Dagur - 13.01.1999, Blaðsíða 10
10- MIDVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsnæði óskast__________________
Oska eftir að taka á leigu 4ra til 5 her-
bergja íbúð á Akureyri, helst í Þorpinu.
Um langtímaleigu er að ræða.
Upplýsingar í s. 461-1519 og 891-8398.
Húsnæði í boði________________
Til leigu er 3ja herb. íbúð í Furulundi á
Akureyri, laus strax.
Nánari upplýsingar í síma 554-1479, eftir
kl. 18.
Aukakílóin______________________
Burt með aukakílóin, burt með slenið.
Þinn vilji + okkar stuðningur = árangur.
Upplýsingar veita Anna sími 588-9276 og
861-4991 og Rósa sími 861-6357.
Annað____________________________
Þríhyrningurinn andleg mið-
stöð, Valgerð Einarsson miðill
mun starfa hjá okkurfrá 15. -
18. janúar. Ath. skráning er hafin
á Láru Höllu. Munið heilun á laugardögum
Þríhyrningurinn, andleg miðstöð
Furuvöllum 13, s: 461-1264
Fundir
□ Rún 599901131812 atkv.
Til sölu___________________________
Vélsleði til sölu Arctic Cat 650 (mountain
cat) 91 módel í góðu lagi.
Upplýsingar i síma 862-0452.
Kirkjustarf _____________________
Glerárkirkja Akureyri
Hádegissamvera I kirkjunni á miðvikudög-
um kl. 12-13. Léttur málsverður á eftir.
Akureyrarkirkja
Mömmumorgnar í Safnaðarheimilinu milli kl.
10-12.
Árbæjarkirkja
Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30-16.
Fyrirbaenaguðsþjónusta kl. 16. TTT í
Ártúnsskóla kl. 16-17.
Breiðholtskirkja
Kyrrðarstund í dag kl. 12.10, léttur máls-
verður á eftir. Kirkjuprakkarar starf fyrir 7-9
ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl.
17.15. Æskulýðsfundur kl. 20.
Fella- og Hólakirkja
Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Grafarvogskirkja
K.F.U.K fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-
18.30.
Hjallakirkja
Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-
12 ára kl. 16.30.
Kópavogskirkja
Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-
17.45 í safnaðarh. Borgum. Á sama stað
TTT 10-12 ára kl. 17.45-18.30.
Seljakirkja
Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á
móti fyrirbænum í kirkjunni sími 567-0110.
Áskirkja
Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17.
Bústaðakirkja
Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17.
Dómkirkjan
Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á und-
un, léttur málsverður á eftir.
Grensáskirkja
Samverustund eldri borgara kl. 14. TTT
starf 10-12 árakl. 16.30.
Hallgrímskirkja
Opið hús fyrirr foreldra ungra barna kl. 10-
12. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf fyrir
11-12 árakl. 18.
Háteigskirkja
Mömmumorgun kl. 10-12. Kvöldbænir og
fyrirbænir í dag kl. 18.
Langholtskirkja
Starf eldri borgara í dag kl. 13.
Laugarneskirkja
Kirkjuprakkarar 6-9 ára börn kl. 14.30.
Neskirkja
Mömmumorgun kl.10-12. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 14-16. Bænamessa kl.
18.05.
Seltjarnarneskirkja
Kyrrðarstund kl. 12.00.
Ýmislegt __________________________
Iðnaðarsafnið á Akureyri
Iðnaðarsafnið á Akureyri, Dalsbraut 1 verður
opið í vetur á sunnudögum frá kl. 14.00 -
16.00. Fyrir hópa er opnað sérstaklega á
öðrum tímum sem hægt er að panta í síma
462-3550.
Takið eftir____________________
Minningarkort um Einar Benediktsson frá
Stöðvarfirði fást hjá Kristrúnu Bergsveins-
dóttur Höfðahlíð 14 Akureyri.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safn-
aðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni
Akri og Bókvali.
Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé-
lags krabbameinssjúkra barna fást hjá fé-
laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá
Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um
land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553
2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299
(Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51).
Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöld-
um stöðum:
[ Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðs-
hlið 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti
13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnu-
hlíð og versluninni Bókval.
íþróttafélagið Akur viil minna á minningar-
kort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð-
um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl-
uninni Bókval við Skipagötu Akureyri.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega
minntir á minningakort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að lögreglustöðinni
Þórshöfn, föstudaginn 22. janúar 1999 kl. 14.00:
GS-620
Greiðsla við hamarshögg
Sýslumaðurinn á Húsavík
12. janúar 1999
Hrefna Gísladóttir, fulltrúi
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að lögreglustöðinni Húsavík,
fimmtudaginn 21. janúar 1999 kl. 14.00:
LE-665, HH-673 og AV-088
Greiðsla við hamarshögg
Sýslumaðurinn á Húsavík
12. janúar 1999
* Hrefna Gísladóttir, fulltrúi
Rafvirki
Rafvélavirki eða maður vanur viðgerðum á altenatorum og störturum í
bílum, óskast á rafverkstæði RÓ í Keflavík. Æskilegt er að viðkomandi
geti byrjað sem fyrst.
Uppl. gefur Reynir Ólafsson í síma 4213337 (vs) og 4211739 (hs).
Viðtalstími
samgönguráðherra
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál I þinni fjölskyl-
du?
Ef svo er getur þú I gegnum
samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldun-
nar.
- fundið betri llðan
Halldór Blöndal samgönguráðherra
verður með viðtalstíma í Kaupangi
við Mýrarveg föstudaginn 15. janúar
1999, kl. 10-12 og 13.30-17.
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21,
Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30)
fAuglýsing um fasteignagjöld
í Reykjavík árið 1999
Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík árið 1999 verða sendir út næstu daga ásamt
gíróseðlum vegna fyrstu greiðslu gjaldanna og umsóknareyðublaði vegna greiðslu gjalda
með boðgreiðslum á greiðslukortum. Gjöldin eru innheimt af Tollstjóranum í Reykjavík, en
einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta sparisjóði, banka eða á pósthúsi.
Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, sorphirðugjald, vatnsgjald og hol-
ræsagjald.
Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar sem fengu lækkun á fasteignaskatti og holræsagjaldi
á liðnu ári, fá einnig að óbreyttu lækkun þeirra liða fyrir árið 1999 að teknu tilliti til tekju-
viðmiðunar.
Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl lífeyrisþega þegar þau liggja fyrir, væntanlega í mars-
eða aprílmánuði. Úrskurðar hún endanlega um breytingar á fasteignaskatti og holræsagjal-
di hjá þeim er eiga rétt á henni samkvæmt þeim reglum sem borgarstjórn setur, sbr. 4. mgr.
5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga ásamt 87. gr. vatnalaga nr. 15/1923 með
áorðnum breytingum. Verður viðkomandi tilkynnt um breytingar, ef þær verða.
Tekjuviðmiðun vegna fasteignaskatts og holræsagjalds fyrir árið 1999 er eftirfarandi
samkvæmt samþykkt borgarráðs frá 15. des. 1998:
100% lækkun:
Einstaklingar með (peninga) tekjur allt að kr.860.000.
Hjón kr. 1.205.000
80% lækkun:
Einstaklingar með (peninga) tekjur frá kr.860.000 til kr.950.000.
Hjón kr. 1.205.000 til kr. 1.310.000
50% lækkun:
Einstaklingar með (peninga) tekjur frá kr.950.000 til kr.1.045.000.
Hjón kr. 1.310.000 til kr. 1.475.000
Til að flýta fyrir afgreiðslu geta þeir sem ekki fengu lækkun á s.l. ári sent framtalsnefnd
umsókn um lækkun ásamt afriti af skattaframtali 1999.
Framtalsnefnd er til viðtals alla miðvikudaga kl. 16.00 til 17.00 á II. hæð Aðalstrætis 6, frá
13. janúar til 28. apríl n.k. Á sama tímabili verða upplýsingar veittar í síma 552-8050, alla
þriðjudagakl. 13.00 til 15.00.
• Gatnamálastjóri, Skúlatúni 2, veitir allar upplýsingar varðandi álagningu og breytingar
á sorphirðugjaldi í síma 567-9600 og í bréfsíma 567-9605.
• Vatnsveita Reykjavíkur, Eirhöfða 11, veitir þær upplýsingar sem snerta álagningu og
breytingar vegna vatnsgjalds í síma 569-7000 og í bréfsíma 567-2119.
• Fjármáladeild, Ráðhúsi Reykjavíkur, gefur upplýsingar um álagningu annara fasteignag-
jalda og breytingar á þeim í síma 563-2062 og í bréfsíma 563-2033.
Gjalddagar ofangreindra gjalda umfram kr. 5.000,- fyrir árið 1999 eru; 1. febrúar, 1. mars,
1. apríl, 1. maí, 1. júní og 1. ágúst. Gjalddagi gjalda undir kr. 5.000.- er 1. maí.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
11. janúar1999