Dagur - 02.02.1999, Qupperneq 15

Dagur - 02.02.1999, Qupperneq 15
ÞRIDJUDAGUR 2. FEBRÚAR 199 9 - 1S Tk^wr DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós. Bandarískur mynda- flokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Gaui garðvörður (1:4) (Percy the Park Keeper). Sjá kynningu. 18.30 Þrír vinir (4:8) (Three Forever). Leikinn myndaflokkur um þrjá krakka sem kynnast á munaðar- leysingjahæli og tengjast sterkum böndum. 19.00 Nornin unga (18:26) (Sabrina the Teenage Witch II). Bandarísk- ur myndaflokkur um brögð ung- nornarinnar Sabrinu. 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægur- málaþáttur þar sem fjallað er um mannlíf heima og erlendis, tónlist, myndlist, kvikmyndir og íþróttir. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum fréttastofu. 21.20 lllþýði (5:6) (Touching Evil). Breskur sakamálaflokkur um sveit lögreglumanna sem er sérþjálfuð til að taka á skipulagðri glæpa- starfsemi og eltast við síbrota- menn. Aðalhlutverk: Robson Green, Nicola Walker og Michael Feast. 22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir og Þórhallur Gunn- arsson. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 13.00 Chicago-sjúkrahúsið (19:26) (e) (Chicago Hope). 13.45 60 mínútur 14.30 Fyrstur með fréttirnar (6:23) (Early Edition). 15.15 Ástir og átök (1:25) (Mad About You). 15.35 Bræðrabönd (17:22) (e) (Brotherly Love). 16.00 I Sælulandi. 16.25 Bangsímon. 16.50 Kóngulóarmaðurinn. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ekkert bull (10:13) (Straight Up). 20.35 Hver lífsins þraut (7:8). Fjallað er um MS-sjúkdóminn og um- fangsmiklar rannsóknir á honum sem gætu haft mikla þýðingu fyrir MS-sjúklinga víða um heim. Um- sjónarmenn: Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson. Stöð 2 1998. 21.10 Handlaginn heimilisfaðir (8:25) (Home Improvement). 21.35 Þorpslöggan (14:17) (Heart- beat). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Gerð myndarinnar Stepmom (Making of Stepmom). 23.15 THX 1138 (e). Spennandi framtíð- armynd með Robert Duvall og Donald Pleasence í aðalhlutverk- um. Myndin gerist í tölvustýrðri neðanjarðarveröld á 25. öldinni þar sem heilaþvegnir einstakling- ar starfa í andlegu tómarúmi. Fólkið er krúnurakað, klæðist hvít- um samfestingum og allt kynlíf er bannað, enda börnin getin í til- raunaglösum. 1971. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Donald Pleasence og Maggie McOmie. Leikstjóri: George Lucas. 00.40 Dagskrárlok. ■F JðLMIDLAR ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON Gamalt en ekki gott Sjónvarpið hefur efnt til svonefnds sunnudags- leikhúss í vetur og sýnt á besta sýningartíma helgarinnar ný innlend sjónvarpsleikrit. Þessi syrpa fór vel af stað, þótt verkin hafi verið afskaplega misjöfn að innihaldi og gæðum, eins og við er að búast. En þau voru ný og sýndu hvað nokkrir höfundar voru að fást við um þessar mundir. Nú er hins vegar svo komið að þessir þáttur, á helsta sjónvarpstíma fjölskyldunnar, er notaður til endursýninga á gömlu efni. Nú síðast á næst- um fimmtán ára gamalli tilraun til að búa til ís- Ienska sápuóperu. Það verður að segjast eins og er að sá þáttur í framhaldsmyndaflokknum „Fast- ir liðir eins og venjulega" sem sýndar var á sunnudagskvöldið hefur elst afar illa, ef hann var þá nokkru sinni fyndinn. Það er þannig langt síð- an það hætti að vera gaman að horfa á Ieikara þykjast vera útúrdrukkinn í hálftíma eða svo. Það þótti merki um metnað í innlendra dagskrár- gerð þegar farið var af stað með ný innlend sjón- varpsleikrit. Því er slæmt til þess að vita að sú viðleitni skuli hafa endað í endursýningum á gömlu efni af vafasömum gæðum. Skjáleikur. 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Bresk- ur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 Dekurdýr (e) (Dekurdýr). 19.40 Enski boltinn Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Wimbledon í 4. umferö ensku bikarkeppninnar. 21.40 Dauðamaður (Morituri). Þjóðverj- inn Robert Crain býr á Indlandi og starfar þar á vegum bresku stjórn- arinnar. Þegar seinni heimsstyrj- öldin brýst út verður hann að taka afstöðu. Crain, sem er mikill frið- arsinni, tekur málstað Breta og samþykkir að aðstoða þá við að knésetja landa sína. Hann fer til Japans og um borð í flutningaskip sem sigla á til Þýskalands. Crain er ætlað að sjá til þess að skipinu verði ekki sökkt, hertaki Bretar það. Leikstjóri: Bernhard Wicki. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Yul Brynner, Trevor Howard og Janet Margolin.1965. 23.40 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My- steries). 00.30 Dagskrárlok og skjáleikur. Þjódverji nokkur tekur afstöðu með Bretum í seinni heimsstyrjöldinni og lendir í hremmingum afþeim sökum. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Aksjón fnunlegast „Ég var svo heppinn að dvelja á Akureyri á dögunum og þar sá ég nýjasta og jafnframt frumleg- asta sprotann á íslenska sjón- varpsmarkaðnum; Aksjón,“ seg- ir Eiríkur Jónsson hinn frísklegi og knái bíaðamaður DV. „Þessi svæðissjónvarpsstöð þeirra norðanmanna er ansi áferðafal- leg og stingur verulega í stúf við annað sem í boði er á skjánum. Fréttir eru settar smekklega fram eins og skjáauglýsingar og auglýsingarnar sjálfar hafa hreinna og stílfærðara yfirbragð en menn eiga að venjast. Um dagskrárefnið sjálft er allt gott að segja og mætti segja mér að það höfðaði sterkar til Akureyr- inga en sunnlenskar/erlendar fréttir. Gaman væri að sjá sjón- varpsstöð eins og Aksjón rekna á böfuðborgarsvæðinu fyrr en seinna. Hugsjóna- og fram- kvæmdamenn ættu að leita í smiðju Aksjónmanna vilji þeir hasla sér völl á þessu sviði. Gott, einfalt og ódýrt - en fyrst og fremst smekklegt og vina- legt. Sjálfur er ég kominn með of- næmi fyrir útvarpsefni í formi morgun- og síðdegisþátta og er ekki einn um það. Á rás eitt heyrði ég hins vegar á sunnu- daginn skemmtilegan þátt um Franklín D. Roosevelt Banda- ríkjaforseta. Gaman þótti mér að heyra að hann geymdi dýru, fínu skóna sína frá London inni í skáp eftir að hann lamaðist sem tákn um að hann ætlaði að standa í fæturna aftur - sem hann og gerði. I kjölfarið fylgdi messa úr Hafnarfirði í beinni útsendingu. Þar sagði prestur- inn að fönnin geymdi fræið og frostið ei á því biti. Góð tilbreyt- ing.“ Eiríkur Jónsson bladamaður á DV. 4B3ZZIÍI33Z RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og Vanda eftir J.M. Barrie. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með hækkandi sól. 10.30 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga af morðingja eftir Patrick Suskind. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Grunnskólinn á tímamótum. Þriðji þáttur um skólamál. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22 15Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (2) 22.25 Myrkir músíkdagar ‘99. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.20 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur. Síðari umferð spurningakeppni framhaldsskólanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RAS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl.,1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ít- arleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 17.55 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Bylgjutónlistin þín. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs- son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólf sdóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 10.00Bach-kantata kyndil- messu. 10.30Morgunstundin heldur áfram.12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Bach-kantatan. (e) 22.30Klassísk tónlist til morguns. FM 957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns.Svali engum líkur. Fréttir klukkan 12. 13- 16 Steinn Kári - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjastaHbpp tíu listinn klukkan 20. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Agúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Oskar). LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. AKSJÓN 12.00 Skjáfréttir. 18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og 20.45. 21.00 Bæjarmál. Fundur í bæjarstjórn Akureyrar frá því fyrr um daginn sýndur í heild. OMEGA 17.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phillips. 19.30 Frelsiskallið (A Call to Freedom) með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Bein útsending Stjórn- endur þáttarins: Guðlaugur Lauf- dal og Kolbrún Jónsdóttir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power Bieaklast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Tenof theBest 13.00 GfeatestHitsOf... 13.30 Pop-up Vkteo 14.00 Jukebox 17.00 five Ö five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour 19.00 VH1 Hrts 21.00 Bob Mðls Big 80’s 22.00 StOfyteilefs 23.00 VH1 Sp<ce 0.00 Stofytefiers I.OOMoreMusic 1A0Greatest HitsOf .. 2.00 VH1 Late Shift (THE TRAV- EL CHANNEL) 12.00 The Great Escape 12A0 Earthwaikers 13.00 Travel Uve 1340 Far Rung Floyd 14.00 The Flavours of italy 1440 Adventure Travels 15.00 On Top ot the Wortd 1640 Go Portugal 1640 A Fork in the Road 17.00 Reel Wortd 1740 Ocearna 18.00 Far Flung Floyd 1840 On Tour 19.00 The Great Escape 1940 Earthwakers 20.00 Hokday Maker! 20.15 Hofiday Maker! 2040 Go Portugal 21.00 On Top ol the Wortí 22.00 Adventure Travets 22.30 A Fork in the Road 23.00 On Tour 2340 Ocearaa 0.00 Oosedown Eurosport 7.30 Bobsteigh: Wortd Cup in St-Moritz. Switzertand 8.00 Sd Jumping. Wortd Cuþ m Willtngen, Germany 9.00 Xtrem Sports. Winter X Games irt. Crested Butte. Colorado, USA 10.00 Alpine Skiing: Worid Championships m VaB VaBey, USA1140 FootbaB: Eurogoals 12.30 Car on lce Andros Trophy in Serre Chevalier. France 13.00 Cycfing: Tour Down Under fri Adelaide. Austrafia 14.00 Bobsleigh: Wortd Cup in St-Montz. Switzertand 15.00 Ski Jumping: Wortd Cup in Wflingen, GermwTy 16.00 Aipine Skiing Wortd Champtonships tn Vat! VaHey. USA 1740 Xtrem Spofts: Wintef X Games ín Crested Butte. Cotorado, USA 18.00 Fotíball: Eurogoals 1940 Aiprne Skitog Wortd Championshþs tn Vatl Vaney. USA 20.30 Boxing Tuesday Lrve Boxing 23.00 Goif; US PGA Touf - Phoenix Open in Scottsdaie, Arizona 0.00 Xtrem Sports. Wmter X Games to Crested Butte. Crtorado. USA 0.30 Ctose Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchfid 540 Blinky Btíi 6.00 The Udings 6.30 Tabaluga 7.00 The Powerpuff Girts 740 Dexter s Laboratory 8.00 Sytvester and Tweðty 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 The Ticfings 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 1240 Tom and Jerry 12.15 The Bugs andOatfy Show 124ÐRoadRunnei 12.45 Syivester and Tweety 13.00 Popeye 1340 The Flmtstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz-Mama 15.30 Scooby and Scrappy Ooo 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Oexter’6 Laboratory 17.001 am Weasel 1740 Cow and Chicken 18.00 Ammaniacs 1840 The FMstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 2040 Cuh Toons 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johrmy Bravo 22.00 The Powerpufi Girls 2240 Dexter’s Latmratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30TopCat 1.00TheReaIAdventure$dJonnyQuest 1.30SwatKats 2.00 ivanhoe 2.30 Omer and the Starchiid 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00tvanhoe 440Tabatoga BBC Prime 5.00 Leaming for School: Numberfime 645 Príme Wealher 640 Piaydays 6.50 Growmg Up Wild 7.15 Get Your Own Back 7.40 Ready, Steady Cook 8.10 Styte Challenge 845 Change That 9.00 Krtroy 9.45 Classic EastEnders 10.15 HotkJay Reps 1140 Itaiian Regionai Cookeiy 1140 Ready. Steady, Cook 12.00 Can t Cook, Wortl Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Antmal Hospital Revísited 13.30 Classic EastEnders 14.00 Ktiroy 14.45 Styie Chalienge 15.10 Pnme Weather 15.15 Ptaydays 1545 Growmg Up Wtld 16.05 Get Your Own Back 1640 Animal Hospitat Revisited 17.00 B8C Wortd News 1745 Prime Weather 17.30 Ready Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 1840 Home Front 19.00 ‘Alto, ‘Alto! 19.30 Chet 20.00 Chandier and Co 21.00 B8C Wortd News 21.25 Prime Weather 21.30 Gardens by Design 22.00 Soho Stories 22.40 The Sky at Night 2340 Casualty 23.50 Prime Weather 040 Leammg tor Pieasure 0.30 Leaming English: Foliow Through 1.00 Leaming Languages 2.00 leaming for Business 3.00 Leaming from the OU 3.30 LeamingtromtheOU 4.00 Learning from the OU 440Leamingfromthe OU NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Victoria’s Swets 11.30 Animal Minds 12.00 Orphans iri Paradise 13.00 The Ec4»e Chasers 14.00 Lost Wortds: Dinosaur Fever 14.30 Lost Worids: Colossal Ctow 15.00 Lost Wortds Mystery Tomb ol Abusir 15.30 Lost Wortds: Mystery of the Inca Mummy 16.00 On fhe Edge: the Last WiW Ríver Ride 17.00 Orphans in Paradise 18.00 Lost Woríds: Dínosaur Fever 18.30 Lost Wortds: Colossai Oaw 19.00 Season ot the Saimon 19.30 Circus of Dreams 20.00 Orphans in Paradise 21.00 Naturai Born Kiliers: Eagies - Shadows on the Wmg 22.00 The Chemistry of War 23.00 Cats 0.00 The Shark Frtes: Quest for the Basking Shark 1.00 Natural Bom Krtlers Eagles • Shadows on the Wmg 2.00 The Chemistiy of War 3.00 Cat$ 4.00 The Shark Files: Quest for the Baskmg Shark 5.00 Clœe Discovery 8.00 Rex Hunts Fiáfing Adventures 8.30TheDceman 9.00BushTucker Man 9.30 Walker s Worid 10.00 Divine Magic 11.00 Battte tor the Skíes . 12.00 State of Alert 1240 Wortd of Adventures 13.00 Chartie Bravo 13.30 Oisaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 1540 Justice Ffies 16.00 Rex Hunt Speciais 1640 Walker's Wortd 17.00 Wheel: Nuts 1740 History's Turntog Potnts 18.00 Animai Doctor 1840 Adventures ot the Quest 19.30 Beyond 2000 20.00 Great Escapes 2040 Survívor 2140 Traitbtazers 22.00 Lives ot Fire 23.00 Legion o» the Damned 0.00 BunedAtve 1.00HistOfysTumingPoints 1.30 Wheei Nuts 2.00Ctose MTV 5.00 tOckstart 6.00 Top Selection 740Kickstart 8.00 NonStopHits 11.00 MTV Data 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV17.00 The lick 18.00 So 90‘s 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 2240 MTVID 23.00 Aftemative Natwn l.OOTheGrind 140Night Videos Sky News 6.00 Sunnse 1040 News on the Hour 10.30 SKY Wortd News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 1440 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY Wortd News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportslme 2040 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Primetme 0.00 News on the Hour 040 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 140 SKY World News 240 News on the Hour 2.30 SKY Busmess Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Boc* Show 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly 5.00 News on the Hour 540 CBS Everong News CNN 5.00 CNN Thrs Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Mommg 640 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00CNNThis Moming 840 aiowbiz Today 9.00 Lany King 10.00 Wortd News 1040 Wortd Sport 11.00 Worid News 11.15 American Edition 11.30 Biz Aáa 12.00 Worid News 1240 Fortune 13.00 Worid News 13.15 Asian Edifion 13.30 Biz A$*a 14.00 Wortd News 1440 Showbtz Today 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Wortd News 16.30 World Beal 17.00 Larry Klng 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.00 Wortd News 19.30 Wortd Business Today 20.00 Worid News 20.30 O&A 21.00 Wortd News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ Worid Busmess Today 22.30 Wortd Sport 23.00 CNN World Vtew 2340 Moneytme Newshour 040 Showbiz Today 1.00 Wortd News 1.15 Asian Edrtion 1.30 Q&A 2.00 Larry King Uve 3.00 Wortd News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Wortd News 4.15 American Editton 440 Wortd Report

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.