Dagur - 03.02.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 03.02.1999, Blaðsíða 6
22- MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 Tkyptr LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR. 34. dagur ársins - 331 dagar eftir - 5. vika. Sólris kl. 10.03. Sólarlag kl. 17.21. Dagurinn lengist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. i vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. ?æga fólkíð FaUegar mæðgur Augu slúðurblaða heims beinast nú í ríkum mæli að Charlottu, dóttur Karólínu Mónakóprinsessu. Charlotta er 12 ára og mjög lík móður sinni en þykir einnig bera sterkan svip af ömmu sinni Grace Kelly. Charlotta hefur allt frá fæðingu ver- ið í sviðsljósinu og á sennilega eftir að fá þar rældlegt rými á næstu árum enda lifa slúðurblöð ekki hvað síst á myndum af fallegu fólki af aðals- ættum. Af móður Charlottu, Karólínu, er það helst að frétta að hún mun eiga von á barni með eiginmanni sínum Ernst prins af Hannover. Barnið verður fjórða barn Karólínu. Charlotta dóttir Karólínu er tólfára gömul og þykir bera sterkan svip afmóður sinni og ömmu. Karólína á sama aldri. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 lof 5 form 7 fat 9 leyfist 10 kven- dýr 12 virtu 14 poka 16 venslamann 17 sonur 18 laekkun 19 mark Lóðrétt: 1 fjötur 2 frábrugðin 3 vegna 4 óða- got 6 róleg 8 skrokkur 11 hásum 13 smá- sopa 15 vökva 1 pa 2 3 4 6 7 a w ■ * ■ ■ 15 ■■■'« P ■ r" LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kopp 5 ergja 7 laxi 9 ól 10 drakk 12 segi 14 lim 16 lón 17 narta 18 önn 19 und Lóðrétt: 1 köld 2 pexa 3 priks 4 hjó 6 aldin 8 arðinn 11 keltu 13 góan 15 man ■ GENfilfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 2. febrúar 1998 Fundarg. Dollari 70,03000 Sterlp. 115,04000 Kan.doll. 46,41000 Dönskkr. 10,70900 Norskkr. 9,31600 Sænsk kr. 8,95800 Finn.mark 13,39100 Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.ien írskt XDR XEU GRD 12,13800 1,97370 49,51000 36,13000 40,71000 ,04112 5,78600 ,39710 ,47850 ,60630 Kaupg. 69,84000 114,73000 46,26000 10,67900 9,28900 8,93100 13,34900 12,10000 1,96760 49.37000 36,02000 40,58000 ,04099 5,76800 ,39590 ,47700 ,60430 100,79000 97,05000 79.37000 ,24710 Sölug. 70,22000 115,35000 46,56000 10,73900 9,34300 8,98500 13,43300 12,17600 1,97980 49.65000 36,24000 40,84000 ,04125 5,80400 ,39830 ,48000 ,60830 101,41000 97.65000 79,87000 ,24870 pund101,10000 97,35000 79,62000 ,24790 KUBBUR l miDÁsOGlJR HERSIR Þeir hafa yfirhöndina og hafa umkringt okkur! Við verðum að gefast upp! Að láta í mínni pokann, leggja niður vopnin, leggja upp laupana. %itr ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN 8TJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú fyllist kvíða þegar þú hugsar til þess að það er þara einn skemmtilegur prófkjörsslagur eftir á vertíðinni. Þetta er nefni- lega toppefni. Fiskarnir Fiskarnir með af gömlum vana í dag en alls ekki til úflutnings. Hrúturinn Þér finnst veðrið frábært í dag sem bendir óneitan- lega til geðveilu. Annars er fátt títt. Nautið Þér finnst mysu- ostur góður í dag. Það er býsna alvarlegt. Tvíburarnir Tvíbbar kátir og pattaralegir með að janúar er liðinn og endalaust vor í lofti. Eða þannig. Krabbinn Þú veltir því fyrir þér hvort Magga Frím eða Jó- hanna muni hljóta nafnbótina leiðtogi Sam- fylkingarinnar. Þetta er æsispennandi kapphlaup og von á hörðum slag þegar þess- ar valkyrjur eru annars vegar. Ljónið Þú verður hæverskur í dag og segir: „Hæ. Hæ. Hæ. Hæ,“ við alla sem þú hittir. Hæverska er hvimleið. Meyjan Jú, bara þokka- legt, þakka þér fyrir. Vogin Vogin verður f dálitlu jójó- ástandi í dag. Það getur reynd- ar nýst vel uppi í rúmi. Sporðdrekinn Drekinn mökkruglaður og ekki orð um það meir. Bogmaðurinn Bogmaðurinn verður bræt í dag eins og hans er von og vísa en venju fremur agaður og iðinn. Nú þarf enda að bretta upp skálmar. Steingeitin Hjálmar í merkinu breytir um nafn í dag og kallar sig eftirleiðis Skálm- ar. Þetta er óráðlegt en Hjálmar ræður þessu sjálfur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.