Dagur - 13.01.1999, Page 6

Dagur - 13.01.1999, Page 6
22 - MIDVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR. 13. dagur ársins - 352 dagar eftir - 2. vika. Sólris kl. 11.00. Sólarlag kl. 16.13. Dagurinn lengist um 5 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúia 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi, Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. ^ín^^fræga fólkið Feimrii prinsinn Vilhjálmur þáði rós úr hendi aðdáenda sinna. Allt frá dauða Díönu hafa augu fjölmiðla fylgt elsta syni hennar, Vilhjálmi prinsi. Vilhjálmur er orðinn sextán ára og ber höfuð og herðar yfir aðra meðlimi konungsfjölskyldunnar í bókstaf- legri merkingu því hann er mjög hávaxinn og ef hann á eftir að setjast í konungssæti mun hann verða hávaxnasti konungur í sögu Breta en þessa stundina á Hinrik 8 enn hæðarmetið. Hinn ást- sæli prins er ákaflega feiminn og fjölmiðlafælinn en hann komst ekki undan því á jóladag að heilsa upp á aðdáendur sína sem safnast höfðu saman fyrir framan kirkjuna í Sandringham þeg- ar Vilhjálmur kom þangað til guðsþjónustu ásamt fjölskyldu sinni. Fólk kallaði til Vilhjálms og bar þar nokkuð á unglingsstúlkum sem þykir pilturinn hinn mesti sjarmör. Prinsinn þótti fara örlítið hjá sér við athyglina sem hann fékk en eftir töluvert hik gaf hann sig á tal við aðdáend- ur sfna. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu miili kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KR0SS6ÁTAN Lárétt: 1 uppspretta 5 rik 7 band 9 féll 10 ágóði 12 hala 14 minnist 16 land 17 ótuktar- leg 18bakki 19 op Lóðrétt: 1 hrina 2 kvabb 3 atorka 4 leynd 6 skynsöm 8 útlimina 11 stillt 13 pússa 15 mis- kunn LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 verk 5 eitil 7 loks 9 sí 10 glata 12 auli 14 rek 16 mál 17 ilman 18 fró 19 rak Lóðrétt: 1 volg 2 reka 3 kista 4 fis 6 litil 8 Olgeir 11 aumar 13 lána 15 kló ■ GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 12. janúar 1998 Fundarg. Dollari 69,55000 Sterlp. 114,24000 Kan.doll. 45,97000 Dönskkr. 10,83000 Norsk kr. 9,39000 Sænsk kr. 8,83000 Finn.mark 13,55400 Fr. franki 12,28600 Belg.frank. 1,99780 Sv.franki 50,00000 Holl.gyll. 36,57000 Þý. mark 41,21000 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04162 5,85700 ,40200 ,48440 ,63750 yapi.jcn ,DO/OU írskt pund 102,33000 XDR 98,18000 XEU 80,59000 GRD ,24950 Kaupg. 69,36000 113,94000 45,82000 10,79900 9,36300 8,80400 13,51400 12,25000 1,99140 49,86000 36,46000 41,10000 ,04148 5,83900 ,40070 ,48280 ,63540 102,01000 97,88000 80,34000 ,24870 Sölug. 69,74000 114,54000 46,12000 10,86100 9,41700 8,85600 13,59400 12,32200 2,00420 50,14000 36,68000 41,32000 ,04176 5,87500 ,40330 ,48600 ,63960 102,65000 98,48000 80,84000 ,25030 KUBBUR I HYNDASÖGU R HERSIR Ég hef verið skipreika á eyðieyju í hálft ár og ekkert fengið að borða nema fisk og það eina sem þú segir er „þurrkaðu a? þér“? ANDRES OND DYRAGARÐURINN t iifclpji * *■ t •< '*r ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður í sól- skinsskapi í dag. En það verður rigning í kringum þig. Nú er úr vöndu að ráða. Fiskarnir Fiskar prófa eitt- hvað nýtt í dag og finnst það áhættunnar virði. Þar sem fiskar eru spennufíklar gæti þessi dagur haft töluverð áhrif á lífshlaupið eftirleiðis. Hrúturinn Þú verður kengruglaður í dag. Hæfir vel þessum degi. Naut Naut sjá á alman- akinu í dag að leiðinlegasti mán- uður ársins er tæplega hálfnaður og hann er ekki einu sinni búinn að vera neitt rosala leiðinlegur. Livet er dejligt. Tvíburarnir Þú ert enn að velta því fyrir þér hvort rosala sé prentvilla sé í nautinu. Himin- tunglin líka. Krabbinn Þú verður með hýrri há í dag hvað sem það nú þýðir. Senni- lega verða hommar með góða húð. Ljónið Þér finnst alveg á mörkunum að það taki sig að mæta í vinnuna í dag en ef þú ert búinn að stimpla þig inn verður feigum ekki forðað. Þeir sem enn liggja undir sæng eiga séns. Meyjan Þér finnst hvatt til leti og ómennsku í Ijónsspánni í dag. Þetta er hættulegt fordæmi og skal harðlega vítt. Vogin Nei, blessaður! Hvar hefur þú haldið þig, ur- riðamaður? Sporðdrekinn Amen. Bogmaðurinn Bogmenn í góðu formi í dag og eru fá eða engin dæmi um að hringvöðvinn gefi sig í svefni, eins og svo óheppilega vildi til í niðurgangnum um daginn. Annars virðast sumir gefa skít í allt. Steingeitin Þú sefur vel í nótt.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.