Dagur - 03.03.1999, Page 6

Dagur - 03.03.1999, Page 6
22- MIÐVIKUDAGUIl 3. MARS 1999 Dggur LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 3. MARS. 62. dagur ársins - 303 dagar eftir - 9. vika. Sólris kl. 08.30. Sólarlag kl. 18.51. Dagurinn lengist um 6 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 8. mars. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. P ■ínö ræga fólkið Dóttir All vUl í boxið Dóttir eins frægasta hnefaleikamanns sögunnar, Laila Ali, stefnir að því að verða heimsmeistari í hnefaleikum. Hún segist vilja ná sama árangri í hnefaleikum kvenna og faðir hennar í hnefaleik- um karla. Muhammed Ali hefur um árabil þjáðast af Parkinsonveiki sem margir telja hann hafa feng- ið vegna meiðsla í hnefaleikahringnum. Laila er ekkert að velta sér upp úr hugsanlegum afleiðing- um og segist ótrauð stefna á sigurbraut í þessari blóðugu íþrótt. Hún er 21 árs og mun fara í sína fyrstu hnefaleikakeppni í Las Vegas þann 19. mars. Ali með Lailu, löngu áður en hún fylltist löngun til að slást í hringnum. Laila Ali í fullum skrúða en hún mun sjást I fyrstu hnefa- leikakeppni sinni síðar í mánuðinum. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 þjark 5 hæsi 7 hræðsla 9 hæð 10 risa 12 sál 14 bleytu 16 hópur 17 karlmanns- nafn 18 fugl 19 beita Lóðrétt: 1 tarfur 2 baun 3 kona 4 vanvirða 6 tré 8 nes 11 hrella 13 vot 15 elskar LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 vild 5 írska 7 ráma 9 au 10 krass 12 loga 14 ótt 16fen 17 togni 18 lag 19 arm Lóðrétt: 1 verk 2 líma 3 drasl 4 oka 6 auðan 8 árátta 11 sofna 13 geir 15 tog 1 GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 2. mars1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,08000 71,88000 72,28000 Sterlp. 115,62000 115,31000 115,93000 Kan.doll. 47,78000 47,63000 47,93000 Dönsk kr. 10,66400 10,63400 10,69400 Norsk kr. 9,11700 9,09100 9,14300 Sænsk kr. 8,79900 8,77300 8,82500 Finn.mark 13,32380 13,28240 13,36520 Fr. franki 12,07700 12,03950 12,11450 Belg.frank. 1,96380 1,95770 1,96990 Sv.franki 49,74000 49,60000 49,88000 Holl.gyll. 35,94850 35,83690 36,06010 Þý. mark 40,50450 40,37880 40,63020 Ít.líra ,04091 ,04078 ,04104 Aust.sch. 5,75710 5,73920 5,77500 Port.esc. ,39510 ,39390 ,39630 Sp.peseti ,47610 ,47460 ,47760 Jap.jen ,60470 ,60280 ,60660 irskt pund 100,58870 100,27650 100,90090 XDR 98,42000 98,12000 98,72000 XEU 79,22000 78,97000 79,47000 GRD ,24630 ,24550 ,24710 hytA'iVJWb - • i KUBBUR MYNDASÖGUR HERSIR W Hann virðist ekki viija láta bjarga sér. ANDRES OND frat - * * • ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður beggja blands í dag eins og vinnuvikan. Hún veit ekkert í hvorn fótinn hún á stíga á mið- vikudögum en himintunglin mæla með því að horft sé til nálægðar næstu helgar. Það skilar betri móral og bættum afköstum. Fiskarnir Viðskiptamaður fær þann leiða sjúkdóm í dag að segja dojojong í hvert skipti sem hann ætlar að segja: „í Ijósi afkomunnar, telj- um við brýnt að stíga þetta skref.“ Þetta á eftir að valda miklum erfiðleikum og leiða að líkindum til glötunar starfsferils- ins. Hrúturinn Þú verður mak- ráður í dag. Nautið Þú verður fláráð- ur í dag. Tvíburarnir Þú verður vand- ráður í dag. Krabbinn Þú verður tjúll í dag. Ljónið Það skiptast á skin og skúrir þennan daginn. Búðu þig undir regnhlífarnotkun fyrir hádegi en hafðu sólgleraugun klár eftir kvöldmat. Meyjan Seinheppinn unglingur ákveð- ur að láta gera gat í eyra í dag, en hann er úr sveit þessi og gefinn fyrir máltæki. Hann mun því mæla þegar inn á stofuna er komið: „Það er ýmist í ökkla eða eyra,“ og á unglingurinn þá við veðrið. Gatamaðurinn mun hins vegar ekki skilja það og ráðast á hann strax og gata á honum ökklann. Þetta er ferlegt óstuð. Vogin Þú sérð á meyj- unni að takmörk óstuðsins eru engin. Fagnaðu því að vera vog. Sporðdrekinn Þú segir hæ í dag. Bogmaðurinn Þú verður í bana- stuði í dag. Steingeitin Þú verður flott- astur í dag. Ein- hleypir eiga mon- sterséns.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.