Dagur - 19.12.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 19.12.1998, Blaðsíða 23
 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 39 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK LAUGARDAGUR 19. DES. 353. dagur ársins -12 dagar eftir - 51. vika. - -- • Sólriskl. 11.20. Sólarlag kl. 15.30. Dagurinn styttist um 7 mín. ■APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavi'K í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá'kl. 09:24. Upplýs- ingar um læknis- og íyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknáfélags íslands er starfrækt um helgar ag á.stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Ápótek Norður- ’. bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl.-10-14, sunnud., helgidaga og almennafrí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. ( vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 kerra 5 hás 7 galdur 8 næði 10 venja 12 megnuðu 14 hismi 16 hæfur 17 brúkar 18 beita 19 eyri Lóðrétt: 1 öruggur 2 friður 3 róleg 4 sonur 6 rödd 8 samtök 11 reikar 13 hreini 15 afkom- anda LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 volk 5 álits 7 Rúna 9 tá 10 stagl 12 aumi 14 hof 16 kýr 17 mögur 18 mal 19 mið Lóðrétt: 1 vers 2 lána 3 klaga 4 ætt 6 sálir 8 útkoma 11 lukum 13 mýri 15 föl GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka Islands 18. desember 1998 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Fundarg. 69,78000 116,33000 45,40000 11,01000 9,41200 Sænsk kr. 8,65900 Finn.mark 13,73400 Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 12,45400 2,02320 51,18000 37,04000 41,77000 ,04218 5,93300 ,40710 ,49050 ,58870 frskt pund 103,69000 XDR 97,59000 XEU 81,90000 GRD ,24770 Kaupg. 69,59000 116,02000 45,25000 10,97900 9,38500 8,63300 13,69300 12,41700 2,01680 51,04000 36,93000 41,66000 ,04204 5,91400 ,40570 ,48890 ,58680 103,37000 97,29000 81,65000 ,24690 Sölug. 69,97000 116,64000 45,55000 11,04100 9,43900 8,68500 13,77500 12,49100 2,02960 51,32000 37.15000 41,88000 ,04232 5,95200 ,40850 ,49210 .59060 104,01000 97,89000 82.15000 ,24850 Pípð^rH'Sega fólkið Frægt fólk hoppar Ljósmyndarinn Philippe Halsman, sem lést árið 1979, festi á ferli sínum um þijú hundruð þekkta einstaklinga á filmu meðan þeir hoppuðu. Myndirnar eru nú til sýnis í National Portrait Gallery í Was- hington. Halsman sagði sjálfur að þegar fólk hopp- aði félli gríman og hin raunvérulega persóna kæmi í ljós og sennilega er bará töluvert til í því. Árið 1955 hoppaði Audrey Hepburn fyrir Haisman og lífsgleði leikkonunar leynir sér ekki. Arið 1955 festi Halsman Richard Nixon, þá varaforseta, á filmu. Halsman lýsti Nixon sem mjög alúðlegum manni. MYNDASÖGUR KUBBUR Pabbi, þetta er Dabbi Segðu mér frá sjálfum þér, strákur! Ég er bara hugmyndasnauður sonur, 5. barónsins af Skógarætt! ANDRES OND DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þér verður boðið í sviðalappir í kvöld, en þá segir þú: „Æi, nei takk. Ég á hérna svo mikið af jógúrt heima.“ Fiskarnir Fiskar verða á kviðuggum í kvöld. Hljómar saurlífiskennt. Hrúturinn Þú verður gall- harður [ dag, en dálítið vogskor- inn. Nautið Þú hringir í Clint- on í dag og biður hann að halda áfram að sprengja upp íraka af því að sjónvarpsdagskráin er svo lé- leg. Clinton veit að stríð i beinni er gott sjónvarpsefni og til að auka á vinsældir sínar mun hann verða við þessum tilmæl- um þínum. Hann er drengur góður. Tvíburarnir Tvíbbarnir skrifa jólakort í dag, kveikja á kerti og hafa það hyggeligt. Sjald- gæfur friður þar á bæ. Krabbinn Þú verður sér- saltaður í dag. Ljónið Dagurinn er hreint tilvalinn fyrir jólahrein- gerningu. Þú ert dæmdur maður Jens. Meyjan Þú ferð í búðir í dag og leitar að gjöf handa beibinu þínu, en gengur illa að finna neitt sem myndi henta. Himintunglin vita hvaða mann þetta eintak þitt hefur að geyma. Það vill bara þykka þankabók og engar trefj- ar. Vogin Þú étur það sem úti frýs í dag. Sporðdrekinn Er opið núna í líkamsræktinni, Guðmunda? Bogmaðurinn Þú teflir í tvísýnu í dag og verður endataflið dálítið spennandi. Him- intunglin tippa á nauman sigur. Steingeitin Fílarðu laufa- brauð?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.