Dagur - 27.02.1999, Page 10

Dagur - 27.02.1999, Page 10
10 - LAVGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1999 ro^tr Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför AÐALSTEINS SVEINBJÖRNS ÓSKARSSONAR, Víðilundi 24, Akureyri. Guð blessi ykkur. Sigrún Guðbrandsdóttir, Haukur Haraldsson, Snjólaug Aðalsteinsdóttir, Þorsteinn Pétursson, Karlotta Aðalsteinsdóttir, Lárus Ragnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar og tengdafaðir, ARNÓRVALGARÐURJÓNSSON frá Mýrarlóni, áður bifreiðastjóri ísafirði, sem lést á Landspítalanum 18. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Lögmannshlíðarkirkju, Akureyri, mánudaginn 1. mars nk. kl. 11:00. Minningarathöfn ferfram í Fossvogskirkju föstudaginn 26. febrúar kl. 10:30. Fyrir hönd vandamanna, Inga J. Arnórsdóttir, Jón Viðar Arnórsson, Sigrún Briem, Steinunn K. Arnórsdóttir, Svanur Auðunsson, Sigurður Jónas Arnórsson, Unna Guðmundsdóttir, Bjargey Á. Arnórsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, Ágúst Þórður Arnórsson, Laufey Ósk Arnórsdóttir, Sigmundur Arnórsson, Sigri'ður Guðmundsdóttir, Sóley Arnórsdóttir, Þorlákur Ragnarsson, Herdís Skarphéðinsdóttir, Gunnar Gunnarsson. ( ORÐ DAGSINS 462 1840 Vínnám fyrir fálagsmenn Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina og aðra Námskeið um undirstöðuþekkingu í vínfræðum verður haidið í Matreiðsluskólanum okkar. Boðið verður upp á 21. tíma námskeið. Næsta námskelð hefst 1. mars nk. Námsiýsing Farið verður í undirstöðuþekkingu í vínfræði, mismunandi þrúgutegundir, mismunandi gerðir vlna; léttvíri og styrkt vín, Farið verður í smökkun á fjölda tegunda vína; um verður að ræöa tegundar- smökkun, biindsmökkun, samanburðarsmökkun og síðast en ekki síst smökkun meö mat. Námskeiðunum lýkur alltaf á föstudagskvöldum meó viðamikilli vínsmökkun. Kampavin f fordrykk, léttvín meö mat, styrktu vini (púrtvíni - sherry) og brenndu víni með kaffi (líkjörar - koníak). Kennarar eru; Friðjfin Árnason framreiðslumaöur og útgefandi bókarinnar Vín - visindi, list. Flann hefur kennt á fjölda námskeiða um vín og meðal annars hefur hann einnig kennt framreiðslumönnum sem hafa farið í framhaldsmenntun í vínfræði á veg- um Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina. Friðjón er án vafa einn af okkar fremstu vínfræðingum. Einar Thoroddsen, læknir og landsfrægur vínfræðingur, sem hefur getið sér frægðar fyrir frábæra færni við smökkun vína og er án efa einn af okkar fremstu sérfræðingum um vín. Námskeiðið er tilvalið fyrir alla þá sem hafa áhuga á vfni. Fyrir þá sem hafa áhuga á því að geta tekið þátt i umræðum um vín, geta valið vín með mat ng sagt álit sitt á mismunandi vínum meöal annars frá mismunandi löndum og helstu þrúgutegundum. Námskeiðiö getur hentað mjög vel hópum, t.d. starfsmannahópum eða vinahópum. Verð kr. 19.500 ð mann. Allt innifalið, þ. á. m. námsgögn, vín og matur. Félagsmenn FHM fá sérstök afsláttarkjör. Hópar sem telja fleiri en 10 manns fá afslátt. Námskeið 1 Námskeið 2 Námskeið 3 Dagur Tími Dagur Tími Dagur Tími mánud. 19.30- mánud. 19.30- mánud. 19.30- 1. mars 22.30 12. apríl 22.30 3. maí 22.30 þríðjud. þriðjud. þriðjud. 2. mars 13. apríl 4, maí miðvikud. miðvikud. miðvikud. 3. mars 1 14. april. 5. maí mánud. mánud. mánud. 8 mars 19. apríl 10. maí þriöjud. þriðjud. þriöjud. 9. mars 20. apríl 11. maí miðvikud. miövikud. miðvikud. 10. mars 21. apríl 12, maí föstud. föstud. föstud. 12. rnars 23. apríl 14. maí Allar upplýsingar er hægt að fá hjá Fræðsluráði hótel- og matvælagreina í síma 587 5860, senda fax í 587 2175 eða í netfang: gunnar@matvis.rl.is ÞJÓÐMÁL Að bæta hag for- eldra og hama „Vegna barna á aldursbilinu frá eins tii níu ára virðist meðlagsgreiðslan nema u.þ.b. þriðjungi af reiknaðri framfærslu," segir Svanfriður m.a. í grein sinni. SV&N- IKIDIJR JONAS DOTTIR ALÞINGISMAÐUR SKR/FAR Það liggja íyrir tölur um það hversu mikill framfærslukostn- aður er vegna barna. Slíkar tölur eru teknar saman til að undir- strika þörfina á hækkuðum barnabótum og einnig til að bera saman kostnað foreldra við framfærslu barna sinna ef ein- ungis annað foreldra hefur for- sjá barns. Vegna barna á aldurs- bilinu frá eins til níu ára virðist meðlagsgreiðslan nema u.þ.b. þriðjungi af reiknaðri fram- færslu. Síðan syrtir enn í álinn fyrir þann sem hefur forræði yfir barninu vegna þess að þegar það er orðið tíu til tólf ára duga með- lagsgreiðslur einungis fyrir ein- um fjórða af framfærslu. Þegar- barnið er orðið enn eldra, eða á aldrinum þrettán til fimmtán ára, þá duga þær einungis fyrir einum sjötta. Af þessum tölum má ráða að býsna mikill munur sé á skyldum þess foreldris ann- ars vegar sem sér um uppeldi barnsins og hefur forræði þess og síðan meðlagsgreiðanda. Ekk- ert er þó einhlítt í þessum efn- um. Þegar við fjöllum um stöðu foreldra í þessum efnum erum við væntanlega fyrst og fremst að gera það með tilliti til aðstöðu barnanna og með það að leiðar- ljósi að staða þeirra sé sem best. Og það sér hver maður að 12.693 kr. meðlag dugar ekki langt til að standa undir þörfum og kröfum barna á skólaaldri, hvað þá unglinga. Bamabætur eru skattlagðar að fullu Allar barnabætur eru nú tekju- tengdar og það svo harkarlega að þær bytja að skerðast við 47 þús. kr. mörkin þannig að fari það svo að einstætt foreldri þurfi að njóta framfærslustyrks, sem hingað til hefur nú ekki þótt ofrausn, næg- ir slíkur styrkur til þess að barna- bætur byija að skerðast. Og það er því miður staðreynd að staða einstæðra foreldra á Islandi er þannig að þeir eru t.d. rúmlega 30% þeirra sem þiggja fjárhags- aðstoð hjá borginni og hefur fjölgað á undanförnum árum. Þeir eru líka í miklum meirihluta þeirra sem skulda meira en þeir eiga. Með þessu er ekki verið að gera lítið úr erfiðleikum þeirra sem eru forsjárlausir meðlags- greiðendur, erfiðleikum sem geta verið mjög miklir. En með tilliti til hagsmuna barnanna er óhjá- kvæmilegt að tala um stöðu beg- gja foreldra þegar rætt er um skattafslætti vegna framfærslu. Það hef ég gert, þó svo ég hafi fulla samúð með þeim sem hafa lent í erfiðleikum vegna meðlags- greiðslna. Eg hef líka eftir föng- um sett mig inní aðstöðu forsjár- lausra foreldra og tekið þátt í umræðum um hvernig tryggja megi rétt barnanna til að um- gangast báða foreldra sína með sem eðlilegustum hætti. Því ég endurtek, þetta hlýtur númer eitt að snúast um hagsmuni barn- anna. Þessi mál eru hinsvegar flókin og geta verið eldfim til- finningamál. Því hef ég fengið að kynnast frá því fólki sem hefur haft samband við mig í gegnum tíðina vegna vandamála sem tengjast forsjá barna og fram- færslu þeirra. Sameiginlegt baráttumál allra Sú saga sem Ottó Sverrisson segir í Degi í gær og þær hug- myndir sem hann þar varpar fram sjma ágætlega hve margs þarf að gæta í umfjöllun um stöðu foreldra og barna. Hún ætti Iíka að segja okkur að það er nauðsynlegt að Iíta á stöðu beggja foreldra þegar hugað er að breytingum. Málstaður for- sjárlausra foreldra nýtur samúð- ar. Það ætti að vera honum til framdráttar að menn hafi jafn- ræði að Ieiðarljósi í umræðunni, að ekki megi mismuna. Það sem allir ættu þó að geta sameinast um er að það þarf að búa betur að börnum á Islandi og ættu all- ir foreldrar, bæði þeir sem eru meðlagsgreiðendur og hinir sem hafa forsjá sinna barna að snúa bökum saman í þeirri baráttu. Þar er verk að vinna. Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1982- l.fl. 1983- l.fl. 01.03.99-01.03.00 01.03.99-01.03.00 kr. 203.297,40 kr. 118.116,00 * Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 25. febrúar 1999. SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.