Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 7

Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 7
” Wm JirVbóAfcfr'fe t'9. 'NblTEíkb'E'k%Y?9a':? 23 LÍFIÐ í LANDINU VEÐUR i Bjallan vakti hvarvetna athygli. - myndir: glenn paulina Er þetta nýja Bjallan? Hvað kostar hún? Virkar miðstöðin? Er vélin ennþá aftur í? Um tíma þurfti stjórnandi sporvagnsins að stjórna umferðinni þar sem biðröð híla hafði myndast aftan við sporvagninn. Þó undarlegt megi virðast var enginn af farþegunum pirraður yfir töfínni. Bílablaðamennirnir sáu fljótlega fram á að það gæti tekið lengri tíma en til stóð að komast á áfangastað. BILAR Olgeir Helgi Ragnarsson skrifar Nýja Volkswagen Bjallan vakti hvar- vetna athygli þegar tveir hílahlaðamenn óku slíkum híl frá San Francisco til New York. Stjórnarformaður Volkswagen, Dr. Ferdinand Piéch varð undr- andi að sjá fjöldann sem safnaðist í kringum nýju Bjölluna á bílasýn- ingu í Bandaríkjunum. „Bíllinn vakti ekki svona mikla athygli í Evr- ópu,“ sagði hann og brá fyrir brosi. „Eg held að bíllinn gangi hér.“ Og bíllinn vakti athygli. Spor- vagn nam staðar við hlið bílsins og stjórnandinn steig út: „Fyrirgefið farþegar," sagði hann. „Við verðum að skoða þennan bíl.“ Spurningarnar voru þær sömu og áttu eftir að dynja á bílablaðamönn- unum næstu 6.000 kílómetrana: Netfang umsjónarmanns bílasíðu er: olgeirhelgi@islandia.is Veðrid í dag... Suöaustan kaldi eða stiuningskaldi. Rigning eða skúrir víða um land, einkum suðaustanlands. Hiti3 ti!8 stig Reykjavík Stykkishólmur ASA5 A2 S3 SSA7 Bolungarvík Fös Lau Sun Mán m * J SA3 NA4 NNV4 S3 S4 NA5 NNA5 SSV2 SA4 Blönduós SSA2 SSV3 NNV3 S2 S3 ANA2 SSV1 SSV2 SSA3 Akureyri SA2 SSV2 VSV2 SSA3 Egilsstaðir Fös Lau Sun Mán m : 1. ~\ \ SSV3 SV5 V3 S2 S4 SSA3 SSV3 VNV2 SSV2 Kirkjubæjarklaustur SSA3 SV4 V3 S2 S3 S3 SV3 NV2 SSA3 Stórhöfði SSA9 SV9 NNV4 SSA9 Veðurhorfur næstu daga Línuritin sýna fjögurra daga veóurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttír og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Færð á vegum í gærkvöld voru hálkublettir í uppsveitum Ámessýslu og flughált á Mosfellsheiði. Á Vesturlandi og Vestfjörðum var hálka á fjallvegum og viða með ströndinni. Hálka var á Holtavörðuheiði í Hrútafirði og á Öxnadalsheiði. Á Norðausturlandi og Austurlandi er vetrarfæri á fjallvegum og liálka með Norðaustur ströndinui. Á Mývatnsöræfum var skafrenningur. Ófært var lun Hellisheiði eystri. Að öðru leyti er greiðfært. SEXTIU OG SEX NORÐUR Glerárgötu 32, Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.