Dagur - 30.01.1999, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 30. JA\ÚAR 1999 - 1S
DAGSKRÁIN SUNNUDAGINN 31. JANÚAR
SJÓN VARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Leikþættir: Háaloftið, Lalli lagari,
Valli vinnumaður og Söngbókin.
Sunnudagaskólinn. Dýrin í
Fagraskógi (39:39). Arthúr
(12:30). Kasper (21:26). Póstur-
inn Páll (4:13).
10.30 Skjáleikur.
13.00 Öldin okkar (5:26) (The People’s
Century).
14.00 Eros Ramazzotti og félagar.
15.00 Fanginn í Zenda hf. (The Pri-
soner of Zenda, Inc.). Bandarísk
fjölskyldumynd.
16.30 EM í skautaíþróttum í Prag.
Upptaka frá hátíðarsýningu fyrr
um daginn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Kent Ove (Tárer for en tuba).
18.45 Tómas og Tim.
19.00 Geimferðin (28:52) (Star Trek:
Voyager).
19.50 Ljóö vikunnar.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Sunnudagsleikhúsið. Fastir liðir
eins og venjulega (5:6). Léttur fjöl-
skylduharmleikur. Textað á síðu
888 í Textavarpi. E.
21.15 Sönn íslensk sakamál (2:6).
Fjallað er um aðdraganda og
baksvið glæpa allt frá upphafi þar
til dómar falla. Fjöldi viðtala er í
þáttunum við gerendur, þolendur,
vitni og rannsóknaraðila.
21.45 Helgarsportið.
22.10 Steinn, skæri, pappír (Stone,
Scissors, Paper). Bresk sjó'n-
varpsmynd frá 1998. Myndin ger-
ist í gömlum námabæ í Yorkshire
Sunnudagskvikmynd Sjónvarpsins er
óvenjuleg ástarsaga ur breskum
námabæ.
og segir frá ástum heimamanns
og aðkomukonu. Leikstjóri:
Stephen Whittaker. Aðalhlutverk:
Ken Stott og Juliet Stevenson.
23.40 Ljóð vikunnar.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
23.55 Skjáleikurinn.
09.00 Brúmmi.
09.05 Urmull.
09.30 Sögur úr Broca-stræti.
09.45 Tímon, Púmba og félagar.
10.10 Andrés önd og gengið.
10.35 Össi og Ylfa.
11.05 Heilbrigð sál í hraustum lík-
ama (1:13) (e) (Hot Shots).
11.30 FrankogJói.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.15 Elskan, ég minnkaði börnin
(3:22) (e).
13.00 Iþróttir á sunnudegi.
16.30 Rauða tjaldið (e) (The Red
Tent). Spennandi ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna. 1971.
18.35 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ástir og átök (25:25) (Mad
about You).
20.35 Fornbókabúðin (14:16). Félag-
arnir Björn og Rögnvaldur taka að
sér að selja málverk fyrir unga og
hrífandi konu en slík viðskipti eru
örlítið flóknari en þeir eiga að venj-
ast. Stöð 2 1999.
21.00 Loftskeytamaðurinn (Tel-
egrafisten). Ove Rolandsen er
enginn venjulegur loftskeyta-
maður. Hann er drykkfelldur og
ástríðufullur ævintýramaður sem
leggur allt í sölurnar til að komast
yfir konuna sem hann ejskar,
Myndin er byggð á skáldsögu
Knuts Hamsuns og var kosin vin-
sælasta myndin á Norrænu kvik-
myndahátíðinni í ReykjavíkAðal-
hlutverk: Björn Floberg, Marie
Richardson, Jarl Kulle og Ole
Ernst. Leikstjóri: Erik Gustavson.
1993.
22.50 60 mínútur.
23.40 Einkaspæjarinn (e) (Devil in a
Blue Dress). Aðalhlutverk:
Denzel Washington, Jennifer
Beals og Tom Sizemore. Leik-
stjóri: Carl Fránklin.1995.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Arsenal og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.
17.55 Ameríski fótboltinn (NFL
Absolute Beginners Guide to The
Super Bowl 1998). Farið er yfir
gang mála í ameríska fótboltan-
um (NFL).
18.45 19. holan (Views on golf).
19.25 ítalski boltinn. Bein útsending
frá leik Udinese og Bologna í ítöl-
sku 1. deildinni.
21.30 ítölsku mörkin.
21.50 Ráðgátur (13:48) (X-Files).
22.35 Trufluð tilvera (e) (South Park).
Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna
um fjóra skrautlega félaga. Kyle,
Stan, Catman og Kenny búa í
fjallabæ. Þeir eru í þriðja bekk og
hræðast ekki neitt. Þeir hitta
geimverur, berjast við brjálaða
vísindamenn og margt fleira.
Bönnuð börnum.
23.00 Úrslitaleikurinn í ameríska fót-
boltanum (NFL Superbowl
1999). Bein útsending frá úrslita-.
leiknum í ameríska fótboltanum
(Superbowl).
02.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
SKJÁR 1
16:00 Já, forsætisráðherra. 4. þáttur.
16:35 Allt í hers höndum. 7. þáttur.
17:05 Svarta Naðran. 4. þáttur.
17:35 Fóstbræður. (e) 4. þáttur.
18:35 BOTTOM.
19:05 Dagskrárhlé.
20:30 Allt í hers höndum. 8. þáttur.
21:10 Eliott-systur. 4. þáttur.
22:10 Dýrin mín stór & smá. 4. þáttur.
23:10 Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTUARPIÐ FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.03 Fréttaauki.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur á Borg
á Mýrum, flytur. 8.15Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Franz
Schubert.
9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll.
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hundrað ára heimsveldi. Stiklað á stóru í utanríkissögu Banda-
ríkjanna. Fjórði þáttur.
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Séra íris Kristjánsdóttir prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
13.00 Hratt flýgur stund. Listamenn í Svarfaðardal skemmta.
14.00 ísland í fyrri heimsstyrjöldinni. Þriðji og síðasti þáttur.
15.00 Úr fórum fortíðar.
16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur.
17.00 Vínartónleikar. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Laugardalshöll 8. janúar sl.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.45 íslenskt mál.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Rithöfundurinn C.S. Lewis. Þriðji og síðasti þáttur: Skugga-
lendur. 21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.150rð kvöldsins.
22.30 Til allra átta. 23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
0.10 Næturvaktin.
2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir.
8.07 Saltfiskur með sultu.
9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu.
10.00 Fréttir. 10.03 Milli mjalta og messu.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið.
15.00 Sunnudagskaffi.
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland.
18.00 Spennuleikrit: Synir duftsins eftir Arnald Indriðason.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir. 22.10 Tengja.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og
24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,
16.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Vikuúrvalið. ívar Guðmundsson. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson.
13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn.
16.00 Bylgjutónlistin.
17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk.
Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Dr. Gunni. Doktorinn kynnir það athyglisverðasta í rokkheimin-
um.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeinsson.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast
rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
ÝMSAR STÖÐVAR
VH-1
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Pop-up Video 10.00 Something for the Weekend 12.00
Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...: The Human League 13.30 Pop-ip Video
14.00 The Clare Grooan Show 15.00 The Vhl New Years Honours 15.55 Top Ten
Weekend 16.00 The Top 10 of the 70s 17.00 The Top 10 of Male Artists 18.00 The
Top 10 of Pop 19.00 The Top 10 of the 90$ 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00
Greatest Hits 22.00 Storytellers • Phil Coilins 23.00 Around & Around 0.00 Soul
Vibration 2.00 VH1 Late Shift
TRAVEL CHANNEL
12.00 Thousand Faces of Indonesia 12.30 Reel World 13.00 Adventure Travels 13.30
The Flavours of Italy 14XH) Gathermgs and Celebrations 14.30 Voyage 15.00 Great
AustraNan Train Joumeys 16.00 Of Tales and Travels 17.00 Thousand Faces ol
tndonesia 17.30 Holiday Maker 18.00 The Flavours ol ttafy 18.30 Voyage 19.00 Secrets
of the Choco 20.00 Go 2 20.30 Adventure Travels 21.00 Of Tales and Travels 22.00 The
Ftavours of France 22.30 Holiday Maker 23.00 Seaets of tncka 23.30 Reel Wortd 0.00
Closedown
Eurosport
9.00 Nordic Combined Sk»ng: World Cup ffi Chaux-Neuve. France 9.45 Bobsleigh:
World Cup in St Moritz. Swítzeriand 10.30 Termis: Austrakan Open in Metboume 13.30
Nordc Combined Skiáig Worid Cup in Chaux-Neuve. France 14.00 Ftgure Skating:
European Championships hi Prague. Czech Republic 16.30 Ski Jumpmg: World Cup in
Wtffmgen. Germany 18.00 Luge: Worid Championshps in Konigsee. Germany 19.00
Figure Skating European Championshps in Prague. Czech Repubbc 21.00 Boxing
Intemational Contest 22.00 News: SportsCentre 22.15 Football UEFA Cups - the
Legend of fte English Cfubs 23.15 Ski Jurrping: Worid Cup m Wiímgen, Germany
0.30 Ctose SONOAG 31 JANUAR11999 (HALLMARK NORDlC - ENGUSH VERSION}
7.20 Lantem Höl 9.05 Search and Rescue 10.35 Scandal in a SmaB Town 12.10
Sacrifice for Love 13.35 The Terror 14Á5 Lookmg for Mtracles 16.45 Doombeach 18.00
The Mamage Bed 19.45 The Irish R:M: 20.40 Family of Ltes 2220 Famity of Lies
Cartoon Network
5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundaboul 6.00 The Fruitties 6Á0
BlmkyBill 7.00Tabaluga 7.30 Sytvester and Tweety 8.00 Power Puff Girls 8.30
Ammaniacs 9.00 Dexter s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 i am Weasel
11.00 Beetiejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 1220 The Bugs and
Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00 Freaka2oid! 13.30 Batman 14.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 14.30 The Mask 15.00 2 Stupid Dogs 1520 Scooby
Doo 16.00 Power Puff Girfs 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 1720
Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 1820 The Fkntsfones 19.00 Batman 19.30
Ftsh Potice 20.00 Droopy: Master Detéctive 20.30 Inch High Pnvate Eye 21.00 2
Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Gfrls 2220 Dexter's laboratory
23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00
TheRealAdventuresofJonnyQuest 120SwatKats 2.00lvanhœ 2200merand
theSiarchild 3.00 Biirtcy Biil 3.30 The Ffuitties 4.00 Ivanhoe 4.30Tabaluga
Sky News
6.00 Sunrise 920 Business Week 11.00 News on the Hour 11.30 The Book Show
12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 SKY
News Today 1420 Showbiz Weekty 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Fteview
16.00 Nevvs on the Hour 17.00 Lrve at Ftve 18.00 News on the Hour 19.30
Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour
21.30 Showbiz Weekly 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 2320 Week in
Review 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour
2.00 News on the Hour 220 Business Week 3.00 News on the Hour 320 The
BookShow 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the
Hour 520 Global Viitage
CNN
5.00 Wortd News 5.30 Insrde Europe 6.00 Worid News 620Moneytine 7.00World
News 720WoridSpon 8.00 Worid News 820WoridBusinessThisWeek Ð.OOWorld
News 920 Pimacte Eurq» 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News
1120 News Update/7 Days 12.00 Worid News 1220 Moneyweek 13.00 News
Update/Worid Report 13.30 Wwld Report 14.00 Worid News 14.30 CNN Travet Now
15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Your Health 17.00 News
Update/ Larry King 17.30 Larry Ktng 18.00 Wortd News 18.30 Fortune 19.00 Worfd
News 19.30 Worid Beat 20.00 Worid News 2020 Styte 21.00 Worid News 2120 The
Artckib 22.00 Wortd News 2220 Wortd Spoit 23.00 CNN Worid Vtew 2320 Globai View
0.00 Wortd News 0.30 News Update/7 Days 1.00 The Worid Today 120 Diplomatic
License 220 Larry Kmg Weekend 2.30 Larry Kmg Weekend 3.00 The Wortd Today
3.30 Both Sides with
Omega
14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30UJ í Oröinu mcð Joyce Meyer.
15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar. (The Centrai Message) Ron Philiips.
1520 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Frands. 16.00 Fretsiskali-
ið (A Call To Freedom). Freddie Filmore prédikar. 16.30Nýr sigurdagur með Utf Ek-
man. 17.00 Samverustund. Bein útsending. 18.30 Elim. 18.45 Believers Christian
Feilowship. 19.15 Btandað efni. 19.30 Nóð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700
klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðinnl. 20.30 Vonarljós. Bein útsending.
22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar. (The Central Message) Ron Phillips.
2220 Loiið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Yms-
ir gestir.
DAGSKRÁIN MÁNUDAGINN 1. FEBRÚAR
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn
16.20 Helgarsportið. Endursýndur
þáttur frá sunnudagskvöldi.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dýrin tala (4:26) (Jim Henson's
Animal Show). Bandarískur
brúðumyndaflokkur þar sem þeir
Jaki og Þebbi stjórna spjallþætti.
18.30 Ævintýri H.C. Andersens (8:52)
(Bubbles and Bingo in Andersen
Land). Þýskur teiknimyndaflokk-
ur byggður á hinum sigildu ævin-
týrum H.C. Andersens.
19.00 Eg heiti Wayne (17:26) (The
Wayne Manifesto). Ástralskur
myndaflokkur um 12 ára gamlan
strák sem setur sjálfum sér skýr-
ar lífsreglur.
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Flökkulíf (3:3) Baldur Ragnars-
son bifreiðastjóri. Baldur Ragn-
arsson, bifreiðastjóri þekkir leið-
ina milli Akureyrar og Reykjavík-
ur eins og handarbakið á sér,
enda hefur hann ekið hana yfir
þrjúþúsund sinnum og leiðist
aldrei. Framleiðandi: Samver.
21.05 Til æðstu tignar (2:4) (L'Allée du
roi). Franskur myndaflokkur sem
gerist á sautjándu öld og segir frá
stúlku sem er yfirgefin af foreldr-
um sínum en giftist seinna Sól-
konunginum, Loðvík fjórtánda og
verður droftning í Versölum.
22.10 Víkingar 2. í austurveg
23.10 Seinni fréttir og íþróttir
23.30 Mánudagsviötalið. Torfi Tulini-
us, dósent í frönsku, ræðir við þá
Ástráð Eysteinsson, prófessor í
bókmenntafræði, og Guðna Elís-
son, lektor í bókmenntafræði, um
menningarfræði sem nýtt rann-
sóknarsvið í hugvísindum.
23.55 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
00.05 Skjáleikurinn
13.00 Áfallið (e) (Family Divided).
Karen Billingsley er hamingju-
samlega gift tveggja barna móð-
ir. Það virðist allt vera í blóman-
um hjá fjölskyldunni þar til dag
einn að Karen berst það til eyrna
að sonur hennar hafi tekið þátt í
hópnauðgun. Aðalhlutverk: Faye
Dunaway, Slephen Collins og
Cameron Bancroft.
14.40 Ally McBeal (14:22) (e)
15.35 Vinir (13:25) (e) (Friends)
16.00 Eyjarklíkan
16.25 Bangsímon
16.50 Úr bókaskápnum
17.00 Lukku-Láki
17.25 Bangsi gamli
17.35 Glæstar vonir (Bold and the
Beautiful)
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ein á báti (22:22) (Party of Five)
20.55 Gustur (Flash). Falleg bíómynd
um 14 ára strák sem leggur á sig
ómælt erfiði til að geta eignasl
spengilegan gæðing. Pabbi
stráksins segist ekki hafa nokkur
ráð á að láta hann hafa 500 dali
til kaupanna og því verður sá
stutti að fá sér vinnu í búð til að
safna peningum. Það gæti hins
vegar verið að fleiri hefðu auga-
stað á þessum fallega fola. Aðal-
hlutverk: Lucas Black, Brian
Kerwin, Shawn Toovey og Ellen
Burstyn.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.40 Áfallið (e) (Family Divided).
Karen Billingsley er hamingju-
samlega gift tveggja barna móð-
ir. Það virðist allt vera i blóman-
um hjá fjölskyldunni þar til dag
einn að Karen berst það til eyrna
að sonur hennar hafi tekið þátt í
hópnauðgun.
01.10 Dagskrárlok
*"* Skjáleikur
17.30 ítölsku mörkln
17.50 Ensku mörkin
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 í sjöunda himni (e) (Seventh
Heaven). Fjörlegur myndallokkur
um sjö manna fjölskyldu, foreldra
og fimm böm.
20.00 Stöðin (18:24) (Taxi)
20.30 Trufluð tilvera (20:31) (South
Park). Teiknimyndaflokkur fyrir
fullorðna.
21.00 Án vægðar 2 (Kickboxer 2).
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Án vægðar 3 (Kickboxer 3).
Heimsfrægur sparkboxari, David
Sloan, lendir í átökum við glæpa-
lýð þegar hann keppir sem gest-
ur á sparkboxmóti i Ríó í Brasilíu.
Leikstjóri: Rick King. Stranglega
bönnuð börnum.
00.00 Fótbolti um víða veröld
00.30 Dagskrárlok og skjáleikur
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttir
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við
Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15 og 20.45.
21.00 Mánudagsmyndin.
OMEGA
17.30 700 klúbburinn
18.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer
19.00 Boðskapur Central Baptist kirkj-
unnar með Ron Phillips
19.30 Samverustund (e)
20.30 Kvöldljós - Ýmsir gestir
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer
23.30 Lofið Drottin
BÍÓRÁSIN
06.00 Vændiskonan (Co-ed Call Girl).
08.00 Allt eða ekkert (Steal Big, Steal
Little).
10.00 Margfaldur (Multiplicity).
12.00 Hönd í hönd (Mooniight And Val-
entino).
14.00 Allt eða ekkert (Steal Big, Steal
Little).
16.00 Vændiskonan (Co-ed Call Girl).
18.00 Hönd í hönd (e) (Moonlight And
Valentino).
20.00 Góðkunningjar lögreglunnar
(Usual Suspects).
22.00 Sagan um José Sanchez
00.00 Margfaldur (Multiplicity).
02.00 Góðkunningjar lögreglunnar
04.00 Sagan um José Sanchez (East
L.A.).
UTVARP
Rás 1 FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir
8.20 Morgunstundin
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarinsdóttir á Selfossi.
9.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og Vanda eftir J.M. Barrie.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.15 Útvarp Grunnskóli.
10.35 Árdegistónar.
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga af morðingja eftir Patrick S.skind.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir
15.03 Söguhraðlestin.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.08 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir
18.05 Um daginn og veginn
18.30 Úr Gamla testamentinu. Kristján Árnason les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarinsdóttir á Selfossi.
20.20 Kvöldtónar. Aríur úr óperum eftir frönsk tónskáld.
20.45 Útvarp Grunnskóli.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les fyrsta sálm.
22.25 Tónlist á atómöld
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku.
24.00 Fréttir
Rás 2 FM 90,1/ 99,9
8.00 Morgunfréttir
8.20 Morgunútvarpið
9.00 Fréttir
9.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og afmæliskveðjurnar.
14.00 Fréttir
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir.
16.08 Dægurmáleútvarp Rásar 2.
117.30Pólitíska hornið
18.03 Þjóðarsálin
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Barnahornið. Segðu mér sögu: Pétur Pan og Vanda.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku.
21.30 Kvöldtónar
22.00 Fréttir
22.10 Skjaldbakan á Hróarskeldu ‘98.
Bylgjan FM 98,9
09.05 King Kong.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin.
17.50 Viðskiptavaktin
17.55 Þjóðbrautin heldur áfram
18.30 Bylgjutónlistin þín. Umsjón: Kristófer Helgason.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Netfang: kristofer.helgason@bylgjan.is
ÝMSAR STÖÐVAR
VH-1
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video. 9.00 VH1 Upbeat. 12.(X) Ten of the
Best. 13.00 Greatest Hits Of... 13 30 Pop-up Video. 14.00 JiAetwx. 17.00 ftve
@ five. 17.30 Pop-up Video 17.55 Tamara Beckwith’s Vh1 Country Night.
18.00 Happy Hour. 19.00 VH1 Hits. 20 00 The VH1 Album Chart Show 21.00
Bob Mills' Big 80's. 22.00 Greatest hrts of country. 23.00 Behmd the Music 0.00
Vhl Country wifh Tamara Beckwith 1.00 The Mavericks Uncut. 2.00
Storytellers. 3.00 More Music. 4.00 VH1 Late Shift.
The Travel Channel
12.00 Caprice's Travels. 12 30 Tales From the Rying Sofa 13.00 Hofiday
Maker!. 1315 Hofiday Maker!. 13.30 Australian Gourmet Tour. 14.00 The
Flavours of Italy 14.30 Secrets of India 15.00 Grainger’s World 16.00 Go 2.
16.30Across the Line - the Americas. 17.QÖ Written in Stone. 17.30The People
and Places of Atrica. 18.00 Australian Gourmet Tour. 18.30 On Tour. 19.00
Caprice's Travels 19.30 Tales From the Flymg Sofa 20.00 Travel live 20.30
Go 2.21.00 Gramger's World. 22.00 Secrets of India. 22.30 Aaoss the Line -
the Americas. 23 00 On Tour 23.30 The People and Places of Africa 0.00
Closedown.
Eurosport - Engllsh Version
7.30 Bobsleigh: Worid Cup in St-Morit2. Switzerland. 8.00 Luge: World Champ-
ionships in Konigsee. Germany 9.00 Alpine Skiing: World Cup in Cortina
d Ampezzo. Italy. 10.00 AlpineSkiing: World Cup in Kitzb.hel, Austria. 11.00 Ski
Jumping Workl Cup in Witlingen, Germany. 12.00 Alpine Skiing: Pro World Cup
in Morzine. France. 13 00 CycfoOross: Worid Championships in Poprad,
Slovakia. 14.00 Bobsleigh: WorkJ Cup in Si-Moritz, Switzertand. 15.00 Ski
Jumping: World Cup ín Willingen, Germany. 16.00 Luge: World Champíonships
in Konigsee, Germany 17.00 Xtrem Sports: Winter X Games in Crested Butte.
Colorado, USA. 18.00 Luge: NaturalTrack Worki Cup in Canale d’Agordo. fta-
ly 18.30 Alpine Skiing: World Championships In Vail Valley. USA. 19 30 Alpine
Skiing: World Championships in Vail Valley, USA. 20.30 Boxmg. Intemational
Corttest, 21,30 Football: Eurogoals. 23.00 Alpine Skiing: Worid Championshíps
in Vail Valley, USA 0.00 Xtrem Sports: Winter X Games m Crested Sutte,
Coforado, USA. 0.30 Close.
The Cartoon Network
5.00 Omer and the Starchild. 5.30 Blinky Bill. 6.00 The Tidmgs. 6 30 Tabaluga
7.00 The Powerpuff Giris. 7.30 Dexter's Laboratory. 8.00 Sylvester andTweety
8.30 Tom and Jerry Kids. 9 00 Flintstone Kids. 9.30 The Ttdmgs 10 00 The
Magtc Roundabout. 1015Thomas the Tank Engine. 10.30 The Fruitties. 11.00
Tabaluga 11.30 Yo! Yogi. 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy
Show. 12.30 Road Runner. 12.45 Sylvesta and Tweety. 13.00 Popeye. 13.30
The Flmtstones 14.00 The Jetsons. 14.30 Droopy. 15.00 Taz-Mania. 15.30
Scooby and Scrappy Doo. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexlers
Laboratory. 17.00 I am Weasel. 17.30 Cow and Chicken. 18.00 Animaniacs
1830 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes. 20.00 Car-
toon Carloons 20.30 Cult Toons 21.00 2 Stupid Dogs. 21.30 Johnny Bravo
22.00 The Powerpuff Giris 22.30 Dexter’s Laboratory. 23 00 Cow and Chidren
23.301 am Weasel. 0.00 Scooby Doo. 0.30 Top Cat. 1.00 The Real Adventures
of Jonny Quest. 1.30 Swat Kats. 2.00 Ivanhoe. 2.30 Omer and the Starchild.
3 00 Blinky Bill 3 30The Fruitties. 4.00 Ivanhoe. 4.30Tabaluga
Discovery
8.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures. 8.30 The Diceman. 9.00 Bush Tucker
Man. 9.30 Walker’s World. 10.00 Eco Challenge 97.11.00 Best of British 12.00
State of Alert. 1230 On the Road Again. 13 00 Ambulancel. 13.30 Disaster.
14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000.15 00 Ghosthunters. 15.30 Justice Files.
16.00 Rex Hunt Specials. 16.30 Walkers World 17.00 Wheel Nuts. 17.30 Hi-
storys Tuming Points 18.00 Animal Doctor. 18.30 Advenlures o< the Quest.
19.30 Beyond 2000.20.00 Nick’s Quest. 20.30 The Supernatural. 21.00 Storm
Force. 22 00 Planet Ocean: The Sea of Evil 23.00 Tesl Flights. 0.00 Forbidden
Places. 1,00 Hlstory’s Tuming Points. 1.30 Wheel Nuts. 2,00 Ciose.
Sky Ncws
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY Worid News. 11.00 News on
the Hour 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour
16 30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19 30
Sportslme. 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report. 21.00 News
on the Hour. 21.30 SKY Worid News. 22.00 Primetime. 0 00 News on the Hour.
0 30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour 1.30 SKY WorkJ News 2.00
News on the Hour. 2.30 SKY Business Report 3 00 News on fhe Hour. 3.30
Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on
the Hour. 5.30 CBS Evening News