Dagur - 16.02.1999, Page 3

Dagur - 16.02.1999, Page 3
ÞRIÐJtíTTAGVR 1 6 . 'F E B K~tí A R 19 9 9^-19 MENNINGARLÍFIÐ í LANDINU á tölvu og tíni aðalatriðin út. Hver fyrirlestur er frá átta uppí þrettán blaðsíður. Ingjaldur sagði að fyrst að blindir vaeru í námi ættu þeir ekkert að fá lengri tíma í prófum en aðrir en svo fá þeir sem eru lesblindir Iengri tíma, ég spyr hver er munurinn'? Það voru bara engar reglur til í skólanum fyrr en árið 1995. Eg veit að Ásta Kr. Ragnarsdóttir námsráðgjafi var búin að vinna mjög mikið í þessu. Hún hjálp- aði mér mikið. Samnemendur lífið en Háskólinn, því að flestir kennarar í Tækniskólanum eru úr atvinnulífinu. Guðbrandur Steinþórsson, rektor Tækniskól- ans, reyndist mér mjög vel og eins Friðrik Eysteinsson, sem að kenndi alla markaðsfræðikúrs- ana. Eg er að Ieita mér að \innu. Eg er búin að láta skrá mig á nokkrum atvinnumiðlun- um. Það er ekki búið að koma neitt út á það ennþá, en það hlýtur að koma.“ Ragna segist aldrei hafa farið í þennan málarekstur nema af þvi að hún var með góða lögfræð- inga sem ráku málið á grund- velli mannréttindaákvæða. „Eg var með stúdentspróf þegar ég hóf nám í Háskólanum þannig að ég var ekki að biðja um neina undanþágu. Það er vonandi að fleiri blindir fari í viðskiptafræði og betur verði tekið við þeim. Það hafa farið blindir í Heim- spekideild, ég veit af einum sjónskertum nema í Lagadeild- inni og það er blindur nemandi í Rafmagnsverkfræði núna og stendur sig víst mjög vel. Það er komin aðstaða upp í Þjóðabókhlöðu, þar er tölva með blindraletursskjá. Það hefur margt breyst til batnaðar síðan að ég hætti námi þarna,“ segir Ragna. mínir hjálpuðu mér einnig mjög mikið. Ég fékk m.a. lánaðar glósur hjá þeim." Núna eru komnar reglur um blinda nemendur í háskólanámi, sem að HÍ setur. Þegar þær voru settar var það í sambandi við er- lenda háskóla og haustið 1995 komu bandarísk hjón hingað til lands, sem hjálpuðu námsráð- gjöf mjög mikið til þess að gera reglur og lög. „Reglurnar komu eiginlega ári eftir að ég var hætt í skólanum. Ég var eiginlega brottræk úr Háskólanum vetur- inn 1994, og fór uppí Tækni- skóla í október og hóf þar nám í janúar 1995. Þegar ég byrjaði í Tækniskólanum, þurfti ég nátt- úrulega að lesa mikið af bókum en þeir leigðu fyrir mig skanna þannig að ég gat unnið sjálf með hann og látið bækurnar á texta- form inní tölvuna mína. Þannig get ég lesið þær. Þá er ég með talgerfil og blindraletursskjá.“ Tækniskóliim rneira í sam- bandi við atvinmilífið Ragna tók þrjú svið í Iðnrekstr- arfræðinni, framleiðslusvið, markaðsfræðina og útvegssvið. Þar þurfti hún að taka eitt nám- skeið sem Tækniskólinn og Há- skólinn kenndu saman. „Ég var dálítið hrædd við að fara aftur upp í Háskóla. Snjólfur Ólafs- son kenndi þetta námskeið. Þetta próf tók ég munnlega og Jón Sceving Thorsteinsson var prófdómari." Ragna Iauk sérnámi í Vöru- stjórnun fyrir síðustu jól. Þar er vörunni fylgt eftir allt frá því að hugmynd kviknar og þangað til hún er komin í hendur neytand- ans. Ragna segir að í því námi hafi hún tekið námskeið í flutn- ingatækni og upplýsingatækni, þetta sé nám sem byggist mikið uppá tölvum. „Það er mikið lagt uppúr því í Tækniskólanum að þú vinnir verkefni fyrir fyrirtæki út í bæ. Þar er mikið lagt uppúr því að þú getir komið fram, að þú getir tjáð þig. Tækniskólinn er í meira sambandi við atvinnu- Ragna segist aldrei hafa farið íþennan málarekstur nema afþví að hún var með góða lögfræðinga sem ráku málið á grundvelli mannréttindaákvæða. Ragna Kristín Guðmundsdóttir fékk á dögunum dæmdar miskabætur frá Háskóla íslands, á þeim forsendum að skólinn hafi brugðist skyldu sinni gangvart fötluðum nemanda. myndir: hilli Gaman að skoða söfn Ragna er yngst af sjö systkinum og hefur búið í Kópavoginum síðan árið 1971 þegar hún var sjö ára gömul. Hún segist vera lesfíkill, hún fari aldrei svo að sofa á kvöldin nema að hlusta á eina spólu. Eg hef mjög góð samskipti við öll mín systkini og á marga góða vini úr náminu. Hef kynnst mörgu góðu fólki í gegnum Blindrafélagið. Eg hef farið til Norðurlandanna á fundi á vegum NUK, Nordisk ungdom komuniti, sem er æskulýðsnefnd blindra. Ragna segir að fólki finnist skrítið að hún hafi gaman af því að ferðast. Hún segist vera Hollandsdýrk- andi, og hafi mjög gaman af því að spóka sig á strætum Amsterdam- borgar. Það sé gaman að fara í síkjaferðir. „Eg get hlustað á leiðsögumann- inn. Svo hef ég líka farið í síkja- ferð þar sem kasettutækið var bara látið ganga, það er ekki eins skemmtilegt." Ragna segist hafa ofboðslega gaman af því að fara á listasöfn. Hún skoðar með fingrunum. Hún segist hafa farið í hollenska Ríkislistasafnið, þar séu þreifi- verk og skúlptúrar sem sé gam- an að skoða. „Ég fór í Rembrandtsafnið, þar eru svona hvelfingar undir safninu þar sem syngja oft kórar. Eg fór í hús Önnu Frank þegar þegar ég var í Amsterdam. Þegar ein skólasystir mín úr viðskipta- fræðinni fór út sagði ég henni hvert hún ætti að fara. Mann- inum hennar fannst það mjög skrítið að blind stúlka væri að segja til vegar.“ Ragna segist eiga marga pennavini víðs- vegar um heim- inn. Hún nýtur þess að fara í leikhús, svo er hún með sjón- varp í stofunni hjá sér. „Mér finnst gaman að hlusta á fréttirnar, svo hlusta ég á bíómyndir líka. Þegar Jón Gunnar Arndal var hjá Blindra- félaginu þá stjórnaði hann leik- húsferðum. Eg fór á Sex í sveit um daginn og það var ofboðs- lega gaman, svo sá ég Rommí. Leikrit eru að sjálfsögðu mis- jöfn, en ég heyri það sem fram fer á sviðinu," segir Ragna. Fékk blóðtappa og missti sjónina Ragna byrjaði í viðskiptafræði haustið 1990. Þá þurfti hún að fara í augnaðgerð og var ráðlagt að innrita sig aftur haustið 1991. „Þegar ég byrjaði í Há- skólanum hafði ég ratsjón. Ég missti sjónina svo algjörlega árið 1993. Þá fékk ég blóðtappa í augun sem tók alveg sjónina. I janúar 1994, þegar ég fór í Töl- fræði B. hjá Ingjaldi Hannibals- syni, þá byrja vandamálin. Ég bað tildæmis um að fá að taka upp fyrirlestra hjá honum. Hann bannaði það í fyrstu, en breytti svo um skoðun. Þetta er eini kennarinn sem hefur neitað mér um þetta. Þannig vinn ég glósur. Ég tek fyrirlestrana upp á diktafón. Svo pikka ég þær inn Þegarein skólasystir mín úrviðskiptafræð- innifórútsagði ég henni hvert hún ætti aðfara. Manninum hennarfannstþað mjög skrítið að blind stúlka værí að segja til vegar. Ragna Kristín Guðmunds- dóttirer blind. Hún vann á dög- unum mál gegn Há- skóla íslands. Hún lmih CÞmqrnj 1 Víirtl- iu ttiv ui/i iiCLIIIL l V UI H stjómun í tækniskól- anum í desember 1998. Hún stundar leikhúsin oghefur gaman aðferðalögum. skrifar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.