Alþýðublaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.02.1967, Blaðsíða 5
ÚfvarpiÖ ÞRIÐJUDAGUR 7. febrúar: Fastir Iiðir samkv. venju. 13.15 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 17.00 Fréttir. — Framburðar- kennsla í dönsku og ensku. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 19.30 Amerísk ráðlegiging til að sporna við ofdrykkju. Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stj. á Akureyri fl. erindi. 19.50 Lög unga fólksins. 20.30 Útvarpssagan ,,Trúðarnir“. 21.30 Lestur Passíusálma. 21.40 Víðsjó. 21.50 íþróttir. 22,00 Þorleifur í Bjarnarhöfn. Frásöguþáttur eftir Oscar Clausen. Hjörtur Pálsson les. 22.20 Óperettumúsík eftir Strauss, Millöeker, Lehár og Kálmán. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. Poul Henning- sen: í kátlegri kaldhæðni sagt. 23.35 Dagskr'árlok. Flugvélar ★ Flugfélag' ísiands. Millilanda- flug: Skýfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 23.50 í kvöld. Flug vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 á morgun. Innaniandsflug;: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar f2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur og Ekisstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar og Egilss'taða. ★ Loftleiðir hf. Bjarni Herjólfs- son er væntanlegur frá N.Y. kl. MIÐVIKUDAGUR 8. febrúar 1967. Kl. 20,00 Fréttir. — 20,25 Steinaldarmeimirnir. Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. — 20,50 Með fjallabúum í Thailandi. Sögumaður fer í heimsókn til fjallabúa, sem búa í 'afskekktum hlutum Thai- lands og bregður upp myndum úr dag- legu lífi þeirra, trú og siðum. Þýðinguna gerði Ásdís Hannesdóttir, og er 'hún einnig þulur. — 21,15 Horfðu reiður um öxl. Kvikmynd gerð eftir samnefndu leik- riti John Osborne. Með aðalhlutverk fana Richard Burton, Mary Ure og Cla- ire Bloom. Leikstjóri er Tony Richardson. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson.' — 22,45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. febrúar 1967. KI. 20,00 Fréttir. — 20,25 Blaðamannafundur. Emil Jónsson, formaður Alþýðuflokks- ins, svarar spurningum blaðamanna. Umræðum stjórnar Eiður Guðnason. — 20,55 í léttum dúr. Söngtríóið The Harbour Lites syngur þjóðlög og önnur vinsæl lög frá ýmsum löndum. Til aðstoðar er Páll Einarsson. — 21,20 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. — 22,10 Dagskrárlok. 9.30. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 10.30. Er væntanlégur frá Luxemborg kl. 1.15. Heldur áfram til N.Y. kl. 2.00. Eiríkur rauði fer til Oslóar, Gautabörgar og Kaupmannahafnar kl. 10.15. Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá London og Glasgow kl. ; 0.15. Skip ★ Eimskipafélag íslands. Bakka- foss fór frá Reyðarfirði 4. þ.m. til Ardrossan, Avonmouth, Rotter- dam, Hull, Hamborgar og Reykja- víkur. Brúarfoss fór frá N.Y. 3. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Gautaborg í gær til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá SiglUfirði 3. þ.m. til N.Y. Goðafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Lissabon í gær til Funchal, St. Cruz de- Tenerife, Las Palmas, Casablanca og London. Lagarfoss' kom til Reykjavíkur 4. þ.m. frá Frijsíijansand. Mánafoesi fer frá Antwerpen í dag til London, Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær tii Akraness. Sel- foss fór frá Vestmannaeyjum i gær til Reykjavíkur. Skójgafdiss fer frá Raufarhöfn í dag til Hull, Antwerpen, Rotterdam og Ham- borgar. Tungufoss fór frá Fá- skrúðsfirði í gær til Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Askja var vænt- gliÉi Öskudagurinn er á mongun og er þá eins og venjulega gefið frí í öllum barnaskólum. Þennan dag verður sýning á barnaleikritinu Galdrakarlinum í Oz í Þjóðleik- húsihu og er það 10. sýning leiks- ins. Mjög góð aðsókn hefur verið að þessu vinsæla leikriti hjá Þjóð- leikhúsinu. Myndin er af Þóru Friðriksdóttur í hlutverki sínu í leiknum. Nú eru aðeins eftir 2 sýningar á söngleiknum Ó, þetta er indáelt stríð, sem nú hefur verið sýndur 30 sinnum í Þjóðleikhúsinu við miklar vinsældir Þetta er fyrsta leikritið, sem Kelvin Palmer stjórn aði hjá Þjóðleikhúsinu og hlaut mjög góða dóma fyrir. Síðustu sýningarnar verða nk. þriðjudag og föstudag. Myndin er af Bessa Bjarnasyni og Gunnari Eyjólfssyni í hlutverkum sínum. anleg til Reykjavíkur um kl. 18.00 i í gær frá Hamborg. Rannö kom til, Klaipeda 3. þ.m., fer þaðan til | Gdynia. Seeadler fer frá Hull í , dag til Reykjavíkur. Marietje Böh- j mer fer frá Séyðisfirði í dag til | London, Hull og Leith. ★ Skipadeild SÍS. Arpjrfell losar á Vestfjörðum. Jökulfell fer í dag frá Grimsby til Klaipeda. Dísar- fell er á Blönduósi. Litlafell er í olíuflutningum 'á Faxaflóa. Helga- fell er á Fáskrúðsfirði. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell er á Húsavík. Linde er á Súganda- firði. Ýmislegf ★ Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. ★ Sálarrannsóknafélag Islands heldur fund í Sigtúni (við Aust- urvöll) miðvikudagskvöld 8. febr- úar kl. 8.30. M.a. verður skýrt frá komu brezka miðilsins Mr. Horace Hambling, sem er væntanlegur til íslands um næstu helgi. v Séra Sveinn Víkingur flytur erindi. Tónlist. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. ★ Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 13. febi’úar kl. 8.30. — Stjórnin. ★ Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði heldur aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Konur mætið vel. Stjórnin. .opask 6*5 . V- ptn O, %IS^ Tilboð óskast í smíði gluggaeininga ytri og innri hurða í anddyri 6 fjölbýlishúsa Fram- kvæmdanefndar byggingaáætlunar í Breið- holtshverfi. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, gegn kr. 2000.00 skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS 80RGARTÍINI 7 SÍMi 10140 7. febrúar 1967 ™ ALÞVÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.