Dagur - 03.02.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 03.02.1999, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 - 19 LÍFIÐ í LANDINU Um helgina varbirt niðurstaða dómnefnd- ar í keppni Blaðaljós- myndarafélags ís- lands. Þorvaldur Öm hann var á barnsaldri. „Ég hafði voða gaman af því að mynda fugla þegar ég var strákur. Ég ætlaði að verða flugmaður, en leit svo í veskið og sá að ég átti ekki fyrir flugnámi. Þá ákvað ég að verða Ijósmyndari," segir Þor- valdur. Krístmundsson á mynd ársins en hann tekur myndirfyrír Dag og DV. „Það getur munað tveimur skrefum hvort að myndin verði góð eða ekki. Maður verður að vita hvað er að gerast til að geta reiknað út hvar sé best að vera þegar mað- ur tekur mynd- ina. Góð mynd er sekúnduspurs- mál,“ segir Þor- valdur. Hann er ekki menntaður ljósmyndari en hefur tekið ljósmyndir frá því Tækifæri til að rifja upp I Gerðarsafni í Kópavogi stend- ur yfir sýning á bestu blaðaljós- myndum ársins sem Blaðaljós- myndarafélagið stendur fyrir og þar sýnir líka Ljósmyndarafélag Is- Iands myndir félags- manna sinna. Þor- segir það vera skemmtilegt að sjá þessar tvær sýningar hlið við hlið. Hann segir svona sýningu vera nauðsynlega. „Þegar þú flettir blaðinu. Þá sérðu kannski ein- hverja mynd sem grípur at- hyglina svo gleymist hún þegar þú flett- ir áfram. Sýn- átti bestU ingin gefur a,- s' fólki tæki- færi á að rilja upp at- burði liðins árs,“ segir hann. Þorvaldur seg- ir kollega sína mikla snillinga og nefnir Ragnar Axelsson, ljós- Besta íþróttamynd ársins, „MarkiðLjósmyndari: Einar Falur Ingólfsson. íslenskasta myndin, „Álftagerðisbræður". Ljósmyndari Þorvaldur Örn Krist- mundsson. myndara á Morgunblaðinu. um í fólki og á lifandi hátt. „Raxi nær ákveðnum einkenn- Hann er mikill sögumaður. Hann sýnir okkur fólkið sem maður hefur ekki tækifæri til að sjá dags dag- lega. Hann fer upp um sveitir og sýnir í myndum sínum lífs- sýn og stíl fólksins út um landið. Hann hefur sett svip á þær sýningar sem haldnar hafa verið." Tilímniiijjiii alltaf á filninnni Mynd ársins 1998 er af forseta Islands og fjölskyldu hans á Keflavíkurflugvelli. Þorvaldur segir að sér hafi þótt óþægi- legt að vera staddur þarna í þeim erindar- gjörðum að ná mynd af komu kistu Guð- rúnar Katrínar til Besta Portrettmynd ársins, „Megas". Ljósmyndari: landsins. „Þessi Ari Magg. mynd er náttúrulega fyrst og fremst átak- anleg. Það er alltaf mjög erfitt að mynda svona atburði. Maður er þarna og fólki finnst smellirn- ir í myndavélinni óþægilegir. Maður er að spá í hvort maður sé fyrir og hvort hinum finnist ekki óþægilegt að maður sé þarna. A hinn bóginn þá er maður bara í vinnunni og maður vinnur á fréttablaði. Þetta er bara starfið manns en ég vildi helst láta lítið á mér bera. Vera baksviðs." Þorvaldur segir góða frétta- Ijósmynd þurfa að vera grípandi mynd af fréttnæmum atburði. „Myndin þarf að hafa karakter. Það þarf að vera tilfinning í myndinni. Þegar þú horfir á myndina þá stoppar þú við og annað hvort lifir þig inní það sem er að gerast eða færð ákveðna tilfinningu með atburð- inum. Þegar sá sem skoðar myndina fær þessa tilfinningu þá ertu kominn með góða frétta- mynd. Við erum alltaf að segja sögur. Við búum til söguna með myndinni. Atburðurinn lifir í myndinni. Hún fer í sögubækur, þó að atburðurinn sé liðinn. Til- finningin er alltaf til staðar á fjlmunni." Bestu portrettmyndina átti Ari Magg, mynd af meistara Meg- asi, Hreinn Hreinsson hjá Fróða átti bestu myndina í opna flokknum, „síðustu kvöldmáltíð- ina.“ Einar Falur Ingólfsson ljós- myndari á Morgunblaðinu átti bestu íþróttmynd ársins. Hún sýnir það þegar Rúnar Kristins- son kom Islendingum yfir 1-0 á í landsleik á móti Frökkum síða- sliðið sumar. Einar hefur sagt að hann haldi sér í formi með því að fara á fótboltaleiki. Þorvaldur segist geta verið sammála hon- um. „Það er mjög erfitt að ná góðri íþróttamynd. Það er svo mikil hreyfing að ljósmyndarinn fær svo lítinn tíma til að athafna sig. Það er bara einn, tveir, þrír og búið. Ég held að með því að mynda stöðugt og sýna þessu áhuga haldi maður sér við. Það er æfing í flestu sem þú gerir það er bara mismunandi æfing.“ - PJESTA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.