Dagur - 27.01.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 27.01.1999, Blaðsíða 6
22- MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR. 27. dagur ársins - 338 dagar eftir - 4. vika. Sólris kl. 10.24. Sólarlag kl. 16.58. Dagurinn lengist um 6 mín. HH flPÓTEK --fræga fólkið Lourdes í fulluin skrúða Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. f vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jói og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 skinn 5 slóttugur 7 skop 9 róta 10 fjölgum 12 röð 14 klafa 16 nægilegt 17 ávöxtur 18 rösk 19 eyri Lóðrétt: 1 hreyfa 2 frábrugðin 3 lengjur 4 kvendýr 6 dáin 8 lánið 11 gripir 13 eykta- marki 15 stöng LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 vist 5 konur 7 tros 9 sæ 10 natin 12 rýni 14 mas 16 tón 17 strit 18 ótó 19 nam Lóðrétt: 1 vötn 2 skot 3 tosir 4 þus 5 ræðin 8 ragast 11 nýtin 13 nóta 15 stó ■ BENGIfi Gengisskraning Seðlabanka Islands 26.janúar 1998 Fundarg. Dollari 69,25000 Sterlp. 114,80000 Kan.doll. 45,47000 Dönskkr. 10,80900 Norsk kr. 9,31800 Sænsk kr. 8,97000 Finn.mark 13,51700 Fr. franki 12,25200 Belg.frank. 1,99230 Sv.franki 50,35000 Holl.gyll. 36,47000 Þý. mark 41,09000 ít.llra ,04151 Aust.sch. 5,84100 Port.esc. ,40090 Sp.peseti ,48300 Jap.jen ,60500 írskt pund 102,05000 XDR 97,10000 XEU 80,37000 GRD,24950 Kaupg. Sölug. 69,06000 69,44000 114,49000 115,11000 45,32000 45,62000 10,77800 10,84000 9,29100 9,34500 8,94300 8,99700 13,47500 13,55900 12,21400 12,29000 1,98610 1,99850 50,21000 50,49000 36,36000 36,58000 40,96000 41,22000 ,04138 ,04164 5,82300 5,85900 ,39970 ,40210 ,48150 ,48450 ,60310 ,60690 101,73000 102,37000 96,80000 97,40000 80,12000 80,62000 ,24870 ,25030 Madonna níu ára gömul. ÞaÖ er óneitanlega sterkur svipur með þeim mæðgum. Lourdes litla er tveggja ára gömul og virðist kunna einkar vel við sig fyrir framan Ijósmyndarann. Þessi fallega stúlka er tveggja ára gömul og heitir Lourdes. Hún er einkadóttir söngkon- unnar Madonnu sem setti þessa mynd á nýárs- kort sín. Inn í kortin skrifaði poppstjarnan: „Friður, hug- arró og ást.“ Madonna hefur fengið mikinn áhuga á aust- rænni dulspeki og Lourdes er á myndinni klædd í ind- verskan bún- ing. KUBBUR MYNDASÖGUR ANDRES OND íviUSíc SHOp DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður af gömlum vana í dag en ekki til út- flutnings. Miðvika er strembin. Fiskarnir Fiskarnir eðla sig í dag, enda tilboð á hrognum og lif- ur í fiskbúðum víða um land. Þetta er ekki beinlínis erótísk spá. Hrúturinn Hrússabeibin ná óvæntum árangri í kvöld sem rekja má til sjálfsaga loðinna vikna og stefnufestu. Þarna átti nú reyndar að standa liðinna vikna en maður hefur ekki endalausan tíma til að leið- rétta svona innsláttarvillur. Sem minnir mig annars á Guðrúnu á Kúskerpi sem..... Nautið Þú verður klikk í dag, enda margt vitlausara. Tvíburarnir Þú verður magn- aður upp I dag. Gott að eiga góða að. Krabbinn Það er lurkur í merkinu. Ljónið Þú verður Bob Moran í dag en konan þín Guli skugginn Ming. Hljómar ekki allt of vel. Meyjan Þú ferð í búð í dag og kaupir sýrðan rjóma. Annars ber fátt til tíðinda. Vogin Þú ferð í blóma- búð í dag og bið- ur um knippi af rósum. Af- greiðslukonan hins vegar heyrir vitlaust. Nær í dóttur sína sem er kryppildi og heitir Rósa og hlýtur þetta að flokkast sem mjög slæmt slys. Hvað hefði gerst ef þú hefðir beðið um búnt. Sporðdrekinn Drekinn í bláum skugga í dag en fær uppreisn æru þegar kvöldar. Drekar eiga að fara í bíó. Bogmaðurinn Það verður fiskur í matinn hjá þér í kvöld og þá segir þú: „Fær maður aldrei sperðla í vetur?" Enginn mun hins vegar verða fyrir svörum, enda býrðu einn. Steingeitin Þú verður Hvell- Geiri í dag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.