Dagur - 15.12.1998, Side 6

Dagur - 15.12.1998, Side 6
22-ÞRIÐJUDAGUR ÍS. DESEMBER 19 9 8 LÍFIÐ í LANDINU DflGBOK ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER. 349. dagur ársins -16 dagar eftir - 51. vika. Sólris kl. 11.15. Sólarlag kl. 15.30. Dagurinn styttist um 7 mín. APÓTEK P íntf a fólkið Bardot bj argar hundsM Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Brigitte Bardot er mikill dýravinur eins og alkunna er og berst ötulli baráttu fyrir réttindum þeirra. Þeg- ar taka átti skoska hundinn Woofie af lífi fyrir þá litlu sök að hafa elt póstmann og gelt að honum brunaði Bardot samstundis til Ed- inborgar þar sem hún komst á forsíður dagblaða og bað hundinum griða. Lífi hundsins var þymt og Bardot sagði blaðamönn- um að ef svo hefði ekld far- ið hefði hún rænt hundin- um. Woofie lifir enn góðu lífí hjá eigendum sínum, þökk sér Brigitte Bardot APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. M KR0S8BATAN Lárétt: 1 vosbúð 5 virðingar 7 kvenmanns- nafn 9 oddi 10 staut 12 vesali 14 guðshús 16 stórgripur 17 sonur 18 poka 19 mark Lóðrétt: 1 vísa 2 Ijá 3 ákæra 4 kyn 6 andar 8 niðurstaða 11 enduðum 13 votlendi 15 grámi 1 n ■■■■ 5 0 7 B >0 ■ ■ ■ 3 r ■ ’ ■ LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 völt 5 ærist 7 gæra 9 te 10 grand 12 topp 14 öng 16 rúi 17 gengi 18 vit 19 ari Lóðrétt: 1 vegg 2 læra 3 trant 4 ást 6 teppi 8 æringi 11 dorga 13 púir 15 get I GENGIfi Gengisskráning Seðlabanka íslands 14. desember 1998 Fundarg. Dollari 69,34000 Sterlp. 116,75000 Kan.doll. 45,07000 Dönskkr. 11,01800 Norsk kr. 8,99800 Sænskkr. 8,64100 Finn.mark 13,79900 Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark it.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt XDR XEU GRD 12,51400 2,03410 52,04000 37,23000 41,96000 ,04237 5,96300 ,40910 ,49340 ,59920 Kaupg. 69,15000 116,44000 44,93000 10,98700 8,97200 8,61500' 13,75800 12,47700 2,02760 51,90000 37,12000 41,84000 ,04223 5,94400 ,40770 ,49180 ,59730 103,88000 97,50000 82,10000 ,24960 Sölug. 69,53000 117,06000 45,21000 11,04900 9,02400 8,66700 13,84000 12,55100 2,04060 52,18000 37,34000 42,08000 ,04251 5,98200 ,41050 ,49500 ,60110 104,54000 98,10000 82,62000 ,25120 pund 104,21000 97,80000 82,36000 ,25040 KUBBUR UYIUDASÖGUR Þetta er hans tími! ANDRES OND I hc V«li lMncv ( onipnnv 195~ DYRAGARÐURINN Pa^ur STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú ofmetur sjálf- an þig stórlega í dag og færð fólk í hrönnum upp á móti þér. Þetta sjálfstyrkingar- námskeið sem þú fórst á, virð- ist hafa verið peninganna virði. Fiskarnir Fiskar sleikja enn sár sín eftir strembna helgi en frá og með klukkan 15.00 í dag kemst lífið í fastar skorður. Fara varlegar næst. Hrúturinn Þú verður allt í plati í dag. Nautið Jólasveinn á launaskrá hjá Bleiku og bláu rennir sér niður skorsteininn hjá ykkur í nótt. Vertu tilbúinn með myndavél- ina. Og lögsóknina. Tvíburarnir Þú verður hálfur maður í dag. Kemur næst. Krabbinn Þú hefur hátt í dag en kemst lít- ið úr stað. Þetta þarf að laga. Ljónið Þú verður á nett- um bömmer yfir ættingja í dag en skv. Pollyönnu- syndróminu er ástæða til að fagna yfir því að aðrir eru í verri málum en þú sjálfur. Meyjan Þú borðar epli í dag. Það verður ekki grænt. Vogin Ömurlegt veður. Nú væri gott að sofa lengur. Sporðdrekinn Þér verður slétt- sama um allt í dag. Pass allan hringinn. Bogmaðurinn Þú hefur áhyggjur af því að krakk- arnir fái jólafrí eft- ir þrjá daga. Það er ekki skemmtilegt að eiga langa fríið yfir höfði sér í þess- um félagsskap. Steingeitin Þú hefur það gott í dag sem er nán- ast frétt. Til hamningju með það.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.