Dagur - 18.03.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 18.03.1999, Blaðsíða 10
10 - F1 M M T UI) AG II R 18. MARS 19 9 9 SMÁAUGLÝSINGAR Einkamál______________________ 33ja ára reyklaus karlmaður óskar eftir að kynnast mjög góðri vinkonu sem vill hafa samband reglulega. Margvísleg áhuga- mál. Það væri mjög gott ef einhver svaraði mér, ég hef mikinn áhuga á að kynnast þér. Nánari upplýsingar í sima 456 4184 I há- deginu og símboði 845 3626. Fimmtíu og níu ára, hár, myndarlegur maður og reyklaus óskar eftir að kynnast góðri konu á líkum aldri með framtíðarkynni í huga. Fullum trúnaði heitið. Vinsamlega hafið samband í síma 561 - 9096. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Fundir □ St.:St.: 59993187 VII 5 Takið eftir_________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Simatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Slysavarnafélagi íslands. Minningarkort Slysavarnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins. Kortin eru send bæði innanlands og utan og hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysa- varnadeild innan félagsins sem er. Gíró og cjreiðslukortaþjónusta. Slysavarnafélag Islands, Grandagarði 14, Reykjavík, sími 562-7000. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókvali og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í bókabúðinni Bókvali. Takið eftir______________________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást i Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvik, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk- linga fást i öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig i Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöð- um í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötl- uðum I kirkjusóknum Fnjóskadals fást í BókabúS Jónasar. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 22. mars 1999 kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Kristján Þór Júlíusson og Sigfríöur Þorsteinsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 462 1000. Aðalfundur Aðalfundur Gúmmívinnslunnar hf. fyrir rekstrarárið 1998, verður haldinn fimmtudaginn 25. mars 1999, kl. 16:00. Fundarstaður: Fosshótel KEA. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 16. gr. samþykkta félagsins. Dagskrá fundarins og ársreikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis. Stjórnin. GÚMMÍVINNSLAN HF. Réttarhvammi 1 • 603 Akureyri Sími: 461-2600 • Fax: 461-2196 -T it ar. V ii£VnE89Ni .i~Tí i Freyvangs- leikhúsið Hamingjuránið - frábær gamansöngleikur eftir Benght Alfors Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Tónlistarstjóri: Garðar Karlsson 6. sýn. föstudaginn 19. mars kl. 20:30. 7. sýn. laugardaginn 20. mars kl. 20:30. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. -Ðxqur ERLENDAR FRÉTTIR stuttriTii IC íflTT l Lnu JU11 HEIMURINN Leitað að eftirmanni Santers EVRÓPUSAMBANDIÐ - Framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins, sem sagði af sér aðfaranótt þriðjudags en situr áfram þar til ný stjóm tekur við, sendi aðildarríkj- um bandalagsins í gær áskorun um að ný framkvæmda- stjórn verði skipuð svo fljótt sem auðið verður. Svo gæti farið að efna þyrfti til aukafundar leiðtoga Evrópusambandsríkjanna til þess að velja nýja stjórn, en einnig gæti verið að ákvörðun verði tekin á leiðtoga- fundinum í Berlín í næstu viku, þar sem ræða á um- bótatillögur. Sá möguleiki kemur einnig til greina að einn framkvæmdastjóranna verði valinn til þess að gegna embætti forseta til bráðabirgða þar til endanleg niðurstaða fæst. Romano Prodi, fyrrverandi forsætisráðherra á Italíu, þykir koma til greina sem eftirmaður Georges Santers, forseta fram- kvæmdastjórnarinnar. Gerhard Schröder, forsætisráðherra Þýskalands, hefur útilokað það að Santer verði skipaður að nýju í embættið, en Sant- er hefur gert lítið úr skýrslu óháðrar sérfræðinganefndar um óstjórn framkvæmdastjórnarinnar, sem varð til þess að hún þurfti að segja af sér. Tekur Romano Prodi við sem forseti fram- kvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins? Miðapantanir í síma 463-1195 kl. 16.00 - 19.00 alla daga Serbar að biia sig irndir stríð við NATO? JUGÓSLAVIA - Serbar hafa undanfarið haldið áfram uppbyggingu her- liðs síns í suðurhluta Kosovo-héraðs. Að sögn hafa þeir safnað saman a.m.k. 100 skriðdrekum og biynvögnum í nágrenni Pristina, höfuð- borgar Kosovo, í viðbót við þau hergögn sem þar voru fyrir. Bandarískar heimildir fullyrða að Serbar séu að búa sig undir styijaldarátök við NATO. Ef friðarviðræðurnar í París fara út um þúfur vegna afstöðu Serba mega þeir e.t.v. reikna með loftárásum frá NATO. Helst átti að ljúka viðræðunum, og benti fátt til þess að Serbar myndu fallast á erlent herlið í Kosovo. Atvinna Starfskraftur óskast á kaffihús á Akureyri. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, fyrir 1. apríl merkt: Kaffihús. ÞROSKAHJÁLP Á NORDURIANDI EYSTRA Þroskahjálp á Norðurlandi eystra heldur aðalfund 25. mars kl. 20 á Fosshótel KEA. Venjuleg aðalfundarstörf Félagar fjölmennið Nýir félagar boðnir velkomnir stjórnin Loftbelgsfaramir búa sig undir lend- ingu Svissnesku loftbelgsfararnir eiga nú aðeins fáeina daga eftir af för sinni umhverfis jörðina og hafa komist lengra en nokkrir aðrir sem reynt hafa að verða fyrstir umhverfis jörðina í loftbelg án þess að lenda. Eftir að hafa kom- ist yfir Kyrrahafið eru þeir nú farnir að huga að lendingu, sem á að verða í norðanverðri Afríku. I gær sögðust þeir hafa hug á að Ienda við píramídana í Egypta- randi, en þurftu að hætta við það vegna þess að eldsneyti dugir ekki. Þeirt\nægir að lenda nokkru vest- ar, eðá\j Máretaníu eða Marokkó. Páfiim syngur á - Jóhannes Páll II. páfi sannar tónlistarhæfi- Ieika sína á geisladisk sem kom út í gær. Þar er að finna söng páfa ásamt bænum og úr- dráttum úr ræð- um á fimm tungumálum. Diskurinn nefnist „Abba pater“ og er væntanlegur í verslanir í Evr- ópu í næstu viku. Auk þess kom út í gær myndband þar sem páfinn syngur „Faðirvorið". Jóhannes Páll II. OKUKEHHSLA Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasimi 462 5692 \ Önuur réttarhöld vegna kláf- ferjuslyssius BANDARÍKIN - Bandarísku flug- mennirnir tveir, sem flugu her- þotu sinni á togvír kláffeiju á ítal- íu með þeim afleiðingum að 20 manns fórust, verða að sitja önn- ur réttarhöld þar sem þeir hafa verið*kærðir fyrir að nema mynd- bandsspólu úr þotunni strax eftir að slysið átti sér stað fyrir rúmu ári. Nýlokið er réttarhöldum )Tir þeim vegna slyssins fyrir herdóm- stóli, en þeir voru þar ekki fundn- ir sekir og olli sá úrskurður mikilli hneykslun n Italfif.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.