Dagur - 19.12.1998, Blaðsíða 20
36- LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsnæði í boði__________________
Til leigu er 65 fermetra íbúð i Furulundi á
Akureyri frá 1. janúar til 25. maí.
Upplýsingar í síma 426-8080
Húsnæði óskast_________________
Oska eftir að taka á leigu sem fyrst 3ja -
4ra herbergja íbúð í neðra Þorpinu á
Akureyri. Öruggar greiðslur og góð
umgengni.
Upplýsingar í síma 461-1242.
Gler og speglar_________________________
Gler- og speglaþjónustan sf., Skála við
Laufásgötu, Akureyri, sími 462 3214.
Glerslípun.
Speglasala.
Glersala.
Bílrúður.
Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon, glerslípun-
armeistari, sími 462 1431.
Ingvi Þórðarson, simi 462 1934.
Síminn er462 3214.
Ökukennsla__________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837, GSM 893 3440.
Pennavinir___________________
International Pen Friends, stofnað árið
1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um-
sóknareyðublað.
Bólstrun______________________
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bóistrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Ýmislegt ________________________
Happdrættisnúmer Bókatíðinda
Vinningsnúmer dagsins 19. desember er:
86.311
Takið eftir
Rún 5998122015 I jólaf.
Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10,
Akureyri.
Sunnudaginn 20. desember kl. 11 f.h. verð-
ur fjölskyldusamkomu, m.a. syngja börn og
sýna leikþátt.
Allir ungir sem gamlir velkomnir.
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó-
hólista).
Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í
AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak-
ureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Dalsbraut
1. Flóamarkaður og fataúthlutun alla þriðju-
dagakl. 13-18.
Parkinsonsfélag Akureyri og nágrennis,
minningarkort fást í Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri og Möppudýrinu,
Sunnuhlíð.
ÖKUKEIMIMSLA
Kenni á nýjan Land Cruiser
Útvega öll gögn sem með þarf.
Aðstoða við endurnýjunarpróf.
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOiU
Símar 462 2935 - 854 4266
TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA.
Jersey-, krep-
03 flónels-
rúmfatasett
Póstsendum
Skólavörðustig 21a, Reykjavík, sími 551 4050.
HEILRÆÐI
KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ
UMGANGAST ELD MEÐ VARÚÐ.
SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS
RAUÐI KROSSÍSLANDS
I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181.
PETUR GAUTUR
EFTIR HENRIK IBSEN
Frumflutningur nýrrar þýðingar Holga Hálfdanarsonar
Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg
„Skemmtilegasta
verkefni sem ég hef
tekið þátt í, frábærir
félagar og frábært
leikrit. Ég vildi ekki
hafa misst af þessu og
vona að þú gerir það
ekki heklur."
Stefán Sturla Sigurjónsson
loikari
f ‘ - .tU
FRUMSYNING 28. DES. KL. 20 UPPSELT • 2. SYNING 29. DES. KL. 20 ORFA SÆTI LAUS
3. SÝNING 30. DES. KL. 20 • 4. SÝNINC 9. JAN. KL. 20
LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI: 462 1400
OwtSvéttinXfG/i 0*ý kiA/lííiA,
Trésmiðjan filfa ehf. • Ósevrl la • 603 Rhurevri
Sími 461 2977 • Fax 461 2978 • Farsíml 85 30908
VEÐUR
Hiti -5 til -9 stig
Norðlæg átt, gola eða kaldi og él norðan og norðaustanlands, en
bjart veður sunnan til. Frost S-10 stig, en 10 til 1S inn til
landsins
Veðrið í dag...
Reykjavík
Akureyri
°9 Sun Mán Þri Mið mm
5 11 1 . Li ————— i—15
°9 Sun Mán Þri Mið
10
- 5
ANA3 SAS S3 S4 SSA3
ASA3 S3 SSA2 SSA3
Stykkishólmur
Sun Mán Þrí Mið
V2 SA4 SSV4 SSA4 SA3
SA3 SA4 ASA4 SA4
Egilsstaðir
ANA4 SA6 S5 SSA6 SSA5
A5 SSA5 A6 SA6
Bolungarvík
NV3 SA3 SV3 SSV2 SSA2
NV2 SA6 SA6 S4
Kirkjubæjarklaustur
-15 5- -10 0- -5 -5- - 0 -10- L L
A2 A4 S4 SSA5 SA4
A3 SA3 ANA5 SSA4
A2 SA4 SSV3 S4 SSA3
SA4 S4 SSV6 SSA5
Blönduós
Stórhöfði
-15 5- -10 0- -5 -5- - 0 -10- j L L
NNA1 ASA3 S3 SSA4 SA3
A2 ASA3 A4 SA4
ANA4 SA9 S5 S7 SSA5
SA6 SSV6 SSV7 S6
Veðurhorfnr næstu daga
Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á
hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súluritið 12 ttma úrkomu en
vindáttir og vLndstig eru tilgreind fyrir neðan.
Færð á vegum
Ekki verður gripið til lokunar á veginum mn Skeiðarársand að
sinni. Sett verður vakt við veginn, sitt hvoru megin sandsins til
að fylgjast með umferð.
Flestir vegir eru færir, en nokkur éljagangur er á Norðusturlandi
og skafrenningur á heiðum austanlands.