Dagur - 19.11.1998, Side 6
^ 22-FIM MT-V-DA GV K 1 9 . NÓ V E M Bí R 199 8
l^MT
LÍFIÐ í LANDINU
DflGBOK
■ ALMANAK
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER
323. dagur ársins - 42 dagar eftir -
47. vika. Sólris kl. 10.08. Sólarlag kl.
16.17. Dagurinn styttist um 6 mín.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. l’
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVI'KUR: Opið virka
dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá ki. 8.00-18.00. Lokað I
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt: 1 hjálp 5 aumingja 7 hópur 9 svik 10
áhöldin 12 lengju 14 lækkun 16 aur 17 reið-
tygi 18 stefna 19 eyri
Lóðrétt: 1 galla 2 öngul 3 blæs 4 jarð-
sprunga 6 kvendýr 8 heppnaðist 11 börkur
13 smábrot 15 op
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 völt 5 úrelt 7 súta 9 ný 10 staða 12
kuta 14 var 16 kæn 17 rósir 18 æpa 19 nit
Lóðrétt: 1 viss 2 lúta 3 traðk 4 öln 6 týran 8
útvarp 11 aukin 13 tærí 15 róa
■ GENGIB
Gengisskráning Seðlabanka íslands
18. nóvember 1998
Fundarg.
Dollari 69,55000
Sterlp. 116,44000
Kan.doll. 44,92000
Dönskkr. 10,96300
Norsk kr. 9,39300
Sænsk kr. 8,70800
Finn.mark 13,74200
Fr. franki 12,46400
Belg.frank. 2,02610
Sv.franki 50,79000
Holl.gyll. 37,06000
Þý. mark 41,80000
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
,04222
5,93900
,40750
,49110
,57420
Irskt pund 103,90000
XDR 97,10000
XEU 82,23000
GRD ,24850
Kaupg.
69,36000
116,13000
44,78000
10,93200
9,36600
8,68200
13,70100
12,42700
2,01970
50,65000
36,95000
41,69000
,04208
5,92000
,40610
,48950
,57240
103,58000
96,80000
81,97000
,24770
Sölug.
69,74000
116,75000
45,06000
10,99400
9,42000
8,73400
13,78300
12,50100
2,03250
50,93000
37,17000
41,91000
,04236
5,95800
,40890
,49270
,57610
104,22000
97,40000
82,49000
,24930
fólkið
Trú á annan heim
Maureen Reagan, elsta barn Ronald Reag-
ans fyrrverandi forseta Bandaríkjanna,
greindist með alvarlegt húðkrabbamein fyr-
ir tveimur árum en nú bendir allt til að
tekist hafi að vinna bug á meininu.
Maureen er 57 ára og dóttir forsetans af
fyrra hjónabandi. Móðir hennar er Ieikkon-
an Jane Wyman. Maureen er ötull tals-
maður réttindabaráttu kvenna og hefur
setið í nefndum og ráðum sem auka vilja
hlut þeirra í stjórnmálum.
Maureen er sannfærð um tilvist annars
heims og segir að verndarengill sinn sé
besta vinkona
sín sem lést
fyrir þremur
árum. Dauð-
inn hefur ekki
klippt á sam-
band þeirra
því Maureen
segist ræða
við þessa vin-
konu sína á
hverjum degi.
Maureen seg-
ist líta svo á
að faðir henn-
ar sem þjáist
af alzheimer á
háu stigi sé í
einskonar svefhástandi en muni mæta end-
urnærður til leiks á himnum.
Með foreldrum sínum, Ronald
Reagan og Jane Wyman á
Hollywood dögum þeirra.
Maureen með krús sem ber mynd föður hennar, Ronald Reag-
ans.
KUBBUR l 1YNDASÖG0R
Viltu athuga hvað klukkan
mín er. Ég setti hana
öfugt á mig
HERSIR
ANDRES OND
DYRAGARÐURINN
: '>ú
STJORNUSPA
Vatnsberinn
Því miður er ekk-
ert að sjá f þessu
merki lengur.
Stjörnurnar þínar
hrundu flestar til jarðar í loft-
steinadrífunni ógurlegu. Óstuð.
Fiskarnir
Hér hefur himin-
tunglum eitthvað
fækkað líka en þó
er Ijóst að þú er
asni og munt halda áfram að
vera það. Gæti samt verið
verra. T.d. Hosní.
Hrúturinn
Þú verður á róm-
antískum nótum í
dag enda áttu
miklu betri maka
en þú átt skilið. Þetta skaltu
hafa hugfast.
Nautið
Naut eiga erfitt
með að átta sig á
því hvaða löggur
eru löggur og
hvaða löggur eru bófar í löggu-
leiknum í Reykjavík. Er ekki að
undra.
Tvíburarnir
Tilvalið að stytta
skammdegið í
kvöld og skreppa
út að borða. Nóv-
ember er góður rauðvínsmán-
uður.
Krabbinn
Þú hyggst taka
þátt í bindindis-
degi fjölskyld-
unnar um helg-
ina og ferð í apótek í dag til að
athuga hvort þeir eigi ekki alka-
hóltyggjó. Bjartsýnn, Jens.
Ljónið
Nú er aðeins einn
dagur í að jóla-
sveinaþing hefjist
á Akureyri og er
um að gera að senda ættingj-
ana þangað. Þar eiga þeir vel
heima.
Meyjan
Grýla í merkinu
skrifar ekki undir
að synir hennar
fari á jólasveina-
þingið á Akureyri á morgun,
enda alltof snemmt. Líkur á
messufalli eru því nokkrar.
Vogin
Du bist heute
krank.
Sporðdrekinn
Það er lumbra í
þessu merki líkt
og hjá voginni.
Fara vel með sig.
Bogmaðurinn
Bogmaðurinn
nennir ekki lengur
að hafa hljótt um
sig Ifkt og verið
hefur síðustu daga, og fer mik-
inn í dag. Bogmenn eru bjútffúl.
Steingeitin
Þig langar til að
vera bogmaður í
dag en verður
ekki að ósk þinni.
Einhvers staðar
verða vondir að
vera.