Dagur - 12.02.1999, Page 15

Dagur - 12.02.1999, Page 15
FÖSTVDAGVR 12. FEBRÚAR 1999 - 15 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsíngatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00Rússneskar teiknimyndir. 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Til fiskiveiða fóru. Norsk fræðslumynd. 19.00 Gæsahúð (14:26) (Goosebumps). Bandarískur myndaflokkur um ósköp venju- lega krakka sem lenda í ótrúleg- um ævintýrum. 19.27 Kolkrabblnn. Fjölbreyttur dægur- málaþáttur þar sem fjallað er um mannlíf heima og erlendis, tónlist, myndlist, kvikmyndir og íþróttir. 20.00 Fréttir, veður og íþróttir. 20.45 Stutt í spunann. Umsjón Eva María Jónsdóttir. Spunastjóri Hjálmar Hjálmarsson. 21.20 Gettu betur (1:7). Spurninga- keppni framhaldsskólanna. í átta liða úrslitum eigast við MR og Verslunarskóli íslands. Spyrjandi er Logi Bergmann Eiðsson en höfundur spurninga og dómari er lllugi Jökulsson. 22.30 Frumherjar (The Right Stuff). Bandarísk bíómynd frá 1983 byggö á metsölubók eftir Tom Wolfe um geimfara og tilrauna- flugmenn sem tóku þátt í fyrstu geimferöaáætlun Bandaríkja- manna og konurnar sem biðu þeirra á jörðu niöri. Leikstjóri Phil- ip Kaufman. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Scott Glenn, Ed Harris, Dennis Quaid, Barbara Hershey, Fred Ward og Veronica Cartwright. 1.45 Útvarpsfréttir. 1.55 Skjáleikur. 13.00 Þorpslöggan (15:17) (e) (Heart- beat). 13.50 60 mínútur II. 14.45 Handlaginn heimilisfaöir (9:25) (Home Improvement). 15.10 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). 15.35 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:30) (e). 16.00 Gátuland. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Orri og Ólafía. 17.15 Litli drekinn Funi. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Kristall (17:30) (e). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Fyrstur með fréttirnar (8:23) (Early Edition). 21.00 Menn í svörtu (Men In Black). Svartklæddu mennimir starfa hjá óopinberri leyniþjónustu sem sett var á laggimar til að hafa auga með öllum geimverunum sem hafa tekið sér bólfestu í samfélag- inu okkar á meðal. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Will Smith, Linda Fiorentino og Vincent D’Onofrio. Leikstjóri: Barry Sonn- enfeld.1997. 22.55 Höfuð upp úr vatni (Head Above Water). Söguþráðurinn er á þá leið að hjónin Nathalie og George fara í sumarleyfi á afskekktan stað. Gamall vinur Nathalie er með í för og kvöld eitt á meðan þeir George fara að veiða birtist fyrrverandi elskhugi stúlkunnar á staðnum. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Harvey Keitel og Craig Sheffer. Leikstjóri: Jim Wil- son.1996. 00.30 Með láði (e) (With Honors). 1994. 02.10 Sofðu rótt (e) (Sleep Baby Sleep). 1995. Bönnuð börnum. 03.40 Dagskrárlok. FJOLMIÐLAR Auglýsingaflód Þegar góðir þættir eru væntanlegir á dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðva er ekki nema sjálf- sagt að auglýsa þá. Vekja athygli þeirra sem áhuga hafa á efninu að á tilteknum degi og til- teknum tíma verði þessi tiltekni þáttur á dag- skránni. En öllu má nú ofgera. Fyrir nokkrum árum fannst mér til dæmis síðdeg- isþættir útvarpsstöðvanna þessu marki brenndir - auglýsingunum var ofgert. Oðru hvoru allan dag- inn fengu hlustendur að heyra hvað yrði í þættin- um síðdegis. Þátturinn síðdegis hófst svo á því að stjórnendur sögðu frá þvf hvað yrði í þættinum og þátturinn endaði á því að stjórnendur sögðu hvað var í þættinum. Stundum hrökk ég upp við það að mér fannst eiginlega eins og ekkert hafi verið þar á milli - nema þá eitthvað af auglýsingum. Hugsanlega hefur þetta þó skánað eitthvað eða þá að ég tek ekki eins vel eftir því þar sem ég hlusta minna á þessa þætti nú en áður. Sjónvarpsstöðvarnar ganga að sama skapi stund- um alveg yfir mann með auglýsingum á eigin dagskrá. Nýjasta dæmið eru þættir Sigursteins Mássonar, Sönn íslensk sakamál. Þar eru á ferð- inni þættir sem mér finnst allt í lagi að horfa á - en eftir auglýsingaflóð sem steypt er yfir sjón- varpsáhorfendur næstu daga á undan hef ég eig- inlega alveg misst áhuga á að sjá þættina þegar að þeim kemur á sunnudagskvöldum. Skjáleikur. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Taumlaus tónlist. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 íþróttir um allan heim (Trans World Sport). 20.00 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial). 20.30 Alltaf í boltanum. 21.00 Stjörnutónleikar (Celebration at Big Sur). Tónleikamynd sem tekin var upp í Esalen í Kalifomíu í september árið 1969. Á meðal þeirra sem fram komu eru Crosby, Stills, Nash & Young, Joan Baez og Joni Mitchell. Leikstjórar: Baird Bryant og Johanna Dem- etrakas.1971. 22.25 Víkingasveitin (Soldier of Fortu- ne). Bandarískur myndaflokkur um iíf og störf sérþjálfaðra her- manna sem skipa óvenjulega sveit. 23.20 Ofsahraði (Born To Run). Spennumynd. Nicky tekur þátt í lífshættulegum götukappakstri á • 436 hestafla Mustang. Leikstjóri: Albert Magnoli. Aðalhlutverk: Ric- hard Grieco, Joe Cortese, Jay Acovone og Shelli Lether.1993. Stranglega bönnuð bömum. 01.00 NBA-leikur vikunnar. Bein út- sending frá leik Philadelphia ■ 76ers og San Antonio Spurs. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur. „IIVAD FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Gaman að breskum þáttum „Ég horfi nú á alla þessa frétta- tíma svo mörgum þykir nóg um á mínu heimili," segir Orri Hauksson, aðstoðarmaður Dav- íðs Oddssonar forsætisráðherra. Fyrir utan fréttatíma í sjónvaqú og í útvarpi, hlustar hann á fréttatengda þætti eins og í Vikulokin. Þessutan segir hann að útvarpshlustun sín sé ekkt mikil í það heila tekið. Hinsveg- ar hlustar hann töluvert á tón- list í bflaútvarpinu þegar svo ber undir. Orri segist hlusta á Rás 1 og Bylgjuna þegar fréttir séu ann- arsvegar. Þegar síbyljan og dæg- urmál eiga í hlut þá er það til- fallandi á hvaða rás sé híustað í það og það sinnið. I sjónvarpinu horfði Orri mikið á Fraser á sín- um tíma. Þá segist hann hafa gaman af breskum sjónvarps- þáttum, bæði sakamálaþáttum sem og öðrum sem koma úr smiðju þeirra ensku. Þar eru of- arlega á blaði hinir svonefndu listrænu sjónvarpsþættir, eða það sem sumir kalla „konu- þætti,“ sem fjalla um ástir og örlög og annað þessháttar sem enskir gera einna manna best. Orri segist standa sig að því að hafa gaman að þessum þáttum þótt kona hans eigi oftast nær frumkvæðið að áhorfi þeirra. Hann segist ekki vera með af- ruglara heldur einskorðast sjón- varpsáhorf hans við Ríkissjón- varpið. I vinnunni hefur hann þó aðgang að erlendum sjón- varpsstöðum og kíkir því stund- um á fréttanæma viðburði sem eru á skjánum þá og þá stund- ina frá Sky og CNN. Orri Hauksson, aðstoðarmaður forsætisráðherra. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásögur vikunnar, Lögmál árstíðanna: „Haust“ og „Vetur“ eftir Andra Snæ Magnússon. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.051 góðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Meðan nóttin líöur eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Djassbassinn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 17.45 Þingmál. 18.00 Fréttir. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brussel. 20.00 Sannleikurinn er sagna bestur. Anna Hildur Hildibrandsdóttir ræðir við Gísla Guðjónsson réttarsálfræðing í Bretlandi. 21.00 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (11). 22.25 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Djassbassinn. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Haukssyni. 17.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataðir snillingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp Rásar 2. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og i lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin frá REX. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.05 Bræður munu berjast. Össur Skarphéðinsson og Árni M. Mathiesen. 17.50 Viðskiptavaktin. 17.55 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Bylgjutónlistin þín. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Íslenskí listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, íkvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs- son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00,11.00, 12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni.12.00Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.12.05Klassísk tónlist.16.00Fréttir frá Heims- þjónustu BBC.16.15Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM 957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu fréttakonu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári Ragnarsson - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Hallgrímur Kristinsson - hristir helgina upp í fólkið. 22-01 Jóhann Jóhannesson - sannköll- uð partíflugferð. 01-04 Jóhannes Egilsson á næturvakt. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tón- listarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 00-04 Gunni Örn sér um næturvaktina. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. 21:00 Körfubolti DHL-deildin Valur - Þór 16:00 Herragaröurinn, 6. þáttur. 16:35 Tvídrangar, 5. þáttur. 17:35 Fangabúðirnar, 6. þáttur. 18:35 Dagskrárhlé. 20:30 Ævi Barböru Hutton, 6/6. 21:10 Steypt af stóli, 6. þáttur. 22:10 Skíöastjörnur með Hemma Gunn. 23:10 The Late Show með David Lett- erman. 00:00 Dagskrárlok. OMEGA 17.30 700 klúbburínn. Blandað efni frá CBN fréttastöð- inni. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Lff í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 19.30 Frelsiskallið (A Call to Freedom) með Freddie Filmore. 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gest- ir. 22.00 Lrf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff í Oröinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin. (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinnl. Ýmsir gestir. ÝMSAR stöðvar VH-1 6.00 Power Breakfast 8.00 PojHJp Wdeo 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of.. 13.30 Pop-up Vkteo 14.00 Jukebox 17Æ0 fve ö frve 17Á0 Pop-up Vtíeo 18.00 Somethmg for the Weekend 19XK) Greatesf Hits Of... 19.30 Talk Music 20.00 Pop-up Video 20.30 VH1 Party Hits 21.00 The Kme & Jono Show 22.00 Ten of the Best 23ð0 VHl Spice 0.00 The Friday Rock Show 2.00 VH1 Late Shrtt TRAVEL CHANNEL 12.00 Snow Safari 12.30 Ribbons of Steel 13.00 Travel Uve 13J0 Gathermgs and Cetebrations 14Æ0 The Flavours of Kaly 14 J0 Joumeys Around the World 15.00 On Top oí the Wortd 16.00 Go 216.30 On the Loose m Wddest Africa 17.00 Rtóons of Steel 17.30 Snow Safari 18.00 Gafherings and Celebrations 18.30 On Tour 19.00 WkMe's Way 20.00 Hofaday Maker' 20.15 Hokday Makert 20.30 Go 2 21.00 On Top of the Worid 22.00 Joomeys Around the Wortd 22.30 On the Loose in Widest Afnca 23.00 On Tour 23.30 Reel Worki 0.00 Closedown NBC Super Channel 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.30 Europe Tonight 23.30 NKÍ Nightty News 0.00 Eurcpe This Week 1.00 Workmg with the Euro 1.30 US Street Signs 3.30 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 430 Woridng with the Euro Eurosport 7.30 Snowboard ISF Swatch Boardercross Worid Tour te Bear Mountam, Caliiomia, Usa 8j00 9d Jumpmg Worid Cup in Harrachov. Germany 940 Aipme Súing; Worid Champbnshtps b Vaí VaBey, USA 10.00 Biathlon Worid Chanpionships In Kontiolahti, FWand 11.00 Biathlon: Wortd Championships in KortkWrti, Fmland 12.00 Motorsports: Magahne 12.30 Car on k»: AndrosTrophy m Ctarmont Ferrancl'super Besse. France 13.00 Snowboatd: FlS Worid Cup m Paric City, USA 13.30 Aipme Skfing: Worid Championships m Vail Vailey, USA 14.30 Biathlon. Worid Championshíps m Kontiolahti, Ptnland 15.30 Tennis: ATP Toumament in Dubai, UnHed Arab Emirates 17.30 Alpme Skiing: Worid Championships in Vail Valley, USA 1830 Tenrás. ATP Toumamertí te Dubai. United Arab Emirates 20X0 Alpine SkSng: Worid ChampionshipsinVailVaSey, USA2030 Alpine Skfing: Worid Championshtps m Vatf Valley, USA 21.30 Raöy: FIA World RaHy Championshp in Sweden 22.00 Boxíng: Intemational Conlest 2330 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Onty Zone 0.00 Snowboard: FIS World Cup in ParkCity.USA OAOCIose HALLMARK 6.55 FTood A River's Rampage 8.25 Go Toward the Light 9.55 tmpolito 11.30 FoHow the River 13.05 Hariegifin Romance Tears in the Ram 14.45 A Father’s Homecoming 16.25 Spoils of War 18.00 The President's Chzid 1930 Comeback 21.10 Survival on the Mountam 22.40 Getting Out 0.10 FoHow the River 1.40 Hariequm Romance: Tears m the Rain 3.20 A Father’s Homecommg 5.00 Crossbow 535 SpofisofVfar Cartoon Network 5.00 Omer and the StarchBd 530 Blinky &n 6.00 The Tidmgs 6.30 Ta&aluga 7.00 Sytvester and Tweety 8.00 Dexter's laboratoiy 9.001 am Weasel 10.00 Ammarfiacs 1130 Beetieiuice 1230 Tom and Jerry 13.00 Scooby Doo 1430 FreakazoW! 15.00 The Powerpuff Gitis 16.00 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chicken 18.00 The Flmtstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 looney Tunes 2030 Cartoon Cartoons 20.30 Cutt Toons 21.00 2 Stupíd Oogs 2130 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girts 22.30 Oexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 2330 l am Weasel 0.00 ScoobyDoo 0.30TopCat 1.00 The Real Adventures of Jormy Quest 1.30 SwatKats 2.00 Ivanhoe 230OmerandtheStarchifd 3.00BlmkySH 330 TheFruitties 4.00lvanhoe 430Tabaiuga BBC Prime 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 635 Pnme Weather 6.30 Noddy 6.40 Blue Peter 7.05 Elidof 7.30 O Zone 7.45 Ready Sleady.Cook 8.15StyieCha8enge 8.40 Change That 9.05 Kil/oy 9.45 EastEnders 10.15 Legendaiy Tra'ts 11.00 Ftoyd on Fish 11.30 Ready Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won't Cook 1230 Change That 12.55 Pnme Weather 13.00 Wíkflife: Waft On the Witd Stoe 13.30 EastEnders 14.00 KBroy 14.45 Style ChaBenge 15.10 Prime Weather 15.15 Noddy 1535 Blue Peter 1530 Elidor 18.15 0 Zone 16.30 WðdMe: Walk On the Wfld Skte 17.00 BBC Worid News 1735 Prime Weather 1730 Ready. Steady, Cook 18.00 EastEnders 1830 Looking Good 19.00 Porndge 19.30 Chet 20.00 Casualty 21.00 8BC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Later with Jools 22.30 Kenny Everett's Television Show 23.00 The Smeil of Reeves and Morttmer 2330 The Young Ones 0.00 Dr Who: Undeiworid 0.30 The Learnirtg Zone 4.30 The Leamíng Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Cotony Z 11.30 Delaware Bay Banguet 12.00 Land o< the Anaconda 13.00 Extreme Earth: Valley of Ten Thousand Smokes 14.00 On the Edge: Yukonna 14.30 On the Edge: on Hawan’s Giant Wave 15.00 Joumey Through ttte Underworid 1530 Nudear Nomads 16.00 Ocean Worids: Freeze Frame - an Arctic Adventure 16.30 Ocean Worids: Antarctic ChaBenge 17.00 Land of the Anaconda 18.00 On the Edge Yukonna 18.30 On the Edge: on Hawaii's Giant Wave 19.00 Clan of the Crocodite 1930 Fitming the Baboons of Ethiopia 20.00 The Shark Fites Sharks ot the Attanbc 2130 Friday Night Wfid: Young and Wild - Africa’s animal babies 22.00 Friday Níght WM. Wolves of fhe Sea 23.00 Fríday Night WSd: Golden Uons of the Ram Forest 23.30 Fnday Night Witó the Mangroves 0.00 Friday Night Witó the Survivors 1.00 Young and WtkJ - Afríca’s Anfinal Ðabies 2.00 Wolves of the Sea 3.00Golden LtonsoftheRam Forest 330 The Mangroves 4.00 The Survrvws 5.00 Ctose MTV 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 NonStopHits 11.00 MTV Data 12.00 Non Stop Hits 15.00 Seiecf MTV 17.00 Dance Ftoor Chart 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 2130 Amour 2230 MTVID 23.00 P^rtyZone 1.00TheGrind 130 Night Videos Sky Ncws 8.00 Sunnse 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 1130 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportshne 20.00 News on the Hour 2030 SKY Busmess Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Pnmetime 0.00NewsontheHour 0.30 C8S Evening News 1.00 News ontheHour 130SKYWorldNews 2.00 News on the Hour 230 SKY Busmess Report 3.00 News on the Hour 3.30 Week m Review 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evenmg News CNN 5.00 CNN This Morníng 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyhne 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Moming 830 Showbiz Today 9.00 Larry Kmg 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15 American Editton 11.30 Biz Asia 12.00 Worid News 12.30 Earth Matters 13.00 WorkJ News 13.15 Asian Edition 13.30 Worid Report 14.00 World News 1430 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Inside Europe 17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45 Amencan Edition 19.00 Worid News 19.30 Worid Busmess Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 insight 22.00 News Update/ Worid Business Today 2230 WorkJ Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyiine Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 Worid News 1.15 WoridNews 130 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 7Days 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 Wortd Report

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.