: 12-20
Laugardagar: 10-18
Sunnudagar: 13-17
STÓRMARKAÐUR MEÐ RAFTÆKI - í SMÁRANUM í KÓPAV0GI SÍMI 544 4000