Dagur - 24.02.1999, Qupperneq 7
MIDVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 - 23
Thypr.
LIFIÐ I LANDINU
VEÐUR
MEINHORNID
SEXTÍU
OG
SEX
NORÐUR
• Enn og aftur
um þá sem
nenna ekki að
skafa snjóinn af
bílum sínuin:
Haldið þið góð-
ir íslendingar
að ljósin séu
bara skraut sem
allt í lagi er að
hylja með snjó
þegar letin er
að drepa ykkur?
Haldiði að rúð-
urnar séu bara
þar sem þær eru
af því að þarna
vantaði eitt-
hvað? Nei, ljós-
in eru til að þú
sjáir betur og
þú sjáist betur.
Rúðan er til að
þú sjáir betur
það sem er að
gerast í umferð-
inni. En þessi
tæki, Ijósin og
rúðurnar, eru
engum til gagns
ef bifreiðastjór-
ar nenna ekki
að skafa af þeim
snjóinn.
• Meinhyrning-
ur þarf að Ieggja
líf sitt í hættu á
hverjum morgni
þegar kemur að
því að aka út af
bifreiðastæðinu
við heimili hans
og út á götuna.
Beggja vegna
hefur verið ýtt
upp þvílíkum
snjóhrúgum að
það eru í raun
litlir möguleikar
að vita hvort
einhver á leið
þar um á sama
tíma og mein-
hyrningur þarf
að hætta sér út
á götuna.
Færð á vegum
í gærkvöld var óveður, skafrenningur og veruleg hálka á
Reykjanesbraut, undir Hafnarfjalli, á Sandskeiði og
Hellisheiði, en nokkru skárra í Þrengslum. Á SnæfeHsnesi
var einnig óveður á Fróðárheiði og mjög slæmt ferðaveður,
skafrenningur um aUt nesið, hálka og slæmt skyggni. Á
Öxnadalsheiði er þæfingsfærð. Vopnafjarðarheiði er
þungfær. Aö öðru leyti er góð vetrarfærð á aðaUeiðum
landsins.
„Ekki má veiða ekki má virkja ekki má reka niður staur ekki má leggja línu ekki má leggja veg.
Víðerni landsins á að vera fyrir erlenda ferðamenn og tiltölulega fámennan hóp íslenskra fjalla-
manna. Hafið við strendur landsins á að vera sjávardýragarður fyrir erlenda ferðamenn að
skoða. Þannig er óskalisti samtaka ferðaþjónustunnar
mti 3 til 6 stig
Veðrið í dag...
Allhvöss eða hvöss suóvestanátt í fyrramálið og rigning
eða slydda víða um land. Lægir heldur og rofar til
norðaustan- og austantil þegar kemur fram á daginn.
Hvöss sunnanátt og talsverð rigning sunnan- og
suðvestanlands í kvöld.
trúverðugleika. Utanríkisráðuneytið veit
vel um störf Magnúsar erlendis og
hvaða árangur þau bera.
Samverkandi vitneskja
Það sem Norðmenn hafa unnið í sinni
heimavinnu samkvæmt kenningu þessa
fulltrúa samtaka ferðaþjónustunnar og
til viðbótar það sem Magnús hefir kynnt
um hagsmuni okkar gerir töluverða
samverkun sem mun sýna sig þegar Is-
lendingar hefja hvalveiðar að nýju.
Ferðamenn munu fjölmenna til beggja
þessara landa og láta sig litlu skipta
áróður öfgasamtaka sem hafa atvinnu af
því að vera á móti einhverju. Mikið er
búið að fjalla um þessa spellvirkja at-
vinnulífs í erlendum blöðum og tekur
fólk ekki mark á þeim í þeim mæli sem
áður var.
Stöðugar upphrópanir
Sá ósiður þessara samtaka að reka upp
aðvörunarhróp í hvert skipti sem eitt-
hvað á að framkvæma á landinu eða að
veiða hval er orðið keimlíkt þeim áróðri
sem erlendir spellvirkjar hafa í frammi í
sínum málflutningi. Ekki má veiða, ekki
má virkja, ekki má reka niður staur, ekki
má leggja Iínu ekki má leggja veg. Víð-
erni landsins á að vera iyrir erlenda
ferðamenn og tiltölulega fámennan hóp
íslenskra fjallamanna. Hafið við strend-
ur iandsins á að vera sjávardýragarður
fyrir erlenda ferðamenn að skoða.
Þannig er óskalisti samtaka ferðaþjón-
ustunnar. Þessi óskalisti rekst á \dð hag-
muni íslensku Jtjóðarinnar og Jm' er ekki
hlaupið að því að verða við honum.
Fleiri hagsmunaaðilar
Afkomuhagsmunir þjóðarinnar tengjast
fleiri þáttum en ferðajíjónustu þó hún
sé mikilvæg. Ekki er þ\a hægt að láta
þessi hagsmunasamtök halda kverkataki
um framkvæmdaháls þjóðarinnar þó
þeim finnist það auðvitað. Þeir verða þ\á
að finna sig í því að starfa í íslensku
þjóðfélagi eins og J>að er og þróast vegna
atvinnuhátta þjóðarinnar. Þannig kemur
þjóðin til dyranna eins hún er klædd
gagnvart erlendum gestum og þannig
\dlja þessir gestir sjá þjóðfélagið. Ekki
einhverja tilbúna óekta uppstillingu sem
fellur að hugmyndum samtaka ferðaiðn-
aðarins en hefir ekki orðið til fyrir rétta
þróun í (tjóðfélaginu. Þessir aðilar ættu
að finni sig í því að hætta að vera með
stöðugan áróður í fjölmiðlum ef eitthvað
á að gera til þess að bæta bag þjóðarinn-
ar.
í hvert skipti sem
minnst er á hvalveiðar
í fjölmiðlum eða Al-
þingi tekur Ferðamála-
ráð viðbragð og and-
mælir þeirri hugmynd.
Ráðið rökstyður þessi
andmæli sýn með ótta
um að hvalveiðar verði
til þess að draga úr að-
sókn erlendra ferða-
manna að landinu. Þessi rökfærsla er úr
lausu lofti gripin eins og fleira í rökum
þeirra. Þar með eru tölur um hagnað af
komu ferðamanna sem virðast bara
hafðar nógu háar til að ná fram ótta hjá
landsfeðrunum. í þ\a flókna reiknings-
dæmi eru örugglega margar tilbúnar for-
sendur því haldfastar forsendur eru trú-
lega ekki nógu margar til þess að full-
yrða um þessar tölur.
Til að sýna fram á hvað þetta virðist
utan við staðreyndir vill undirritaður
benda á að Japanir stunda hvalveiðar og
þangað flykkjast ferðamenn í hópum. I
Japan fara J>essir erlendu ferðamenn
síðan á veitingastaði sem bjóða upp á
hrátt hvalkjöt að japönskum hætti.
Þarna gófla þessir erlendu ferðamenn í
sig þessum sérstökum japönsku réttum
og þykir bara mikið til koma. Ekkert
kemur fram um sérstaka fælni við Japan
þó þeir veiði hval og veiti gestum þessa
rétti.
Norðmenn veiða hval og þar fer um
landið fjöldi erlendra ferðamanna á
hverju ári og virðist J>eim hafa fjölgað á
þeim tíma sem Norðmenn hafa hafið
veiðar að nýju á hval. Fátt styður upp-
hrópanir J>essara samtaka.
Blönduós
Akureyri
C) mrr ,» 5« -10 o- CJ mm
UÍlIj -5 -5" r0 -10- - I ■ m 1 , ■ - B 1
"V J /
Egilsstaðir
WVJJ j
Bolungarvik
/■j-rí r r rr
Reykjavík
J
Kirkjubæjarklaustur
Stykklshólmur
Stórhöfði
^V J
VEÐURSTOFA
f" ÍSLANDS
ssyw.
Veðurspárit 23.02.1999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði táknaður með
skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s.
Þríhyrningur táknar 25 m/s. er
V
Dæmi: * táknar norðvestanátt, 7.5 m/s.
Röng fullyrðing
Fulltrúi samtaka ferðaþjónustunnar
hafði uppi ranga fullyrðingu í dægur-
mála-útvarpinu þann 10. febrúar þegar
hún sagði að stjórnvöld hefðu brugðist í
heimavinnunni. Hún hélt því
fram að ekkert hefði verið
gert til þess að kynna hags-
muni }>jóðarinnar í þessu
máli erlendis og það gæti
skaðað ferðaþjónustuna.
Ekki veit ég hvað konunni
gengur til þegar alþjóð veit
að Magnús Guðmundsson
kvikmyndagerðarmaður, hefir
kynnt málstað J>jóðarinnar
erlendis í mörg ár með
myndasýningum og fyrirlestr-
um. Aróður sem hirðir ekki
um sannleikann er dæmdur
til þess að missa marks og
Strandgötu 31, 600, Akureyri
Þverholti 14,105 Reykjavík
Sími umsjónarmanns
lesendasíðu:
460 6122
Netfang: ritstjori@dagur.is
Símbréf: 460 6171/551 6270
Óskað er eftir að bréf til
blaðsins séu að jafnaði hálf til
ein vélrituð blaðsíða, 1000-1200
tölvuslög. Dagur áskiiur sér rétt
til að stytta lengri bréf.
Skrýtin rökfærsla hjá
ferðamálaiðnaðiiium