Dagur - 27.02.1999, Síða 15
DAGSKRÁIN SUNNUDAGINN 28. FEBRÚAR
ÝMSAR STÖÐVAR
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Leikþættir: Háaloftið, Lalli lagari,
Valli vinnumaður og Söngbókin.
Sunnudagaskólinn. Franklín
(3:13). Arthúr (15:30). Kasper
(24:26). Pósturinn Páll (8:13).
10.30 Heimsbikarmót í skíöaíþrót-
tum. Bein útsending frá keppni í
svigi karla í Ofterschwang í
Þýskalandi.
11.20 Við rásmarkið. Fjallað verður
um breytingar á keppnisliðum,
tækninýjungar og fleira fyrir kom-
andi keppnistímabil í Formúlu-1
kappakstrinum.
12.00 Heimsbikarmót í skíðaíþrótt-
um. Bein útsending frá keppni í
svigi karla í Ofterschwang í
Þýskalandi.
14.00 Öldin okkar (8:26). (The
Ásta Hrafnhildur mætir meö Stundina
okkar eins og venjulega á sunnu-
dögum.
People’s Century).
15.00 íslandsmótið í atskák. Bein út-
sending frá úrslitakeppni íslands-
mótsins í atskák.
16.50 Markaregn. Sýnd verða mörkin
úr síðustu umferð þýsku knatt-
spyrnunnar.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Könnunarferðin (3:3).
19.00 Geimferðin (32:52) . (Star Trek:
Voyager).
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Sunnudagsleikhúsið. Dagurinn
í gær (3:3) Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.10 Sönn íslensk sakamál (6:6).
Stóra kókaínmálið fjallar um stór-
feldan innflutning á kókaíni til
íslands 1992. Umsjón: Sigur-
steinn Másson.
21.45 Helgarsportið.
22.10 Eplamjöður með Rósu. (Cider
with Rosie) Sjá kynningu.
23.50 Markaregn. Endursýndur þáttur
frá því fyrr um daginn.
00.50 Útvarpsfréttifí
01.00 Skjáleikurinn.
09.00 Fíllinn Nellí.
09.10 Össi og Ylfa.
09.40 Sögur úr Broca stræti.
09.55 Donkí Kong.
10.20 Skólalíf.
10.45 Dagbókin hans Dúa.
11.10 Heilbrigð sál í hraustum lík-
ama (5:13) (e).
11.35 Frank og Jói.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.30 íþróttir á sunnudegi.
16.00 Svarti kassinn.
16.55 Bjartasta vonin. (Golden Boy)
Joe Bonaparte hefur lagt hart að
sér til að verða fiðluleikari í frem-
stu röð. En hann er óþolinmóður
og honum finnst allt sitt erfiði
skila litlum ávexti fjárhagslega.
Aðalhlutverk: William Holden,
Adolphe Menjou og Barbara
Stanwyck. Leikstjóri: Rouben
Mamoulian.1939.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ástir og átök. (Mad About You)
20.35 60 mínútur.
21.25 Orðhákur. (Ridicule) Frumleg
og skemmtileg bíómynd um ung-
an landeiganda sem reynir að fá
áheyrn hjá Loðvík XVI konungi
Frakklands. En hann verður að
skara fram úr hvað skarpskyggni
og orðheppni varðar til að kom-
ast á fund konungsins. Tilnefnd
til Óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndin. Aðalhlutverk:
Fanny Ardant, Charles Berling,
Bernard Giraudeau og Judith
Godreche. Leikstjóri: Patrice
Leconte.1996.
23.05 Þrátt fyrir allt (e). (Once
Around) Renata fer alvarlega að
hugsa um hjónaband þegar
yngri systir hennar giftir sig. Að-
alhlutverk: Danny Aiello, Gena
Rowlands, Holly Hunter og Ric-
hard Dreyfuss. Leikstjóri: Lasse
Hallström.1991.
01.00 Dagskrárlok.
SÝN
Skjáleikur.
15.45 Enski boltinn. Sjá kynningu.
17.55 19. holan (e).
18.20 Golfþrautir (e). Óvenjulegt golf-
mót sem haldið er á hinum forn-
fræga Wentworth-golfvelli.
19.25 ítalski boltinn. Bein útsending
frá leik Inter og Juventus í ítölsku
1. deildinni.
21.25 ítölsku mörkin.
21.45 Björgunarbelgurinn (Lifepod).
Endurgerð Hitchcock-myndar-
innar Lifeboat. Við höldum út í
geiminn árið 2168. Um borð i
geimskipinu Terraniu er algjör
ringulreið. Níu manns yfirgefa
skipið rétt áður en það springur í
loft upp og kúldrast nú í sérstök-
um belg eða hylki. Leikstjóri: Ron
Silver. Aðalhlutverk: Ron Silver,
Robert Loggia, Jessica Tuck og
Stan Shaw.1993. Stranglega
bönnuð börnum.
23.15 Ráðgátur (16:48) (X-Files).
00.00 Með góðu eða illu (The Hard
Way / Monolith). Lögreglumaður-
inn Tucker og lögreglukonan
Terri Flynn handtaka rússneska
konu fyrir morð á 10 ára gömlum
dreng. Áhrifamiklir aðilar fá kon-
una leysta úr haldi á þeim undar-
legu forsendum að hún sé virtur
vísindamaður. Leikstjóri: John
Eyres. Aðalhlutverk: Bill Paxton,
Lindsay Frost, John Hurt og Lou-
is Gossett Jr.1994. Stranglega
bönnuð börnum.
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
12:00 Með hausverk um helgar.
16:00 Já, forsætisráðherra, 8. þáttur. (e)
16:35 Allt í hers höndum 15. þáttur. (e)
17:05 Svarta naðran á miðöldum, 2. þátt-
ur. Ný syrpa. (e)
17:35 Bottom 8. þáttur. (e)
18:40 Bíómagasínið
20:30 ‘Allo ‘Allo!
21:05 Eliott-systur, 6. þáttur.
23:05 Dýrin mín stór & smá, 8. þáttur.
00:05 Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.03 Fréttaauki.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur á Borg
á Mýrum, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll.
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Horfinn heimur - aldamótin 1900. Aldarfarslýsing landsmála-
blaðanna. Fyrsti þáttur af tíu.
11.00 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson
prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
13.00 Öld í aðsigi.
14.00 Við ströndina fögru. Þriðji þáttur um Sigfús Einarsson tónskáld.
15.00 Úr fórum fortíðar.
16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur.
17.00 Sunnudagstónleikar, Myrkir músíkdagar 1999. Hljóðritun frá
tónleikum Hamrahlíðarkórsins í Listasafni íslands 25. janúar sl.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir.
19.45 íslenskt mál. 20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Hratt flýgur stund. Listamenn á Dalvík og nágrenni skemmta.
22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Til allra átta.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
0.10 Næturvaktin.
2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir og morguntónar.
8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur með sultu.
9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu.
10.00 Fréttir. 10.03 Milli mjalta og messu.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið.
15.00 Sunnudagskaffi.
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland.
18.00 ísnálin.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Handboltarásin. Fylgst með leikjum kvöldsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og
24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,
16.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Vikuúrvalið. ívar Guðmundsson. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson.
13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn.
16.00 Bylgjutónlistin.
17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk.
Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 C-hliðin. Steingrímur Ólafsson leikur bítlalög í framandi útgáfum.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeinsson.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast
rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
VH-1
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Pop-up Video 10.00 Somethina for the
Weekend 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up
Video 14.00 The Clare Grogan Show 15.00 Talk Music 15.30 VH1 to 1
16.00 80s Hits Weekend 20.00 The VH1 Atoum Chart Show 21.00 The
Kate & Jono Show 22.00 Behind the Music 23.00 Around & Around 0.00
Soul Vibration 2.00 VH1 Late Shift
THE TRAVEL
12.00 Oceania 12.30 Reel World 13.00 Adventure Travels 13.30 The
Flavours of Italy 14.00 Gatherings and Celebrations 14.30 Wild Ireland
15.00 An Aerial Tour of Britain 16.00 Of Tales and Travels 17.00 Oceania
17.30 Holiday Maker1 17.45 Holiday Maker! 18.00 The Fiavours of Italy
18.30 Wild Ireland 19.00 Dest'mations 20.00 Go 2 20.30 Adventure
Travels 21.00 Of Tales and Travels 22.00 The Flavours of France 22.30
Hofiday Maker! 22.45 Holiday Maker! 23.00 Secrets of India 23.30 Reel
World 0.00 Closedown
NBC Super Channel
5.00 Asia in Crlsis 5.30 Working with the Euro 6.00 Randy Morrisson
6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Hour of Power 8.00 Working with
the Euro 8.30 Asia This Week 9.00 US Squawk Box Weekend Edition
9.30 EuropeThis Week 10.30 Working with the Euro 11.00 Super Sports
15.00 US SqUawk Box Weekend Edition 15.30 Asia This Week 16.00
Europe This Week 17.00 Meet the Press 18.00 Time and Agaín 19.00
Dateline 20.00 Toniaht Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan
O Brien 22.00 CNBC Super Sports 0.00 Squawk Box 1.30 US Squawk
Box Weekend Edition 2.00 Trading Day 4.00 Working with the Euro 4.30
Lunch Money
Eurosport
7.30 Snowboard; FIS World Cup m Asahikawa, Japan 8.00 Biathlon;
World Cup 'm Lake Placid, USA 9.30 Nordic Ski'mg: World Champ'ionships
in Ramsau, Austria 12.45 Alp'me Skiing: Workí Cup in Ofterschwang,
Germany 14.00 Biathlon: World Cup in Lake Placid, USA 15.30 Tennis:
WTA Toumament in Paris, France 17.00 Biathlon: World Cup in Lake
Placid, USA 19.00 Tennis: ATP Toumament in London, Great Britain 20.30
Football: European Futsal Championship 1999 in Granada, Spain 22.00
News: SportsCentre 22.15 Athletcs: ÍAAF Indoor Meeting in Sindelfingen,
Germany 23.30 Boxing: Intemational Contest 0.30 Close
Cartoon Network
5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magc Roundabout 6.00 The Tidings
6.30 Blinky Bill 7.00 Tabakiga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 The
Powerpuff Giris 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and
Chicken 10.30 I am Weasel 11.00 Beettejuice 11.30 Tom and Jeny 12.00
Action Adventure Weekend 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00
The Powerpuff Gírts 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30
lamWeasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00TheRealAdventuresof
JonnyQuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00
Blmky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga
BBC Prime
5.00TheLeamingZone 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC World News
6.25 Prime Weather 6.30 On Your Marks 6.45 Playdays 7.00
Camberwick Green 7.15 Montythe Dog 7.20 TBA 7.50 Blue Peter 8.15
Run the Risk 8.35 O Zone 9.00 Top of the Pops 9.30 Style Challenge
10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 All Creatures Great and Small 11.30 It
Ain’t Halt Hot. Mum 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30
Ready, Steady. Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 Classtc Eastenders
Omnibus 14.30 Waiting for God 15.00 Jonny Brágs 15.15 Blue Peter
15.40 Run the Risk 16.00 Smart 16.30 Top of the Pops 2 17.15 Antiques
Roadshow 18.00 Bergerac 19.00 Doctors To Be 20.00 House Tráders
21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Murder in Mind
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Extreme Earth: Volcano Island 11.30 Extreme Earth; Earthquake
12.00 Nature's Nightmares: Piranha! 12.30 Nature’s Nightmares:
Nuisance Alligators 13.00 Sunrivors: the Abyss 14.00 Channel 4 Originals:
Volcanic Eruption 15.00 Natural Born Killers: Lions of the Kalahari 16.00
Shipwrecks: Search for fhe Battleship Bismarck 17.00 Nature’s
Nightmares: Piranha! 17.30 Nature's Nightmares: Nuisance Alligators
18.00 Channel 4 Originals: Volcanic Eruption 19.00 Serengeti Stories:
Serenqeti Stories 20.00 Serengeti Storles: My Backyard - the Serengeti
21.00 Serengeti Stories: Serenaeti Diary 22.00 Mysterious World: Myths
and Giants 22.30 Mysterious World: Mystery of the Crop Circles 23.00
Bears Under Siege O.OOExplorer 1.00 Serengeti Diaiy 2.00 Mysterious
Worid: Myths and Giants 2.30 Mysterious World: Mystery of the Crop
Circles 3.00 Bears Under Siege 4.00 Explorer 5.00 Close
DAGSKRÁIN MÁNUDAGINN 1. MARS
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
UTVARP
11.30 Skjáleikurinn
16.20 Helgarsportið.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir
17.35 Sjónvarpskringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dýrin tala (8:26) (Jim Henson’s
Animal Show). Bandarískur
brúðumyndaflokkur þar sem þeir
Jaki og Þebbi stjórna spjallþætti.
Einkum ætlað börnum að 6-7 ára
aldri. Leikraddir: Björn Ingi Hilm-
arsson, Guðlaug Elísabet Ólafs-
dóttir og Steinn Armann Magnús-
son.
18.30 Ævintýri H.C. Andersens 19.00
Ég heiti Wayne (21:26) (The
Wayne Manifesto).
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Hér á ég heima (1:3). Wieslawa
Lubenska eða Vera eins og hún
kallar sig nú, fluttist í september
1991 frá Bialystok í austurhluta
Póllands til Súðavíkur með sjö
ára son sinn, Tómas Veruson.
Vera vann í fiski í Súðavík allt þar
til að snjóflóðin hræðilegu áttu
sér stað en sonur hennar var sá
síðasti sem var grafinn upp á lífi.
Vera býr nú í Kópavogi, starfar
hjá Athugun, bifreiðaskoðun
ásamt því að sinna tilfallandi
verkefnum í félagsmiðsstöð ný-
búa. Dagskrárgerð: Plúton.
21.05 Heiðarleg verslun (2:4) (A
Respectable Trade). Breskur
myndaflokkur byggður á met-
sölubók eftir Philippu Gregory.
Sagan gerist á Englandi seint á
18. öld. Fátæk kennslukona gift-
ist 'kaupmanni sem flytur inn
þræla frá Afríku. Hún verður ást-
fangin af einum þeirra en það
hefur afdrifaríkar afleiðingar.
22.05 Kalda stríðið (3:24) (The Cold
War). Bandarískur heimildar-
myndaflokkur um kalda stríðið.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Mánudagsviðtalið. Jarðeðlis-
fræöingarnir Ingi Þorleifur
Bjarnason og Guðmundur
Pálmason ræða um jarðskorpu
íslands.
13.00 Annað tækifæri (e) (Their
Second Chance). Þegar Barbara
eignast sitt fyrsta barnabarn reik-
ar hugur hennar ósjálfrátt til
skólaáranna. Fyrir 30 árum eign-
aðist hún dóttur með kærastan-
um sínum en ónafngreind hjón
ættleiddu barnið. Barbara
ákveður að grennslast fyrir um
stúlkuna sem er einmitt á sama
tíma að leita kynmóður sinnar.
Það setur hins vegar strik í reikn-
inginn að dóttirin vill líka finna
föður sinn og málin vandast enn
frekar þegar í Ijós kemur að hann
hefur aldrei hætt að elska Bar-
böru.
14.30 Ally McBeal (18:22) (e)
15.25 Vinir (17:25) (e) (Friends )
16.00 Eyjarklíkan
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.50 Úr bókaskápnum
17.00 Lukku-Láki
17.25 Bangsi gamli
17.35 Glæstar vonir (Bold and the
Beautitul)
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Að Hætti Sigga Hall (4:12).
20.40 Tölvuþrjótar (Hackers). Dade
Murphy er tölvuþrjótur. Ellefu ára
var hann kominn á skrá afbrota-
manna hjá alríkislögreglunni.
Hann eyðilagði gögn hjá á annað
þúsund starfsmönnum á fjár-
málamarkaðnum á Wall Street
og var settur í margra ára tölvu-
bann. Nú er bannið hins vegar á
enda og Dade er óþreyjufullur að
hefjast handa á nýjan leik. En
tekst honum að vera réttu megin
við lögin í þetta sinn? Aðalhlut-
verk: Fisher Stevens, Johnny
Lee Miller og Angelina Jolie.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.45 Annað tækifæri (e) (Their
Second Chance).
01.15 Dagskrárlok
17.30 ítölsku mörkin
17.50 Ensku mörkin
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 í sjöunda himni (e) (Seventh
Heaven).
19.55 Enski boltinn. Bein útsending
frá leik Leicester City og Leeds
United í ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Trufluð tilvera (24:31) (South
Park). Teiknimyndaflokkur fyrir
fullorðna.
22.25 Stöðin (22:24) (Taxi).
22.50 Golfmót í Bandaríkjunum
23.50 Hættuleg björgun (Desperate
Rescue). Sannsöguleg kvik-
mynd. Aðalhlutverk: Mariel Hem-
ingway, Jeff Kober, James Russo
og Clancy Brown.1992.
01.25 Fótbolti um víða veröld
01.55 Dagskrárlok og skjáieikur
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttir.
18.15 Kortér. Fráttaþáttur í samvinnu við
Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15 og 20.45.
21.00 Mánudagsmyndin.
OMEGA
17.30 700 klúbburinn
18.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer
19.00 Boðskapur
19.30 Samverustund (e)
20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer
22.30 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer
23.30 Lofið Drottin
BÍÓRÁSIN
06.00 Gamlar glæður (Stolen Hearts).
08.00 La Bamba.1987.
10.00 Ókunnugt fólk (Once You Meet a
Stranger). 1996.
12.00 Spilavítið (Casino Royale). 1967.
14.10 La Bamba.1987.
16.10 Gamlar glæður (Stolen Hearts).
1996.
18.00 Úlfur í sauðargæru 1996.
20.00 Spilavítið (Casino Royale). 1967.
22.10 Banvænn leikur (Fall Time).
Stranglega bönnuð börnum.
00.00 Ókunnugt fólk (Once You Meet a
Stranger). 1996.
02.00 Úlfur í sauðargæru (Mother, May
I Sleep With Danger).1996. Bönn-
uð bömum.
04.00 Banvænn leikur (e) (Fall Time).
Rás 1 FM 92,4/93,5
8.20 Morgunstundin
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarinsdóttir á Selfossi.
9.38 Segðu mér sögu, Þrír vinir, ævintýri litlu selkópanna.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veöurfregnir
10.15 Útvarp Grunnskóli.
10.35 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Meðan nóttin líður eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir
15.03 Þýðingar og íslensk menning. Fyrsti þáttur af fjórum.
15.53 Dagbók
16.08Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Aftur í kvöld)
17.00 Fréttir - íþróttir
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir
18.05 Um daginn og veginn
18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarinsdóttir á Selfossi.
20.20 Kvöldtónar. Smáverk fyrir selló og píanó eftir Gabriel Fauré.
20.45 Útvarp Grunnskóli.
21.10 Tónstiginn. Umsjón: BergljótAnna Haraldsdóttir.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (25)
22.25 Tónlist á atómöld. Umsjón: Ólafur Axelsson.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku.
Rás 2 FM 90,1/ 99,9
8.20 Morgunútvarpið
9.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og afmæliskveðjurnar.
14.00 Fréttir
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir.
15.00 Fréttir
15.03 Brot úr degi
16.00 Fréttir
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2
17.30 Pólitíska hornið
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir
20.30 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku.
21.30 Kvöldtónar
22.00 Fréttir
22.10 Skjaldbakan á Hróarskeldu ‘98. Guðni Már Henningsson.
Bylgjan FM 98,9
09.05 King Kong. S
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbrlaut.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Netfang: kristofer.helgason@bylgjan.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
ÝMSAR STÖÐVAR
VH-1
6 00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Video. 9.00 VH1 Upbeal. 12.00 Ten of the
Best. 13.00GreatestHitsOI... 1330Pop-UpVideo i400Jukebox. 17.00Five
© Five. 17.30 Midnight Special with Tom Jones 18.00 Happy Hour with Toyah
WiHcox. 19.00 VH1 Hits. 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00 Ten of the
Best. 22.00 Greatest Hits Of. .. 23.00 Pop-Up Video. 23 30 Talk Music. 000
Midnighf Special wrth Tom Jones. 0.30 Greatest Hits Of... 1.00 American
Classic 2 00 VH1 Late Shift.
THETRAVEL CHANNEL
12.00 Caprice's Travels 12.30 Tales From the Flying Sofa. 13.00 Holiday
Maker. 1315 Holiday Maker. 13.30 Ftoyd On Oz. 14.00 The Flavours of Haly.
14.30 Seaets of India. 15 00 Grainger's Worid. 16 00 Go 2.16.30 Across Ihe
Line - the Americas. 17,00 Cities of the Worid. 17.30 Pathfmders. 18.00 Floyd
On Oz. 18.30 On Tour. 19.00 Caprice's Travels. 19.30 TaJes From the Flying
Sofa 20.00 Travei Líve 20.30 Go 2.21.00 Grainger's Worfd. 22.00 Secrets of
India. 22.30 Across the Une - the Amencas. 23.00 On Tour. 23.30 Pathfinders
0.00 Ciosedown.
CNBC
5.00 Market Watch. 5.30 Europe Today 8 00 Market Watch. 13.00 US CNBC
Squawk Box 15.00 US Market Watch. 17.00 Europe Tonight. 18.00 US Power
Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 22.30 Europe Tonight.
23.30 NBC Nightly News. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1 30 US Market Wrap.
2.00 Trading Day. 4.00 US Business Centre. 4.30 Lunch Money.
EUROSPORT - ENGLISH VERSION
7.30 AtWetics- Ricoh Tour • IAFF Indoor Meeting in Birmmgham. Great Britain.
8.30 Biathlon: Worid Cup in Lake Piacid, USA. 10.00 Alplne Skiing: Worid Cup
in Ofterschwang. Germany 11.00 Football: European Futsal Championship
1999 ín Granada, Spain. 12.00 Nordíc Skiing: Worid Championships in
Ramsau, Austna. 13.30 Nordic Skiíng: Worid Championships in Ramsau.
Austria 15.00 Cycling: the 1999 Tour of Langkawi. Malaysia. 16.00 Biathlon;
Worid Cup in Lake Pladd, USA. 17.30Tractor Pull'ing: Euro Pull 1999 m Zwolle.
Nethertands. 18.30 Sleddog Yukon Quest. 19.00 Xtrem Sports YOZ • Youth
Only Zone. 20.00 Tnal: Indoor World Cup in Vienna. Austria. 21 00 Strongest
Man. the Atlantic Giant 1998 m Faroe Islands. 22.00 Football: Eurogoais. 23.30
Boxing: International Contest. 0.30 CJose.
THE CARTOON NETWORK
5 00 Omer and the StarchikJ. 5.30 Blinky Bill. 6 OOThe Ttdmgs. 6.30 Tabaluga.
7 00 Scooby Doo. 7.30 Dexter's Laboratory. 8.00 Looney Tunes 8 30 Tom and
Jerry Kids. 9.00 Flintstone Kids 9.30 The Tidmgs. 10.00 The Magic Rounda-
bout. 10.30 The Fruitties. 11.00 Tabaluga. 11.30 YolYogi. 12.00 TomandJeny
12.30 LooneyTunes. 13.<X) Popeye. 13.30 The Flintstones. 14.00 The Jetsons
14 300roopy. 15.00 Taz-Mama 15.30 ScoobyDoo 1600 ThePowerpuffGiris
16.30 Dexter’s Laboratory. 17.001 am Weasel. 17.30 Cow and Chicken. 18.00
Animaniacs. 18.30 The Flintstones. 19.00Tomand Jerry. 1930LooneyTunes.
20.00 Carloon Cartoons 20.30 Cult Toons. 21.00 2 Stuprd Dogs. 21.30 Johnny
Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Oexter s Laboratory 23.00 Cow and
Chicken. 23.301 am Weaset. 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real
Adventures of Jonny Quest. 1.30 Swat Kats. 2.00 The Ttdings. 2.30 Omer and
the StarchíkJ. 3.00 Blínky Bill, 3.30 The Fruitties. 4.00 The Tidings. 4.30
Tabaluga.
BBC PRIME
5.00 Leaming for Schooi: Short Circuit. 6.00 On Your Marks. 6.15 Playdays.
6.35 Blue Peter. 7.00 Out of Tune. 7.25 Ready, Steady, Cook. 7.55 Styte Chal-
ienge. 8.20 The Terrace. 8.45 Kilroy. 9.30 Classic EastEnders. 10.00 Songs of
Praise 10.30 Back to the Ftoor 11.00 Spain on a Piate. 11 30 Ready, Steady.
Cook. 12.00 Cant Cook, Wont Cook. 12.30 The Terrace. 13.00 Wildlife On
One. 1330 Classic EastEnders. 14.00 Looking Good. 14.30 It Aint Half Hot,
Mum. 15.00 WaitingforGod. 15.30OnYourMarks. 15.45 Playdays. 16.05 Blue
Peter. 16.30 Wildlife On One. 17,00 Style Chalienge. 17.30 Ready, Steady,
Codr. 18.00 Ciassíc EastEnders. 18.30 Raymonds Blanc Mange. 19.00 Are
You Being Served?. 19.30 Victona Wood. 20.00 Out of the Blue. 21.00 TOTP
2 21.45 The O Zone 22 00 Animal Drama. 23.00 Mr Wroe s Virgins 0.00
Learnmg for Pleasure: Rosemary Conley. 0.30 Learnmg English. 0.55 Leamlng
English. 1.00 Leaming Languages: Japanese Language and People 1.30
Leaming Languages. Japanese Language and People. 2.00 Leaming for
Business. 2.30 Leaming for Business. 3.(X) Leaming from the OU. Authority in
16th-century Europe. 3 30 The Authentick and Ironicall Historie of Henry V. 4.30
What Was Modemism.