Dagur - 10.02.1999, Side 13
X^MT
MIÐVIKUD AGU R 10. FEBRÚAR 1999 - 13
ÍÞRÓTTIR
Stórsigur KR-inga
KR stúlkur komu, sáu
og sigruðu þegar þær
uunu ÍS 88-58 í úr-
slitum bikarkeppni
kveuua í körfuknatt-
leik í Laugardalshöll
um helgiua.
Með ísraelska landsliðfyrirliðan,
Limor Mizrachi, í broddi fylking-
ar, lögðu KR-stelpur strax grunn-
inn að öruggum sigri í upphafi
leiksins. Þær komust í 8-0 áður
en ÍS gat svarað fyrir sig, sem var
meira en stúdínur réðu við.
Hreinlega allt gekk upp hjá
KR-ingum og þær höfðu náð
átján stiga forskoti í hálfleik, 41-
23, á meðan hvorki gekk né rak
hjá ÍS.
í seinni hálfleik héldu KR-ing-
ar og Limor Mizrachi upptekn-
um hætti, en Limor raðaði þá
niður íjórum þriggja stig körfum.
Hún skoraði alls 23 stig í leikn-
um og átti 10 stoðsendingar og
náði alls 9 fráköstum og átti frá-
bæran leik ásamt öllu KR-liðinu.
Hér að neðan sjáum við töl-
fræði liðanna.
M: Mínútur.
2H: Tveggja stiga körfur.
3H: Þriggja stiga körfur.
VH: Heppnuð vítaskot.
SF: Sóknarfráköst.
VF: Varnarfráköst.
HF: Heildarfráköst.
ST. Stoðsendingar.
VI: Villur.
BT: Bolta tapað.
BN: Bolta náð.
VS: Varin skot.
S: Skoruð stig.
Landsliðshóp-
uriimgegn
Króatíu
Theodór Guð-
finnsson, lands-
liðsþjálfari
kvenna, hefur
valið hópinn
sem taka mun
þátt í undirbún-
ingi liðsins fyrir
landsleikina við
Króatíu í und-
ankeppni heimsmeistaramóts
kvenna í handknattleik.
Leikirnir fara fram dagana 19.
og 21. febrúar og verða báðir
leiknir ytra.
Landsliðshópurinn:
Markverðir:
Fanney Rúnarsdóttir, Tertnes
Helga Torfadóttir, Bryne
Hugrún Þorsteinsdóttir, Fram
Aðrir leikmenn:
Agústa Björnsdóttir, Gróttu/KR
Björk Ægisdóttir, FH
Brynja Steinsen, Minden
Dagný Skúladóttir, FH
Eivör Blöndal, Val
Gerður B. Jóhannsdóttir, Val
Guðmunda Kristjánsdóttir,
Víkingi
Harpa Melsteð, Haukum
Hrafnhildur Skúladóttir, Bryne
Inga Fríða Tryggvadóttir,
Stjörnunni
Judit Rán Estergal, Haukum
Ragnheiður Stephensen, Stjörn-
unni
Svava Sigurðardóttir, Víkingi -
Thelma Björk Arnad., Haukum
Theodór Guð-
finnsson.
KI t TÖLFRÆÐI
NR NAFN M 2H 3H VH SF VF HF ST VI BT BN vs ST
4 Sierún S. Skarphéðinsdóttir 11 0 2 4 0 0 0 0 2 0 0 0 10
5 Hanna B. Kjartansdóttir 24 5 0 6 2 4 6 2 3 2 3 0 16
6 Kristín B. Jónsdóttir 29 5 0 2 0 3 3 0 1 1 5 0 12
7 Linda Stefánsdóttir 16 1 1 4 2 0 2 2 5 1 0 0 9
8 María Guðmundsdóttir 5 1 0 0 1 0 1 0 0 0 0 0 2
10 Rannveig Þorvaldsdóttir 7 0 0 -0j 0 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Guðbjörg Norðfjörð 30 3 0 | 2 2 9 11 2 4 1 3 0 8
13 Helga Þorvaldsdóttir 26 0 1 JL 0 2 2 3 3 1 1 3
14 Limor Mizrachi 32 5 4 1 3 6 9 10 2 9 6 0 23
15 Elísa S. Vilbergsdóttir 20 2 0 1 2 2 4 0 ~2~ 0 0 0 5
SAMTALS 22 8 20 12 26 38 19 22 17 18 1 88
ís TÖLFRÆÐI
NR NAFN M 2H 3H VH SF VF HF ST VI BT BN vs ST
4 Signý Hermannsdóttir 30 3 0 2 0 7 7 2 3 3 5 3 8
7 Hafdís Helgadóttir 15 1 0 0 1 3 l 4 0 5 5 0 |J 2
8 María B. Leifsdóttir 18 2 0 2 0 2 3 1 jT 1 V 6
9 Lovísa A. Guðmundsdóttir 33 1 0 2 1 1 2 3 2 2 0 1 4
10 Hallbera Gunnarsdóttir 8 1 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 2
11 Kristjana B. Magnúsdóttir 14 1 0 0 2 0 2 2 0 0 0 0 2
12 Alda L. Jónsdóttir 33 3 0 7 4 5 9 4 4 4 0 1 13
13 Georgia O. Kristiansen 27 1 0 ih 1 3 2 4 4 1 1 8
15 Liliya Sushko 22 5 0 3 T T' 3 3 3 3 1 0 13
SAMTALS: 18 2 16 12 20 32 19 22 25 9 7 58
ÍÞRÓ TTAVIÐTALIÐ
Sókn í kvennakörfúbolta
Guðbjörg Noið-
jjörð
jyrirliði KR.
KR-ingarurðu um helg-
ina bikarmeistarar í köifu-
bolta kvenna eftir stórsig-
ur á ÍS. Guðbjörg Norðfförð,
fyrirliðiKR, sem varað
leika sinnfjórða bikarúr-
slitaleik meðfélaginu, seg-
irað leggja þurfi rnikla
áherslu á uppbyggingar-
starfí kvennakörfunni.
- Hvað viltu segja um úrslita-
leikinn við ÍS?
„Við komum mjög vel undir-
búnar til Ieiks og það kom ekkert
annað til greina en sigur. Við átt-
um mjög góða byrjun í leiknum
og komumst í 8-0 áður en þeim
tókst að svara fyrir sig. Við spil-
uðum dúndur vörn og pressuð-
um þær mjög stíft frá byrjun,
sem greinilega sló þær út af lag-
inu. Þær náðu sér raunverulega
aldrei á strik á meðan allt gekk
upp hjá okkur. Hittnin var frábær
og segja má að flest öll skot hafi
ratað rétta leið.
Við vorum búnar að vinna þær
þrisvar í deildinni í vetur og viss-
um að stíf pressuvörn myndi
skila sér. IS-liðið er sterkt lið sem
ekki má vanmeta og þær urðu til
dæmis Reykjavíkurmeistarar og
einnig meistarar meistaranna
eftir sigur á Keflavík. En þetta
var ekki þeirra dagur og ég held
að úrslitin gefi kannski ekki alveg
rétta mynd af getu liðsins. Þær
áttu hreinlega ekkert svar við
þeim góða byr sem við höfðum í
byijun leiksins."
- Ertu ánægð með veruna hjá
KR?
„Mér hefur liðið mjög vel hjá
félaginu. Eg er núna að spila mitt
sjöunda tímabil, en áður lék ég
með Haukum og varð bikar-
meistari með þeim árið 1992.
Eftir það tímabil var kvenna-
flokkur Hauka því miður lagður
niður, svo ekki var um annað að
ræða en finna sér annað félag og
KR varð fyrir valinu. Eg hef verið
fyrirliði Iiðsins t\'ö sfðustu árin og
þetta er íjórði bikarúrslitaleikur-
inn sem ég spila með liðinu. Við
spiluðum í úrslitum við Keflavík
1993, 1995 og 1997 og töpuðum
alltaf. Það var þess vegna alveg
kominn tími á að vinna bikarinn
og vel við hæfi á hundrað ára af-
mælisári félagsins."
- Hver er staðan í kvennakörf-
unni í dag?
„Staðan hefur kannski ekki
verið nógu góð á undanförnum
árum, en mér sýnist þó að við
séum nú á uppleið. Ef við tökum
til dæmis tímann þegar ég byijaði
með KR, þá voru tíu Iið í fyrstu
deildinni. Nú eru þau aðeins sex
og það segir okkur að ekki hefur
verið nógu vel unnið að uppbygg-
ingunni í yngri flokkunum. I
annarri déildinni spila svo aðeins
fimm lið, sem öll koma utan af
landsbyggðinni og þar er mikill
styrkleikamunur á milli deilda.
Það má því segja að lítil breidd
hái okkur mikið, þar sem liðin
eru þetta fá.
Hjá okkur KR-ingum hefur lið-
ið sífellt verið að styrkjast á und-
anförnum árum, en við höfum
fengið til liðs við okkur sterka
Ieikmenn. Hanna Kjartansdóttir
gekk til dæmis til liðs við okkur
fyrir tveimur árum og Linda Stef-
ánsdóttir fyrir þremur árum.
Þannig hefur verið stígandi í
þessu hjá okkur, en samt vantar
mikið upp á að uppbygginguna
hjá yngri flokkunum."
- Hafa erlendu leikmennim-
ir styrkt kvennakörfuna?
„Liðin hafa verið að fá til sín
ágætis leikmenn og það er engin
spurning að þær hafa Iyft undir
áhugann. Þetta er bara svo dýrt
dæmi og kostar heilmikla pen-
inga. Við höfum ekki mikla
möguleika á íjáröflun og þess
vega er þetta mjög erfitt. Við hjá
KR höfum sjálfar verið að reyna
að fara í fyrirtæki og reynt að
selja ýmislegt til fjáröflunar.
með okkar útlending, en hún var
að spila í atvinnudeildinni í
Bandaríkjunum fyrir áramótin.
Sú deild varð gjaldþrota og þess
vegna var hún tilbúin að koma
strax til okkar um áramótin. Hún
er frábær leikmaður og ómetan-
Iegt fyrir okkur að fá að leika með
henni.“
- Hafa félögin trassað yngri
flokka starftð?
„Þetta er misjafnt eftir félög-
um, en í heildina ekki í nógu
góðu Iagi. Keflvíkingar hafa til
dæmis verið með mjög góða yngri
flokka og hjá okkur í KR eru
margar stelpur að æfa og verið er
að koma þessum málum af stað.
En betur má ef duga skal og ef
við gleymum okkur í uppbygging-
unni þá getum við ekki búist við
bjartri framtíð kvennakörfunnar"
- Hvað er til ráða?
„Það þarf auðvitað að leggja
alla áhersluna á yngri flokkana
og þar verður að gera stórátak.
Það átak er reyndar þegar komið
í gang hjá KKI og er kallað „sókn
í kvennakörfubolta“. Það miðar
að þ\4 að byggja upp yngri flokk-
ana og hlúa frekar að landsliðun-
Við vörum sérstáklegá 'héþþnár "úm í öllum aldúrsflokkum."