Dagur - 20.10.1998, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 - 15
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
13.30 Alþingi.
16.45 Leiðarijós.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eyjan hans Nóa (3:13.
18.30 Gæsahúð (8:26) (Goosebumps).
19.00 Nomin unga (3:26) (Sabrina the
Teenage Witch II). Bandarískur
myndaflokkur um brögð ung-
nornarinnar Sabrinu.
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dæg-
urmálaþáttur með nýstárlegu yf-
irbragði.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á veg-
um fréttastofu.
21.25 Taggart - Berserkur (2:3)
(Taggart: Berserker). Skoskur
sakamálaflokkur þar sem arftak-
ar Taggarts, lögreglufulltrúa i
Glasgow, glfma við erfitt mál.
Lokaþátturinn verður sýndur á
miðvikudagskvöld. Aðalhlutverk:
James MacPherson, Blythe Duff
og Colin McCredie.
22.20 Titringur.
Þáttur um konur og karla: ólíkar
væntingar þeirra og viðhorf. Um-
sjón: Súsanna Svavarsdóttir og
Þórhallur Gunnarsson.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Skjáleikurinn.
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (5:26)
(e) (Chicago Hope).
13.45 Elskan, ég minnkaði bömin
(15:22) (e).
14.30 Handlaginn heimilisfaðir
(17:25) (e).
14.55 Að hætti Sigga Hall (8:12) (e).
15.25 Rýnirinn (11:23) (e)
(The Critic).
15.50 Spegill, spegill.
16.15 Bangsímon.
16.35 Kolli káti.
17.00 Simpson-fjölskyldan.
17.20 Glæstarvonir
(Bold and the beautiful).
17.45 Línumar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Bæjarbragur (12:15) (Townies).
20.35 Handlaginn heimilisfaðir
(18:25) (Home Improvement).
21.05 Þorpslöggan (1:17). (Heart-
beat) Vinsæll breskur mynda-
flokkur um lögregluþjóninn Nick
Rowan og störf hans í þorpinu
Aidensfield.
22.00 Fóstbræður (e) Islenskur gam-
anþáttur.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Kaldi Luke (e) (Cool Hand
Luke). Luke Jackson er dæmdur í
þrælkunarvinnu fyrir að hafa
skemmt talsverðan fjölda stöðu-
mæla í ölæði. Þetta er strangur
dómur en Luke er ekki á þeim
buxunum að láta bugast Leiðtogi
fangahópsins hefur horn I siðu
hans og Luke býður honum birg-
inn. Aðalhlutverk: Paul Newman,
George Kennedy og J.D. Cannon.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.1967.
00.55 Dagskráriok.
■ ■
FJOLMIDLAR
ELÍAS
SNÆLAND
JÓNSSON
Nýjar stöðvar
Sumir kynnu að telja að nú væri nóg komið af
sjónvarpsstöðvum í landinu. Engu að síður eru
bjartsýnismenn enn að hleypa nýjum rásum af
stað. I vikunni sem leið hóf enn ein stöðin göngu
sína, Skjár 1, sem ætlar tekjulega séð að gera ein-
göngu út á auglýsingar.
Efni þessarar nýju stöðvar eru eldgamlir sjón-
varpsþættir sem sumir að minnsta kosti hafa ver-
ið sýndir hér á landi fyrir mörgum árum. Þannig
hefur Dallas göngu sína á nýjan leik á Islandi - og
fengu þó margir nóg sfðast. A sama tíma hefur
Stöð 2 bætt við nýrri rás sem sýnir bíómyndir
sem virðast flestar hafa áður sést í íslenskum
sjónvarpsstöðum. Þannig mætti ætla að nýjung-
arnar í íslenskum sjóvnarpsheimi um þessar
mundir miðist einkum við endurtekningar.
Seinna í vikunni mun svo ætlunin að heíja út-
sendingar á enn einni sjónvarpsdagskránni. Sú
rás eða stöð mun einbeita sér að því að segja
áhorfendum frá því hvað hægt sé að glápa á hjá
hinum stöðvunum. Forvitnilegt verður að sjá
hvort framboðið á sjónvarpsefni sé orðið svo yfir-
þyrmandi hér á landi að slík dagskrárkynningar-
rás nái til áhorfenda.
Skjáleikur
17.00 f Ijósaskiptunum (Twilight
Zone).
17.30 Dýriingurinn (The Saint).
18.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.30 Ofurltugar. Kjarkmiklir (þrótta-
kappar sem bregða sér á skíða-
bretti, sjósklði, sjóbretti og margt
fleira.
19.00 Knattspyma f Asíu.
20.00 Brellumeistarinn (14:22). (F/X)
Þegar brellumeistarinn Rollie
Tyler og löggan Leo McCarthy
leggjast á eitt mega bófamir vara
sig.
21.00 Kvennaljómi (Ladykillers).
Bresk gamanmynd eins og þær
gerast bestar. Hópur smábófa
leggur á ráðin um hinn fullkomna
glæp. Skúrkamir hafa aðsetur I
húsi hjá gamalli og virðulegri
konu, frú Louisu Wilberforce.
Hún stendur I þeirri trú að menn-
imir hafi tónlist að atvinnu. Einn
liður I ráðagerð glæpamannanna
er að ryðja Louisu úr vegi en það
gengur ekki áfallalaust Aðalhlut-
verk: Peter Sellers, Alec
Guinness, Herbert Lom, Cecil
Parker og Katie Johnson. Leik-
stjóri: Alexander MacK-
endrick.1955.
22.30 Enski boltinn (FA Collection).
Svipmyndir úr leikjum Liverpool.
23.25 Glæpasaga (Crime Story).
00.15 f Ijósaskiptunum (e) (Twilight
Zone).
00.40 Dagskráriok og skjáleikur.
„HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“
Spaugstofan valtraði yfir Seiufeld
„Ég er mjög lélegur við allt sem
heitir sjónvarpsgláp. Þó missi
ég af eðlilegum ástæðum ekki
af fréttum og finnst þar mörg-
um á heimilinu nóg um. Þá
reyni ég að missa ekki af 60
mínútum á Stöð 2“ segir Reyn-
ir Traustason, blaðamaður á
DV, um þær stundir sem hann á
fyrir framan sjónvarpstækið..
„Einstaka þáttum vil ég ekki
missa af. Þar ber hæst Seinfeld
á Stöð 2 sem af ótrúlegri ill-
kvittni og mannvonsku hefur
verið settur á sama tíma og
Spaugstofan. Þannig var Sein-
feld fórnað á laugardagskvöld
fyrir fjölskyldufriðinn og frekar
döpur Spaugstofa valtraði yfir
þennan fjandvin Islendinga.
Það er þó á hreinu að slíkt mun
ekki gerast aftur og þó það kosti
átök mun Seinfeld prýða skjá-
inn næsta laugardagskvöld. A
laugardagskvöldið horfði ég á
lunkna mynd um um ameríska
listmálarann Basqiat, þar sem
David Bowie fór á kostum í
hlutverki Andy Warhol," segir
hann.
„Varðandi útvarpið þá gildir
sama lögmál þar. I sérstöku
uppáhaldi er skemmtilega vit-
laus King Kong þáttur á Bylgj-
unni. Þá ber að viðurkenna að
Þjóðarsálin fær stundum að
glamra undir meðan á matseld
og barnastússi stendur. Það er
alltaf jafn notalegt að heyra í
þeim Vagnssystrum á Þingeyri,
sem ýmist hringja allar í þáttinn
eða ein í senn,“ segir Reynir.
Reynir Traustason
blaðamadur á DV.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu, Bróðir minn Ljóns-
hjarta eftir Astrid Lindgren.
09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Ljóð frá ýmsum löndum. Úrjjóðaþýð-
ingum Magnúsar Asgeirssonar.
11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfiriit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Periur. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kveðjuvalsinn eftir Mil-
an Kundera.
14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir.
15.03 Byggðaiínan. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist
18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax-
ness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. 20.20 I góðu tómi.
21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Jazzhátíð Reykjavikur 1998.
24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum.
RÁS 2 90,1/99,9
09.00 Fréttir. 09.03 Poppland.
10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 þróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir.
14.03 Brot úrdegi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heidur áfram.
16.00 Fréttir.
f 6.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttír - iþróttir. - Daagumiálaútvarpið.
18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvatpsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Bamahomið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Milli mjalta og messu.
21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttír.
22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum.
Q'I.TÖ Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind.
02.10 Næturtónar. 03.00 lýleð grátt f vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðuriands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og I lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,
16,19 og 24. ftarieg landveðurspá á rás 1 kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás
1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong með Radíusbræðmm. Davíð
Þór Jórisson , Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á
það besta I bænum.
13.00 fþróttir eitt.
13.05 Erta Friðgeirsdóttir gælir við hlustend-
ur. Fréttir kl. 14.00, 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúla-
son, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórar-
insdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lókinrii
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar. .
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlist-
ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin
þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,
10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur
klassfskt rokk.17.00 Það sem eftir er dags, I
kvöld og I nótt leikur Stjarnan klasslskt rokk út I
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttír 14.00-18.00
Sigurður Hiöðversson 18.00-19.00 Kvennaklef-
Inn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantik að hætti Matthildar 24.00-06.45
Næturvakt Matthlldar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar em virka
daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00.
Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05
Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgun-
stundin nteð Halldóri Haukssyni. 12.00 Frétt-
irfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk
tónlisL 17.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC.
17.15 Klassfsk tónlist tíl morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 I hádeginu á Sfgilt FM Létt blönduð
tónlist Innsýn f Ulvemna 13.00 - 17.00 Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum
umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunn-
ingjar Sigvaldi Búi leikur sfgilddæguriög frá 3., 4.,
og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólega-
deildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á
Sígilt FM 94,3 róleg og rómantfsk lög leikin 24.00
- 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Eli-
assyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson
19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM 957
07.00 Þrfr vinir f vanda. 10.00 Rúnar Róberts-
son. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sig-
hvatur Jónsson. 19.00 Betri Blandan. 22.00
Lifsaugað með Þórtialli Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvfhöfði best of. 11.00 Rauða stjaman.
15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Skýjum ofar (dmm&bass). 01.00 Vönd-
uð næturdagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30 10.00
Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir ki. 11.00/Frétta-
skot kl. 12.30 13.00 Einar ÁgúsL 16.00 Andrés
Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undirtónafréttir
kl.18.00 19.00 Geir FlóvenL 22.00 Páll Óskar -
Sætt og SóðalegL 00.00 Dr. Love. 01.00 Nætumt-
varp Mono tekur við.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
12:00 Skjáfréttir.
18:15 Kortér. Fréttaþáttur I samvinnu
við Dag. Endursýndur kl. 18:45,
19:15,19:45, 20:15, 20:45.
21:00 Bæjarmál. Fundur f bæjarstjórn
Akureyrar frá fyrr um daginn
sýndur I heild.
YMSAR STOÐVAR
Hallmark
6.05 VOu Only Líve Twicc 7.40 Rage at Dawn O.lOMail-OrdcrBndc
10J5 TaKe Vouf Best Shot 12.15 Dreams LosL Oreams Found 13.55
Gunsmohe-. The Long Ridc 15.30 Blue Rn 17.00 Rags to Riches
18.20 Tears ín the Rain 20.00 AWoman ín My Heart 2150 Alex; The
Ltfo of a Chitd 23.05 Take Your Best Shot 0.45 Dreams Lost, Dreams
Found 2J25 Gunsmoke. The long Ride 4.00 BKie Rn
VH-1
5.00 Power Breakfast 7.00 Pop-up Vidco 8.00 VHl Upbeat 11.00
Ten of the Besf lan Dury 12.00 Greatest Hfts Of _: the Pretendös
13.00 Jukebox 18.00 five @ 1tve 1BJ0 Pop-up Vtdeo 17.00 Happy
Hour with Toyah WBIcox 18JK) VH1 rtts 20.00 Bob MiHs’ Big 8ffs
21.00 Behind the Musíc Glona Estetan 22.00 VHl Sptce 23.00 Tatk
Music 0.00 Jobson's Choice 1.00VH1 LateShift
The Travel Channel
11.00 The Great Escape 1150Onthe Honzon 12.00 Holiday Maker
1230 Orkjtns With Burt Wcrff 13.00 The Flavours of Frence 1330 Go
Portugal 14.00 Gratnger's Worid 15.00 Go ? 15A0 No Truckin-
Holiday 164» Woridwide Gutde 16.30 Domimka's Planet 17.00
Origíns Wth Burt Woif 17.30 On Tour 18.00 The Great Escape 1830
On the Horizon 19.00 Travef Llve 1930 Go 2 20.00 Gratnger's Worid
21.00 Go Portugal 2150 No Truckin' Hobday 22.00 On Tour 2250
Dommika’s Ptanet 23.00 Closedown
Eurosport
650 Triathlon European Cup 750 FootbaB: Friendly Match 950
Raiiy: FIA Worfd RaBy Champtonship - Sanremo Ralty, Italy 1050
Footbati: Eurogoals 1150 Motocross: European Champíonship 12.00
Tennis: WTA Tour: European Indoor Otampionships in Zurich.
Switzeriarrd 1450 Tennis: ATP Toumament in Vtenna, Austria 18.00
Boxíng 2050 RaHy: FIA Worid Ralfy Ctiampionship - Sanremo Raiiy.
italy 21.00 Football: European Championshlp Legends 22.00 RaBy:
Master RaBye 98 2350 Ftally: FIA Worid Ratiy Championship -
Sanremo Ra«y. italy 2350 Qose
Cartoon Network
4.00 Omer and the StarchiW 450 The Frutthes 5.00 Bhnky BiH
650 Tabaluga 6.00 Johnny Bravo 6.15 Beettejuice 6.30
Animaniacs 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow end Chicken 7.15
Sytvester and Tweety 750 Tom and Jerry Kkis 850 Cave Kids 850
Blinky Btfl 9.00 The Magic Roundabout 9.15 Thomas the Tank
Engine 950 The Fniitties 1050 Tahaluga 1050 A Pup Named
Scooby Doo 11.00 Tom and Jeny 11.15 The Bugs and Ðaffy Show
1150 Road Runncr 11A5 Sylvestcr and Twcety 12.00 Popcye 1250
Droopy: Master Detectwe 13.00 Yogi’s Gaiaxy Goof Ups 1350 Top
Cat 14.00 The Addams Famiiy 14.30 Beetlejutce 15.00 Scooby Doo
1550 Dexter's Laboralory 1650 Cow and Chicken 16.30
Animaniacs 1750 Tom and Jerry 1750 The Flintstones 1850 Batman
18.30 The Mask 1950 Sooóby Doo - Where arc You? 1950
Ðynomutt Dog Wönder 20.00 Johnny Bravo 2050 Dexter’s
Laboratory 2150 Cow and Chtcken 2150 Wait Ttll Your Father Gets
Home 22.00 The Flmtstones 2250 Scooby Doo - Where are You?
23.00 Top Cat 2350 Help! It’s the Hatr Bear Bunch 0.00 Hong Kong
Phoœy 050PeriisofPenelopeRtsiop I.OOkanhoe 1500merand
the Starchild 250 Blmky Btll 250 The Ftuábes 3.00 The Rea! Story
of- 350 Tabaktga
BBC Prime
4.00 The Geography Coflectwn 5.00 8BC Worid News 555Prime
Weather 550 Mop and Smtff 5.45 It'H Never Work 6.10 Grange HiB
6.45 Ready, Steady, Cook 7.1SStyte Challenge 7.40 Change That
8.05 Kiiroy 8.45 EastEndere 9.15 999 1050 Delia Smith's Wintcr
Collection 1050 Ready, Steady, Cook 11.00 Can't Cook. Wont Cook
1150 Change That 1155 Prime Weathcr 12.00 Wtldltfc 1250
EastEnders 13,00 Kilroy 13.40 Style Challenge 1455 Prime Weathei
14.20 Mop and Smift 1455 It'HNeverWOikl550 Grenge Hlll 1550
Wildltfc 1650 BBC Worid Ncws 1655 Prime Wcalhcr 1650 Ready.
Steady, Cook 17.00 EastEnders 1750 Makrng Masteipieces 18.00
Chcf 1850 One Foot in the Grave 1950 Out of the Ðktc 20.00 BBC
Worid News 2055 Pritne Weather 2050 The Victorian Flower Garden
2150 Trouble at the Top 2250 Casualty 22.50 Prime Weather 2355
Tracks 23.30 Muzzy Comcs Ðeck 23.59 Animated Alphabct 050
Japanese Language and Peopte 1.00 The Busmess Hour 250 The
Chemistiyof Crcation 250 Earth and Ltfe - Above thc Volcano 3.00
Rocky Shores: liíe on the Edge 350 The True Geometry of Nature
Discovery
750 Rex Hunt's Fishing Worid 750 Roadshow 8.00 Ftrst Flights
850 Time Traveiters 9.00 Oassk Btkes 850 ffightline 10.00 Rex
Hunt's Rshing Worid 1050 Roadshow 1150 Ftrst FTíghts 1150 Timc
TraveBers 1250 Zoo Stoty 1250 Shark Week: Deep Water. Oeadly
Game 1350 Ultre Science 1450 Classtc Btkes 1550 Fltghtlme
1550 Roadshow 16.00 First Ftights 1650 Tíme Travellers 17.00 Zoo
Stery 17.30 Shatk Week. Deep Water. Deadty Game 1850 Ultra
Science 1950 Classtc Btkes 1950 Fiightlmc 20.00 Shark Weck
Jaws in the Med 21.00 Shark Wéek: Shark! Thé Sílent Savage 2250
War Machínes of Tomorrow 23.00 Htrcd Guns: Tho Ðounty Huntcr
050 first FKghts 050Roadshow l.OOCIose
MTV
4.00 Ktckstart 7.00 Non Stop Hks 14.00Seiect MTV 16.00 US Top
Í0 17.00 So 90’s 1850 Top Seiection 19.00 MTV Data 20.00 Amour
2150 MTVlD 22.00 Atternatfve Natjon O50TheGrmd 050Night
Videos
Sky News
5.00 Sunrise 950 News on the Hour 950 A8C Nghtlme 10.00
News on the Hour 10.30 SKY Wbrid News 11.00 SKY News Today
1350 Ybur Call 14.00 News on the Hour 1650 SKY Wbrld News
16.00 Uve at Fwc 17.00 Ncws on thc Hour 18.30 Sportslmc 1950
News on the Hour 1950 $KY Business Report 2050 News on the
Hour 20.30 SKY Worid News 21.00 Prlme Time 23.00 News on thc
Hour 23.30 C8S Evening News 050 News on the Hour 050 ABC
Worid News Toroght 1.00 News on the Hour 150 SKY Business
Report 2.00 News on the Hour 250 The Book Strow 3.00 Ncws on
the Hour 350 CBS Eveníng News 4.00 News on the Hour 450
ABC Worfd News Torught
CNN
4.00CNNThbMommg 450lnsight 5.00CNNThisMoming 550
MoneyTme 6.00 CNN Thts Mommg 650 Worid Sport 7.00 CNN
ThísMoming 750 Sfwwbl/ Today 8.00LarryKmg 950WorfdNews
950 Worid Sport 10.00 Worid News 1050 Amencan Edkion 10.45
Wortd Report •'As They See h'11.00 Worid News 1150 Digital Jam
1250 Worid News 12.15 Astan Edition 1250 Btz Asia 13.00 Wörid
News 1350 CNN Newsroom 14.00 Worid News 1450 Worid Spori
1550 Worid News 1550 Wortd Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid
Ncws 17.45 Amencan Edtoon 1850 Worid Ncws 1850 Wbrid
Business Today 1950 Wbrid News 1950 Q&A 20.00 Wortd News
Ewope 2050 insight 2150 News Update/ Worid Business Today
2150 Worid Spon 22.00 CNN World View 2250 Moneyline
Newshour :23.30 Showbfe Today 0.00 Wbrid NeWs 0.15 Asian
Edtbon 050 Q&A 1.00 Larry King Lrve 2.00 Worid News 250
ShowbtzToday 3.00WoridNews 3.15 AmencanErfttion 350Wotld
Report
TMT
5.45 Gaslight 7.45 The Advemures o< Hucklebeny Fmn 9A5 For Me
and My 6al 11A5 Thc Sandptper 14.00 Hearts of the Wcst 16.00
Gasfight 1850TheSwan 20.00 Never So Few 22.00 Ttie NakedSpur
23v45 Dirty Dmgus Magec 150 Nover So Few 4.00 Busman's
Honeymoon
Animal Plantet
0550 Itty Bitty Kiddy Witdltfe 05.30 Kratt's Creatures 0850 Dolphin
Stories 0750 Human / Nature 08.00 hty BiUy Kiddy Wttdlife 0850
Redfscovery Of The WorkJ 0950 Flying Vet 10.00 Zoo Story 1050
Wddltfe SOS 11.00 The Last Husky 12.00 Animai Ooctot 1250
Australía Wtfd 13.00 All Bird Tv 1350 Human / Nature 1450 Zoo
Story 15.00 Jack Hannas Animal Advenuitas 1550 Wildlife SOS
1650 Afesolutdy Anímats 1850 Australia Witd 1750 Kratt's
Crcatures 1750 Lasstc 18.00 Rcdrscovory Of Tho Worid 19-00
Animal Dodor 1950 Profites Of Nature • Specmls 2050 Emergcncy
Vets 21.00 Wiidlife SOS 2150 Crocodile Huntcr Series 1 2250
Animat X 2250 Emergency Veis
Computer Channel
1700 Buyer's Guide 17.15 Masteretos* 17.30 Game Over 17A5 Chips
With Everyting 18.00 404 Not Found 1850 Download 19.00
DagsknSriok
Omega
07.00 Skjákynnmgat 18.00 Þetta er þkm dagur meö Benny Hmn. Fra
samkomum Bennys Hirms vtða um heun, viðtðl og vitnisburöir. 1850
U! I Orðmu - BibliufrscOsta nmð Joyce Mey« 19.00 700 ktubburinn
- BtenOað efní Iró CBN-fréUwttofumtL 1950 Lester SumraR 2050
Náð tit þjóðímna (Possossing thc Nations) mcð Pat Francis. 2050 út
í Orðimj - BibtfufríeOsta með Joyce Meyor 21.00 Þetta er pinn dagur
með Benny Hinn Fré samkomum Ðenriys Hmns vfða um hean, yiðtöt
og vhnisburðir. 2150 Kvötdljds. Endurtckið elni frá Botootti. Ýmsir
geatir. 23.00 Lif f Orðinu - Bibliufræðsía rneð Joyte Meyci. 23.30 Lof-
ið Drottm (Praise tho Lortf). Blandað cfni frá TBN-sjórtvBrpsstððinm.
0150 Skjákynningar