Dagur - 30.01.1999, Blaðsíða 12
12- LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999
rD^tr
ÍÞRÓTTIR
Meistarakeppni Norðurlanda
í handknattleik fiautuð af
UM HELGINA
Laugard. 30. jan.
■ HANDBOLTI
SS-bikar karla - undanúrslit
Kl. 16:00 Grótta/KR - FH
Kl. 16:00 Afturelding - Fram
2. deild karla
Kl. 18:00 Ögri - Fjölnir
Kl. 13:30 Hörður - Fylkir
Kl. 16:00 Víkingur - Þór, Ak.
■ KÖRFUBOLTI
1. deild karla
KI. 14:00 ÍS - Höttur
■ blak
1. deild karla
Kl. 13:30 Þróttur, N - Þróttur R
1. deild kvenna
Kl. 15:00 Þróttur, N - Þróttur R
Sunnud. 31. jan.
■ handbolti
SS-bikar kvenna - undanúrslit
Kl. 20:00 FH - Haukar
■ körfubolti
DHL-deildin
Kl. 20:00 KR - Njarðvík
Kl. 20:00 Þór - Skallagrímur
Kl. 20:00 Keflavík - ÍA
Kl. 20:00 Tindastóll - Valur
Ki. 20:00 Haukar - Grindavík
Kl. 20:00 Snæfell - KFÍ
1. deild kvenna - VÍS-deildin
Kl. 17:00 Grindavík - Njarðvík
Kl. 17:00 Keflavík - KR
1 ■ deild karla
Ki. 15:00 Stjarnan - Þór, Þorl.
KI. 20:00 ÍR - Fylkir
Á SKJÁNUM
Laugard. 30. ian.
Skautar
Kl. 10:50 EM í skautaíþróttum
Utsending frá Prag.
Kl. 14:00 EM í skautaíþróttum
Fijálsar æfingar kvenna.
Handbolti
Kl. 16:00 Leikur dagsins
Undanúrslit SS-bikars karla
Sýnt frá báðum leikjunum.r.
Grótta/KR - FH
Afturelding - Fram
Fótbolti
Kl. 12:00 Alltaf í boltanum
Leikir helgarinnar.
Kl. 14:45 Enski boltinn
Newcastle - Aston Villa
Simnud. 31. jan.
EHB
Skautar
Kl. 16:30 EM í skautaíþróttum
Hátíðarsýning frá Prag.
Fótbolti
Kl. 13:25 ítalski boltinn
Bari - Lazio
Fótbolti
Kl. 15:45 Enski boltinn
Arsenal - Chelsea
Kl. 19:25 ítalski boltinn
Udinese - Bologna
Kl. 21:25 ítölsku mörkin
Ameríski fótboltinn
Kl. 23:00 NFL-deildin
Urslitaleikur NFL-deildarinnar
Denver - Atlanta
Sjónvarpsstöðin DK4
hefnr sagt upp sanm-
ingmn vegna Meistara-
keppni Norðurlanda í
handknattleik og Ijíir-
hagsgrundvöllur
keppninnar j)ví hrost-
inn.
Norðurlandamót félagsliða í hand-
knattleik karla, sem fram átti að
fara í Árhus í Danmörku dagana
17. til 21. febrúar n.k., hefur nú
verið flautuð af. Stjórn NHL (Nor-
disk Ligaforening Hándball), sam-
taka fyrstudeildarliða á Norður-
löndum, barst í fyrradag tilkynning
frá dönsku sjónvarpsstöðinni
DK4, sem er handhafi sjónvarps-
og auglýsingaréttar keppninnar,
þess efnis að stöðin hafi ákveðið
að rifta áðurgerðum samningum
um sjónvarpsréttinn.
Fjárhagslegur gnmdvöllur
brostinn
Steen Johansson, í stjóm NHL,
sagði í samtali við Dag, að þar með
væri fjárhagslegur grundvöllur
keppninnar brostinn og ekki um
annað að ræða en flauta hana af í
ár. „Með samningsrofinu höfum
við enga möguleika á þvf að halda
keppnina, þar sem við höfum ekki
í neina sjóði að sækja. Ráðgert var
að greiða alls 365 þúsund danskar
krónur í verðlaunafé, auk þess að
greiða allan ferðakostnað fyrir Iið-
in. Þessi einhliða ákvörðun DK4
Sport a/s barst okkur á fimmtu-
daginn, aðeins þremur vikum fyrir
keppnina, þannig að engin von var
um að semja við aðra aðila á svo
skömmum tíma. Verið er að skoða
lagalegu hlið málsins, sem eflaust
tekur sinn tíma og þess vegna ekki
um annað að ræða en fella niður
karlakeppnina í ár. Við munum
samt leita allra leiða til að halda
kvennakeppnina, sem á að fara
fram í Larvik í Noregi dagana 26.-
30. mars. Þetta er mjög svekkjandi
þar sem allur undirbúningur var á
Iokastigi og aðeins eftir að flauta
til Ieiks,” sagði Steen.
Kom á óvart
Reglan um þátttökuréttinn í
keppninni hérlendis er, að efsta lið
efstu deildar eftir fyrri umferð og
svo það lið sem vinnur bikarinn,
vinna sér rétt til þátttöku í keppn-
inni og hafði Afturelding því þegar
unnið sér keppnisréttinn.
Að sögn Jóhanns Guðjónssonar,
Um helgina fara fram undanúr-
slitaleikimir í handknattleik karla
og kvenna og er búist við hörku-
viðureignum í öllum leikjum. Ann-
ar leikurinn í kvennaflokki fór
reyndar fram í Vestmannaeyjum í
gærkvöld, þar sem Eyjastúlkur
fengu Fram í heimsókn, en hinn
leikurinn er milli erkifjendanna
FH og Hauka og fer hann fram í
Kaplakrika kl. 20:00 á sunnudag.
I karlaflokki fær Afturelding
Framara í heimsókn, en Fram á
harma að hefna gegn Aftureldingu
frá því í Ieiknum í Safamýrinni á
formanns handknattleiksdeildar
Aftureldingar, komu þessar fréttir
nokkuð á óvart og án nokkurs að-
draganda. „Það er ljóst að það er
búið að flauta þetta af og við því er
ekkert að gera. Menn voru farnir
að undirbúa sig fyrir ferðina og
gera nauðsynlegar ráðstafanir og
rneira að segja ætluðu um þijátíu
stuðningsmenn með okkur út. Það
eru þó líka jákvæðir punktar í
þessu, því það er nokkur áhætta
fyrir okkur að taka þátt í svona
harðri keppni rétt íýrir úrslita-
keppnina í deildinni. Við hefðum
þurft að spila fimm erfiða leiki á
fimm dögum, sem þýðir mikið álag
á leikmennina. Að því leytinu er
það jákvætt að keppnin skuli flaut-
uð af. En auðvitað er það töluverð
„gulrót“ og upplyfting fyrir liðið að
fara í svona ferð sér að kostnaðar-
lausu, en þetta er búið mál í bili og
við verðum bara að taka því,“ sagði
Jóhann.
miðvikudaginn, þegar „kjúkling-
arnir" úr Mosfellsbænum unnu
þar öruggan sigur 23-25. Þar verð-
ur allt lagt í sölurnar, því Mosfell-
inga hungrar örugglega í bikar-
meistaratitlinn, sem þeir hafa
aldrei unnið. Framar eru örugg-
lega á sömu buxunum minnugir
tapsins í úrslitum bikarsins í fýrra.
FH-ingar heimsækja svo bikar-
bana Gróttu/KR á Nesið og þar
ætla menn að duga eða drepast.
Báðir Ieikirnir í karlaflokld fara
fram í dag kl. 16:00.
Speimandi MkarleiMr
BRIDGE
Sparisjóður Norðlendinga vann sigur
BJÖRN
ÞORLAKS-
SON
SKRIFAR
Sveit Sparisjóðs Norðlendinga
varð um helgina svæðismeistari á
Norðurlandi eystra í bridge. Níu
sveitir spiluðu á Hótel Húsavík og
fengu fjórar efstu sveitirnar far-
miða í undankeppni Islandsmóts-
ins í sveitakeppni sem fram fer í
byrjun mars. Sigurveitina skipa
Björn Þorláksson fyrirliði, Reynir
Helgason, Páll Þórsson og Frí-
mann Stefánsson. Þeir eru allir
búsettir á Akureyri.
Sveit Sparisjóðsins tók foryst-
una strax í annarri umferð og jók
stöðugt við. Þegar einni umferð
var ólokið var sveitin búin að
vinna mótið, en keppnin um 3.-4.
sætið var spennandi. Lokastaðan
var þannig að sveit Kaupfélags
Þingeyinga varð í öðru sæti, sveit
Kaupþings Norðurlands í þriðja
og sveit Gylfa Pálssonar varð
Qórða.
Á Siglufirði var jafnframt spilað
um réttinn í Islandsmótið fyrir
Norðurland vestra. Þar vann sveit
Ingvars Jónssonar góðan sigur og
spiluðu með honum Jón Sigur-
bjömsson, Björk Jónsdóttir, Olaf-
ur Jónsson, Ásgrímur Sigurbjöms-
son og Jón Om Berndsen. I öðru
sæti varð sveit Islandsbanka,
Siglufirði, sveit Skúla Jónssonar,
Frímann Stefánsson og Páll Þórsson stóðu sig vel í sigurveit Sparisjóðs Norðlendinga á svæðamóti Nl. eystra í sveita-
keppni sem fram fór á Húsavík um síðustu helgi. - mynd: bþ
Sauðárkróki, hreppti þriðja sætið
og Neta- og veiðarfæragerðin,
Siglufirði, varð fjórða.
íslandsmút í parasveita-
keppni
Um helgina fer fram Islandsmót í
parasveitakeppni og vona forráða-
menn Bridgesambands íslands til
að þátttökumetið frá í fyrra verði
selgið. Þá spiluðu 26 sveitir. Spila-
mennska hefst kl. 11.00 báða dag-
ana og lýkur með verðlaunaaf-
hendingu kl. 17.45.
Landsliðkeppnin
Nú fer hver að verða síðastur að
skrá sveit í Iandsliðskeppnina 5.-7.
febrúar. Lokað er fyrir skráningu
mánudaginn 1. febrúar kl. 17.00.
Bridgehátíð 12.-15. febrúar
Skráning fer mjög vel af stað í tví-
menning og sveitakeppni bridge-
hátíðar. Pláss er fyrir 100 sveitir
og 132 pör. Hægt er að skrá sig á
heimasíðu BSI eða á skrifstof-
unni. Síðasti skráningardagur er
miðvikudagurinn 3. febrúar.
Frá Bridgefélagi Akureyrar
Tvær sveitir hafa tekið afgerandi
forystu í sveitakeppninnin um Ak-
ureyrarmeistaratitilinn. 12 sveitir
taka þátt og er mótið rúmlega
hálfnað.
Staðan eftir 6 umferðir:
1. Sv. Stefáns Stefánss. 132 stig
2. Jónas Róbertsson 131 stig
3. Björn Þorláksson 109 stig
4. Þorsteinn Guðbjörnss. 102 stig
Nú skal segja
Sum spil eru létt en önnur valda á
tíðum höfuðverk. I síðustu um-
ferð svæðamótsins á Húsavík réð-
ist árangurinn í fyrstu sögn. Þú
gefur, ert á hættu gegn utan og
dregur upp einspil í spaða, eyðu í
hjarta, DGTxxx í tígli og ÁKD9xxx.
Hvað viltu gera?
Ofanritaður ákvað að opna á 5
laufum. Pass, pass, dobl, pass,
pass, pass. I blindum komu upp
hjónin fimmtu í spaða, ásinn
þriðji í hjarta, nían íjórða í hjarta
og lauftía. Útspilið var hjartakóng-
ur, þannig að hægt var að losa sig
við spaðatapslaginn í ásinn. Þá
virðist sem sagnhafi gefi aðeins
tvo slagi á tígul en í reyndinni lá
laufgosi fjórði í bakið og andstæð-
ingarnir í sveit Kaupþings Norður-
lands rituðu 200 í sinn dálk. Það
var góður árangur því í opna saln-
um bættust við 600 í fimm tíglum
sem ekki var hægt að hnekkja eft-
ir sama útspil. Þar opnaði sagnafi
á prescision tígli og sagði síðan 3
lauf við spaða makkers. E.t.v. er
auðveldara að eiga við spilin í
precison en standard, þvf varla er
rétt að gefa vendingu í kerfi sem
Ieyfir allt að 23 punkta með svona
spil. Vörnin er líka Iítil og allt eins
gat verið að andstæðingarnir
stæðu alslemmu á hálitum. Þeir
sem hafa eitthvað um málið að
segja megja gjarnan senda tölvu-
póst á bjorn@dagur.is. Góða helgi.