Dagur - 18.11.1998, Qupperneq 12
12- MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
ÞfíB ERU fítLIR VITLfíUSIR í MfíRV
EercArbic B
S 462 3500
Eíginmaður. Eiginkdna. Elskuhugi.
Hættulegt framhjáhald.
Fullkomið mord.
SofyfÍlHlNG y4b°úT
M^RY
MICHAEL
DOUGLAS
GWYNETH VIGGO
PALTROW MORTENSEN
Hörkuspennandi tryllir frá þeim sömu og gerðu The Fugetive, um
svik, afbrýðisemi og hið fullkomna morð. Hvað myndir þú gera ef
makinn þinn héldi framhjá? Aðalhlutverk: Michael Douglas, Gwyneth
Paltrow og Viggo Mortensen. Eiginmaður, eiginkona, elskhugi...
hættulegt framhjáhald_____________fullkomið morð.
Miðvikud. kl. 19
B.i. 16 ára.
□□ | DQLBY |
D I G I T A L
Það eru allir vitlausir í Mary. Óborganleg gamanmynd frá Farelly
bræðrum, leikstjórum Dumb & Dumber og KingPin.
Fyrir 20 árum, sviðsetti Laurie dauða sinn en það hefur ekki hindrað
geðsjúklinginn Michael Mayers í að reyna að hafa upp á henni. Nú
hittast þau aftur...
Miðvikud. kl. 21 og 23. b.í. w □□ Doi-nv
D I G I T A L
Miðvikud. kl. 19 og 23. □[ 11 DOLBY |
D I G I T A L
ÍÞRÓTTIR
Leildðí
ktirfunni á
morgun
DHL-deildin
Fimmtudagur 19. nóvember
Kl. 20.00 UMFN - Valur
Kl. 20.00 Tindastóll - Haukar
Kl. 20.00 KR - Keflavík
Kl. 20.00 Snæfell - ÍA
Föstudagur 20. nóvember
Kl. 20.30 Þór Ak. - UMFG
Kl. 20.00 KFÍ - Skallagrímur
1. deild karla
Fimmtudagur 19. nóvember
KI. 20.15 IS - Stafholtstungur
Föstudagur 20. nóvember
Kl. 20.00 Hamar - Breiðablik
Kl. 20.00 Þór, Þorl. - ÍR
Stéttin
erfyista
skrefiö
inn...
MiMðúrval
afhellum
og steinum.
Mjöggottverð.
STÉTT
HELLUSTEYPA
HYRJARHÖFÐI 8
112 REYKJAVÍK
SÍMI 577 1700-FAX 577 1701
Steve McManaman og Robie Fowler líklega á leid frá Liverpool.
Houllier viH fimm
nýja leikmenn
Byltingin á Anfield er
hafin. Houllier hefur
ekki lagt spil sín á
borðið. Leikmenn
híða í mikilli óvissu.
Rohhie Fowler viH
hurt strax.
Ástandið í herbúðum Liverpool
er vægt sagt á suðupunkti eftir
að Roy Evans yfirgaf félagið.
Hann afþakkaði „annað starf'
hjá félaginu með þeim orðum að
hann hefði ekki áhuga á að ráfa
aðgerðarlaus um á Anfield Road.
Það var meira en taugar margra
leikmannanna þoldu og því var
það eins og olía á eld þegar ein-
valdurinn, Gerard Houllier,
sagði að hann yrði strax að
kaupa fimm nýja leikmenn til
Iiðsins ef árangur ætti að nást.
Byltingin er Iialin
Houllier ætlar því ekkert að bíða
með byltinguna. Hún er hafin.
Fyrsta skrefið er að hræða leik-
mennina og gera þeim ljóst að
það er hann sem velur liðið.
Hann hefur þegar sagt að hann
vilji selja nokkra leikmenn strax.
Þar eru Steve McManaman og
Robie Fowler efstir á blaði vegna
þeirrar formúgu sem Liverpool
fær fyrir þá. Houllier segist
reryndar ekki vilja selja Fowler
en leikmaðurinn mun ekki vera
sólginn í að leika undir hans
stjórn hjá Liverpool. Paul Ince
er alls ekki í náðinni hjá Frakk-
anum og því er nær öruggt að
hann verður seldur eftir því sem
heimildir Dags í Liverpool segja.
Reyndar vill Ince burt sem fyrst
úr því sem komið er. Nú er eng-
inn Evans til að taka upp hansk-
ann fyrir hann lengur.
Það vekur óneitanlega athygli,
í ljósi þess hve varnarleikur
Liverpool hefur verið dapur, að
aðeins einn varnarmaður hefur
verið orðaður við sölulista
Houllier, Jason McAteer. Hann
sagði ástandið í herbúðum
Liverpool ömurlegt þessa dag-
ana og að hvorki leikmenn né
þjálfarar þeirra vissu hvað morg-
undeginum fylgdi. Það eru ár og
dagar síðan Liverpooleikmaður
hefur sagt að gott væri að kom-
ast í burtu og það til
Balkanskaga, með írska landslið-
inu til þess að hvíla sig á and-
rúmsloftinu á Anfield.
Eríiður timi framundan
Hvaða skoðun sem menn hafa á
hrókeringum stjórnarmanna
Liverpool er staða liðsins mun
erfiðari í dag en hún var fyrir
viku síðan. Gerard Houllier er
ekkert öfundsverður af hlutverki
sínu. Hans bíður nær ofurmann-
legt verk, að rétta skútuna og
vinna sér vinsældir stuðnings-
manna liðsins. Hann ætlar að
hreinsa til og hann verður að
gera leikmönnum sínum strax
Ijóst hveijir þeirra eru í framtíð-
armynd hans af liðinu og hverja
hann ætlar að selja. Með þeirri
óvissu sem nú ríkir í leikmanna-
hópnum getur stefnan bara orð-
ið ein. Niður. — GÞÖ
íþróttamaður
ársins á Stöð 2
Bein útsending frá Hótel Loft-
leiðum, á kjöri íþróttamanns árs-
ins árið 1998, verður á Stöð 2
þann 29. desember klukkan
19.55. Þetta er í fyrsta sinn sem
Stöð 2 sendir út frá þessari
mestu hátíð íslenskra íþrótta-
manna. Til þessa hefur Sjón-
varpið alfarið séð um að koma
kjörinu inn í stofur landsmanna.
Mikil samkeppni var um út-
sendinguna á síðasta ári þegar
Stöð 2 bauð í fyrsta sinn í þetta
vinsæla sjónvarpsefni. Því til-
boði var ekki tekið. Á fundi
íþróttafréttamanna var neitað að
bera tilboð Stöðvarinnar undir
atkvæði. Sjónvarpið fékk síðan
sýningarréttinn án útboðs.
Ivar Benediktsson, formaður
Samtaka íþróttafréttamanna,
segir að stjórn samtakanna hafi
ákveðið, í kjölfar atburðanna í
fyrra, að sjónvarpsstöðvarnar
myndu skiptast á að sýna frá út-
nefningunni. „Þetta er mál sem
verður að taka fyrir á næsta aðal-
fundi. Það eru nokkrar Ieiðir
færar sem félagsmenn verða að
ræða og síðan koma sér saman
um hvernig að þessari hátfð
verður staðið í framtíðinni," seg-
ir Ivar. - GÞÖ