Dagur - 16.03.1999, Qupperneq 6
22 - ÞRIÐJUDAGU R 16. MARS 1999
Thigfur
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS. 75. dagur
ársins - 290 dagar eftir -11. vika.
Sólris kl. 07.44. Sólarlag kl. 19.30.
Dagurinn lengist um 9 mín.
■APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alia
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í sima 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. ki. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og á laugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin
þar til 22. mars. Þá tekur við vakt i
Akureyrarapóteki.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
-—-— fólkið
Harmleíkur
Lynn Redgrave
Lynn ásamt eiginmanni sínum og Zachary sem hún hélt vera barnabarn
sitt en er í reynd launsonur eiginmanns hennar og tengdadóttur.
John Clark, eiginmaður Lynn
Redgrave til 32 ára viðurkenndi
á dögunum fyrir konu sinni að
hann hefði fyrir átta árum átt í
ástarsambandi við ritara sinn
Nicolette sem hefði fætt honum
son er hlaut nafnið Zachary.
Faðerninu var haldið vandlega
leyndu. Nicolette varð síðar ást-
fangin af syni Redgrave hjón-
anna, Ben og giftist honum og
Ben ættleiddi Zachary án vit-
undar um faðerni drengsins. A
síðasta ári komst Ben að hinu
rétta og krafðist þess að faðir
sinn segði Lynn sannleikann.
Þessi uppgötvun varð Lynn mik-
ið áfall og hún hefur sótt um
sldlnað við eiginmann sinn. „Eg
hef verið slæmur strákur," sagði
John, „eiginkona mín varð ekki
sérlega ánægð en ég sé ekki eftir
neinu í lífi mínu.“ Lynn er sögð
æf vegna þeirrar litlu iðrunar
sem eiginmaður hennar sýnir.
Hann vill sættir og segist vonast
til að þau muni mæta saman á
Óskarsverðlaunaathöfnina þann
21. mars.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið erá laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 kauns 5 stækkuðu 7 heift 9 haf 10
dans 12 bylgja 14 hljóðfæri 16 hamingja
17 getur 18 þjóta 19 eyri
Lóðrétt: 1 glens 2 úrgangur 3 landræma 4
spils 6 nauman 8 bann 11 reiðar 13 fífl 15
gruna
1 3 6
7 B 10 ■
■ 13
Ee m -■
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 likn 5 eigra 7 ópið 9 af 10 samur
12 rómi 14 skó 16 soð 17 iðnir 18 æði 19 rak
Lóðrétt: 1 Ijós 2 keim 3 niður 4 óra 6 aflið 8
pakkið 11 rósir 13 mora 15 óði
■ GENGIfl
Gengisskráning Seðlabanka íslands
15. mars 1999
Fundarg.
Dollari 71,93000
Sterlp. 116,78000
Kan.doll. 47,49000
Dönskkr. 10,60100
Norskkr. 9,21500
Sænsk kr. 8,84400
Finn.mark 13,25490
Fr. franki 12,01450
Belg.frank. 1,95360
Sv.franki 49,22000
Holl.gyll. 35,76240
Þý. mark 40,29490
Ít.líra ,04070
Aust.sch. 5,72730
Port.esc. ,39310
Sp.peseti ,47370
Jap.jen ,59660
Irskt pund 100,06810
XDR 98,09000
XEU 78,81000
GRD ,24500
T
Kaupg. Sölug.
71,73000 72,13000
116,47000 117,09000
47,34000 47,64000
10,57100 10,63100
9,18800 9,24200
8,81800 8,87000
13,21380 13,29600
11,97720 12,05180
1,94750 1,95970
49,09000 49,35000
35,65140 35,87340
40,16980 40,42000
,04057 ,04083
5,70950 5,74510
,39190 ,39430
,47220 ,47520
,59470 ,59850
99,75750 100,37870
97,79000 98,39000
78,57000 79,05000
,24420 ,24580
KUBBUR 1 —- 1 / IYND ASÖGUR
Nú, hverju
andaði fólk þá
að sér fyrir
þann tíma?
HERSIR
ANDRES OND
DÝRAGARÐURINN
tq
STJÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þú verður ban-
anamarmelaði í
dag.
Fiskarnir
Þú verður hjásof-
inn í dag. Stuð?
Hrúturinn
Þú bætir stöðu
hinna lægst laun-
uðu í dag. Ekki
sjá himintunglin
nákvæmlega með hvaða hætti.
Hugsanlega með því að segja
þeim brandara. Sem er göfugt.
Nautið
Þú hittir Erki Nool
í dag og spyrð
hann hvað amma
hans heiti. Hann
mun svara alvarlegur I bragði,
„Babuscka Scmerqzxdzyzin
Erki Feebl“ og er Ijóst að þessi
fjölskylda ætti í vandræðum
með að flytja ríkisfang sitt til ís-
lands.
Tvíburarnir
Þú segir „dælt er
heima sig hvat“
við Sighvat
Björgvinsson í
dag, en hann er orðinn þreyttur
á þessum brandara (ef brand-
ara skal kalla) og gengur
hnugginn á braut. Það er Ijótt
að stríða.
Krabbinn
Þú verður lokað-
ur í dag sem er
hið besta mál
fyrir vinnufélag-
ana. Haltu þér lokuðum sem
lengst.
Ljónið
Þú verður sið-
sþilltur alþingis-
maður í dag.
Þarna hefði
reyndar nægt að
rita bara alþingis-
maður.
Meyjan
Greindarvísitalan
fellur um tvö stig
hjá þér í dag.
Ekki máttirðu við
því, væni.
Vogin
Eru sperðlar í
matinn?
Sporðdrekinn
Þú lýtur í lægra
nærhaldi í dag
sem gæti verið
jákvætt. Veltur á
nærhaldi hvers.
Bogmaðurinn
Þú verður veður-
heppinn í dag.
Steingeitin
Þú verður skýj-
aður með köflum
í dag.