Dagur - 18.03.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 18.03.1999, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1999 - 1S D AGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi bam- anna. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. . I þættinum verður fjallað um neyðarflugdreka, uppblásna háta- lara, geislun gegn flogaveiki, þýsku framtfðarverðlaunin, aðdráttarafl líkamans, vatnareiðhjól og Ijósaloftbelgi. Umsjón: Sigurður H. Richter 19.00 Andmann (23:26) (Duckman). Bandarfskur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sífellt fyrir truflunum við stöd sfn. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttlr og veður. 20.40 Víkingalottó. 20.45 Mósaík. í þættinum verður m.a. fjallað um leikgerðir af verkum Halldórs Laxness, rætt verður við aðstandendur kvikmyndarinnar Ffaskós og fjallað um Ásmundarsafn. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 21.30 Laus og liðug (5:22) (Suddenly Susan III). Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Brooke Shields. 22.05 Fyrr og nú (8:22) (Any Day Now). Bandarískur myndaflokkur um æskuvinkonur í Aiabama, aðra hvíta og hina svarta, og samskipti þeirra eftir langan að- skilnað. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Aðalhlutverk: Annie Potts og Lorraine Toussaint. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 13.00 Bitbein (e) (Losing Isaiah). Áhrifarík bandarísk bíómynd frá 1995. Hvít kona sem starfar sem félagsráðgjafi í Chicago tekur að sér blökkubarn sem móðirin hefur skilið eftir í ruslatunnu. Móðir barnslns er eiturlyfjasjúklingur sem sá ekki fram á að geta alið önn fyfir því. En eftir að hafa setið í fangelsi og losnað við fíknina reynir hún að ná barninu af kon- unni sem fóstraði það. Aðalhlut- verk: Jessica Lange, Halle Berry og David Strathairn. Leiksfjóri: Stephen Gyllenhaal. 14.50 Að hætti Sigga Hall (6:12) (e). 15.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (13:30) (e). 16.00 Brakúia greifi. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Spegill, spegill. 17.10 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 BeverlyHllls 90210. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (26:26) (Chicago Hope). 21.00 Fóstbræður (8:8). Aðalhlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Benedikt Erlings- son, Sigurjón Kjartansson, Jón Gnarr og Gunnar Jónsson. 21.35 Kellur í krapinu (4:4) (Big Women). Fjórði og siðasti hluti bresks myndaflokks eftir sögu Faye Weldon. Leikstjóri: Renny Rye.1998. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Bitbein (e) (Losing Isaiah). 01.30 Dagskrárlok. FJOLMIDLAR SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON Prins Póló! Mannaskipan á hverri ritstjórn á að vera með þeim hætti að hún sé einsog rúta full af fólki. Samansafn einstaklinga af báðum kynjum með ólíkar skoðanir, viðhorf, verklag og svo framvegis - enda má telja að slíkt sé lykilll að þ\a' að viðkom- andi fjölmiðilll endurspegili ólík viðhorf á hverj- um tíma. Að þessi breidd náist á að vera metnað- armál fjölmiðla. Fréttastofa Útvarpsins átti góðan Ieik þegar fjöl- miðlamenn fylgdu Ólafi Ragnari Grímssyni í heimsókn hans til Póllands. Nýr liðsmaður fréttastofunnar, Pólverjinn Jasek Godek, sagði fréttir af ferðum forsetans og átti góða spretti, til dæmis þar sem sagði frá forsetanum og Prins Pólóinu, þjóðarrétti Islendinga. Islenskufram- burður Godeks gaf fréttum hans vigt og sjónar- horn á atburði var annað en hjá íslenskum fjöl- miðlungum. Með öðrum orðum: þetta voru öðru- vísi unnar fréttir og fönguðu þannig athygli hlustenda. Eðli Ijósvakamiðlunar er þannig að hver og einn fjölmiðlamaður er í hugum hlustenda persónu- bundinn þeim málum sem hann annast. Magnús Þór Hafsteinsson er norskur sjávarútvegur holdi klæddur og Guðrún Finnbogadóttir í París er einskonar Effelturn ljósvakans. Jasek Godek er Prins Pólóið, enda er það sterkasta tengingin sem Islendingar hafa við Pólland. Og mættum við svo fá meira af heyra frá Jasek, okkar manni í Póllandi. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 19.00 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League-Preview Show). Umfjöllun um liðin og leik- mennina sem verða í eldlínunni í Meistarakeppni Evrópu í kvöld. 19.45 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Bein út- sending frá leik Inter Milan og Manchester United í 8 liða úrslit- um. 21.50 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League). Útsending frá leik Dynamo Kiev og Real Ma- drid í 8 liöa úrslitum. 23.45 Lögregluforinginn Nash Bridges (15:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglu- manna í San Francisco í Banda- ríkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar í rannsóknar- deildinni en hann þykir meö þeim betri í faginu. Aðalhlutverk: Don Johnson. 00.30 Hlekkir holdsins (Rock and a Hard Place). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ AJramLogi Ég dái spurningaþætti," segir Guðmundur Einarsson erind- reki þegar hann er beðinn um að lýsa notkun sinni á sjónvarpi. „Ég missi ekki af einum einasta þætti af Gettu betur og finnst Logi standa sig frábærlega. Áfram Logi. Það er reyndar að- eins eitt sem fer í taugarnar á mér í sambandi við þessa þætti. Mér finnst skrílslætin ganga al- gjörlega út í öfgar og vera ein- um of mikið af því góða. Ég kalla það skrílslæti vegna þess að hávaðinn verður þvílíkur að maður hreinlega vorkennir þeim sem sitja þarna við há- borðin og reyna að einbeita sér að því að keppa.“ Guðmundur segist stundum horfa á fréttir en þó skipti það hann litlu máli og hann lifi al- veg hreint hinu ágætasta lífi þótt hann missi af þeim. „Ann- ars horfi ég ekki mikið á Sjón- varp,“ bætir Guðmundur við. „Ég dett svona inn í einn og einn þátt eða bíómynd öðru hverju. Síðastliðið laugardags- kvöld sá ég afhendingu íslensku tónlistarverðlaunanna og finnst þau í sjálfu sér ágæt sem slík en mér fannst sumir tónlistar- mennimir ekki vera alveg til fyr- irmyndar. Væri ekki hægt að hafa þessa afhendingarskemmt- un áfengislausa?" spyr Guð- mundur. Spurður um útvarpsnotkun sína segist Guðmundur vera á fleygi- ferð. „Ég hlusta bara á tónlist í útvarpinu og til dæmis þegar ég er í bílnum, sem er mjög al- gengt, þá vippa ég mér bara á milli stöðva þangað til ég finn Iag sem mér líkar. Þannig er ég á fleygiferð eftir FM-inu, allt eftir því hvaða lag hver stöð er að spila,“ segir Guðmundur Einarsson. Guðmundur Einarsson erindreki seg- ist ekki missa afeinum einasta þætti af Gettu betur. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Þrír vinir, ævintýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsiö, Klóraðu mér á bakinu, elskan, eftir Þorstein Marelsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kal eftir Bernard MacLaverty. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur: Aldamótin 1900. Aldarfars- lýsing landsmálablaðanna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (39) 22.25 Málþing um Jón Leifs. 23.25 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Opin augu. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttlr - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Opin augu eftir Hávar Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðuriands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón ólafsson leikur ís- lenska tónlist. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dag- skrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fróttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 18.30 Sinfóníuhornið. 19.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári 13-16 Þór Bæring 16-19 Svali 19-22 Heiðar Austmann. 22- 01 Rólegt og rómantískt með Braga Guömunds- syni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X Dominoslist- inn. Topp 30. 20.00 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir kl. 13, 15, og 17. Topp 10 list- inn kl. 12,14,16 og 17.30. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guömundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. AKSJÓN 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. SKJÁR 1 16:00 Skemmtiþáttur Kenny Everett 8. þáttur. (e) 16:35 Með hausverk frá helginni. 17:35 Herragarðurinn 4. þáttur. (e) 18:05 Dagskrárhlé. 20:30 Veldi Brittas 5. þáttur. 21:05 Miss Marple 8. þáttur. 22:05 Bottom 4. þáttur. 22:35 Late show með David Letterm- an. OMEGA 17.30 Sönghornið. Barnaefni 18.00 Krakkaklúbburinn. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Ymsir gestir. 22.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin. (Praise the Lord). ÝMSAR STÖÐVAR VH-1 6.00 Power Breakfasl 8.00 Pop-Up Video 9.00 VH1 Upbeal 12.00 Ten óf the Best 13.00 Greatest Hits Of.. 13.30 Pop-Up Vrieo 14.00 Jukebox 1640 Taik Music 17.IM Frve © Ftve 17.30 Pop-Up Vtdeo 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mills’ Big 80-s 22.00 The VH1 Ciassic Chart 23.00 Storytellers 0.00 Mills ‘n' Collins 1.00 Around & Around 2.00 VH1 Late Shifl TNT 5.00 Action ot the Tiger 6.45 Edward My Son 8.45 Dodge City 1040 Mrs Parkmgton 12.45 Rich, Young and Pretty 14.30 Dragon Seed 17.00 Gaslight 19.00 Cty Terror 21.00 The Bad and the Beautiful 23.15 lce Pirates 1.15 Alfred the Great 3.30 Batöe Beneatti the Earth SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 News on tbe Hour 1140 Money 12.00 SKY News Today 14.30 PMQ'S 16.00 News onthe Hour 1640 SKY World News 17.00 Uve at Ftve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsfine 20.00 News on the Hour 2040 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenmg News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY World News 2.00 News on the Hour 240 SKY Business Report 3.00 News on tlie Hour 3.30 Global Vaage 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News HALLMARK 6.50 Lonesome Dove 7.40 The Gifted One 9.15 Looking for Mlrades 11.00 II Never Get To Heaven 12.35 Veromca Ctare: SJow Violence 14.10 Harry's Game 16.25 It Nearly Wasn't Chnstmas 1840 Lonesome Oove 18.45 Lonesome Dove 19.30 Spoits o< War 21.00 TeH Me No Ues 2245 Assautt and Matnmony 0.10 Hot Pursuit 1.45 Red King, White Knight 3.25 The Contract 5.10TheOldCunosity Shop NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Ugttts! Camera1 Bugs! 11.30 Clan of the CtococBe 1240 Kingdom of the Bear 13.00 Natural Bom Kiflers 1440 The Serpertis Defight 14.30 M2ee - the Chimp That's a ProWem 15.00 Whale’s Tale 16.00 The Shark Files 17.00 Kingdom of the Bear 18.00 The Serpent’s Delight 18.30 Mzee - the Chimp That’s a Problem 19.00 Spunky Monkey 19.30 New Orieans Brass 20.00 The W4d Boars 21.00 The Amazon Warrior 22.00 Hitchhiking Vietnam; Letters trom the Trail 23.00 On the Edge: Deep Diving 23.30 On the Edge: Deep into the Labyrinth 0.00 Extreme Earth Icebound -100 Years of AntarcÖc Discovery 1.00 The Amazon Warrior 2.00 Hitchhiking Viefnam: Letters from the Traít 3.00 On the Edge: Deep Divmg 3.30 On the Edge. Deep ínto the Labyrinth 4.00 Extreme Eaith; lceboúnd -100 Years of Antarctic Discovery 5,00 Ciose MTV 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 European Top 2012.00 Non Stop Hits 14.00 MTV ID 15.00 Setect MTV 1740 Say What 18.00 So 9ö's 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 2040 Nordic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 The Late Uck 040TheGrind 0.30 Night Videos EUROSPORT 7.30 Athtetics: Ricoh Tour - IAAF Indoor Meetmg in tiévin, France 840 Nordic Skfing: Worid Championships ín Ramsau, Ausfria 9.30 Foofball UEFA Cup 1140 Footbai: UEFA Ci?) 13.00 Tennis: A look at the ATP Tour 13.30 Nordic Skiing Worid Championshíps in Ramsau, Austria 14.30 Footbali: UEFACup 16.30 Motorsports: Start Your Engines 1740 Swsnming: World Cup in Imperia, Itafy 1940 Figure Skating: Exhtoition in Massachussets, USA21.00 Dandng: World Profesaonal Latin Dance Championsh?) in Sun City, South Africa 22.00 Fitness: Miss Fitness Europe 1998 'm Belgrade, Yugoslawa 23.00 Motorsports: Start Your Engmes 0.00 Luge: Worid Natural Track Junior Championship in Huttau, Austria 0.30Close DISCOVERY 8.00 Rex Hunt's Ftshing Adventures 8.30 Bush Tucker Man 9.00 State of Alert 9.30 On the RoadAgain 10.00 The Speciaiists 11.00 Air Power 12.00 The Dtceman 12.30 Ghosthunters 13.00 Walker's World 1340 Oisaster 14.00 Disaster 14.30 Chariie Bravo 15.00 Justice Files 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Walkar’s Worid 17.00 Time Traveflers 17.30 Terra X 18.00 Wildlife SOS 18.30 Advantures of the Quest 19.30 The Quest 20.00 Arthur C Ciarke's Mysterious Universe 20.30 Creatures Fantastic 21.00 Searching for Lost Worids 22.00 On the Trail of the New Testament 23.00 Navy SEALs - The Silent Option 0.00 The Curse ol Tutankhamen 1.00TerraX 140 Time Travellers 2.<X) Close CNN 5.00 CNN This Morning 540 Insight 6.00 CNN This Mommg 6.30 Moneyfine 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN Ths Moming B.30 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Wortd News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 1240 V/orid News 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 Styte 17.00 Larry King Live 18.00 Worid News 18.45 American Editíon 1940 World Nev.'S 1940 Worid Busmess Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 2140 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyfine Newshour 040 Showbiz Today 1.00 Worid News 1.15 Asian Editíon 1.30 Q&A 2.00 Lany Kmg Live 340WoridNews 3.30 CNNNewsroom 4.00 World News 4,15American Edtion 4.30Worid Report BBC PRIME 5.00 learning for School: Science Colection 4 & 5 6.00 Cambeiwick Green 6.15Playdays 6.35 Blue Peter 7.00 Just Wiiam 7.25Ready, Steady, Cook 7.55 Style ChaBenge 840 The Terrace 8.45 Kitroy 9.30 EastEnders 10.00 TOTP 210.45 The 0 Zone 11.00 Raymonds Blanc Mange 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Canl Cook, Won’t Cook 1240 The Terrace 13.00 Wikttfe 13.30 EastEnders 14.00 Home Front 14.30 h Ain t Half Hof, Mum 15.W Waiting for God 15 30 Camberwick Green 15.45 Playdays 16.05 Blue Peter 16.30 WikJlrte 17.00 Styte Challenge 17.30 Ready, Steady. Cook 18.00 EastEnders 1840 Gaittenars’ Worid 1940 Onty Foois and Horses M.OO Mr Wroes Virgins 21.00 The Goodies 21.30 Bottom 22.00 House Traders 23.00 Preáon Front 23.40 The O Zone 0.00 Learrfing tor Pteasuie; Rosemary Conley 0.30 Learníng Englísh 1.00 Leaming Languages: Japanese Language and People 1.30 Leammg Languages: Japanese Language and Peopte 2.00 Learning for Business 2.30 Leaming tor Business 3.00Leammg from the OU: Vacuums • How Low Can You Go 3.30 The Cherrfetry of Creation 4.00 The Chenfetry of the tnvisitfe 4.30 The Chemistry of Creativity Anímal Planet 07.00 Pet Rescue 07.30 Harry's Pracöce 08.00 The New Adventures Of Black Beauty 08.30 Lassie: The Sweet Sdence 09.00 Gomg WSd With Jeff Corwin: Olyrrpic National Park 09.30 Wöd At Heart: Long Homed Beetles 10.00 Pet Rescue 10.30 Redíscovery Of The Worid: Phfflfpprnes (Palawan, The Last Refuge) 11.30 Breed AII About tt: Greyhounds 12.00 Crocodiie Hunters: The Crocodile Hunter - Pait 112.30 Animal Doctor 13.00 The New Adventures 01 Biack Beauty 13.30 Hollywood Safari: Dude Ranch 14.30 Crocodfle Hunters: The Crocodite Hunter - Part 2 15.00 AH Bird Tv 15.30 Human / Nature 16.30 Harrýs Practice 17.00 Jack Hanna’s Animal Adventures: VYitólife Waystalion 17.30 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.